Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1993, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1993. dv Fjölmiðlar „Maturinn er tilbuinn!" heyrist á mörgum heimiium um sjöleytiö á kvöldin. Á jafnmörgum heimii- um veröur svar yngstu Qöl- skyldumeðhmanna: „Eg er aö horfa á teiknimyndir." „Já, en . . .“ Fleiri orð þarf ekki til að lýsa smáorustum á fjölda heimila um þetta ieyti dagsins. Svo maður beini sjónum aðeins aö fjölskylduiííinu þá man ég ekki betur en sífellt sé verið að staglast á því, alla vega í þessum „17. júníræðum“ á tylhdögum og í viðtölum við frœðinga á fjöl- skyldusviöinu, að treysta þurfi fjölskylduböndin og nota allar stundir sem gefast til samveru til hins ýtrasta. Kvöldmáltíðin hefur yfirleitt verið einn þeirra atburða sem margar ijölskyldur hafa get- að sameinast um í annríki dags- ins en meöan sjónvarpsstöðvam- ar varpa teiknimyndum (sem undirritaður hefur ekkert út á að setja í sjálfu sér) á skjáinn á þess- um tima verður stundum afskap- lega litið úr þessari margum- töluðu og oft eina möguleika til samverustundar, svo ekki sé minnst á naeringarhhðina. Má ekki senda út einhver leiðindi á þessum tíma? Geriði þaö nú. Haukur Lárus Hauksson Andlát Guðmundur Skúlason frá Horna- stöðum andaðist á Kópavogshæh 14. janúar. Guðný S. Richter, Grettisgötu 8, er látin. Jónas Hallgrímsson, Bjarkarbraut 1, Daivík, lést 13. janúar í Fjórðungs- húsinu á Akureyri. Guðríður Gestsdóttir frá Sæbóli, Haukadal í Dýrafirði, andaðist á Hrafnistu, Reykjavík, 13. janúar. Hjörtur Hjartar, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri, Flyðrugranda 8, and- aðist fimmtudaginn 14. janúar í Landspítaianum. Jarðarfarir Margrét Valdimarsdóttir, Hlíf, ísafirði, er lést 6. janúar í Sjúkrahúsi Ísaíjarðar, verður jarðsungin laugar- daginn 16. janúar kl. 14.00 frá kapeh- unni í Menntaskólanum á ísafirði. Þorsteinn Guðberg Ásmundsson, Kvamá, Gmndarfirði, er andaðist á Hrafnistu í Reykjavík að kvöldi 11. janúar, verður jarðsunginn frá Set- bergskirkju, Grundarfirði, laugar- daginn 16. janúar kl. 14.00. Elías Magnús Þórðarson, Vallar- braut 5, Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju í dag, fostudaginn 15. janúar 1993, kl. 14.00. Ingimar Eydal, Byggðavegi lOlb, Akureyri, er lést 10. janúar síðasthð- inn, verður jarðsunginn frá Akur- eyrarkirkju mánudaginn 18. janúar kl. 13.30. Þórður Jóhannsson, Bakka, Mela- sveit, verður jarðsunginn frá Leirár- kirkju laugardaginn 16. janúar kl. 14.15. Látum bíla ekki™*^k| vera í gangi aö óþörfu!' 1 jyji ^ Útblástur bitnar verst á börnunum Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 15. jan. til 21. jan. 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ár- bæjarapóteki, Hraunbæ 102b, simi 674200. Auk þess verður varsla í Laugar- nesapóteki, Kirkjuteigi 21, simi 38331, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga ki. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl._10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Jíeflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Næ'tur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi iæknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiirisóknartimi Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagurinn 15.janúar: Hláka í Kákasustefursókn Rússa Þeir segjast brjótast í gegn fyrir sunnan Don. 'Á35 Spakmæli Framkvæmd fylgir frami og gæfa. Ók. höf. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. KafTi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Marítime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl'. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., simi 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 16. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú átt við ýmsa örðugleika að stríða í dag. Þú mætir þijósku og eigingimi. Óskir þínar verða vart teknar til greina. Gættu þin ef þú leggur í ferðalag. Fiskarr.ir (19. febr.-20. mars.): Þér gengur vel og líklega færðu svalað persónulegum memaði. Einbeittu þér að því að ná efnalegum árangri. Lítið er að gerast í félagslífmu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vertu á varðbergi gagnvart kæruleysi. Slæmt minni getur valdið misskilningi. Mál, sem þú reynir að koma áfram, mætir sennilega andstöðu. Nautið (20. april-20. maí): Þú nýtir vel hæfileika þína og þú ert tilbúinn til að fást við það sem gera þarf. Haltu þó einbeitingunni. Eitt hliðarspor getur eyði- lagt mikið. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þér leiðist og þarft að taka þig á til þess að komast í gegnum venjubundin störf. Þú sérð þó eftir því síðar ef þú lýkur ekki því sem ljúka þarf. Happatölur eru 10,14 og 25. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Fyrir tilviljun færðu gott tækifæri til þess að sýna hvaö í þér býr. Löngu liðið atvik getur skýrt óvæntar fréttir sem þú færð. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert tortrygginn gagnvart aðila sem sýnir þér vinsemd. Miklu skynsamlegra er þó að svara honum í sömu mynt. Þú mátt búast við einhverju spennandi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fyrstu viðbrögð þín við gagnrýni eru að taka ekki mark á henni. Við nánari athugun kemstu að því að hún er vel meint og þér gagnleg. Þú mátt eiga von á lítilli gjöf. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gættu þess að láta ekki alla vita um leyndarmál þín og þau mál sem ekki eiga að fara lengra. Þú færð fréttir sem leiða til þess að þú verður að grípa til skyndiákvarðana. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er hætt við einhveijum átökum í dag. Þetta er alveg eins þér að kenna öðrum. Ákveðið samband er í hættu nema þú gætir þín. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Einhver ákveðinn og fylginn sér lifgar upp á tilveru þína. Gættu þess þó að hann fái þig ekki til þess að taka á þig meiri ábyrgð en þér ber. Happatölur eru 7,19 og 29. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Nú er rétt að eiga viðskipti og gera góð kaup. Þú finnur það sem þú ert að leita að. Þú verður á ókunnum slóðum í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.