Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1993. 5 til sölu a) Gamalt prent. Ljóðmæli Þorláks Þórarínssonar, Hólum 1780, Vina-Gleði í fróðlegum samræðum e. Magnús Stephensen, I. bindið, Leirá 1797, Stjörnufræði Úrsíns, Jónas Hallgrímsson ísl., Viðey 1842, Paradísarlykill, Skálholti 1686, Bæklingur til uppbyggingar, Resen, Hólum 1774,Sjöguðræke- legar umþeinkíngar eður eintal Christens manns e. Hallgrím Pétursson, Hólum 1682, Island i det Attendc Aarhundrcde e. Magtjús Stephensen, skrifpappírseintak, Kh. 1808, Nákvæm lýsing á peningum, vigt, máli o.fl., Rvík 1850, Om Konge- lige og andre offentlige Afgifter samt Jordebogs Indtægter i Island e. Bjame Thorsteinsson, Kh. 1819, skrifpappírseintak, fjöldi bóka eftir Hall- grím Pétursson frá fyrri öldum, Klausturpóstur- inn 1 -9. árg. b) Náttúru- og læknisfræði. Forsög til en Islandsk Naturhistorie e. Nicolai Mohr, Kh. 1786, Fornar sjávarminjar við Borg- arfj. og Hvalfj. e. Guðm. G. Bárðarson, Gras- nytjar e. Bjöm Halldórsson, Kh. 1783, Hjaltalín og „Homöpathamir“, Ak. 1856, Fiskamir, Spen- dýrin og Fuglamir e. próf. Bjama Sæmundsson, frumútg., Lækningabók handa alþýðu á Islandi e. Jónassen, Um Cholera Landfarsótt e. Land- physicus Thorstensen, Viðey 1831, Lækninga- bók Jóns Péturssonar, Kh. 1834, Hjúkrunarfræði e. P. Nielsen, ísl. af J. Hjaltalín (með áritun hans), Kennslubók handa Yfirsetukonum e. dr. C.E. Levy, Kh. 1846, Um eðli og heilbrigði mannlegs líkama e. Jónassen, Vasakver handa kvenmönnum e. sama, Um lækningar e. dr. Schúszler, Homöopathisk lækningarit: Barna- lækningar e. C. Múller, Homöópaþisk lækninga- bók eða leiðarvísir í meðferð sjúkdóma handa lcikmönnum e. Dr. B. Hirschel, Ak. 1882, Ávísan um Meðhöndlan Qvef-Landfarsóttar e. land- physicus Thorsteinsen, Viðey 1834, Kennslu bók handa yfirsetukonum e. Dr. Stadfeldt, Lækn- ingatímaritið Eir, 1899, Tímaritið Heilbrigðis- tíðindi. c) Ferðabækur um fsland e. útlendinga. Rivers of Iccland e. R.N. Stewart, The North- West Peninsula of Iceland, e. C.W. Shapherd, London 1867, A Journey to Iceland, höf. Ida Pfeiffer, New York 1852, Iceland or the Journal of a Residence e. Ebenezer Henderson I,—II. bindi, Edinburgh 1818, Iceland, its Volcanoes, Geysers and Glaciers e. Charles Forbes, London 1860, Visit to Iceland, in the Flower of Yarrow Yacht in the Summer of 1834 e. John Barrow, London 1835, Island - das Land und seine Be- wohner von J.C. Poestion, Wien 1885, Arctic Living, The Story of Grimsey e. Robert Jack, 1955, Travels in the Island of Iceland during the Summer 1810 e. Sir G.S. Mackenzie, Edinburgh 1811, Icelandic Pictures, drawn with Pen and Pencil by Fr. W.W. Howell, London 1893. d) Klassik. IIions-Kvæði 1.-12. kviða, Ben. Gröndal ísl., Rvík 1856, Þýðíng Brjefa Hórazar, Rvík 1864, Odysseifs-Kvæði, Sveinbjöm Egilsson ísl., Kh. 1853, Odysseifs-kviða Hómers, endursk. útg., Kh. 1912, Goðafræði Grikkja og Rómverja e. H.W. Stoll, Steingr. Thorst. ísl., Kh. 1871, Rit Sveinbjarnar Egilssonar I. bindi: Þýðing Ilíons- kviðu, Rvík 1855, Austurför Kýrosar e. Xenófon, Rvík 1867, Hómers-kviður Odysseifs-kviða, fmmútg. þýðing Sveinbjarnar Egilssonar, Viðey 1829- 1840. e) Blandaðar fagbókmenntir, dulfræði o.fl. Kvennafræðarinn e. Elínu Briem, 1911, Sama verk, 1889, Ný matreiðslubók ásamt ávísun um litun, þvott o.Ó. e. Þóru Jónsdóttur, Ak. 1858, Matreiðslubók handa almenningi e. Fjólu Stef- áns, Matreiðslubók fyrir sveitaheimili e. Þóru Þ. Grönfeldt, Matrciðslubók fyrir rika menn og fátæka e. Jóninnu Sigurðardóttur, Kúgun kvenna e. John Stuart Mill, Islenzk garðyrkjubók e. C.F. Schúbeler, Kh. 1883, Skipulag sveitabæja e. Guðmund Hannesson, Daglegar líkamsæfing- ar e. Olav Schröder, 1909, Laxa og silungaklak á tslandi e. Þórð Flóventsson, 1929, Frimúrara- reglan á fslandi 25 ára, pr. sem handrit fyrir reglubræður, Forlagaspár Kirós, Pýramídinn mikli e. Adam Rutherford, Fullnuminn e. Cyril Scott, Braaby og kylfur hans e. Helga Pjeturss. f) Fagurfræðileg verk og skáldskapur. Mannamunur e. Jón Mýrdal, fmmútg. Ak. 1872, Mínir vinir, skemmtisaga e. Þorlák O. Johnson, Rvík 1879, Hugrún, tímarit fyrir bókmenntir 1-2, útg. Kristmann Guðmundsson og Steindór Sigurðsson, Ak. og Rvík 1923, Útilegumennim- ir (Skugga-Sveinn) e. Matthías Jochumsson, frumútg. Rvík 1864, Nýársnóttin, sjónarleikur e. Indriða Einarsson, frumútg. Ak. 1872, Þing- eysk Ijóð eftir 50 höfunda, Söngvar og kvæði e. Jón Olafsson, Eskifirði 1877, Snót, nokkur kvæði, L, 2. og 3. útg., Ljóðmæli e. Pál Ólafs- son 1.-2. bindi, Rvík 1899-1900, skb., Vísnakver Páls lögmanns Vidalins, 1897, Ljóðmæli og Leik- rit Sigurðar Péturssonar, 1844-1846, Guð- mundur Hjaltason: Fjóludalur, 1875, - Mela- blóm, 1882, - Jökulrós, 1883, Dalarósir, tvær óðsögur, 1885, saman bundið, óskorin eintök, Spánnýtt stafrófskver e. Jón Ólafsson, 1899, Kvæði e. Snorra Hjartarson, frumútg. 1944, fs- lenzkt söngvasafn (,,Fjárlögin“) 1 .-2. bindi, ób. m.k., Jóhannes S. Kjarval: Grjót, 1930, - Meira grjót, 1937,-Enngrjót, 1938,-Einnþáttur,leik- rit, 1938, - Þrjú lítil Ijóð, 1962, - Sjálfblekúngs- kvæði, 1961, - Ljóðagrjót, 1956, - Hvalasagan, 1957, - Ævintýri e. Siguijón Jónsson, myndir Kjarvals, 1923, Stúlka, ljóðmæli eftir Júlíönu Jónsdóttur í Akureyrum, Ak. 1876, sem nýtt eintak, Ljóðmæli Höllu á Laugabóli, 1919, Anno Domini 1930 e. Stefán frá Hvítadal, tölus. eintak, Maria Magdalena og Flugur e. Jón Thoroddsen, yngra, Kvæðið um fangann e. Oscar Wilde, tölus. útg., Glugginn snýr í norður e. Stefán Hörð Grímsson, Svartálfadans e. sama, tölus. og ár:, Við sundin blá (viðhafnarútg. 1950) e. Tómas Guðmundsson, Rauður loginn brann, frumútg. e. Stein Steinarr, 100 kvæði e. sama, Tíminn og vatnið, frumútg. e. sama, Ljóð, 1937,. frumútg., tölus. eintak, Vilhjálmur frá Ská- holti: Næturljóð, Blóð og vín, Sól og menn, Vort daglega brauð, Svanurinn, kvæðasafn með ein- rödduðum lögum. g) Ættfræðirit, ævisögur. Rit Eiríks frá Brúnum: Lítil ferðasaga, 1878, Eyfellingaslagur, 1895, Misjafn sauður í mörgu fé, 1899, Lítið rit um svívirðing eyðileggingarinn- ar, 1891, önnur lítil ferðasaga, 1882; Bréf Matt- híasar Jochumssonar, 1935, skb., Harmsaga ævi minnar 1 .-4. bindi, frumútg. e. Jóhannes Birki- land, Minning Stepháns Þórarinssonar (amt- manns), Kh. 1824, Ævisaga Jóns Eirikssonar konferenzráðs, Kh. 1828, e. Svein Pálsson, Und- ir tindum, ævisaga Böðvars á Laugarvatni, Kjós- armenn, ættarskrá e. Harald Pétursson, Ættir Síðupresta e. próf. Björn Magnússon, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi e. dr. Guðna Jónsson, fslenzkar ártíðaskrár 1 .-4. bindi, með töflunum, Ættarskrá sr. Bjama Þorsteinssonar, 1930, Niðjatal Þorvalds Böðvarssonar e. Th. Krabbe, 1913, Manntal á fslandi 1816, Tímarit Jóns Péturssonar (háyflrdómara) 1.-4. bindi, ib., Skútustaðaættin, Reykjahliðarættin o.fl. o.fl. h) Lögfræði og réttarsaga. Grágás I.—II. bindi, frumútgáfan 1829, óupp- skorin eintök, Grágás, útg. Vilhjálms Finsens, 1852, Acta Yfirréttarins á fslandi 1749-1796, ljóspr. útg. 1947, skb., Fornyrði lögbókar e. Pál Vídalín, Historisk Indlcdning til den gamle og nye Islandske Rættergang ved John Amesen, Kh. 1762, Byggð og saga e. próf. Ólaf Lárus- son, Jónsbók, Ak. 1858, Instrúx fyrir Hrepp- stjómarmenn á fslandi e. Magnús Stephensen, Leirá 1810, Atli, ásamt Búa-lögum, Kh. 1834, fslenzk stjómlagafræði e. Lárus H. Bjamason. i) Héraðasaga, þjóðsögur og sagnir. Saga. Hákarlalegur og hákarlamenn e. Theódór Frið- riksson, Skaftffellskar þjóðsögur og sagnir e. Guðmund Hoffell, Þjóðsagnabók Ásgríms Jóns- sonar, Þorsteinskver til Þorsteins Jósepssonar, 1957, Drauma-Jói e. Ágúst H. Bjarnason, Huldudrengurinn e. Ingimund Sveinsson söng- listamann, Afmæliskveðja til Magnúsar Kjarans, 19. apr. 1960, Helgakver til Helga bókbindara Tryggvasonar 1976, Þjóðsögur og munnmæli frá hendi Jóns Þorkelssonar, fmmútg. m.k., Hvað sagði tröllið e. Þórleif Bjamason, Íslcnz.kar sögur og sagnir, Þorsteinn Erlingsson safnaði, 1906, skb., fslenzkar þjóðsögur, safnað hefir Ólafur Davíðsson, 2. pr. 1899, Jarðatal á fslandi, 1847, útg. J. Johsen assessór, Fjölnir og Eineygði Fjölnir, Viðey 1840, Saga prentlistarinnar á fs- landi e. Klemens Jónsson, Aldarminning brauð- gerðariðnar á fslandi 1834-1934, tölus. útg., Saga Reykjavíkur I—II e. Klemens Jónsson, Úr fylgsnum fyrri aldar I—II e. Friðrik Eggerz, ör- nefni í Vestmannaeyjum e. Þorkel Jóhannesson, Saga Skagstrendinga og Skagamanna e. Gísla Konráðsson, Reykjavík um aldamótin 1900 e. Benedikt Gröndal, Tværs over Kölen fra Söd- erkrog til Reykjavik af Daniel Bruun, 1899, Vest- ur-Skaftafellssýsla og íbúar hennar e. sr. Bjöm O. Bjömsson o.fl., Tindastóll, skagfirzkt tíma- rit 1.-5. árg., skb., Þættir úr sögu Reykjavíkur, 1936, ób. m.k., Bæjatal á fslandi 1951, Bæjatal á fslandi 1961, Árbækur Ferðafélagsins, frum- prent: 1928, 1933 o.m.fl. í kyrrlátu andrúmi bóka genginna tíða, þar sem standa hhð við hlið bækur Thors Vilhjálmsson- ar, Sigurðar A. Magnússonar, Jóhannesar Birkiland, Matthíasar Johannessens, Göthe, Schillers, Audens og fleiri lífs og liðinna andans stórmenna, höfum við flokkað bækumar eftir efni og raðað þeim í stafrófsröð, svo auðveld- ara sé að fmna viðkomandi áhugaefni. Við kaupum og seljum bækur á öllum aldri, íslenskar og erlendar, gefum út bóksöluskrár, sem sendar eru ókeypis til áhugamanna utan höfuðborgarsvæðis og til útlanda. Gjörið svo vel að hringja - skrifa - eða líta inn. BÓKAVARÐAN Bækur á öllum aldri Hafnarstræti 4 - Sími 29720 mmm gaafifngfflh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.