Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1993. 25 Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00. MYFAIR LADY Söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bernard Shaw Fös. 5/2, uppselt, lau. 6/2, uppselt, fim. 11 /2, örfá sæti laus, fös. 12/2, uppselt, fös. 19/2, uppselt, lau. 20/2, uppselt, fös. 26/2, uppselt, lau. 27/2, uppselt. HAFIÐ eftirólaf Hauk Sfmonarson. Fim. 4/2, lau. 13/2, fim. 18/2, sun. 21/2. Sýnlngum fer fækkandl. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Á morgun kl. 17.00, sun. 7/2 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 7/2 kl. 17.00, lau. 13/2 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 14/2 kl. 14.00, örfá sæti laus, kl. 17.00, örfá sæti laus, sun. 21/2 kl. 14.00, sun. 28/2 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið EGG-leikhúsið í samvinnu við Þjóð- leikhúsið. DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir Raymond Cousse. Á morgun, uppselt, fim. 4/2, örfá sæti laus.mið. 10/2. Siðustu sýnlngar. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Fös. 5/2, uppselt, lau. 6/2, uppselt, sun. 7/2, uppselt, fim. 11/2, uppselt, fös. 12/2, uppselt, lau 13/2, uppselt, sun. 14/2, upp- selt, mið. 17/2, fim. 18/2, uppselt, fös. 19/2., uppselt, lau. 20/2, uppselt. Siðustu sýningar. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum í sal Smiðaverkstæðisins eftir aö sýningar hefjast. Litla sviðið: RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. Sýningartími kl. 20.30. Fös. 5/2, uppselL lau. 6/2, uppselt, sun. 7/2, örfá sæti laus, fös. 12/2, lau. 13/2, örfá sætl laus, sun. 14/2, fim. 18/2, örfá sæti laus, fös. 19/2, lau. 20/2. Síðustu sýningar. Ekkl er unnt aö hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefsL Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu ellaseldiröörum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj.-Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun. Tilkynningar Flóamarkaður Hjálpræðishersins í Garðastræti 2 í dag kl. 13-18. Góð og ódýr föt. Drög að svínasteik Nú standa yfir sýningar á næsta verkefni Þjóðleikhússins sem frumsýnt verður á Smíðaverkstæðinu og verða því aðrar sýningar þar að víkja. Þvi er hver að verða síðastur að sjá þar sýningu EGG- leikhússins á Drög að svínasteik. Síðustu sýningar verða á Smíðaverkstæði Þjóð- leikhússins miðvikudag 3. feb. (uppselt), fimmtudag 4. feb. og miðvikudag 10: feb. og hefjast þær kl. 20.30. Málþing um „barnavernd og fjölmiðla“ Þann 5. febrúar verður haldið málþing um „Bamavemd og fjölmiðla" í Borgar- túni 6. Að málþinginu standa: Félagsráð- gjafafélagið, Sálfræðingafélagið, Lög- mannafélagið og Blaðamannafélagið. Auk þess var leitað liðsinnis lögreglu og félagsmálaráðuneytis. Fulltrúar þessara félaga munu halda erindi á þinginu en auk þeirra siðfræðingur og fúUtrúi lög- reglu. Lögð verður áhersla á hópstarf á málþinginu, enda þátttakendur allt fólk sem kemur að þessum málaflokki á einn eða annan hátt í starfi sínu. Hvatinn að málþinginu er umfjöllun fjölmiðla á síð- asta ári um einstök bamavemdarmál. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svlðlð: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren TónlistSebastian. Miðvikud. 3. febr. kl. 17.00, örfá sæti laus, laugard. 6. febr., uppselt, sunnud. 7. febr., örfá sæti laus, 11. febr. kl. 17.00, fáein sæti laus, lau. 13. febr., fáein sæti laus, sun. 14. febr., uppselt, lau. 20. febr., fáein sæti laus, sun. 21. febr., fáein sæti laus, lau. 27. febr., sun. 28. febr., fáein sæti laus. Miðaverö kr. 1.100, sama verð fyrir börn ogfullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stóra svlð kl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell. 6. sýn. flm. 4. febr. Græn kort gilda. 7. sýn. fös. 5. febr. Hvit kort gllda, fáein sæti laus. 8. sýn. lau. 6. febr. Brún kort gilda, táein sæti laus. Fös. 12. febr., fáein sæti laus. lau. 13. febr., fáein sæti laus. Lltlasviðkl. 20.00. PLATANOV Fös. 5. febr., mið. 10. febr. og lau. 13. febr. AUKASÝNINGAR. VANJA FRÆNDI Lau. 6. febr., fös. 12. febr., sun. 14. febr. AUKASÝNINGAR. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, simi 991015. Aögöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús. NEMENDALEKHÚSŒ) lindarbæ: BENSÍNSTÖÐIN Föstudag 5/2 kl. 20.00. Laugardag 6/2 kl. 20.00. Sunnudag 7/2 kl. 20.00. Miðapantanir i síma 21971. „Farið í verið og vertíð hafin“ Um Kyndilmessuna ætlar Hafnargöngu- hópurinn að standa fyrir ýmsu sem teng- ist upphafi vetrarvertíðar fyrr á árum. í dag, 2. febrúar, á Kyndilmessu ætlar Hafhargönguhópurinn að standa fyrir gönguferð (frá Hafnarhúsinu, Grófar- megin) suður í Skildinganes og koma „að keipurn" í Austurvör. Á leiðinni verður komið við í Þjóðminjasafninu og fullbú- inn sexæringur (Engeyjarlagið) skoðað- ur. Val verður um að ganga til baka eða taka SVR. Farið verður frá Hafharhús- inu, Grófarmegin, kl. 14, ferðin verður endurtekin kl. 20 um kvöldið. Ekkert þátttökugjald. Miðvikudaginn 3. febrúar, Blasíusmessu, verður gefinn kostur á stuttri sjóferð út á Kollafjörð. Síðan geng- ið með höfninni og ýmislegt skoðað og skeggrætt sem snertir fiskveiðar fyrr og nú. Mæting eins og á þriðjudaginn við Hafnarhúsið, Grófarmegin, kl. 14 og 20. Ekkert þátttökugjald nema í bátsferðina, Þeir sem ekki fara í hana mæti kl. 15 og 21. Tóiúeikar Slagverkstónleikar í Gerðubergi Miðvikudaginn 3. febrúar kl. 20.30 munu Guðmundur Steingrímsson, Maarten van der Valk, Sigtryggur Baldursson og Steingrímur Guðmundsson flytja frum- samda slagverkstónlist í menningarmið- stöðinni Gerðubergi. M.a. verður flutt verk fyrir indverskar tablatrommur, af- ríska djembetrommu, marokkska hand- trommu og fleiri ásláttarhljóðfæri, verk fyrir tvær sneriltrommur og klappverk. Spilakvöld Spilakvöld SÍBS og Samtaka gegn astma og ofnæmi Samtök gegn astma og ofnæmi og SÍBS- deildimar í Reykjavík og Hafharfiröi spila félagsvist í kvöld kl. 20 í Múlabæ, Armúla 34, 3. hæð. Kaffiveitingar. Allir eru velkomnir á spilakvöldin. ÚTLENDINGURINN Gamanleikur eftir Larry Shue. Fös. 5. febr. kl. 20.30. Lau. 6. febr. kl. 20.30. Sun. 7 febr. kl. 17. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar- daga fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi i miðasölu: (96)24073. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiill (Sardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán. FRUMSÝNING: Föstudaginn 19. tebrúarkl. 20.00. HÁTÍÐARSÝNING: Laugardaginn 20. febrúarkl. 20.00. 3. SÝNING: Föstudaginn 26. lebrúar kl. 20.00. MIÐASALA OPNUÐ MÁNUDAGINN1. FEBRÚAR. Styrktarfélagar eiga forkaupsrétt að miðum dagana 1.-4. lebrúar. ALMENN SALA MIÐA HEFST 5. FEBRÚAR. Miðasalan er opin frá og meö 1. febrúar frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. Hjónaband Þann 2. janúar voru gefin saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af séra Pálma Matt- híassyni Sigrún Árnadóttir og Níels Guðmundsson. Þau eru til heimilis í Hæðargarði 50. Ljósm. Nærmynd hjónaband í Árbæjarsafni af séra Vigfúsi Þór Ámasyni Guðrún Erla Hákonar- dóttir og Einar Helgason. Þau em til heimilis á Þórsgötu 29. Ljósm. Nærmynd Vegguiinn Arkitektúr, verktækni og skipulag Skipulags- arkitekta- og verkfræðistofan (SAV), Verkfræðingafélag íslands (VFÍ) og Tæknifræðingafélag íslands (TFf) hafa nýlega gert með sér samkomulag um sameiningu tímaritsins Verktækni, sem VFÍ og TFÍ hafa gefið út, og tímaritsins Arkitektúr og skipulag sem SAV hefur gefið út undanfarin ár. Heiti tímaritsins mun hér eftir vera Arkitektúr, verktækni og skipulag og mun útllt þess og yfir- bragð verða áþekkt því og verið hefur hjá Arkitektúr og skipulagi. Tímaritið verður gefið úr á kostnað og ábyrgð SAV en með þátttöku ofangreindra félaga í ritstjóm. Með samruna þessara fyrir- tækja bætast á þriðja þúsimd áskrifendur við áskrifendahóp Arkitektúrs og skipu- lags. Áskriftarsími tímaritsins er 616577 en eirrnig mun þaö fást í öllum helstu bókabúöum. Á myndinni em frá v. Vífill Oddsson, formaður VFÍ, Gestur Ólafsson arkitekt, útgefandi og ritstjóri tímarits- ins, og Eiríkur Þorbjömsson, formaður TFI. Fundir Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík Aöalfundur félagsins verður fimmtudag- inn 4. febrúar og hefst kl. 20.30 í safnaðar- heimillnu. Sönghópur frá Kristilegum skólasamtökum kemur í heimsókn. Kaffiveitingar. Gönguferðir erlendis Þann 30. nóv. sl. var stofnaður klúbbur sem hefur gönguferöir og náttúruskoðun erlendis að meginmarkmiði. Félagar í klúbbnum hyggjast þó af og til leggja land undir fót hér heima á Fróni. Næsti fúnd- ur klúbbsins verður haldinn í Geysishús- inu, Aðalstræti 2, miðvikudaginn 3. fe- brúar kl. 20.30. Fundarefni er m.a.: Um- ræður um starfsemi klúbbsins og fyrir- hugaðar gönguferðir á Mallorca og Ma- deira. Sýnd verða myndbönd frá Madeira og úr gönguferö á Mallorca. Kynntar hugmyndir um gönguferð á mitii nok- kurra þorpa á Vestfjörðum. Allir göngu- glaðir velkomnir. _______________________Fréttir Suöur-Þingeyjarsýsla: Búkolla sýnir Plóg og stjörnur Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: Leikfélagið Búkolla í Suöur-Þing- eyjarsýslu frumsýnir leikritið Plóg og stjömur eftir írann Sean O’Casey í Ýdölum í Aðaldal í kvöld. Leikstjóri sýningarinnar er Sigurður Hallm- arsson. Þetta verk hefur aðeins tvivegis verið sýnt hér á landi, hjá Leikfélagi Reykjavíkur árið 1971 og nokkrum árum síöar í Vestmannaeyjum. Höf- undurinn er einn virtasti leikritahöf- undur sem skrifað hefur á enska tungu á þessari öld. Leikritið Plógur og stjömur gerist að meginhluta í páskauppreisninni á írlandi árið 1916. Það kom svo miklu róti á huga manna er þaö var frum- sýnt árið 1926 í Dublin að leikhúsið logaði í slagsmálum að sýningu lok- inni. Með helstu hlutverk í sýningunni fara Ragnar Þorsteinsson, Jóhannes Haraldsson, Baldur Kristjánsson, Vilhelmína Ingimundardóttir, Ásdís Þórsdóttir og Aðalbjörg Sigurðar- dóttir en leikendur era 17 talsins. HUSVORÐURINN eftir Harold Pínter í íslensku Óperunni. Þýðing: Elísabct Snorradóttir. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. 2. sýning: Mánud. 1. feb. kl. 20:30 3. sýning: Fimmtud. 4. feb. kl. 20:30 4. sýning: Þriðjud. 9. feb. kl. 20:30 5. sýning: Miðv.d. 10. feb. kl. 20:30 Miðasalan er opin frá kl. 17 -19 alla daga. Mlðasala og pantanlr í símum 11475 og 650190. Eftir 10. feb. vcrður gert hlc á sýningum um óákv. tíma, v/írumsýn. Isl. Óperunnar 19. feb. nk. Ath. sýningafjöldi á Húsverðinum verður takmarkaður. Lcikendur: Róbert Amflnnsson, Amar Jónsson og Hjalti Rögnvaldsson. P. LEIKHÓPURtNN”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.