Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1993. 7 Peningainarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN ÓVERÐTR. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 1-1,5 Sparisj. 3ja mán. upps. 1,25-1,5 Búnaðarb. 6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn.,alm. 0,5-0,75 Sparisj., Búnað- arb. Sértékkareikn. 1-1,5 Sparisj. VÍSITÖLUB, REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,5-7,1 Sparsj. Húsnæðisspam. 6,5-7,25 Sparisj. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. ÍSDR 4,5-6 Islandsb. ÍECU 8,5-9,3 Sparisj. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2,25-3 islandsb., Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 4,75-5,5 Sparisj. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,75-5,5 Búnaðarb. Óverðtr. 6,5-7 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREiKN. $ 1,9-2,2 Sparisj. £ 4,5-5 Bún.b., Sparisj., isl.b. DM 6,5-7 Sparisj. DK 8-10 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst UTLAN ÓVERÐTRYGGÐ Alm. víx. (forv.) 13,5-14 Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 13,25-14,55 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir UtlAn verðtryggð Alm.skb. B-flokkur 9-10 Landsb., Sparisj. AFURÐALAN i.kr. 13,25-14,25 Búnb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6,4-6,6 Sparisj. £ 9,25-9,6 Landsb. DM 11 Allir Dréttarvextir 16% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf janúar 12,5% Verðtryggð lári janúar 9,3% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala febrúar 3263 stig Byggingavísitala janúar 189,6 stig Byggingavísitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvisitala í janúar 164,1 stig Framfærsluvísitala í desember 162,2 stig Launavísitala í desember 130,4 stig Launavísitalaíjanúar 130,7 stig VERDBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.507 6.627 Einingabréf 2 3.544 3.561 Einingabréf 3 4.252 4.330 Skammtímabréf 2,199 2,199 Kjarabréf 4,191 Markbréf 2,284 Tekjubréf 1,466 Skyndibréf 1,893 Sjóðsbréf 1 3,182 3,198 Sjóðsbréf 2 1,957 1,977 Sjóðsbréf 3 2,190 Sjóðsbréf4 1,515 Sjóðsbréf 5 1,346 1,354 Vaxtarbréf 2,2424 Valbréf 2,1020 Sjóðsbréf 6 545 550 Sjóðsbréf 7 1109 1142 Sjóðsbréf 10 1166 Glitnisbréf islandsbréf 1,373 1,399 Fjórðungsbréf 1,147 1,164 Þingbréf 1,387 1,406 Öndvegisbréf 1,374 1,393 Sýslubréf 1,323 1,341 Reiðubréf 1,345 1,345 Launabréf 1,020 1,035 Heimsbréf 1,203 1,239 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Loka- Hagst. tilboð verð (AUP SALA Eimskip 4,10 4,15 4,55 Flugleiðir 1,49 1,10 1,49 Grandi hf. 2,25 1,85 2,20 Olís 1,80 1,90 1,95 Hlutabréfasj. ViB 1,05 0,99 1,05 ísl. hlutabréfasj. 1,07 1,07 1,12 Auðlindarbréf 1,09 1,02 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,30 1,30 1,35 Marel hf. 2,60 2,50 2,60 Skagstrendingur hf. 3,55 3,50 Sæplast 2,80 2,80 3,20 Þormóður rammi hf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 1,20 Árnes hf. 1,85 Bifreiðaskoðun islands 3,40 2,95 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,59 Eignfél. Iðnaðarb. 1,80 1,80 Eignfél. Verslb. 1,37 1,58 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Haförnin 1,00 1,00 Hampiðjan 1,36 1,00 1,36 Haraldur Böðv. 3,10 2,75 Hlutabréfasjóður Norðurlands 1,09 Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 islandsbanki hf. 1,38 1,11 1,25 isl. útvarpsfél. 1,95 1,85 Jarðboranir hf. 1,87 1,87 Kögun hf. 2,10 Olíufélagið hf. 4,90 4,90 5,00 Samskip hf. 1,12 1,00 Sameinaðir verktakar hf. 6,36 5,80 7,20 S.H.Verktakar hf. ’ 0,70 Síldan/., Neskaup. 3,10 3,00 Sjóvá-Almennarhf. 4,35 4,20 Skeljungur hf. 4,00 4,10 4,50 Softis hf. 7,00 7,50 Tollvörug. hf. 1,43 1,40 Tryggingarmiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 0,40 0,80 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 Útgerðarfélag Ak. 3,50 3,50 3,65 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,30 1,30 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Fréttir Það fer vart á milli mála að best er að þekkja ráðherra persónulega. Það segja þeir sem þekkja vel til á Alþingi. Þrýstihópamir eru sterkt afl: Árangursríkast að þekkja ráðherra persónulega - ogaögangaöþingmanniúrhverjumflokki Enda þótt Þorsteinn Pálsson dóms- málaráðherra vilji ekki samþykkja að tryggingafélögin hafi haft áhrif á að frumvarp til skaðabótalaga var samið viðurkenndu talsmenn trygg- ingafélaganna í samtah við DV að hafa beitt áhrifum sínum til þess að fá samið frumvarp til skaðabótalaga. Útkoman varð frumvarp sem er vægt sagt mjög hagstætt fyrir tryggingafé- lögin. Þrýstihópar sterkt afl Það er í sjálfu sér ekkert nýtt að þrýstihópar fari af stað í þjóðfélaginu til að vilja sínum framgengt hjá ráða- mönnum þjóðarinnar. Hvað eftir annað verður þjóðin vör við þrýsti- hópa sem fara af stað með bægsla- gangi þyki þeim að einhverju leyti á sig hallaö. Svo eru hka til þrýstihóp- ar sem minna fer fyrir opinberlega en vinna þeim mun betur bak við tjöldin. DV ræddi við nokkra núver- andi og fyrrverandi alþingismenn og spurði þá um þessi mál, hvernig þrýstihópamir störfuðu og hvemig þeim yrði mest ágengt. Mýkt og lipurð „Það fer vart á mhh mála að best er að þekkja ráðherra persónulega. Það segja þeir að minnsta kosti sem þekkja vel tíl á Alþingi. Einnig þykir árangursríkt að hafa góðan aðgang að þingmanni eða þingmönnum úr öhum flokkum, ná einhvers staðar og einhvem tíma út úr þeim vhyrð- um og herma það svo upp á þá þegar þeir em komnir til valda. Formenn þingnefnda, sem viðkomandi mál heyrir undir, er líka gott að þekkja. Svo eru th talsmenn hópa sem koma bara einfaldlega á fund þingmanna eða ráðherra og tala málefnalega og leggja spilin á borðið um mikhvægi þess sem þeir eru talsmenn fyrir. Það hefur mér ahtaf þótt geðfelldasta leiðin. Líka er mikiö um að talsmenn hópa beiti fyrir sig áhrifamönnum í þjóðfélaginu, mönnum sem em í kunningsskap við einhveija þing- menn og ráðherra. Sumum þrýsti- hópiun er ekkert hehagt í þessum efnum og það er mikið um þrýstihópa af öhum stærðum og gerðum í þjóðfé- laginu. Samt held ég að það sé mun minna um að þessir hópar komi sín- um málum í gegn en margur held- ur,“ sagði Matthías Bjamason, elsti. og reyndasti alþingismaðurinn sem enn situr á þingi. Hann sagði að þess væru líka dæmi að áhrifamenn reyndu að beita áhrif- um sínum með hroka og yfirgangi. Það taldi hann verstu aðferð sem hægt væri að beita. Þingmenn sner- ust undantekningarhtið öndverðir gegn slíkum vinnubrögðum. „Ég skal játa að ég er veikastur fyrir fólki sem hefur góðan málstað og beitir mýkt og lipurð í málflutn- ingi sínurn," sagði Matthías. Að verða ónæmur Karl Steinar Guðnason alþingis- maður er formaður fjárlaganefndar Alþingis. Fáir verða meira fyrir barðinu á þrýstihópmn en menn sem sitja í því embætti. Hann sagði að þrýstihópar beittu mörgum og mis- munandi aðferðum við að reyna aö koma sínum málum fram. „Það eru sendir á mann vinir, kunningjar og flokksfélagar. Sumir sifja fyrir manni í tíma og ótíma. Nú vih svo til að það hefur verið erfitt ástand í þjóðfélaginu þessi tvö ár sem ég hef verið formaður fjárlaganefnd- ar. Ég er því hálfónæmur orðinn fyr- ir þrýstihópum. Ef menn sýna mér ögrun snýst ég öndverður viö. Aftur á móti er ég veikur fyrir trúverðug- um málflutningi fólks sem er að beij- ast fyrir líknarmálum," sagði Karl Steinar. Hann sagði að enda þótt gott gæti verið að hafa aðgang að ráðherrum þá teldi hann það jafnvel enn sterk- ara að hafa aðgang að þingmönnum úr öhum flokkum á Alþingi. Þrýstihópafyrirtæki Fyrrverandi þingmenn, sem DV ræddi við, tóku í svipaðan streng og þeir Matthías og Karl. Þeir bentu einnig á að þrýstihópar heittu sér mjög innan sfjómmálaflokkanna sjálfra en sæjust ekki svo mikið í þinghúsinu. Einn benti á að th að mynda í Bandaríkjunum væru th fyrirtæki sem tækju að sér að vinna fyrir þrýstihópa á bandaríska þinginu. Þessi fyrirtæki ynnu jafnvel fyrir erlend ríki en létu þá ahtaf vita af því að þeir væru að agentera fyrir erlenda aðha. Annars staðar á Norð- urlöndunum er starfsemi þinga með nokkuð öðrum hætti en hér á landi. Þar beita þrýstihópar sér innan þing- nefndanna sem í flestum tilfehum fihlvinna mál fyrir þingið sjálft. Öh- um sem viö var rætt bar saman um að mikið væri um starfsemi þrýsti- hópa hér á landi, vinnubrögð þeirra væru misjöfn og árangurinn eftir því. ' -S.dór STADREYND! kæliskápar ágóðu verði Nú er rétti tíminn að endurnýja gamla orkufreka kæliskápinn og fá sér nýjan sparneytinn GRAM á góðu verði. FEBRÚARTILBOÐ GRAM K-245 244 Itr. kælir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 126.5 cm Nú aðeins 54.820 kr. GRAM K-285 GRAM K-395 274 Itr. kælir 379 Itr. kælir B:59,5cm D:60,1cm B: 59,5 cm D:60,1cm H: 126.5 - 135,0 cm (stillanleg) H: 166.5 - 175,0 cm (stillanleg) Nú aðeins 56.980 kr. Nú aðeins 78.480 kr. 50.980 52.990 72.990 staðgreltt staðgreltt staðgreltt GRAM KF-195 166 Itr. kælir + 31 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 106.5 cm Nú aðeins 48.380 kr. 44.990 staðgreltt GRAM KF-233 GRAM KF-264 204 Itr. kælir + 29 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 126.5 Nú aðeins 54.830 kr. 50.990 staðgreltt 199 Itr. kælir + 64 Itr. frystir B: 55,0 cm D: 60,1 cm H: 146.5 cm Nú aðeins 63.280 kr. 58.850 staðgreltt GRAM KF-250 GRAM KF-355 GRAM KF-344 172 Itr. kælir + 62 Itr. frystir 274 Itr. kælir + 62 Itr. frystir 194 Itr. kælir + 146 Itr. frystir B:59,5cm D: 60,1 cm B:59,5cm D: 60,1 cm B:59,5cm D:60,1cm H: 126.5 cm -135,0 (stillanleg) H: 166.5 - 175,0 cm (stillanleg) H: 166.5 - 175,0 cm (stillanleg) Nú aðeins 61.280 kr. Nú aðeins 78.460 kr. Nú aðeins 85.980 kr. 56.990 72.970 79.960 staðgreltt staðgreltt staðgreltt Góðir greiðsluskilmáiar: Visa og Euro raðgreiðslur til allt að 18 mánaða, án útborgunar. Munalán með 25% útborgun og eftir- stöðvum kr. 3.000,- á mánuði. i?n nix HÁTÚNI 6A SÍMI (91) 24420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.