Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1993. Spumingin Er þig fariö að lengja eftir vorinu? Helgi Helgason nemi: Já, en ekkert nýög mikið. Sigurjón Karlsson sölumaður: Já, það má eiginlega segja það. Þetta er þúinn að vera langur og erfiöur vet- ur. Hlaðgerður íris Bjömsdóttir nemi: Nei, nei, mér líður mjög vel. Daníel Þorgeirsson verslunarmaður: Já, mjög mikið. Berglind Ingvarsdóttir nemi: Já svo- lítið. Pétur Halldórsson atvinnulaus: Nei ails ekki. Lesendur dv Kannski nokkur hundruð störf í boði? „Með skipulagðri veiði allra tegunda sjávarspendýra stuðlum við að upp- byggingu fiskistofnanna... “ segir m.a. í bréfinu. Jón Pálmi Pálmason vélstjóri skrifar: Vera kynni að nokkur hundruð istörf yrðu í boði ef Alþingi sam- I þykkti þingsályktunartillögu um hvalveiðar. Um 500 störf standa alla vega þeim til boða sem annars stunda hvalveiðar; á hrefnu og háhyrningi. En þetta er ekki nema brot af allri þeirri vinnu sem skapast við hval- Iveiðar. Miðað við hvert starf sem sjávarútvegur skilar getum við margfaldað hvert það starf sem skap- ast vegna hvalveiða þegar mest eru umsvifin í þeirri atvinnugrein. Árið 1985, síðasta árið sem hval- veiðar voru stundaðar í atvinnu- skyni, skiluðu hvalveiðar samtals um 2100 milljónum króna, fram- reiknað til dagsins í dag. Eru þetta u.þ.b. 2,5% af útflutningsverðmæti sjávarafurða. Með hvalveiðum náum við inn gjaldeyri og minnkum um leið ásókn þessara dýra í fiskinn. Vargurinn í hafinu er okkar helsti keppinautur, ekki EB-togarar. Taliö er að háhymingur éti um 70 kg á dag en þeir eru um tíu þúsund hér við land að talið er. Þetta gerir 250.000 tonn á ári og eru þá allar aðrar teg- undir hvala sem éta fisk, svo og margar tegundir sem éta annars staðar úr lífkeðjunni, ótaldar. Til lengri tíma htið hlýtur ofijölgun hvala og annarra sjávarspendýra að bitna svo alvarlega á okkur að erfitt verður að snúast frekar gegn hval- veiðum. Með skipulagöri veiði allra tegunda sjávarspendýra stuðlum við að uppbyggingu fiskistofnanna og búum í haginn fyrir framtíðina. Verði hins vegar ekkert gert nú, hvað Helga Jónsdóttir skrifar: Mér finnst fjölmiðlar hér á landi, a.m.k. sumir hverjir, ekki taka á hinu svokallaða Mikson-máli eins og skyldi. í fréttum Stöðvar 2 sl. mið- vikudagskvöld, daginn sem fréttin kom um heimsókn fulltrúa Wiesent- halstofnunarinnar hingað, var ekki minnst á málið, heldur ekki í dag- blöðunum daginn eftir, sl. fimmtu- dag. Kannski hressist Eyjólfur dag- ana sem heimsókn Efraims Zuroff stendur yfir, 1. og 2. febr. nk. En hvers vegna forðast fjölmiðlar hér umræðuna um hið svokallaða Ólafur Sigurðsson skrifar: Allir reyna að komast hjá því að greiða fullt verð fyrir hlutina? Þar er ríkiö sjálft ekki undanskilið. Ný- lega hefur fjármálaráðuneytið bent á fjórar ferðaskrifstofur sem það telur verðugri öðram til að kaupa hjá ætlum við þá að selja úr landi? Kannski skuldir og kreppu? Á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sl. sumar um umhverfi og þróun var samþykkt að reglur um sjálfbæra nýtingu skuli gilda bæði um fiski- stofha og sjávarspendýr með þeim takmörkunum að ekki verði veitt úr þeim stofnum sem taldir era í útrým- ingarhættu. í raun er hafið að fyllast af hvölum og því engin hætta á út- rýmingu. Talning, sem fram fór á árunum 1986, sýnir það glöggt en þeim hefur öragglega fjölgað mikið Mikson-mál? Era stríðsglægir skyndilega orðnir feimnismál á ís- landi síðan einn landa okkar var sak- aður um aö eiga þátt í þeim? Mér finnst heimsókn fiúltrúa Wiesenthal stofnunarinnar hingað til lands ein- mitt gefa íslenskum stjómvöldum gott tækifæri til að brjóta máhö til mergjar. Og um það má gera margs konar samninga. Þeir sem standa með hinum meinta stríðsglæpa- maima gætu sem best krafist þess að íslenskir ráðherrar settu það skil- yrði fyrir réttarhöldmn yfir honum að þau færa fram hér á landi. Síðan flugfarseðla fyrir ríkisstarfsmenn og maka þeirra. Flugfarseðla, því ekki er öðrum samgöngmn til að dreifa frá landinu. Og varla era sparaöir flug- farseðlamir á ferðum erlendis því ekki er starfsmönnum ríkisins ætl- andi að ferðast meö lestum þótt þær síðan vegna algjörrar vemdunar. Og vargurinn hamast í hænsnakofanum en við gerum ekki neitt! Allar fasteignir, tæki og tól fyrir hvalveiðar era til staðar. Bátar til hrefnuveiða liggja kvótalitlir við bryggju og bíða verkefna. Sama gild- ir um hvalbátana. Á tiltölulega skömmum tíma er hægt að manna bátana og hefja veiðar - ef þingmenn okkar hafa einhvem dug og sam- þykkja tillöguna sem lögð var á borð þeirra í desember. væri það alfarið í okkar valdi hvort um framsal yrði að ræða ef dómur gengi á versta veg. Þeir sem hins vegar vilja fá úr því skorið sem fyrst hvort hér er um refsiverðan verknað að ræða ættu að skora á íslensk stjómvöld að láta fara fram réttarhöld hér á landi eða annars staðar. Það væri hörmulegt fyrir hinn meinta stríðsglæpamann að þurfa að bíða í það óendanlega eftir að fá nafn sitt hreinsað. Finnst íslenskum ráðamönnum það við hæfi? Hvað er það sem íslensk stjóm- völd óttast í þessu leiðindamáli? séu einn hagkvæmasti ferðamátinn. Það sem vekur þó athygli umfram annað í þessari ákvarðanatöku ríkis- ins er það að útboðsskilmálar ríkis- ins stæðust ekki lög hefði EES- samningurinn tekið gildi. Hann kem- ur í veg fyrir að beina útboöi til eins samgöngufyrirtækis. En ríkið hefur svör við þessu og segir sem svo. Þar sem EES-samningurinn er ekki kom- inn í gildi fara menn eftir þeim regl- um sem nú gilda og við ætlum að gera samning til tveggja ára - og den tid, den sorg, eða eitthvað í þá áttina. Er einhver furða þótt almenningur reyni hvað hann getur að komast hjá að greiða hvaðeina fullu verði sem greiða þarf? Er einhver furða þótt menn reyni að svíkja undan skatti, komast hjá virðisaukaskatti til verk- taka o.s.frv.? Eftir höfðinu dansa lim- imir. En hvemig er það annars með þennan EES-samning. Átti ekki allt að vera auðveldara með tilkomu hans? Er ríkið virkilega farið að hamstra, gera „hagkvæma" samn- inga tvist og bast áður en EES tekur gildi, í þeim tilgangi að spara? Fjár- málaráðuneytið getur því glaðst með glöðum meðan við höfiim ekki EES. Kolbeinn hringdi: Seint á sl. ári gengu í gildi ný gjaldeyrislög sem áttu að tryggja óheít fjármagnsflæði til og frá landinu. Einnig var reiknaö með að gjaldeyrisviðskjpti yrðu að mestu fijáls frá og með síöustu áramótum. Hins vegar var svo sett ný reglugerð rétt fyrir jólin sem álcveöur enn um sinn vera- legar takmarkanir, t.d. til fjár- festinga erlendis, og er hún gjör- breytt frá þeirri reglu sem fýlgdi lagaframvarpinu. Þetta þýðir að- eins eitt; stjórnvöld eru hrædd um veruiegan fjármagnsflótta frá landinu og gæti þaö endað sem efnahagsöngþveiti að sköramum tima liönum. - Nýju gjaldeyris- lögin era því enn óvirk. Þeirbíðaeftir tékkunum P.K. skrifar: Manni blöskrar að horfa upp á forsvarsmenn útgerðarfyrirtækj- anna og talsmenn LÍÚ vera að herma loforð upp á stjórnvöld sem þau eiga að hafa gefið um að útdeila hiuta hins svokallaða Hagræðingarsjóös til verst settu fyrirtækjanna. Manni sýnist eig- inlega aö öll sjávarútvegsfyrir- tæki séu í hópi hinna verst settu ef míð er tekiö af offorsinu sem forsvarsmenn þeirra sýna er þeir ganga eítir loforðinu. Það er ekki furða þótt fréttamenn ljósvaka- miðlanna verði sposkir þegar þeir spyrja hvort suma sé farið aö lengja eftir téklcunum. Ingólfur hringdi: Sem fyrrverandi skáti finnst mé heldur ósiðlegt að sjá nafn skátahöfðingjans yfir Isiandi og mynd af honum næstum vikulega með vínglas í hendi i einu viku- blaðanna. Auðvitað getur hér verið um hreint vatn að ræða en annaö er gefið í skyn með vín- glasinu. - Vonandi era vinglös ekki höfð um hönd á skátafund- um, að ekki sé nú talað um hjá ylfingum þvi mér þykir ekki frá- leitt að þar alist upp væntanlegur skátahöföingi yfir íslandi. Þjóðinogþjóð- kirkjan Helgi Sigurðsson hringdi: Nýlega hefur verið stofnað félag sem hefur að markmiði að skilja aö ríki og kirkju. Hér er mál sem landsmenn hafa e.t.v. ekki sinnt 'sem skyldi. Hvað skyldu vera margir sem láta sig þjóökirkjuna varða að nokkra ráði? Þeir sem ekki sinna kirkjunnar málefhum eru engu að síður skráðir í þjóð- kirkjuna. Hvernig væri að gera könnun á því hverjir vilja vera í þjóðkirkjunni og hverjir ektó? Fáir vita kannski aö hægt er að segja sig úr þjóökirkjunni með því að fylla út sérstakt eyðublað á Hagstofu og leggja inn þar. i Hollandi t.d. era skattar iagðir á til kirkjunnar samkvæmt undan- genginni skoðanakönnun um hveijir viija vera skráðir undir hennar merki. Þannig mætti einnig fara að hér á landi. AðsioðíOrlando? Sigríður skrifar: Ef einhver getur gefið mér upp- lýsingar um fólk sem býr í Or- lando í Bandaríkjunum og aug- lýsti í DV einhvem tírna á síðustu þremur mánuðum um að það aðstoðaði aðkomufólk við að út- vega sér húsnæði þættl mér afar vænt um að viðkomandi hefði samband við mig i síma 39323 hið fyrsta til frekari upplýsinga. Með fyrirfram þakklæti. Eru stríðsglæpir feimnismál hér? Rikið sparar í farseðlakaupum: Gott á meðan EES gildir ekki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.