Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR1993 13 Sviðsljós Ráðhildur Ingadóttir, Tumi Magnúsar og Hulda Hákon voru á Sjónþinginu. 1 ■ Tenórsaxófónleikarinn Tommy Smith ásamt Djasskvartett Reykjavikur. Gallerí 11: Sjónþing Bjama H. Þórarinssonar Sjónþing Bjama H. Þórarinssonar Aö þessu sinni kynnir höfundur og sjónháttafræðings var opnað í Gall- sýnir ýmsar nýjungar í myndlist og erí 11 um helgina. Yfirskrift þings- heimspeki og má þar t.d. nefna vísíó- ins, sem er hið íjórða sinnar tegund- hst, nýja stefnu og stíl, og Bendu- ar, er „Áfangi á leið til vísiakadem- heimspeki. íu.“ mi ............. Fjölmargir komu í Gallerí 11 um helgina og kynntu sér nýjungar í myndlist og heimspeki. DV-myndir JAK Dagur harmoní kunnar Dagur harmoníkunnar var hald- inn í Tónabæ sl. sunnudag. Stórsveit Harmoníkufélags Reykjavíkur lék nokkur lög í útsetningu hljómsveit- arstjórans, Karls Jónatanssonar. Sveitin er skipuð u.þ.b. fjörutíu hljóðfæraleikurum en á efnisskránni voru bæði klassísk og léttklassísk verk auk jass- og dægurlaga. Einnig komu fram einleikarar og minni hópar úr röðum félagsmanna auk gestaleikara. Myrkir músíkdagar Myrkir músíkdagar standa yfir eru hður í þeim. Þar voru saman- Reykjavíkur en hann skipa Sigurð- um þessar mundir og tónleikamir komnir tenórsaxófónleikarinn ur Flosason, Eyþór Gunnarsson, á Sólon íslandus sl. fóstudagskvöld Tommy Smith og Djasskvartett Tómas R. og Einar Scheving. Djassgeggjararnir Guðrún Gunnarsdóttir, Erla Eyj- ólfsdóttir og Soffía Kristjánsdóttir. Djassáhugafólk fjölmennti á Sólon íslandus. DV-myndir JAK Jón S. Guðmundsson hefur um þessar mundir kennt islensku við Menntaskólann í Reykjavík í hálfa öld, eða síðan 1943. Af þvf tilefni hélt Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra Jóni sérstakt hóf i Ráöherrabúðstaðn- um sl. föstudag og var myndin tekin viö það tækifæri. DV-mynd Brynjar Gauti Kennari í MR í hálfa öld Harmonikulelkur nýtur greinilega töluverðra vinsælda. ISLENSKIR DAGAR á Bylgjunni dagana 1.-13. febrúar '93. 989 GOTT ÚTVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.