Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 28
28 Ij ULvl i ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1993. Blóðbræður. Umdeild sýning „Sýning Borgarleikhússins er stórkostleg," segir Gerður Kristný, leiklistargagnrýnandi Tímans, um leikritið Blóðbræður Ummæli dagsins Blóðbræður „Niðurstaða: Vond leiksýning sem líður fyrir lélegt höfundar- verk og ómarkvissa leikstjórn," segir Amór Benónýsson, leikhst- argagnrýnandi Alþýðublaðsins, um þessa umdeildustu sýningu í seinni tíð. Líkleg til vinsælda „Myndin er um blóðsugur, und- irgefni, kúgun, nauðganir, skepnuskap, kristin tákn, djöful- inn, guð, kristni, dauðann, hina ódauðlegu, blóð, morð, hefnd, óperu, stéttaskiptingu og jaðar- svæði kynlífs," segir leikarinn Keanu Reaves um nýju kvik- myndina um Drakúla greifa. Kvenfélagið Fjallkonumar Fundur í kvöld kl. 20.30 í safh- aðarheimili Fella- og Hólakirkju. Gestur fundarins er Ámi Jón Geirsson gigtarlæknir. Fundiríkvöld Matreiðslumenn Fundur um kjaramál kl. 16 í Þarabakka 3. Badmintondeild KR Aðalfundur í KR-heimiIinu ki. 20.30. Kvenfélag Háteigssóknar Aöalfúndur á kirkjuloftinu kl. 20.30. ITC-óeildin IRPA heldur fund i kvöld kl. 20.30 að Hverafold 1-3 í sal SljáJfstæðisfé- lagsins í GrafarvogL Félag eldri borgara Opið hús f Risinu kl. 13-17. Leik- rltiö Sólsetur sýnt á morgun. Smáauglýsingar Bte. Atvinnaíboði... Atvimwöskast. Atvinntihúsnasí Bétaf 21 21 19 Bílð|6ÍÖðr..—./»+4 ...19 Bítefóskaa „19 Bilaitilablu . ...iBja 22 I# Fasteigiw 19 1$ Fiamtabaðstoð 33 Fyfáungbóm... 18 Fyrirvoiðimenn „.„..19 Fytiftaaki 19 HaimiSstætó 18 Hestanwnnska—.18 Hj6i ... tö Hjólbafðaf. ......19 Hljóðfæfi 16 Hrsin^rftingfc:, HúsnæÖiíboðí. 22 20 ■ lyunnbV' ■•••“•+¥ Innrómmun 33 •Japflaf „.19 aa. Kannsla - námskeið..22 Lyftarar...........19 Nudd ............. .22 ÓOkBö kevpl .. .19 Ræstingar..........22 Sjónvorp...........18 Skemmtaníf.........22 Spákonw„..........J2 Teppaþjóngsta......18 Til byggings...„...22 Tílsölu............18 Tólvut.............18 Vatahlutv—........—19 Vaisluþiónusta.....32 Verstun—..........,J2 V«tretVOtur........19 Vétar- vafkfasri...33 Viófiarðir.........19 Vinnuvélar.... .19,22 Vldeó..............18 Vörubllar................ 19 Ýmisteflt..........22 Þjónusta...........22 ðkukennsla.........& Hvassviðri og éljagangur Á höfuðborgarsvæðinu verður suð- vestan hvassviðri og éljagangur. Ail- hvöss suðvestanátt síðdegis en Veðriö í dag hvassviðri í kvöld og nótt með éljum. Frost verður á bilinu 2-5 stig. Síðdegis verður allhvöss suðvest- anátt sunnanlands en hægari sunn- an- og suðvestanátt norðantil. Undir kvöld gengur vindur í sunnan hvass- viðri með snjókomu um landið suö- austanvert. Seint í kvöld hvessir af vestri og í nótt má búast við hvassri vestanátt allstaðar nema á Vestfjörð- um þar sem verður norðankaldi. Austast á landinu verður bjartviðri en él annars staðar. Veöur fer hægt kólnandi. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri Egilsstaöir Galtarviti Hjarðarnes Keíia vikurílugvöUur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavík Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Ósló Stokkhóimur Þórshöfh Amsterdam Barcelona Berlín Chlcago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London Lúxemborg Madrid Malaga MaUorca Montreal New York Nuuk Orlando París snjókoma heiðskírt snjókoma hálfskýjað snjóél skýjað léttskýjað snjóél snjóél rigning léttskýjað hrímþoka -3 -3 -4 -4 -3 -1 -3 -2 0 4 2 -2 léttskýjað -10 heiðskírt skýjað þokumóöa léttskýjað léttskýjað alskýjað heiðskírt þokumóða mistur þokumóða hálfskýjað hrímþoka skýjað skýjað skýjað heiðskírt léttskýjað heiðskírt heiðskírt þoka -1 5 2 9 -6 3 -2 -7 7 -6 5 -3 7 10 12 -22 -13 -25 13 2 Magnús Scheving, Norðurlandameistari í þolfimi: „Það er mikið gert grín að mér enda er ég alltaf of seinn. Ég hef kannski 20 mínútur i mat og þarf oft að fara áfjóra staði, borða í bfln- um á leiðinni og skipti um fót á meðan ég er að keyra og spóla spól- umar fyrir Mkfimina,‘l segir Magnús Scheving, Norðurlanda- meistari í þolfimi. „Ég kenni leikfimi í World Class á kvöldin en er smiður að atvinnu. Mér finnst gott að komast í það umhverfi og hitta eðlilega stráka. Ég hef nánast engan tíma til að æfa og æfi mig því yfírleitt á nóttinni og mikið um helgar. Ég er yfirleitt aö sýna á fóstudags- og laugardags- kvöldum og er mikiö með fyrir- lestra í félagsmiðstöðvum. Svo er ég að byggja raitt eigið hús." Magnús var Eyjólfsson þar til hann var 16 ára en þá tók hann upp Schevingnaíhið. Hann segir aö fað- ir sinn hafi verið vinstrisinnaöur og ekki viljað nota ættamafniö. Magnús Scheving. Magnús er hins vegar skírður eftir afa sínum sem vildi að strákurinn tæki upp ættarnafhið, Magnús er fæddur í Reykjavík, sonur Eyjólfs Magnússonar og Þór- veigar Hjaltadóttur. Faðir hans er kennari og því bjó hann úti á landi fram á unglingsár, lengst afí Borg- arnesi. Eftir það læröi hann íþrótt- ir í Noregi og var í Englandi í níu mánuði að læra hnefaleíka. „Það var ekkert gaman. Þaö var verið að sýna Rocky og þessar myndir og ég fékk áhugann en þetta var ekki eins og maður hélt. Þetta er gott æfmgaform en íþróttalega finnst mér þetta ekki spennandi." Hann fór svo í fjölbrautaskóla hér heima og tók smíðapróf og stúd- entspróf. Myndgátan Lausn gátu nr. 539: EVÞéfK—n- /"KOMOU NU fíC ( VÍNNfí 0<j 6KKÍ \VEfíA MEO þSSSfí ^bpekKT../^ * }?//,* Ausandi rigning £y»»oR—a. Rólegur þrióju- í íþrótta- lífinu Einn leikur er á dagskrá í kvöld í 1. deild íslandsmótsins í hand- knattleik kvenna. Það eru lið ÍBV Íþröttiríkvöld og KR sem leiða saman hesta sína. Leikurinn fer fram 1 Vest- mannaeyjum og hefst hann klukkan 20.00. Þess má svo geta að á morgun verður leikin heil umferð í 1. deild karla. Þá mætast Víkingur og ÍBV, Fram og Sijaman, FH og KA, ÍR og Haukar, Þór og Valur, og HK og Selfoss. Handbolti kvenna: ÍBV-KR kl. 20.00 Skák Guðmundur Gíslason hefur lagt alla andstæðinga sína að velli á skákþingi Reykjavíkur sem lýkur nk. miðvikudags- kvöld. Guðmundur hefur 10 vinninga af 10 mögulegum og hefur tryggt sér sigur- inn á mótinu er einni umferð er ólokið. Dan Hansson er öruggur með 2. sætið með 8,5 v. og næstu menn eru Þröstur Þórhallsson, Sævar Bjamason, Ólafur B. Þórsson og Amar E. Gunnarsson, með 7 v. Grípum niður í skák Guðmundur og Dan sem tefldu í 5. umferð. Guðmundur I A W i * 11 1 l A 1 ÍL m w 1 A A 3 2 1 ABCDEFGH 23. BxfB gxíB 24. Rh5! Hxa4 25. RxfB + Kf8 26. Rxh7 + Kg8 27. RfB + KfB 28. Db2 Hb4 29. Dd2 d4 30. exd4 Dd6 31. Dh6 + Ke7 32. Hel + Kd8 33. Dh8+ og Dan gafst upp. Jón L. Arnason Bridge Bretinn Fomester náði snilldarvöm í Board A-Match keppni í Bandaríkjunum fyrir skömmu. Board A-Match er sveita- keppni þar sem gefln em 0, 1 eöa 2 stig fyrir hvert spil. Tvö stig fá menn fyrir að vera með betri tölu en andstæðingam- ir en 1 ef talan er sú sama. Því skiptir engu máli hvort munurinn er 10 stig eða 1000. Forrester sat í norður í spilinu en sagnir gengu þannig, suður gjafari: ♦ G87 9 G8 ♦ D1073 + D1076 * 106 ♦ ÁK942 9 K764 ♦ G62 ♦ 2 N V A S V D5 ♦ ÁK985 + G543 Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki * D53 9 Á10932 * 4 * ÁK98 Suöur Vestur Norður Austur 1» 1* Dobl 24 3* 34 p/h Spilafélagi Forresters, Mahaffey, spilaði út laufkóng og hélt áfram með litinn þeg- ar hann fékk kall frá Forrester. Sagnhafl trompaði og sá að víxltrompun var væn- legasta framhaldið. Til að koma henni í gagnið spilaði hann hjartakóng. Mahaf- fey trompaöi og spilaði tígh. Undir öllum venjulegum kringumstæðum heíði norö- ur sett tíuna og þá hefði sagnhafl fengið 10 slagi. Sagnhafi hefði tekið á ás, síðan hjartadrottningu, trompað lauf, trompað hjarta, tekið tvo hæstu í spaða og tromp- að spaða. Samtals fengjust því 10 slagir - 2 á spaða, einn á hjarta, tvær lauftromp- anir, þijár trompanir heima og tveir hæstu í tígli. En Forrester beitti snilldar- blekkingu. Hann setti tíguldrottninguna í stað tíunnar. Sagnhafi ályktaði sem svo að suður hlyti að eiga tíuna. Þar sem suöur hafði sagt hjarta og lauf var líklegt að tían væri önnur þjá suöri. Sagnhafi tók því annað háspil í tígli og var nú allt í einu kominn niður í 9 slagi. Samningur- inn var einnig þrír tíglar á hinu borðinu en þar stóðu 4 og sveit Forresters fékk því 2 stig fyrir spilið. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.