Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1993. Valdimar örn Flygenring. Hræðileg hamingja Alþýðuleikhúsiö sýnir nú leik- ritið Hraeðileg hamingja eftir Lars Norén í Hafnarhúsinu. Þýð- ingu og leikstjóm annaðist Hlín Agnarsdóttir. Verkið gerist í íbúð Teós hst- málara sem naut velgengni um skeið en myndimar eru nú hætt- Leikhús ar að seljast, hann drekkur mikið og er auralaus. Leikritið ijallar um samskipti hans við drykk- fellda kæmstu sína og aðra kunn- ingja. Leikendur em Ami Pétur Guð- jónsson, Steinunn Ólafsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir og Valdi- mar Öm Flygenring. Leikmynd og búningar em eftir Elínu Eddu Ámadóttur. Lars Norén er með fremstu leikritahöfundum Svíþjóðar og eitt verka hans, Bros úr djúpinu, var sýnt hjá Leikfélagi Reykja- víkur árið 1984. Snigill fær sér mjólk í morgun- verð. Lagði mig aðeins Sniglar geta sofið í þrjú ár sam- fleytt. Blessuð veröldin íþróttaandinn John L. Sulhvan dó þennan dag árið 1918 en hann vac frægur bar- dagaboxari. Hann keppti að jafn- aði þangað til annar keppandinn lyppaöist niður, annaðhvort vegna ofdrykkju í hléum á milli lotna eða vegna þess að þeir duttu niður örmagna. Sulhvan rotaði einu sinrn andstæðing sinn, Jake Kilrain, í 75. lotu! Reglur Það er bannað að spha tennis á götum Cambridge. Dauði Kleópötru Kleópatra drottning á að hafa dáið af biti eitumöðru sem þó fyrirfinnst ekki í Egyptalandi. Færð á vegum Víða á landinu er mikU hálka. Fært er í nágrenni Reykjavíkur og á Suðumesjum og einnig austm1 um Helhsheiði og Þrengsh en MosfeUs- Umferðin heiði er ófær. Vegir á Suðurlandi em færir og sama er að segja um Aust- firði. Þá er fært um Borgarfjörð og SnæfeUsnes nema Kerlingarskarð og Fróðárheiði er þungfær. Fært er í Dali um Heydal en Brattabrekka er ófær. Beðið er átekta vegna óveðurs með mokstur á leiðinni til ísafiarðar. Fært er um Holtavörðuheiði en þar gengur á með dimmum éljum til Hólmavíkur og einnig um Norður- land nema Öxnadalsheiði er ófær. ísafjörður Stykkishóli Borgarnes Reykjavík Hötn [5] Hálka og snjór [Tj Þungtært án fyrirstöðu [X] Háika og [/] Ófært skafrenningur Ofært inn Skúli Gautason sem fer fyrir þessum fríða flokki en Sniglaband- iö hefur fyrir löngu skapað sérsess sem ein reyndasta og að margra mati ein skemmtilegasta hljóm- sveit bæjarins. Piitamir liafa nú ákveðið að bjóða febrúar velkominn með leUí sínum. Þeir komu fram í gærkvöldi Sniglabandið. og ætia að mæta öðra sinni í kvöld. Bekkurinn er að jafnaði þétt set- inn á Gauknum og því vissara að hita sig ekki of lengi upp í heima- húsi því þá gæti sætamöguleikinn verið horfinti. { kvöld er það hljómsveitin Snigiabandið sem skemmtir gest- um á Gauki á Stöng. Það er leikar- Baðdagurinn mikli. Baðdag- urinn mikli Háskólabíó sýnir nú myndina Baðdaginn mikh eða Den store badedag eins og hún heitir á Bíóíkvöld frummálinu. Myndin gerist í Kaupmanna- höfn á tímum kreppunnar. Gústav Adolf er tíu ára og býr með foreldram sínum, Axel og Sveu, í htilh og lélegri íbúö. Þau búa við kröpp kjör en fiölskyldan er samhent og hlýja og ástúð ríkj- andi. Móðurina dreymir um að - komast til strandarinnar og hús- bóndinn gerir sér Utið fyrir og safnar öUum nágrönnunum sam- an í strandarferð. Ferðin hefur mikU áhrif, ekki síst á Gústav Adolf. Leikstjóri er SteUan Olsson en í aðalhlutverkum eru Erik Claus- en og Nina Gunke. Nýjar myndir Háskólabíó: Baðdagurinn mikh Laugarásbíó: Rauði þráðurinn Sljömubíó: Heiðursmenn Regnboginn: Ripoux gegn Ripoux Bíóborgin: Háskaleg kynni BíóhöUin: 3 Ninjar Saga-bíó: Farþegi 57 Hundastjaman Síríus Hundastjömuna Síríus má greina niður við sjóndeUdarhring á suður- himninum á miðnætti í kvöld. Síríus er í stjömumerkinu Stórahundi og er í raun tvístimi í nærri níu Ijósára Stjömumar fiarlægð. Þess skal getið að eitt ljósár er sú vegalengd sem Ijósið fer á einu ári. Ljósið fer um 300 þúsund kUó- metra á einni sekúndu. Eitt ljósár er þvi 9.000.000.000.000 kUómetrar eða níu mUljón mUljón kUómtrar! Frá jörðu til sólarinnar eru aðeins átta sólmínútur! Síríus er 25 sinnum bjartari en sól- in okkar en líftími Síríusar er tíu sinnum minni. Ástæðan er að hún brennir vetnisbirgðum sínum mun hraðar. Sólarlag í Reykjavík: 17.20. Sólarupprás á morgun: 10.00. Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.30. Árdegisflóð á morgun: 03.15. Lágfiara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. TVÍBURARNI Aldebaran LITLIHUNDUR Betelgás Prókýon VATNASKRÍMSLHD EINHYRNINGUI I suðri frá Reykjavik 2. feb. 1993 kl. 24.00 MARS v, FUÓTIÐ Rígel Strus STÓRIHUNDUR Birtustig stjarna O ★ A ★ -1 eða meira 0 I 2 3 eða minni Smástimi Reikistjama iEgiU Gengið Gengisskráning nr. 21.-2. feb. 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,480 64,620 62,940 Pund 94,386 94,591 95,842 Kan. dollar 51,015 51,125 49,655 Dönsk kr. 10,2704 10,2927 10,3286 Norsk kr. 9,3045 9,3247 9,4032 Sænsk kr. 8,6808 8,6996 8,84*4 Fi. mark 11,4631 11,4880 11,6312“ Fra. franki 11,7038 11,7293 11,8064 Belg. franki 1,9225 1,9267 1,9423 Sviss. franki 42,6879 42,7805 43,4458 Holl. gyllini 35,1859 35,2623 35,5483 Þýskt mark 39,5862 39,6722 40,0127 it. líra 0,04275 0,04284 0,04261 Aust.sch. 5,6327 5,6449 5,6818 Port. escudo 0,4373 0,4383 0,4407 Spá. peseti 0,5573 0,5585 0,5616 Jap. yen 0,51710 0,51822 0,50787 Irsktpund 96,469 96,678 104,990 SDR 88,2860 88,4777 87,5055 ECU 77,2664 77,4341 77,9575 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7~ T~ n n $ 1 ’ , IO 1 " ii *1 17" l isr fr r- i8 /<? i 20 2Z J Lárétt: 1 nart, 6 kúgun, 8 vogur, 9 blauti, 10 karlmannsnafh, 11 hross, 13 batna, 15 fen, 17 baunir, 18 rifu, 20 tungl, 22 kost- ur, 23 púkar. Lóðrétt: 1 aftans, 2 kvæði, 3 kúgi, 4 erfiö- ar, 5 klerkur, 6 einnig, 7 kettir, 12 and- varp, 14 rifa, 16 hvína, 19 oddi, 21 bogi. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 mynt, 5 bág, 8 æfa, 9 rola, 10 tifar, 11 ös, 12 er, 13 tugga, 14 rasar, 16 lán, 18 traf, 19 iðka, 20 iðn. Lóðrétt: 1 mæt, 2 yfirráö, 3 nafta, 4 trausta, 5 borgari, 6 ál, 7 gasa, 11 ögra, 12 efli, 15 ofii, 17 Nk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.