Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1993. 27 dv Fjölmiðlar Verð- launa- jarðarför íslensku bókmenntaverðlaun- unum var úthlutað í gær vlð há- tíðlega athöfn. Forsetinn flutti ræðu og menningarvitamtr klöppuðu. Eins og vera ber voru flölmiðlar með sína menn á svaið- inu og herlegheitunum var út- varpað beint á Rás tvö. Mér varð þaö á að kveikja á útvarpinu í miðri athöíhinni. Það tók mig nokkra stund að átta mig á hvað um var að vera. Eengst af hélt ég að verið væri útvarpa jarðarfor en tun síðir kveikti ég á perunni. Ég er jú upplýstur maður. Eftir á varð mér nokkuð hugsaö til þessarar útsendingar. Á mig sótti sú spuming hvort þetta hafi verið jarðarfór eftir allt saman. Þrátt fyrir að hókaútgefendur hafi borið sig mannalega eftir undanfarnar vertíðir bendir margt til að bókalestur fólks tari minnkandi með hverju árinu, Stór hópur fólks les vart annað en klausur í dagblöðum og þýdd- an texta á sjónvarpsskjánum. Með öðrum orðum er hin alþýð- lega ritlist í höndum blaðamanna og þýðenda. J ijósi þessa er ekki undarlegt þótt drungi hafi hvílt yfir úthlut- un bókmenntaverðlaunanna. Nanast útilokað vai- fyrir forset- ann og menningarvitana að flytja alþýölegar ræður, skiljanlegar ðllum þeim stóra hópi fólks sem aldrei mun lesa verðlaunabínk- urnar. Það má vera að einhverj- um hafi veriö skemmt sem við- staddur var en af fréttum sjón- varps að dæma sýndu margir á sér kokið í stórum geispa. ; Kristján Ari Arason Andlát Pétur Sigurðsson, Barónsstíg 23, Reykjavík, lést laugardaginn 30. jan- úar. Alfreð Friðgeirsson, Aifhólsvegi 53, Kópavogi, andaðist í Borgarspítalan- um 27. janúar. Útfórin fer fram fimmtudaginn 4. febrúar frá Foss- vogskapellu kl. 15.00. Ólafur Ármann Sigvaldason við- skiptafræðingur léstþann 1. febrúar. Sesselja Ásgeirsdóttir andaðist í Fiórðungssjúkrahúsinu á ísafirði 31. janúar. Baldvin Thorsteinsson, Klakksvík, Færeyjum, andaðist í Sjúkrahúsi Klakksvíkur 31. janúar. Daðína Jónasdóttir frá Auðkúlu, Amarfirði, andaöist á Sólvangi, Hafnarfirði, sunnudaginn31. janúar. Brunjólfúr Brynjólfsson, Hjallavegi 3, Reykjavík, lést þann 31. janúar í Borgarspítalanum. Guðný Stefánsdóttir lést á Hrafnistu í Reykjavík 31. janúar. Jarðarfarir Alfreð Friðgeirsson, Alfhólsvegi 53, Kópavogi, andaðist í Borgarspítalan- um 27. janúar. Útförin fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 4. janúar kl. 15. Vilhelmína Lovísa Daviðsdóttir lést í Vífilsstaðaspítala 21. janúar. Jarð- arfórin hefur farið fram. Hulda Stefánsdóttir, Borgarheiði 9, Hveragerði, sem lést á Ljósheimum, Selfossi, 31. janúar, verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 4. febrúar kl. 15. Egill Ormar Kristinsson málari, Sól- vallagötu 27, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, þriðjudaginn 2. febrúar, kl. 13.30. Stefán Viktor Guðmundsson, Norð- urbrún 1, er andaðist 25. janúar, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni í Reylcjavík miðvikudaginn 3. febrúar kl. 15. Sigurður Eiríksson, Vesturbergi 151, sem lést 23. janúar sl„ verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 3. febrúar kl. 15. ©1991 by King Fealures Syndtcale. Inc World ngtits reserved Hvað ég er vitlaus, ég er búin að tala svo lengi að ég man ekki við hvern ég er að tala. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvllið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan S. 23222, 23223 Og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 29. jan. til 4. febr. 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Reykjavíkurapóteki, Austurstræti 16, sími 11760. Auk þess verður varsla í Borgarapóteki, Álftamýri 1-5, sími 681251, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarijörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18: Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í slma 22445. Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmarmaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tO hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantahir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eför samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Surmudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífílsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagurinn 2. febrúar: Skorað á bæjaryfirvöldin að leyfa byggingu nýju Hallgrímskirkju strax. 3000 bæjarbúar undirrita áskorunina. Spakmæli Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aUa daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið aUa daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími #1575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reylgavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkyimist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg simaþjónusta. Sími 91-676111 aUan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 2. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú treystir á innsæi þitt og lest auðveldlega á milli llnanna í ákveðnu máli. Heppni hefur talsverð áhrif á líf þitt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Aðrir taka meiri þátt í atburðum dagsins en þú. Þú sinnir frekar þínum eigin málum. Þú vinnur upp það sem dregist hefur og skipuleggur framtíðina. Hrúturinn (21. mars-19. april): Jafnvægið er ekki mikið í dag. Aðra stundina hefur þú allt of mikið að gera en síðan koma stundir þar sem ekkert er við að vera. Þú þarft reyna aö hagræða málunum. Nautið (20. apríl-20. maí): Nú er rétti tíminn tU þess að sinna málum fjölskyldu og heimU- is. Samkomulag ætti að nást í málum sem hafa vatdið ágreiningi milli ættingja. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Þú hefur skipulagt vel það sem þú ætlar að gera. Þó getur þú orðið fyrir truflunum vegna aöstæðna sem þú ræður ekki við. Haltu því öðrum leiðum opnum til þess að koma í veg fyrir von- brigði. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Atburðirnir gerast hraðar en þú ætlaðir. En ef þú ert vel undirbú- inn gætir þú jafnvel hagnast á ástandinu. Þetta ástand varir í nokkra daga. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú ættir að skiptast á hugmyndum við aðra. Hikaðu því ekki við að koma sjónarmiðum þínum á framfæri og sjáðu hvemig aðrir bregðast við. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú skalt láta það eftir þér að eyða svoliUum tíma í sjálfan þig. Kannaðu vel hvað kemur sér vel fyrir þig og gerðu eitthvað í þeim málum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ef þú ferð ekki varlega getur þú dregist inn í mál annarra og það oröið byrði á þér. Hafðu þína eigin hagsmuni í huga. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert jákvæður og getur réttlætt það traust sem þú settir á aöra. Þú leggur áherslu á málefni heimilisins, fjölskyldu og vina. Nú er rétti tíminn tU að fara út og skemmta sér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun. Þú þarft að gera upp á milli tveggja spennandi kosta. Taktu tillit til þess sem kemur sér betur þegar til lengri tíma er litið. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú lendir í einhveijum vanda vegna mála sem þú þarft að ræða við aðra. Vertu óhræddur að leita aðstoðar annarra. Rétt er að líta á sameiginlegt hagsmunamál nokkurra aðUa. Stjöra Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39.9« tr. mínúun 22. bm. • 21.4i Teleworld ísland

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.