Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 30
ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1993. —'30 Þriðjudagur 2. febrúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Sjóræningjasögur (8:26) (Sand- okan). Spænskur teiknimynda- flokkur sem gerist á slóðum sjó- ræningja í suöurhöfum. Helsta söguhetjan er tígrisdýriö Sandok- an sem ásamt vinum sínum ratar í margvíslegan háska og ævintýri. Þýöandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Linda Gísladóttir. 18.30 Trúöur vill hann veröa (2:8) (Clowning Around). Ástralskur myndaflokkur um munaöarlausan pilt, sem þráir aö verða trúður, og beitir öllum brögöum svo aö þaö megi takast Aöalhlutverk: Clayton Williamson, Ernie Dingo, Noni Hazlehurst Van Johnson pg Jean Michel Dagory. Þýöandi: Ýrr Bert- elsdóttir. - ’18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auölegö og ástríöur (77:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Skálkar á skólabekk (15:24) (Parker Lewis Can't Lose). Banda- rískur unglingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Hvaö viltu vita? I þættinum verö- ur meðal annars svarað spuming- um um tryggingagjald og rétt þeirra sem það greiöa til atvinnu- leysisbóta. Þá verða bornar upp spurningar um greiöfæran hálend- isveg milli Suður- og Norðurlands en þar sitja fyrir svörum fulltrúar Vegageröar og Landsvirkjunar ásamt Trausta Valssyni skipulags- fræðingi og Auöi Sveinsdóttur arkitekt. Aörir svarendur eru Dögg Pálsdóttir hjá Heilbrigöis- og tryggingaráöuneyti og Thor B. Eggertsson hjá Pósti og slma. - Umaónarmaður þáttarins er Kristín Á. Olafsdóttir og dagskrárgerö annast Tage Ammendrup. 21.15 Eitt sinn lögga (1:6) (Een gang stromer). Danskur sakamála- myndaflokkur. Tveir ólíkir lög- reglumenn vinna að því sameigin- lega takmarki að koma lögum yfir helsta glæpaforingjann í undir- heimum Kaupmannahafnar. Leik- stjóri: Anders Refn. Aöalhlutverk: Jens Okking og Jens Arentzen. Þýöandi: Veturliði Guðnason. At- riöi í þáttunum eru ekki viö hæfi ungra barna. 22.20 Skólakerfi á krossgötum. 23.00 Ellehifréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar 17.30 Dýrasögur 17.45 Pétur Pan 18.05 Max Glick 18.30 Mörk vikunnar 19.19 19.19 20.15 Eirikur 20.30 VISASPORT 21.00 Réttur þinn Markmiö þessara stuttu þátta er að upplýsa almenn- ing um lagalegan rétt hans í ýms- um málum, t.a.m. hjónaskilnuðum, forræóisdeilum, bótarétti og mörgu ööru. 21.05 Delta Broslegur myndaflokkur um konu sem dreymir um að veröa fræg þjóðlagasöngkona. (5:13) 21.35 Lög og regla (Law and Order) ■Ot Bandarískur sakamálaflokkur sem gerist á götum New York borgar. (19:22) 22.25 Sendiráöiö (Embassy) Ástralskur myndaflokkur um líf og storf sendi- ráösfólksins í Ragaan. 23.15. Loforöiö (A Promise to Keep) Vegna rafmagnsleysis víöa um land á sunnudagskvöld endursýn- um viö þessa átakanlegu mynd sem frumsýnd var á sunnudags- kvöld. Hún fjallar um unga konu sem berst viö krabbamein og hefur ekki haft kjark til að segja fjölskyld- unni frá því. Þegar hún missir eig- inmann sinn sviplega þarf hún aö horfast í augu viö þá staöreynd aö bömin hennar fjögur veróa mun- aðarlaus þegar hún deyr. Bróðir hennar gefur henni þaö loforö að hann skuli ala upp bornin og það er ekki laust viö að tilfinningarnar séu blendnar þegar hún deyr aö- eins tveimur dögum eftir að eigin- maöur hennar fellur frá. Aðalhlut- verk: Dana Delany, William Russ, Adam Arkin, Frances Fisher og Mimi Kennedy. Leikstjóri. Rod Holcomb. 1990. 00.50 Dagskrárlok Vió tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. MIÐDEGISÚTVARP KL.13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpslelkhúss- ins, „A valdi óttans“ eftir Joseph Heyes. Annar þáttur af tíu. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis í dag: Bók vikunnar. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir, Halldóra Friöjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Anna frá Stóru- borg“ eftir Jón Trausta. Ragn- heiöur Steindórsdóttir les (3). 14.30 Fjallkonan og kóngurinn. Þættir um samskipti islendinga og út- lendinga. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Jón Ólafur isberg sagn- fræóingur. (Áóur útvarpaó á sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Á blúsnótunum. He- len Humes, Joe Williams og fleiri leika. Umsjón: Gunnhild Oyahals. (Einnig útvarpaö föstudagskvöld kl. 21.00.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 2.00 Fréttlr. - Næturtónar. í vetur hefur þáttaröðin ísmús, þar sem fluttir eru þættir sem gestir Tón- menntadaga Ríkisútvarps- ins frá síðasta vetri sömdu, verið á laugardögum. Þessir þættir hafa nú verið feerðir til í dagskránni. Þeim er nú útvarpað á miðvikudögum kl. 15.03 og endurfluttir tæpri viku síðar, á þriöju- dagskvöldum ML 21. Þáttur- inn sem endurfluttur er í kvöld nefhist Þýskir man- söngvar á miðöldum. Þar segir dr. Blake Wilson frá þýskri miðaldatónlist og leikur lög eftir fræga þýska farandsöngvara, svo sem Walther von der Vogel- weide, seroer einaf persón- unum í óperu Wagners, Tannháuser. Dr Blake Wil- son er prófessor við Vander- bilt-háskólann í NashviUe í Bandaríkjunum og hefúr sérstaklega rannsakað evr- ópska miöaldatónlist. ertsson og Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veóurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttlr. 17.03 Aö utan. (Áöur útvarpaö í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Egils saga Skalla- grímssonar. Árni Björnsson les (22). Anna Margrét Siguröardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veöurfregnir. 19.35 „Á valdi óttans“ eftir Joseph Heyes. Annar þáttur af tíu. Endur- flutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Úr sögu reiðhjólsins á 19. öld. Umsjón: Óskar Dýrmundur Ólafsson. (Áður útvarpað í fjölfræðiþættin- um Skímu fyrra mánudag.) 21.00 ísmús. Þýskir mansöngvar á mið- öldum, fyrsti þáttur Blakes Wil- sons, sem er prófessor viö Vander- bilt háskólann í Nashville í Banda- ríkjunum. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska horniö. (Einnig útvarp- aö í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Uglan hennar Mínervu. Syrpa um upplýsinguna. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áöur útvarpað sl. sunnudag.) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síödegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Stur- luson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meöal annars meö pistli Þóru Krist- ínar Ásgeirsdóttur. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend 'málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Gettu betur! Spurningakeppni framhaldsskólanna. 20.00 „Psychadelia“ Hugvíkkandi tón- list. Umsjón: Hans Konrad Kristj- ánsson. 22.10 Allt I góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrót Blöndal. (Ún/ali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góöu. Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áö- ur.) 6.00 Fréttir af veöri, færó og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- áriö. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eina von. Erla Friögeirs- dóttir og Sigurður Hlööversson halda áfram þar sem frá var horf iö. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt þaö helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg tónl- ist viö vinnuna og létt spjall á milli íslenskra laga. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16,00. 16.05 Þessi þjóö. í dag fara þeir Sigur- steinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson i leiðangur í matvöru- verslun þar sem þeir ætla aö fylla körfu af íslenskri og samsvarandi erlendri vöru og borin veröa saman verð og gæói. „Smámyndir", „Glæpur dagsins" og leiðari þátt- arins „Kalt mat", fastir liöir alla virka daga. Beinn sími í þáttinn „Þessi þjóö" er 633 622 og myndrita- númer 680064. Harrý og Heimir veröa endurfluttirfrá því í morgun. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.15 Atvinnumiölun Bylgjunnar. Nýr vettvangur fyrir atvinnulausa og atvinnurekendur. Síminn er 67 11 11. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Góö tónlist og skemmtilegir leikir, Oröaleikur- inn og Tíu klukkan tíu. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrimur Thor- steinson spjallar um lífiö og tilver- una við hlustendursem hringja inn í síma 67 11 11. 0.00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Jóhannes Ágúst meö nýjustu og ferskustu tónlistina. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Barnasagan endurtekin. 17.30 Lífiö og tilveran. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Sigurjón. 22.00 Guölaug Helga Ingadótti . 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00, s. 675320. FMfflOD AÐALSTÖÐIN 13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síödegisútvarp Aöalstöövar- Innar. 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokurnar. 24.00 Volce of America. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9-15. l'!M#9á7 13.10 Valdís opnar fyrir afmælisbók dagsins og tekur vió kveójum til nýbakaöra foreldra. 14.00 FM- fréttir. 14.00 ívar Guömundsson. 14.45 Tón- listartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 Árni Magnússon á mannlegu nótunum ásamt Steinari Vikt- orssyni. 16.20 Bein útsending utan úr bæ meö annaö viötal dagsins. 17.00 Adidas íþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp í samvinnu viö Umferöarráó og lögreglu. 17.25 Málefní. dagsins tekió fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Gullsafniö.Ragnar Bjarnason viö hljóðnemann meö innlenda og er- lenda gullaldartónlist. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 21.00 Hallgrímur Kristinsson.á þægi- legri kvöldvakt 24.00 Valdis Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn þáttur. S ó Ci n fri 100.6 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daöi. 20.00 Þungaviktin Bósi. 22.00 Stefán Sigurðsson. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 1310 Rúnar Rúnar og Grétar. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síödegi á Suöurnesjum. Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son skoða málefni líðandi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tónlist. 21.00 Sigurþór Þórarinsson. 22.00 PlötusafniÖ. Aöalsteinn Jónat- ansson rótar til í plötusafninu og finnur eflaust eitthvaö gott. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyii 17.00 Fréttir frá Bylgjunni.Pálmi Guö- mundsson með tónlist fyrir alla. EUROSPORT ★ . . ★ 13.00 Cyclo Cross. 14.00 Road to Moiroka 1993. 16.00 Skotkeppni. 17.00 Knattspyrna. 18.00 Athletics. 20.30 Eurosport News. 21.00 International Kfck Boxing. 22.00 Hnefaleikar. 23.30 Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. (ynS' 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave It to Beaver. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Famlly Ties. 20.00 Selnfeld. 20.30 Anything but Love. 21.00 Murphy Brown. 21.30 Gabrlel’s Flre. 22.30 Studs. 23.00 StarTrek:TheNextGeneration. SCfíEENSPORT 11.30 NHL íshokký. 13.30 Mickey Thompson Off Road Raclng.' 14.00 Top Match Football. 16.00 Monster Trucks. 16.30 Volvó Evróputúr. 17.30 Evrópuboltlnn. 18.30 Super Bowl XXVII. 20.30 Hnefalelkar. 22.30 Snóker. | 00.30 Gillette sport pakkinn. Jens Okking og Suzette Kempf í hlutverkum sínum. Sjónvarpið kl. 21.15: Eitt sinn lögga Nú er að hefla göngu sína í Sjónvarpinu danskur sakamálamyndaflokkur í sex þáttum sem nefnist Eitt sinn lögga. Þar segir frá tveimur lögreglumönnum sem eru um flest afar ólíkir. Þeir eiga það þó sameigin- legt aö vilja koma lögum yfir glæpaforingja sem þeir telja að ráði lögum og lofúm í undirheimum Kaup- mannahafnar. Háttsettir menn innan lögreglunnar eru ekki trúaöir á kenning- una um stórlaxinn en hinn ungi og metnaðargjami Sten Dahl hefur þó fengið forráð yfir lítilli sérsveit sem á að kanna hugsanleg tengsl milli nokkurra glæpamála. Hann hittir Karl, gamlan lögreglumann og örhtið fyrir að skvetta í sig. Áratug áður hafði Karl verið kominn á slóð stórlax- ins en ekkert orðið ágengt. Stöð2kl. 21.00: Allir þurfa að hafa ur um grundvallaratriði ákveðna grundvallarþekk- löggjafarinnar, í sambandi ingu á réttindum sínum og við fasteignaviðskipti, sifja- skyldum til aö geta unnið rétt o.fl. Fimm lögfræðing- úr ýmiss konar erfiðleikum ar, sem eru allir sérfræðing- sem geta komið upp á lífs- ar á sínu sviði, skipta með leiðinni - auk þess getur sér umsjón þáttanna, þann- verið áhugavert og ig að hver þeirra sér um skemmtilegt að velta fyrir þrjá þætti. í fyrsta þættin- sér lögfræðilegum spurn- um verður sjónum beint að ingum.ÞessvegnahafaLög- fasteignakaupum en síðar mannafélag íslands og Stöð verður íjallað um sambýlis- 2 gert fimmtán stutta og hætti aö fjölbýlishúsum, hnitmiðaöa þætti sem miöa húsaleigusamninga, vinnu- aö þvi að upplýsa áhorfend- rétt, fjármál hjóna o.fl. Helgi Helgason fréttamaður stjórnar ásamt Ernu Indriða- dóttur umræöuþætti um skólamál Sjónvarpið kl. 22.20: Skólakerfi á krossgötum I kvöld verður á dagskrá Sjónvarpsins umræðuþátt- ur í beinni útsendingu þar sem fjallað verður um tillög- ur nefndar um mótun menntastefnu, meðal ann- ars valddreifingu en jafn- framt aukið eftirlit með skólastarfi, samræmd próf í grunn- og framhaldsskólum og að lágmarkseinkunnir þurfi á grunnskólaprófi til að komast inn á einstakar brautir framhaldsskólanna. Umræðum stjóma frétta- mennimir Ema Indriða- dóttir og Helgi E. Helgason en þátttakendur verða Sig- ríður Anna Þórðardóttir al- þingismaður, Hjálmar Ámason skólameistari, Jón Torfi Jónasson prófessor og Svanhildur Kaaber, formað- ur Kennarasambands is- lands. Útsendingu stjómar Svava Kjartansdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.