Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRtJAR 1993. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Suzuki Fox 413, langur '87, ek. 68 þús., 33" dekk, 12" breiðar krómfelgur, upp- hækkaður. Verð 800 þús. Ath. skipti, góð greiðslukjör. S. 35299 eða 632371. Toyota Hilux, árgerð 1981, til sölu, með bilaðri 2200 vél, yfirbyggður, 35" dekk, 10" felgur, vökvastýri, sérskoð- aður. Upplýsingar í síma 91-673314. Bronco ’74, 8 cyl., 302 vél, allur nýryð- bættur en eftir að sprauta, lakk fylg- ir. Uppl. í síma 91-652730 á kvöldin. ■ Húsnæði í boði Til leigu í efra-Breiðholti á jarðhæð í einbýlishúsi fremur lítið en hlýtt og gott herb. Innstunga f. Stöð 2. Hægt að vera m/eigin síma. Aðg. að salemi, sturtuherb. og ísskáp. Húsgögn geta fylgt. Leiga 14 þ. S. 74131 e.kl. 17.30. 3ja herbergja ibúð í miðbæ Rvíkur til leigu, leigutími til 1. maí 1994. Algjör reglusemi skilyrði. Tilboð sendist DV fyrir 7. febrúar ’93, merkt „KK 9169“. 3ja herbergja neðri hæð i einbýlishúsi til leigu í suðurhlíðum Kópavogs, allt sér, ca 70 m2. Upplýsingar í síma 91-641809 eftir kl. 18. Einstaklingsíbúð. Til leigu ca 35 m2 íbúð nálægt miðbænum. Sérinngang- ur og aðgangur að þvottahúsi. Þarfnast lagfæringar. S. 91-684317. Herbergi i Garðabæ til leigu með að- gang að eldhúsi, baðherbergi, sjón- varpi og videoi. Leiga 18 þús. Upplýs- ingar í síma 91-650536 e.kl. 17. • Leiga - gisting - leiga. Nálægt miðbæ skammt frá HI, snotur 3ja herb. íbúð, einnig eins herb. íbúð, sameiginl. eld- hús og bað. V iku - mánleiga. S. 11956. Mjög snyrtilegt ca 11 m3 herbergi í Hlíðunum, aðgangur að eldhúsi og baðherbergi með sturtu, tengt fyrir síma, sérinngangur. Sími 91-624423. Rúmgóð 3 herbergja íbúð á jarðhæð er til leigu. Reglusemi áskilin, íbúðin er laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Háaleitishverfi-9173“ fyrir 7. feb. Stór stúdióibúð, m/svefnlofti í Mörk- inni 8, v/Suðurlandsbraut til leigu, fyrir reglusamt par/einstakling. V. 37 þ. á mán, m/hita og rafm. S. 683600. Til leigu einstaklingsherbergi með að- gangi að eldhúsi, salerni og sturtu, sérinngangur. Laust strax. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Sími 672562 e.kl. 19. Til leigu herbergi með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu með sjónvarpi. Strætisvagnar í allar áttir. Uppl. í síma 91-13550. Til leigu snyrtilegt sérherbergi í kjall- ara í neðra Breiðholti með fataskáp, húsgögnum og ísskáp, aðgangur að snyrtingu. Sími 91-670070 eftir kl. 16. Til leigu stórt herbergi með innbyggðum skápum, aðgangur að stofu og eld- húsi. Leiga 18.000 á mán. Á sama stað óskast kettlingur. S. 684787 e.kl. 19. Tvö góð herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu í nýju húsnæði í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 91-653776. 1-2 herbergja íbúð í Grafarvogi til leigu strax. Upplýsingar í síma 91-674881 eftir kl. 18. 2ja herbergja ibúö i Hliðunum til leigu. Stærð 80 m2. Sérinngangur. Upplýs- ingar í símboða 984-53155. Litið herbergi tll leigu í miðbænum, sérinngangur og wc. Upplýsingar eftir kl. 16 í síma 91-20542. Lítil stúdíóibúö i kjallara með sérinn- gangi, í Seljahverfi, er til leigu. Uppl. í síma 91-75979 eftir kl. 19. Tveggja herb. ibúö að Víkurási í Árbæ til leigu. Laus nú þegar. Uppl. í síma 91-683966. Vlð Landakotstún. Lítil, nýstandsett, einstaklingsíbúð til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi 9179“. ■ Húsndeði óskast . Góð 3-4 herb. ibúð óskast tll leigu frá 15 .feb. í nokkra mánuði, helst í Breið- holti eða miðsvæðis, 2 fullorðin í heimili. Hafið samband við auglýs- ingaþj. DV í s. 91-632700. H-9164. 3ja herbergja ibúð i vesturbænum, sem næst Melaskóla, óskast til leigu strax eða sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-611269 e.kl. 18. Par meö 2 börn óskar eftir húsnæði. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Greiðslugeta allt að 65.000 kr. á mán. Allt kemur til gr. S. 91-24363. ! 3-4 herbergja ibúð óskast til leigu. Öruggum greiðslum heitið. Upplýs- ingar gefur Kristín í síma 91-76857. 3-4ra herb. ibúð óskast strax, helst nálægt miðbænum. Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-35708 e.kl. 19. Óska eftir herbergi til leigu í Mosfells- bæ. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-667745. "Bara að hann~ sé mikils metinn innan sfns ramma og að hann geri hvað sem er fyrir peninga - jafnvel Á ÍV myrða! umm Modesty, hefur þú heyrt um Zebart? MODESTY BLAISE by PETDIOVONNELL drawn by ROMERO Jæja, þá er. standa sig! Þetta er kapphlaup ársins! L KAPPHLAUP ÁRSINS Sex mánaða erfið þjálfun! Ef ég vinn verð ég hetja borgarinnar! Giorió þtó svo vel' / . \ i i Hvaö er ' k Berðu fram matmn okkar i hunoapokum? I*+• Xoo- Sv«v>cji» W A« fwyv'. H«t*rveC -C? '' 7" Móri ÆZ * Ég gdfi ekki ráð fyrir að N hann hafi nennt að lesa > bókina sem ég færði honum jum velgengni í Iffinu? lesa ’ ’í Jú, reyndar, mamma.t v Hann las hana i spjaldanna á millilý 7b ©KFS/Distr. BULLS Hvernig fannst honum? jí ■'7 Mjög góð! —BT 0. Hann komst að þvl að fleiri hjónabönd fara f vaskinn vegna -velgengni en önnur!. V Honum llkt!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.