Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1993, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 63 27 00 Tveir kærðir fyrir meinta nauðgun —Rannsóknarlögregla ríkisins hefur nú til meðferðar mál 31 árs konu úr Hafnarfirði sem hefur kært tvo 26 ára menn úr Hafnarfiröi fyrir að hafa nauðgað sér aðfaranótt laugar- dags. Konan hitti mennina tvo í miðbæ Reykjavíkur. Þar sem þau voru öll búsett í Hafnarfirði tóku þau leigubíl saman og enduðu heima hjá öðrum mannanna. Nauðgunin var kærð á laugardag- inn og fljótlega hafðist uppi á mönn- unum tveimur sem voru handteknir í kjölfarið. Þeim var sleppt eftir yfir- heyrslur enda þótti ekki nauðsynlegt vegna rannsóknarinnar að krefjast gæsluvarðhalds yfir þeim. Framburður konunnar og mann- anna tveggja er í megindráttum í samræmi hvað varðar atburðarrás en mennimir tveir neita hins vegar að hafa átt samræði við konuna gegn vfljahennar. -ból Tók niðrí við Snæfellsnes Togarinn Sturlaugur H. Böðvars- son frá Akranesi tók niðri vestur —-Jindan Snæfellsnesi um klukkan sex aðfaranótt mánudags. Skemmdir urðu litlar og engan sakaði. Að sögn skipstjórans, Eiríks Jóns- sonar, höfðu þeir leitað vars undan veðri í Skarðsvík en rak upp að landi við Öndverðames og tók skipið niðri á grynningum. Um 6 vindstig vom á þessum slóðum þegar óhappið varð. „Okkur rak nú eiginlega á móti vindinum en það er ekki svo óvana- legt þama þar sem sterkur straumur er fyrir nesið. Skipið tók örhtið niðri en það er nánast óskemmt og allir era við hestaheilsu. Það kom lófastór dæld á bátinn og annað var það nú ekki sem betur fer,“ sagði Eiríkur. Nokkur skip vora á veiðum nálægt togaranum þegar óhappið varð en að '’sögn Eiríks var tfltölulega gott veð- ur. -ból Meðhassísmokk Karlmaður var handtekinn í Leifs- stöð við komuna tfl landsins í fyrra- kvöld með hass innvortis. Maðurinn sem er 33 ára hefur ítr- ekað áður komið viö sögu fikniefna- lögreglu. Hann var að koma frá Kaupmannahöfn og var tekinn í skyndiathugun í tollinum. Grunsemdir um smygl hlóðust upp og þegar farið var með manninn í röngtenmyndatöku kom í ljós að hann var með fíkniefni innvortis. _„ Alls fúndust á manninum tæp 17 grömm af hassi í gúmmísmokk. -ból LOKI Eru konur, sem ganga í fiskroöi, ekki slorgellur? Baynir du n»ta^r um. Um tíma leit út fyrir að tækist burstabyggingar auk vélasalarins ammoníak geymt, sem er góð eld- .....LZ__________1___iz________að verja aöalbygginguna fyrir eld- á bak við, alls um eitt þúsrmd fer- fæða, og breiddist eldurinn því Stórbruni varð á Flatyeri í morg- tungunum en mikfll vatnsskortur mctra. í næsta nágrenni era fisk- fljótt út. Um tima óttuöust menn un þegar um oitt þúsund fermetra geröi slökkviliðsmönum mjög erfitt vimrsluhús Hjáhns hf. en þau voru sprengingar en þær urðu lúns veg- fiskverkunarhús Önfirðings hf. fyrir. Vora fengnar dælur úr togai-- ekki í hættu. ar ekki. brunnu til kaldra kola á rúmum anumGyllienalItkomfyrirekki. Þegar blaðið fóríprentunímorg- Getgátur voru uppi um að kvikn- tveimur klukkustundum. Eldsupp- Um tima var óttast að eldurinn unístóðuhúsönfirðingsenníljós- aö hefði í vegna rafmagnstruflana tök ui-ðu í vélasal fyrirtækisins bærist í nærliggjandi hús en um loguro, aðeins veggirnir stóðu en í nótt var lengst af rafmagns- sem er í húsi sambyggðu aðalverk- slökkviliðinu tókst að verja þau. eftir. Slökkviliðið hafði þá reynt að laust á Flateyri, Rannsókn á elds- unarhúsunum. Þykir hagstæð vindátthafa bjargað bjarga beítningaskúr viðendaaðal- upptökum bíöur hins vegar vinnu Slökkvfliö Flateyrar var kallað þeim frá eldtungunum. byggingatma en hann varð einnig rannsóknarmanna seinna í dag. út þegar brunalúðramir á Flateyri Fiskverkunarhús Önfirðings eldinum að bráð. Ijónið er tahð nema tugum millj- vældu mn klukkan hálfsjö í morg- standa neöst á eyrinni á Flatycri. Sem fyrr segir voru eldsupptökin óna króna. un. Stóð þá vélahúsið í ljósum log- Um er að ræða þrjár 300 fermetra i vélasal fyrirtækisins. Þar inni var Fyrsti rauðmaginn kominn á land. Sigurjón Kristjánsson, háseti á Aðal- björgu II, í Reykjavíkurhöfn með rauðmaga sem veiddist í Faxaflóa. DV-mynd S Atlanta gerir tilboð í leiguflug Samvinnuferða - tvö erlend og tvö íslensk tilboð bárust „Það er rétt að við gerðum tflboð í leiguflug Samvinnuferða-Landsýn- ar. Meira get ég eiginlega ekki sagt því það hafa engir samningar verið undirritaðir," sagði Amgrímur Jó- hannsson, eigandi flugfélagsins Atl- anta í samtali við DV. „Við munum taka ákvörðun um það í dag hvaða tilboði verður tekið í leiguflug okkar í ár. Það bárust fjög- ur tflboð, tvö íslensk og tvö erlend,“ sagði Helgi Jóhannsson, forstjóri Samvinnuferða-Landsýnar, í morg- un. Hann vfldi ekki greina frá hvaða erlend flugfélög buðu í leiguflugið. Samkvæmt heimfldum DV era er- lendu tflboðin heldur hagstæðari en tflboð Atlanta. Hins vegar vegi það þungt hjá Samvinnuferðum að skipta við íslenskt flugfélag. Eins og málin stóðu í morgun er Atlanta sterklega inni í myndinni. Það sem helst getur breytt stöðunni er að inn á stjórnarfund Samvinnu- ferða-Landsýnar, sem hefst klukkan 14 í dag, berist tflboð frá Flugleiðum hf. þar sem félagið snarlækki það tfl- boð sem fyrir hggur. Það gerðist ein- mitt í fyrra þegar Samvinnuferðir- Landsýn ætluðu að undirrita samn- ing við Atlantsflug. Þá undirbuðu Flugleiðir hf. Mahorka-flugið, á síð- ustu stundu og fengu það. -S.dór Minna veður en ætlað var Minna varð úr veðri í gærkvöldi og nótt en verstu spár ætluðu. Verst var veðrið á norðanverðu Snæfehsnesi en ekki er vitað tfl að tjón hafi orðið. Á höfuðborgarsvæð- inu fór vindurinn í 9-10 stig. Þrír flla búnir fólksbílar vora fastir í um tvær klukkustundir á Hellis- heiði í nótt. Hjálparsveit skáta í Hveragerði kom fólkinu til bjargar. Rafmagn fór af á noröanverðum Vestfjörðum í um klukkustund í gærkvöldi og er tahð að eldingar hafi átt sök á því að rafmagnið sló út. Þak fauk af fjósi og hlöðu hjá einbúa í Amarfirði og hlaða fauk á bænum Grænhól í Barðastrandar- sýslu í fyrrinótt. „Það ganga héma yfir hvassviðris- hryðjur og él en það var verra í fyrri- nótt en nótt. Við fáum oft héma sýn- ishom af hvirfilvindi. Byljimir hringsnúast upp í loftið og ef þeir hitta illa á þá má vera fast undir tfl þess að það fari ekki,“ sagði Sigmjón Hjálmarsson, bóndi á Grænhól. -ból Veðrið á morgun: Él á Vestur- landi Á hádegi á morgun verður vest- an strekkingur og él um vestan- vert landið en þurrt að mestu um austanvert landið. Veðrið í dag er á bls. 28 NITCHI SKAFTTALÍUR Pottlsett Suðurlandsbraut 10. S. 686499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.