Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Page 10
10 LAUGARDAGUR13. FEBRÚAR1993 Béatrice færir kærastanum rjúkandi pönnukökur í rúmið, íklædd svörtum sokkabuxum meö tilheyrandi sokkabandi. DV Franska leikkonan Béatrice Dalle: Strangtrúaður kaþólikki sem fyrirlítur skyndikynni - en dreymir samt um að draga karlmenn á tálar Franska leikkonan, Béatrice DaUe, sló í gegn í kvikmyndinni Betty Blue fyrir nokkrum árum en framhaldið varð annað en flestir bjuggust við. Kvikmyndatilboðum rigndi að vísu yfir Béatrice og hún tók nokkrum þeirra en myndimar vom flestar misheppnaðar og þær vpru aðeins sýndar í Frakkland og á Ítalíu. Frekari leiksigrar Béatrice á hvíta tjaldinu virðast því ósenniiegir og margt bendir til að hennar verði að- eins minnst fyrir Betty Blue. Það er kannski ekki alveg rétt því almenn- ingur í Frakklandi á vafalaust eftir að muna lengi uppákomuna frá 1991. Þá varð leikkonan uppvís að skart- gripaþjófnaði í París. Hún var kærð og játaði sök sína sem var aö stinga skalrtgripum fyrir þrjár mUljónir ís- lenskra króna í leðurstígvélin sín. Þeir sem tU þekkja segja að skart- gripastuldinn megi rekja tíl þess að Béatrice hafi verið fómarlamb að- stæðna. í dag er þetta hins vegar aUt breytt. Leikkonan er komin með nýj- an kærasta upp á arminn og líf henn- ar hefur fengið nýjan tílgang. Hún er strangtrúaður kaþólikki og yfir- gefur aldrei íbúð sína í París án þess að vera búin að fara með bænimar sínar. Skyndikynni em nokkuð sem hún fyrirhtur en samt segir hún að sig dreymi um að draga karlmenn á tálar. Þrátt fyrir þessar yfirlýsingar þarf nýi kærastinn ekkert aö óttast. Béa- trice segjst hafa mikla ánægju af því að hugsa um hann - þvo þvottinn og elda handa honum matinn en uppá- haldsheimiUsstörfin hennar em samt að færa honum morgunmatinn. Þá klæðist leikkonan eingöngu svörtum sokkabuxum með tilheyr- andi sokkabandi og kemur færandi hendi inn í rúm með rjúkandi pönnu- kökur. í Betty Blue var Béatrice mest- megnis á Evuklæðum en hún segist samt vera siðprúð stúika og að al- menningur hafi gjörsamlega rangar hugmyndir um hana. Hún segist ekki vera nein hóra þótt daglegur klæðn- aður hennar sé ekkert voðalega efn- ismikiU og að konumar í fínu Chan- el-fotunum séu mestu tæfumar. Michael Jackson er ákaflega góður við vini sina. í þeim hópi er t.d. Ieikarinn Mac- aulay Culkin, sem lék í Aleinn heima, en þeir hafa verið perlu- vinir frá því fyrri myndin sló í gegn. Vegna anna eiga félagarair oft erfitt með að hittast og þess í stað verða söngvarinn og leikar- inn aö talast við í síma. Þaö gera þeir minnst þrisvar á dag en þess á milli sendir Jackson Macaulay rándýrar gjafir eins t.d. rúm, sem er nákvæm eftirlíking af Cor- vettu-bifreið, en það kostaði meira en þtjár milljónir króna. Zsa Zsa Gabor hefur haft heldur hljótt um sig síðan hún varð uppvís að því að Leikkonan lék í mörgum misheppn- uðum myndum í kjölfarið á Betty Blue og hér er hún í Visions of Sabb- ath. Béatrice játaði á sig skratgripastuld í París 1991. Hér yfirgefur hún dómhúsið og hylur á sér á andlitið. Hin hliðin á Michael Caine: Hann er latur og nennir ekki að vinna Leikarinn Michael Caine er ham- ingjusamur maður í dag. Michael, sem er mn sextugt, segir að fyrri helmingur ævi sinnar hafi verið hreinasta martröð en gæfuhjólið fór ekki snúast honum í hag fyrr en um þrítugsaldurinn. Framan af var hann yfirmáta feiminn og ekki bætti úr skák að fyrsta hjónaband hans fór í vask- inn. Faöir hans lést úr krabbameini 56 ára gamall og til bæta gráu ofan á svart varð Michael atvinnulaus og átti ekki bót fyrir rassinn á sér. Árið 1964 fékk hann loksins tæki- færið í Zulu og með frammistöð- unni í The Ipcress File ári seinna var hann kominn á beinu brautina. Frá þeim tíma hefur ferill hans verið nánast samfelld sigurganga og leikarinn þakkar heillastjöm- unum fyrir allt saman enda segist hann að upplagi vera latur og ekki nenna að vinna. Michael Caine og Shakira. Þau gengu í hjónaband 1973 og eiga eina dóttur. slá lögregluþjón utan undir. Leik- konan kemur þó fi-am í spjallþátt- um annað slagið en nú hafa boð til hennar um þátttöku í slikum þáttum stórminnkaö. Ástæðan er sú að Gabor heimtar að fá fær- ustu fórðunarsérfræðinga til að fara mn sig höndum áður en hún kemur fyrir framan kvikmynda- tökuvélamar. John McEnroe reynir nú allt tíl að bjarga hjóna- bandinu sínu. Hann hefur meira að segja lofað eiginkonunni, Tat- um, að taka aftur upp þráðinn við kvikmyndaleik. Tennisleik- arinn setur það aðeins sem skil- yrði að hún komi ekki fram nakin og leiki yfir höfuö í engum ástars- enum. Tatum er sögð lítt hrifin yfir þessum tillögum enda fela þær sér að hún geti ekki tekið neinura bitastæðum hlutverkum. prinsessa befur koraið bresku konungsflölskyldunni í enn ein vandræðin. Aö þessu sinni er hneykslismátíð svo stórkostlegt að skilnaöur hennar viö Karl prins er léttvægur í samanburö- inum. Málið er nefhilega þaö er Díana er ófh'sk. Prinsessan hefur varist allra frétta af raáiinu en tíkurnar á að Kari sé faðirinn eru mínni en engar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.