Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Síða 16
16 LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1993. ,, Finnst ég ver a eins og heima" - segir þjálfari og leikmaður bikarmeistara Vals sem kemur frá Sverdlovsk í Úralfjöllum Jonas Tryggvason. Erlendir íþróttamenn hafa sett mark sitt á margar íþróttagreinar hér á landi hin síðustu ár og þá alveg sérstaklega í kjöifar breyt- inga sem áttu sér stað í Austur- Evrópu. Handknattieikurinn hefur ekki verið útundan í þeim efnum og hafa félög séð sér leik á borði og styrkt hð sín með erlendum leik- mönnum. Á sl. hausti var úthtið aht annað en glæshegt í herbúðum meistara- flokks Vals í kvennaflokki. Þrír lykhmenn hðsins ákváðu að hætta og um tíma leit út fyrir að ekkert yrði af þátttöku í mótum vetrarins en hðið tók ekki þátt í Reykjavíkur- mótinu. Aðstandendur deildarinn- ar settust á rökstóla og úr varö að fá sterkan leikmann erlendis frá. Fyrr en varði var komin th lands- ins þrítug rússnesk stúlka frá borg- inni Sverdlovsk í Úralfjöllum en borgin gengur nú undir nafninu É’katarínborg. Stúlkan, sem hér um ræðir, heitir Irina Skorobo- gatykh og koma hennar hefur virk- áhrærir sagði Irina hann vera slak- ari en hún bjóst við. „Heima í Rúss- landi æfa liðin aht upp í fjórtán sinnum á viku. Það var þó reyndar búið segja mér að hér væru áhugal- ið. Mér finnst handboltinn vera mun betri en þegar ég kom fyrst í haust. Nú eru öh hðin komin í mun betra form svo þetta horfir aht bet- ur en í upphafi. Ég vissi meira um karlaboltann enda segir fjórða sæt- ið á ólympíuleikum sína sögu.“ Irina er spurð hvemig ástandið sé heima fyrir eftir allar breyting- arnar: „Ástandið er bágt og jafnvel enn verra núna. Ég hef ekki komið heim lengi en eftir símtölum að dæma heyrist manni ástandið ekki vera gott. Það er erfitt að segja um hvað framtíðin ber í skauti sér en ég hef satt að segja afskaplega ht- inn áhuga á pólítískum hræring- um.“ -JKS „Þaö er alltaf svohtið happdrætti að fá leikmami erlendis frá. í dæminu hennar Iriniu má segja að við Valsmenn höfum dottið i lukkupottinn. Irína hefur staðið sig framúrskarandi vel með okk- ur, sterk í sókn og vöm og eínnig sem leikstjómandi, Hún hefur næmt auga fyrir að spha okkur uppi og I hehd má sogja að hún sé alhhðaleikmaður,” sagði Kristín Amþórsdóttir, fyrirhði Valsstúlkna, sem um siöustu heigi tók við bikarnum eftir sig- urinn í bikarkeppninni. „Eins og gefur að skilja voru tungumálaerfiðleikar í upphafi en þá erfiöleika höfum við leyst eftir bestu getu. írina fór á ensku- námskeíð og það hjálpaði mikið og fyrir vikiö kynntumst við henni betur. Irina er skemmtileg stúlka sem hefur gert góöa hluti með okkur oghver veit nema hún verði áfram með hðinu. Hún hef- ur aliavega sett góðan svip á hðiö og það er mín skoðun að erlendu ieikmennimir hafi verið kvenna- boltanum th góðs en hann er i mikilli sókn/, sagði Kristín en hún mun ekki leika meira með liðinu í vetur því að á sumri kom- anda á hún von á bami. Hún sagðíst aht eins eiga von á því að leggja skóna á hilluna og gefa því yngri stelpumtækifæri en efnvið- urinn væri nægur. að sem vítamínsprauta en um síð- ustu helgi sigruðu Valsstúlkur í bikarkeppninni og var það árangur sem engan hafði órað fyrir í upp- hafi tímabhsins. Irina hefur vakið töluverða athygh í vetur enda er þar á ferö leikmaður sem kann ýmislegt fyrir sér í íþróttinni. Irina segir að áhugi á handbolta sé mikih í heimabæ hennar, Sverdlovsk, en þrjár stúlkur úr gamla hðinu hennar áttu sæti í sovéska landshðinu á ólympíuleik- unum í Barcelona. í nútímafimleikum tiltólfára aldurs „Áhugi á íþróttum vaknaði snemma en ég var samt orðin 14 ára gömul þegar ég byrjaði að iðka handbolta. íþróttaferih minn hófst á fimmta aldursári og urðu nútíma- fimleikar fyrir valinu. Ég stundaði fimleika allt th 12 ára aldurs en gerði hlé á íþróttaiðkun um tveggja ára skeið. Þaö má segja að ég hafi fyrir algjöra thvhjim byrjað að æfa handbolta. Vinur fóöur míns, sem var formaður handboltahðsins í borginni, kom að máh við pabba og spurði hvort ekki væri rétt fyrir dótturina að hætta að slæpast og koma á æfingar. Ég lét tiheiðast og í dag er ég enn að,“ sagði Irina í viðtalinu við DV en húh er kennari að mennt með íþróttir sem sér- grein. Hún á að baki um 30 lands- leiki fyrir Rússland. Mér leið vel í Ungveijalandi, lék þar tvö tímabh og hafði yfirhöfuð mjög gott af dvöhnni þar.“ Irina segir aðdragandann að komunni th íslands mjög stuttan. Alexander Revine, markvörður Víkings, var fenginn th að finna leikmann fyrir Valshðið. Revine setti sig strax í samband við Irinu sem þá var stödd í Moskvu. Hann spurði hvort hún væri ekki th í að spha með Val og taka að sér þjálfun hðsins. „Vissi lítið umland ogþjóð" „Ég hugsaöi mig um í smástund en sagði svo. „Hvers vegna ekki?“ Ég vissi nánast ekkert um land og þjóö, þó vissi ég að landið væri norður við heimskautsbaug en nokkrir voru svo fróðir að segja mér að hér um götur gengju hvíta- bimir!" Irina segir þó í alvöru að með því fyrsta sem hún hafi heyrt af land- inu hafi verið þegar gjósa fór í Vest- mannaeyjum 1973. Myndir frá því hafi verið sýndar í sjónvarpinu og eins hafi þættir um það verið sýnd- ir í rússneska sjónvarpinu. „Finnst ég vera eins og heima" Irina er spurð hvemig henni hafi líkað veran á íslandi og ekki stend- ur á svarinu. „Mér líkar stórvel héma og satt best að segja finnst mér ég vera eins og heima hjá mér. Ef manni hður eins og heima hjá sér kemur ekkert manni á óvart. Ég get þó viðurkennt að veðráttan hefur komið mér einna helst á óvart. Ég er vön köldu lofslagi heima en hér getur veðrið breyst oft á einum og sama deginum. Ég get vel hugsað mér að vera hér áfram og sú hug- mynd hefur reyndar þegar verið viðmð við mig, jafnvel að ég taki að mér þjálfun á yngri flokkum að auki. Til að setjast hér að til lang- frama þyrfti ég atvinnu og meira öryggi og hver veit nema þróunin yrði á þann veg. Ef ég verö ég áfram gæti vel hugsast að ég settist á skólabekk og tæki íslenskuna föst- um tökum." „Handboltinn slak- ari en égbjóst við" Hvað kvennahandboltann Framganga Jónasar lYyggvason- ar íþróttafræðings, sem hvatti stúlkumar frá varamanna- bekknum óspart áfram, vakti óskipta athygh i úrslitaleiknum á dögunum. Jónas hefur lítið kom- ið nálægt handboltanura en getið sér gott orö sem fimleikamaður og var um áraraðir einn sterkasti fimleikamaður landsins. Jónas var meðal annars tíu sinnum bik- armeistari í fimleikum. „Þegar Irina kom til landsins í september bjó hún fyrst um tíma ; hjá okkur en konan mín, Arna Garðarsdóttir, sem leikur raeð Valshðinu, sá ura þjálfunina í byrjun, í ffamhaldi varð úr að ég tók að mér hðsstjórnina og jafn- framt var ég túlkur Irinu en hún mælti eíngöngu á rússneska tungu í upphafi," sagði Jónas Tryggvason liösstjóri. „Eg hef haft virkilega gaman af að starfa með stelpunura sem ég kalla oft dúhurnar mínar, Þaö átti enginn von á þessum árangri enmeð saraeiginlegu átaki hefur tekist að ná því bestá fram hjá hverri stúlku. Það er engum blöð- um um þaö að fletta að með til- komu Irinu til liðsins sfyrktist það til muna og hún hefur náð að þjappa því vel saman. Ég vann nokkra góða sigra á keppnisferli mínum en sigurinn með stelpun um í bikarkeppninni var einn sá Ijúfasti.*' sagði Jónas Tryggva- Kristín Amþórsdóttir. Gerði stuttan stans á Kanaríeyjum „Fyrir um þremur árum fékk ég thboð um að leika með hði frá Kan- aríeyjum. Dvöhn þar reyndist styttri en fyrirhugað hafði verið, aðeins þrír mánuðir, en liðið stóð ekki við gerðan samning vegna slæmrar fjárhagsstöðu. Það var því ekkert annað að gera en að pakka niður og fara heim. Ég var varla komin heim þegar nýtt thboð kom, nú frá Ungveijalandi, og ég sló th. Irina Skorobogatykh á æfingu hjá Val.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.