Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Síða 21
LAUGARDAGUR13.' FEBRÚAR1993 Kvikmyndir 21 Laugarásbíó: Geðklofinn Eftir The Bonefire of the Vaniti- es, sem þótti ekki beysin, rær Brian De Palma á örugg miö í Geðklofan- um (Raising Cain) sem er spenn- utryllir í anda Hitchcocks en til hans hefur De Palma löngum sótt hugmyndir og kunnugir þykjast sjá atriði í Geðklofanum sem tekið er úr Psycho. Hveiju sem því líður þá hefur Geðklofinn fengið ágæta dóma. John Litgow leikur bamasál- fræðinginn Carter Nix sem rænir sinni eigin dóttur og kemur síðan ráninu á fyrrverandi elskhuga eig- inkonu sinnar. Lolita Davidovich leikur eiginkonuna sem gerir sér ekki grein fyrir því að eiginmaður- inn er geðklofi og Steven Bauer leikur hinn óheppna elskhuga. Brian De Palma á htríkan feril að baki, hefur gert góðar kvik- myndir en inn á milh dottið niður í meðalmennskuna. Hann hefur Geðklofinn er spennumynd í anda mynda Alfreds Hitchcock. aldrei farið leynt með aðdáun sína á Alfred Hitchcocks og þær myndir hans, sem rekja má til meistarans auk Raising Cain eru Dressed to Kih, Blow out og Bodv Double. En Brian De Palma hefur gert fleiri ágætar myndir. Má þar nefna Carrie, Obsessions, The Untoucha- bles og Casuahties of War. -HK Sam-bíóin: Umsátrið Vinsældir Stevens Seagal eru miklar í Bandríkjunum. Hann byrjaði að leika í slagsmálakvik- myndum af ódýrari gerðinni en kvikmyndir hans hafa orðið dýrari eftir því sem vinsældimar jukust og er Umsátrið (Under Siege) sú kvikmynd Seagals sem mest hefur verið lagt í, auk þess sem nú leika „alvöruleikarar" á móti honum (Tommy Lee Jones, Gary Busey). í Umsátrinu leikur Steven Seagal Casey Ryback sem er kokkur í sjó- hemum en var áður mikilsmetinn harðjaxl í flotanum. Þegar myndin hefst er hann kokkur um borð í stærsta herskipi flotans sem er að sigla sína síðustu ferð. Hópur glæpamanna, sem rænir skipinu á hafi úti, veit ekki um skrautlega fortíð Rybecks enda fer það svo að kokkurinn reynist þeim erfiður ljár í þúfu áður en yfir lýkur. Það eru þeir Tommy Lee Jones og Gary Busey sem leika foringa skipsræn- ingjanna. Leikstjóri myndarinnar er Andrew Davis og er þetta í annaö skipti sem hann og Seagal starfa saman en Davis leikstýrði fyrstu kvikmynd Seagals, Above the Law. Davis byijaði feril sinn í kvik- myndum sem aðstoðarmaöur Has- kehs Wexler við hina rómuðu mynd, Medium Cool, sem Wexler leikstýrði. Eftir það vann Davis sem kvikmyndatökumaður bæði í sjónvarpi og kvikmyndum í mörg ár, auk þess sem hann skrifaði handrit. Kvikmyndir, sem hann hefur leikstýrt, eru meðal annars Code of Silence, The Final Terror og The Package. Steven Seagal leikur fyrrverandi hermann sem starfar sem kokkur á stóru herskipi. VANTAR ÞIG FATASKÁP? VEGNA BREYTINGA Á FRAMLEIÐSLU GETUM VIÐ BOÐIÐ 20% AFSLÁTT AF FATASKÁPUM MEÐ HURÐUM Á HJÓLA- BRAUTUM. í BOÐI ERU ÝMISS KONAR ÚTLIT EITTHVAÐ FYRIR ALLA 20% AFSLÁTTUR MEÐAN BIRGÐIR ENDAST Nýbýlavegi 12 200-Kópavogurlsland Sími 44011. Pósthólf 167. NÚ BÝÐST EINSTAKT TÆKIFÆRI TEL AÐ FJÁRFESTA í NÝJUM SKÁP. ALLIR SKÁPAR ERU FRAMLEIDDIR EFTIR MÁLI. A. YFIR 4000 LAG VERÐ Pantið nýja listann strax og sparið Verð kr. 190 án bgj. Pöntunarsími 52866 BM b- m agnússon hf. Hólshrauni 2 - simi 52866 - Hafnarfirði Askjor Asgarði 2 Brekkuval Helgartilboð Borgarnespitsa + 1,5 I ís-cola aðeins kr. 295,- Opið 9-22 alla daga Hjailabraut 2, Helgartilboð Lambakótelettur 596 kr. kg. is-cola, 2 I 98 kr. Snakk 89 kr. Betra verð Opið til 23.30 alla daga Hlíðakjör - Eskihlið 10 Hvammsval - Hiíðarvegi 29, Kóp. M. Gilsfjörð - Bræóraborgarstíg 1| Rangá - Skipasundi 56 Vikutilboð ítölsk Ömmupitsa kr. 299 Gott verð Opið 10-22, 10-21 um helgar Helgartilboð 2 1 Coke kr. 165 Maruud-snakk kr. 120 Opið 10-22 alla daga Söluturninn Þingholtsbraut 19, Kóp. 1 IVegamót - Vegamótum 1, Seltjn.J 26% afsláttur af framköllun Opið til 23.30 alla daga vikunnar Tilboð alla daga El Vegó pitsur 12 tomma aðeins kr. 450 Munið ódýra skinku (ekki smygluð) verð aðeins 990 kr. kg. Opið 10-22 alla daga Vikutilboð Þykkvarbæjarnasl kr. 69 2 I pepsí kr.119 Opið til 20 alla daga Helgartilboð 2 I pepsí & Stjörnusnakk kr. 199 Opið til 23.30 alla daga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.