Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Síða 22
22 LAUGARDAGUR13. FEBRÚAR1993 Kristjana Steingrímsdóttir, 69 ára f slandsmeistari í parasveitakeppni: Konur hafa minni tíma Soffía Guðmundsdóttir, Akureyringur á 75. aldursári, og Kristjana Steingrimsdóttir, 69 ára Reykvikingur, náðu því að verða íslandsmeistarar í parasveitakeppni um síðustu helgi. „Það var ákaflega mikið spilað heima þegar ég var ung en foreldrar mínir, Steingrímur Guðmundsson og Eggrún Amórsdóttir, voru mikið spilafólk, bæði í bridge og lomber, en það er spil sem fáir spila nú orð- ið. Móðir mín var í landsliðinu og spilaði lengi í toppspilamennsku hjá konunum. Ég var því ansi fljót aö ná þessu en ég var tólf ára gömul þegar ég yar að taka mín fyrstu spor í bridge. Ég var einnig nokkuð glögg á tölur og því gekk þetta fljótt hjá mér,“ sagði Kristjana Steingríms- dóttir í samtab við DV. Kristjana var fyrirbði sveitar sem vann það afrek um síðustu helgi að verða íslandsmeistari í parasveita- keppni. Keppni um þennan titil var mjög hörð, 23 sveitir börðust hart um titiUnn og því vakti það sérstaka at- hygU þegar sveit Kristjönu vann vegna þess að Kristjana er á 70. ald- ursári og Soffla Guðmundsdóttir, hinn kvenmaðurinn í sveitínni, er á 75. aldursári. „Ég byrjaði að spila keppnisbridge hjá Bridgefélagi kvenna 1947-48. Eg dreif móður mina með mér þvi mig vantaði spUafélaga. Við spiluðum samt ekki lengi saman því ég skipti töluvert um spUafélaga. Ég spUaði við Dóru Sveinbjamardóttur, Lauf- eyju Þorgeirsdóttur og síðan byrjaði ég að spUa við Höllu Bergþórsdóttur og við spUuðum saman í fast að tvo áratugi. Við hættum að mestu að spUa sam- an um 1985 en þá vUdi HaUa ekki lengur spUa í svona harðri spUa- mennsku. Við fórum reyndar saman sem par út til Salsomaggiore á Evr- ópumót árið 1986 og einnig til Brigh- tonl988.“ Spilaði oft í landsliðum „Ég hef tekið þátt í fjölda móta, bæði Evrópu-, Norðurlanda- og.einu ólympíumótí. Ég hef ekki tölu á því lengur með vissu hvaða mótum ég tók þátt í. Ég man ekki heldur hversú oft ég hef orðið íslandsmeistari kvenna í sveitakeppnum og tvímenn- ingum en ég man vel eftir síðustu titlum mínum. Ég varð íslandsmeist- ari kvenna í tvímenningi með Erlu Sigurjónsdóttur í vetur, varð nýlega íslandsmeistari í parakeppni með Ragnari Hermannssyni og um síð- ustu helgi bættist einn títífl við sem mér þykir afskaplega vænt um. Ég er ekkert orðin þreytt á spUa- mennskunni enn og þó að úthaldið sé ekki það sama þá finnst mér aUtaf jafngaman. Það er gaman að félags- skapnum og mér fmnst ögrunin sér- lega hvetjandi. íþróttín skerpir hug- ann, einbeitingin verður að vera í lagi og það er engin spurning að hún hjálp- ar manni við að halda sér ungum. íþróttin hefur einnig þá jákvæðu hUð að maður verður að læra að taka tiUit til annarra sem er mjög þrosk- andi. AUar þessar jákvæðu hhðar gera það að verkum að maður saknar þess á sumrin að geta ekki spUað mikið. Það er svo skrítið en maður ber í brjósti tilhlökkun haustsins og vetrarins því aðalkeppnistímabiUð í bridge er yfir vetrarmánuðina. Ég er ekki í vafa um að það gUdir um marga bridgespUara,“ sagði Kristj- ana. Karlar vanmeta konur „Það er að sumu leyti öðruvísi að vera kona við spUaborðið en karl- maður. Mér finnst bera nokkuð á því að karlar vanmetí konur og það kem- ur þeim aUtaf jafnmikið á óvart ef konumar standa í þeim. Þó var þetta ekki svona á fyrstu árum mínum í bridge. Þá voru 3-4 hörkugóðar kvennasveitir sem unnu sig jafnan upp í íslandsmótin meðal karlanna. Þær spUuðu á þeim tíma aUt að því jafiit á við karlmenn hvað getu varð- ar. í dag standa konumar ekki jafn- mikið í körlunum. Samkeppnin miUi kvennanna hefúr minnkað. Mér finnst ég hafa orðið vör við að oft gætir öfúndsýki milli kvenna inn- byrðis í bridge ef einni gengur vel en annarri ekki. Það hefúr mér aUtaf fundist frekar leiðinlegt en ég held að þessarar tUhneigingar gætí ekki meðal karlanna. - Nú er áberandi að flestir sterkustu spilarar á íslandi em karlar. Finnst þér konur á einhvem hátt verr til þess fallnar að ná árangri í bridge heldur en karlar? Nei, aUs ekki, ef þær leggja jafn- mikið á sig og karlamir. Það er bara þannig að við konurnar eyðum miklu minni tíma í íþróttina. Eg hef samt tekið eftir því að það er eins og sumt kvenfólk sé hrætt við karlana og beri virðingu fyrir þeim. Það er raunar engin ástæða tfi þess og alger óþarfi. Þeir karlar sem hafa náð hvað lengst eyða óhemjutíma í íþróttina en við konumar höfum ekki jafnmik- U tækifæri til þess. Hvað mig varðar þá var ég með heimiU, í fuUri vinnu og ég gat ekki aUtaf hlaupið frá pott- unum til þess að spUa. Trúlega gildir það sama mn flestar konur, þær eiga í erfiðleikum með að hlaupa frá skyldustörfunum á heimUinu. Enginn uppgjafar- tónn Að spUa bridge er heiUandi íþrótt. Það er félagsskapurinn sem er manni mikUs virði og keppnisandinn og spennan kitlar. Mér líkar vel að vera í því andrúmslofti og vU reyna á sjálfa mig. Þrátt fyrir það að ég hef minnkað eitthvað spUamennskuna er ég ákveðin í að halda ótrauð áfram svo lengi sem ég hef tök á því. Það eina sem gæti dregið úr er að þetta er dáUtíð dýrt áhugamál þegar fólk er komið á elUlaim. En það dregur ekki úr áhuganum að vinna íslandsmeist- aratitU. Hvað mig varðar þá hef ég spUað það lengi að ég hef orðið núkla reynslu og fer sjaldan úr jafnvægi. HUgsunin er orðin þannig við spUa- borðið að það skiptir í raun ekki máU hvort maður vinnur eða tapar. Það sem skiptir mestu máU er hvort maður er sáttur við það sem maður gerir sjálfur. Það er aðalatriðið," sagði Kristjana. -is Soffía Guðmundsdóttir, 74 ára nýbakaður íslandsmeistari í bridge: Aldurinn skiptir mig engu máli „Þegar ég var krakki var það helsta sem ég gerði mér tíl skemmtunar að spUa á spU. Það var upp úr fermingu sem ég byijaði í bridge en þá var ég notuð sem aukamanneskja. Svo þeg- ar ég flyt til Akureyrar árið 1940 fór ég að spUa með spUafélaga mínum í mörg ár, Rósu Sigurðardóttur," sagði Soffia Guðmundsdóttir frá Akureyri í samtali við DV. Hún er nýbakaður íslandsmeistari í parasveitakeppni í bridge og árangur hennar hefúr vak- ið verðskuldaða athygh því að Soffla er á 75. aldursári. Á þeim árum þegar ég var að byija að spUa bridge var annað kerfl við- haft í spUaklúbbunum en nú er. Þá var spUað í styrkleikaflokkum, bestu spUaramir spUuðu í meistaraflokki og síðan voru styrkleikaflokkar nið- ur á við. Við konumar vorum í þeim styrkleika þá að vera ýmist að vinna okkur inn í meistaraflokk eða detta úr honum aftur.“ Er aldrei taugastrekkt núorðið „Ég man það að á þessum árum var maður oft svolltíð taugastrekkt- ur við spUaborðið. En svo gerðist það í mikUvægri keppni að einn áhorf- andi settist hjá mér tU að fylgjast með mér. Ég spurði hann hvað hann hefði fengið mikið borgað fyrir að sitja og horfa á mig en hann sagðist ætla að athuga hvort ég spUaði ekki betur ef ég hefði áhorfanda. Arang- urinn var sá að hann læknaði mig - aðalatriðið að umgangast mikið unga fólkið af þeirri tílfinningu að algjörlega vera taugastrekkt. Ég hef aUtaf haft óskaplega gaman af því að spUa á spU og aldrei gert hlé á spUamennskunni frá því að ég byijaði. Ég hef ekki eingöngu verið í því að spUa bridge heldur einnig kasínu, spUað jatsí, teflt skák og margt fleira. Ég er nú eiginlega alveg hætt í skákinni en get aldrei látið spilin í friði. Þetta tímafreka áhugamál tekur stóran hluta viku hverrar að jafnaði. Ég spUa annan hvem mánudag í kvennabridge og öU þriðjudagskvöld hjá Bridgefélagi Akureyrar. Annan hvem miðvikudag spUa ég hjá spUa- klúbbi í KEA, félagsvist öU flmmtu- dagskvöld og spila á sinmudögum í spilafélagar i sveit Kristjönu Stéingrímsdóttur takast í hendur við verðlauna- svokoUuðu Dynheimabndge sem afhendinguna. Frá vinstri eru Sigurður B. Þorsteinsson, Kristjana, Soffía skipulagt er af B. Akureyrar. Það er Guðmundsdóttir og Jón Ingi Björnsson. DV-myndir GVA þvi greiiulegt að eg hef nog að gera. Spilafrekar með körlunum Ég hef aldrei fundið fyrir því að það væri neitt öðravísi að vera kona í bridge hér á Akureyri. Ég var lengi eina stúlkan hér á Akureyri sem spU- aði hjá félaginu. Þó að það yrði stofn- að hér bridgefélag kvenna á Akur- eyri þá veit ég ekki hvort ég hefði nokkurn áhuga á aö spUa í þannig félagi. Ég vU miklu frekar spUa með körlunum. Vandamálið hjá mér við spUa- mennskuna er að ég spila á mótí svo mörgum, en það er svolítið erfitt. Samt sem áður hefúr það marga kosti því maöur lærir svo mikið af því að spUa með nýjum félögum. Minn helsti galli við spilaborðið er senni- lega sá að ég er stundum svolítið óforskömmuð í sögnum, en það kem- ur sér þó stundum vel. SpUafélagi minn á íslandsmótinu nú, Jón Ingi Bjömsson, er afskaplega þægUegur og hefúr mikið langlund- argeð við borðið. Við spUum nú ekki svo mikið saman en höfum spilað stöku keppnir af og tíl. Við erum nú ekkert tengd að öðm leyti en því að hann var skólabróðir dóttur minnar og er Norðlendingur eins og ég. Okk- ur hefur bara gengið ágætlega sam- an. Ég hef unnið alla títla sem hægt er að vinna tíl hér fyrir norðan, til dæmis Norðurlandsmót, Bikar- keppni Norðurlands og auk þess meistaramót á Akureyri. Ég komst einu sinni í úrsht í bikarkeppni, árið 1985, en IslandsmeistaratítUlinn sem ég vann til um síðustu helgi er topp- urinn á ferlinum. Ég hefði ekki vUjað skipta á honum og stórum happ- drættisvinningi og hann er mér jafn mikils virði og Bermúdaskálin heimsmeisturunum. Tvisvar hef ég spilað í íslenska kvennalandsliðinu, á Evrópumótum í Ítalíu og í Noregi. SpUafélagi minn þar var Dísa Péturs- dóttir. Það er hins vegar mjög erfitt fyrir par úti á landi að vera í landslið- inu því það er svo erfitt að mæta á æfingar í Reykjavík og ýmis önnur atriði spUa inn í.“ Ekkert á því aö hætta „Það sem mér finnst skemmtilegast við bridge er ánægjan sem maður hefur af spUamennskunni og félags- skapurinn. Ég er ekkert á því að hætta að spila bridge. Þegar maður er kominn á þennan aldur þá er það mitt mat að ef maður hættir að spUa byrjar maður ekki aftur. Eini gallinn er sá að maðurinn minn, Frímann Guömundsson, er svolítíð latur að fara með mér. Hann hefur spUað bridge, en er ekkert sér- lega áhugasamur og þá er ég ein að þvælast þetta án hans. En hann hefur reyndar tímafrekt áhugamál einnig, sem er hestamennskan. - Nú er þú á 75. aldursári og Kristj- ana, sveitarfélagi þinn, á því 70. Ert þú á því að aldurinn skipti engu máli í bridge? Hann skiptír engu máli hjá mér. Ég get sagt þér það að ég umgengst núklu meirtt yngra fólk heldur en fólk á mínum aldri gerir yfirleitt og það heldur manni ungum. Mér finnst ég ekki vera eins gömul og ég er að árum, en ég er ekki að leyna aldrin- um, síður en svo,“ sagöi Soffia. -ÍS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.