Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Síða 35
LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1993. 47 DV ■ Fyiir ungböm Silver Cross svalavagn, gamall, kr. 5.000, Britax ungbamabílstóll, 0-9 mán., kr. 3.500, og hoppróla, svo til ónotuð, kr. 2.000. S. 39064 frá kl. 10-20. Vegna mikillar eftirspurnar vantar góð- ar bamavörur, s.s. vagna, kermr, rúm, leikgrindur, baðborð o.fl. Bamaland, Njálsgötu 65, s. 91-21180. Tvíburavagn til sölu, afar vel með far- inn, selst á 25.000. Tilvalinn fyrir dag- mæður. Upplýsingar í síma 91-45138. ■ Heiinilistæki Amerískur General Electric ísskápur (tvískiptur, með klakavél) til sölu fyr- ir minna en hálfvirði. Upplýsingar í síma 91-657327 eftir kl. 17. Pilcho þvottavél til sölu. Upplýsingar í síma 91-31258. ■ Hljóðfæri Tascam 424. Lítið notað, eins árs, fjögra rása Portastudio með dbx, sync (inn/út) sex rása mixer (4xmono + 2xstereo), verð 35.000. Einnig nýtt CMS MIDI tengispjald (2x inn, 2 x út), fyrir PC, verð 7.500. S. 79369/34657. Hin rómuðu Kawai píanó og flyglar í miklu úrvali. Píanóstillingar og við- gerðarþjónusta unnin af fagmönnum. Opið alla v.d. frá 17-19. Sími/fax 627722,985-40600, Nótan, Engihlíð 12. Hljóðfæraleikarar athugið. Er hugur fyrir tónlistarsköpun? Okkur þyrstir í hljóðfæraleikara til stofriunar hljómsveitar. Allt og allir koma til greina. Uppl. í sima 623117. Gitarinn hf., s. 22125. Útsala, útsala. Trommur, kassag., raftnagnsg., 9.900, effektar, 4.900. Töskur, strengir, Cry Baby, cymbalar, statíf, pick-up o.fl. Kurzweil K2000 og K2000R. Erum að fara panta K2000 og K2000R beint frá framleiðanda á góðu verði. Áhuga- samir hringi í síma 91-666749. Til sölu 2 ára Samick pianó, mahóní- rautt, enn í ábyrgð, verð 160.000 eða 145.000 staðgreitt. Úpplýsingar í síma 91-653099. Til sölu einstakur Warwlck Dolphin bassi, Gallien Kruger 400 W magnari og tvö Hughes & Kettner 4x10, 400 W bassabox. Uppl. í síma 93-12069. Turbo sound professional hátalarar til sölu, 900 W, einnig Crossover og Soundtech kraftmagnari, 2x500 W í átta ohm. Uppl. í síma 91-18548. Yamaha 9000 trommusett, Cherry Wood, til sölu. Upplýsingar hjá Samspili, Reykjavík, sími 91-622710, eða hjá Olafi Hólm, sími 91-666558. Góð kjör. Til sölu nýlegur Korg 01/Wpro með góðu flightcase. Verð 200 þús. Uppl. í síma 91-22703. Til sölu byrjendatrommusett. Verðhug- mynd 25 þús. Uppl. í síma 91-72816. Ódýr rafmagnsgitar og magnari óskast fyrir byrjanda. Uppl. í síma 91-21781. ■ HLjómtæki Bíltæki. Pioneer DEH 700 geislaspilari og EQ 600 tónjafnari, magnari GM 41, 60 W. Upplýsingar í símum 91-612054 og 985-37250. Tökum i umboðss. hljómtæki, bílt., sjónv., video, hljóðf., ritv., faxtæki, bílsíma, ljósrvélar, skíði o.fl. Sport- markaðurinn, Skeifunni 7, s. 31290. Nýlegur pro Carver kraftmagnari, 2x225 W RMS 8ohn, verð 65.000. Uppl. í síma 91-628790 milli kl. 17 og 20. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. eéium, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Teppi Til sölu 40 mJ Ijóst Burlington teppi, selst hæstbjóðanda. Uppl. í síma 91- 675530. ■ Húsgögn 3 sæta sófi + 3 stólar og stakir stólar, ca 50 ára, nýuppgerðir, til sölu. Getum tekið notuð húsgögn upp í að hluta. Alhliða bólsturvinna á nýjum og gömlum húsgögnum. Gerum tilboð. Bólstrun Helga, s. 30585 og 628805. Til sölu splunkunýtt borðstofusett, svart, borð og 6 stólar. Upplýsingar í síma 91-44054 og 20740.________________ Óska eftir að kaupa 2 nett skrifborð úr ljósum viði og 3 manna leðursófa, ca 2 metra. Uppl. í síma 91-79372. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ikea rúm (króm) til sölu, 1,05x2 m, einnig svampdýna, 1,05x2 m, 35 cm þykk. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-18787 eftir kl. 17.______________ Kojur frá Ikea, sem hægt er að taka í sundur (2 rúm), til sölu, rúmfataskúff- ur og stigi fylgja með. Uppl. í síma 91-34434.___________________________ Ótrúlegt verð á húsgögnum. Útskálar, húsgagnaverslun, Armúla 23, niður port, sími 683322. Opið 11-19 mánud. til föstud. og 11-10 laugard. 4 beykiborðstofustólar til sölu, ljóst áklæði, hátt bogadregið bak, sem nýir. Uppl. í síma 91-675209. Fundarborð, 12 stólar og bókahillur til sölu. Uppl. á skrifstofutíma í síma 91-688722. ■ Bólstrun______________________ Allar klæðningar og vlðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekkú 30, s. 44962, hs. Rafh: 30737. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum - sendum. Framl. einnig nýjar. Ragnar Bjömsson hf., s. 91-50397 og 651740. Tökum að okkur að kiæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Fjölbreytt úrval af borðstofuborðum, stökum borðstofustólum (4-6), bóka- hillur, kommóður, málverk, postulín, snyrtiborð og fataskápar. Opið frá kl. 11-18, laugardaga kl. 11-14. Antilónunir, Skúlagötu 63, s. 27977. Fornsala Fornleifs, Hverfisgötu 84, augl.: full búð af nýkomnum antik- munum frá Bret.L, kommóður, skápar, skenkar, stólar o.m.fl. Mjög gott verð. Opið 12-18, laug. 12-14. Sími 19130. ■ Ljósmyndun Byrjenda- og framhaldsnámskeið i svart/hvítri framköllun og stækkun verður haldið á vegum FIÁ á næst- unni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9242. ■ Tölvur Til sölu tölva af gerðinn Hyundai 386/25Mzh, 1x3,5 drif, 1 harður diskur 50 Mb, 1 harður diskur 180 Mb, SVGA litaskjár, Windows 3,1 Excel 4 Norton desktop Norton utility 6,01 Word Perfect launaforrit, bókhaldsforrit ásamt fjölda annarra forrita, einnig fylgir með Stacker. Tölvan er með nýjasta Sound Blaster. Einnig fylgir með geisladrif(CD - ROM) ásamt 8 nýjum geisladiskum sem innihalda tugi þúsunda Share Ware forrita. Einnig er í tölvunni uppsettur starf- hæfur gagnabanki sem fylgir með. Prentari Star NL - 10 og modem Hy- imdai HMD2400 MNP Class 5. Tugir af diskettum. Raunvirði heildarpakka 488 þús. Selst á 195 þús. S. 95-12728. •Tölvuland kynnir: •Sega Mega Drive: Nýir leikir eins og Super Monaco GP U, NBA play- offs Bulls vs. Lakers o.fl. o.fl. •Nintendo og NASA: Nýir leikir eins og Rocking Cats o.fl. góðir leikir. •Game Boy: Hellingur af nýjum leikj- um á fáranlega lágu verði. 4 í 1 o.fl. •PC: Yfir 100 titlar á lægsta verðinu. • Atari ST: Yfir 200 leikir á besta verði landsins. Sensible Soccer, Lotus III... •LYNX: Besta og mesta og ódýrasta úrval leikja á landinu. Kung Food... • Ath. Klikkaðasta útsala aldarinnar •Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819. •Nintendo. *Nasa. *Sega. • Nýjustu leikirnir á lágmarksverði, kr. 2.990, 82 leikir á 1 kubb, kr. 6.900. Breytum Nintendo ókeypis ef keyptur er leik- ur. Sendum ókeypis lista. Ath., kynn- ing í Kolaportinu, laugard. og sunnud. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 626730. Tónlist fyrir PC. Kynnum nýja tónlist- arpakka og kerfi fyrir PC tölvur. Allt sem þú þarft til þess að semja eða leika þér með tónlist á PC tölvunni þinni. Komdu og hlustaðu. Tölvuland, Borgarkringlunni, sími 91-688819. Amstrad PC 1640 DD til sölu, með skjá, mús og 2 disklingadrifum ásamt leikj- um. Verð kr. 20.000. Upplýsingar í sftna 94-3942. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrvaí leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. Óskum eftir IBM PS/2 einkatölvu ásamt prentara. Upplýsingar veitir Sigvaldi í sftna 91-687171. Notuð Macintosh tölva óskast. Stað- greiðsla. Upplýsingar í síma 95-36629. Macintosh plus til sölu, staðgreiðslu- verð 25 þús., lítið notuð. Óska eftir Macintosh Classic eða Macintosh Classic II. Uppl. í síma 91-21781. Til sölu 286 PC með SVGA litaskjá, 40 Mb hörðum diski, 1,2 og 1,4 Mb diska- drif, mús og fiöldi forrita fylgir. Uppl. í síma 91-682805 e.kl. 15. Til sölu 386 SX tölva, með VGA lita- skjá, 85 Mb hörðum diski, 2 Mb minni og tveimur disklingadrifum, fjöldi for- rita fylgir. Uppl. í sftna 675086. Til sölu Acorn Archimedes A310 með 40 Mb IDE hörðum diski og 2 Mb minni, verð ca 70.000. Uppl. í sima 91-12278 á kvöldin. Til sölu Handok 386SX 16 Mhz, m/2 Mb innra m., 40 Mb h. d. (3 'A" dr.). Super VGA litaskjár + Star LC24-15 prentari. V. alls 78 þ. S. 28563. Kjartan. Til sölu lítið notuð 2 ára Macintosh SE/30, 4 Mb vinnsluminni, 40 Mb harður diskur, reikniörgjörvi og stórt lyklaborð. S. 91-656453 e.kl. 14. Til sölu PC 386, Hewlett-Packard með 8 Mb innra minni, 150 Mb hörðum diski, fjöldi forrita getur fylgt. Upplýsingar í síma 91-42467. Image Writer prentari til sölu á kr. 25.000. Upplýsingar í síma 91-673532 á skrifstofutíma. PC-tölva með hörðum diski óskast með litaskjá og prentara. Uppl. í síma 91-54323.____________________________ Til sölu 286 PC tölva með 30 Mb hörð- um diski, EGA litaskjá og prentara, verð 30.000. Uppl. í síma 91-671830. Vantar PC-tölvu. PC-640 K með hörðum diski og litaskjá óskast. Upplýsingar í síma 93-71886. Óska eftlr Macintosh-tölvu í skiptum fyrir Panasonic M10 Hifi stereo video- tökuvél. Uppl. í síma 91-672609. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Viðgerð með ábyrgð borgar sig. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Einnig loftnetsþjónusta. Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap- önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og 25", einnig video. Orri Hjaltason, Hagamel 8, Rvík, s. 16139. Til sölu Nicam stereo sjónvarp (Sal- ora), með flötum, glampalausum skjá, einnig textavarpi og surround hljómi. Uppl. í síma 91-670981. ■ Videó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdió fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Samsung VHS vldeotæki, til sölu. Upplýsingar í síma 91-31623. ■ Dýrahald Hundaeigendur, athugið. Okkar geysi- vinsæla íslenska hundakex SVD Þórkötlu í Grindavík verður selt í Kolaportinu í dag, 13.2. Einnig er hægt að panta alla daga e. kl. 15.30 í síma 92-68433, Bima, og 92-68686, Björk. Geymið auglýsinguna. Gæludýrin og það sem til þarf færðu hjá okkur. Gullfiskabúðin, Aðalstræti 4, s. 11757, og Bæjarhr. 12, Hafnarf., s. 51880, Hofsbót 4, Akureyri, s. 96-12488. Póstsendum um allt land. Hvolpanámskelðin í Galleri Voff eru gagnleg, skemmtileg og haldin innan- -húss. Einnig ráðgjöf fyrir eigendur hunda með hegðunarvandamál. Ásta Dóra Ingad., d.b.c., s. 667368. Velðihundanámskeið. Hin vinsælu veiðihundanámskeið hefjast í mars. Leiðbeinandi er Ásgeir Heiðar. Látið skrá ykkur strax í síma 91-814085 eða 91-622702. Veiðihúsið, Nóatúni 17. Búrfuglasalan. Höfum til sölu landsins mesta úrval af páfagaukum og finkum, einnig mjög fallega kanarífugla. Upplýsingar í síma 91-44120. Fiskabúr til sölu. 350 lítra nýtt fiskabúr úr ryðfríu stáli til sölu, stendur á stál- fótum, með ljósi. Verð 20.000. Upplýs- ingar í símum 54827 og 643363. Hundaræktarstöðin Silfurskuggar. Ræktum fimm hundategundir: enskan setter, silky terrier, langhund, silfur- hund og fox terrier. Sími 98-74729. Síamskettlingar (fress) af Nátthagarækt- un, undan Gregor, kynjaketti ársins 1992, og Maxí, íslenskri síamslæðu, til sölu. Verð 20.000. S. 98-34840. Síamskettlingar til sölu með alþjóðlega ættartölu, sjaldgæf litaafbrigði. Á sama stað er síðhærður fress til sölu. Upplýsingar í síma 91-625894. Tveir einstaklega fallegir högnar af hálfu Persakyni til sölu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9344. 3 mánaða siamskettlingur til sölu, blíð- ur og kassavanur. Upplýsingar í síma 91-654601. Fallegur og skemmtilegur 2 mánaða kettlingur fæst gefin. Uppl. í síma 91-71541.____________________________ Hamstrabúr á 2 hæðum, 2 hamstrar, hjól, hús og fleira til sölu á ca 4.000. Uppl. í síma 91-71298 eftir kl. 14. ■ Hestamennska Átta 4 og 5 vetra þroskamikil og falleg hross til sölu, flest orðin reiðfær og virðast lofa góðu. Ath. þeir sem bara ætla að hringja af forvitni einni en hafa engan áhuga á kaupum eru vinsamlegast beðnir að spara sér sím- tölin, en þeir sem eru að leita sér að efnilegum hrossum og hafa áhuga á kaupum hringi í Jón í síma 96-61526 og fái nánari upplýsingar. Sumarhótelið Varmahliðarskóla, Skagafirði, býður hestamenn velkomna á komandi sumri. Gisting og allar almennar veitingar. Við minnum sérstaklega á íjórðungsmótið á Vindheimamelum. Pantið tíman- lega, annars verður það of seint. Hafdís Gunnarsdóttir hótelstjóri, sftni 95-38130, fax 95-38863._____ 6 vetra jarpur klárhestur til sölu, lítið taminn, viljugur, ekki fyrir óvana, og 12 vetra brúnn, þægur, tryggur fimm- gangshestur, fulltaminn. Sími 14526. Hef tll sölu trippi undan Hervari frá Sauðárkróki, einnig undan Funa frá Skálá, Sörla frá Sauðárkróki og Fáfni frá Fagranesi. Uppl. í síma 9140278. Hey til sölu, súgþurrkað, 1,5 kg í fe, bundið úr hlöðu, flutt til kaupenda. Einnig votheysrúllur. Upplýsingar í síma 95-11171. Tamning - þjálfun. Tek að mér tamn- ingar og morgungjafir á öllu höfuð- borgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-52904 e.kl. 15. Guðni M. Sigmundsson. Til sölu jörð á Suðurnesjum, hentug fyrir t.d. hestamenn. Nánari upplýs- ingar í síma 9246574 á kvöldin og um helgar. Hestaeigandi. Eru þínir hestar úti núna? Samband dýravemdunarfélaga Islands. Nokkrir básar lausir við Andvaravelli í nýlegu húsi. Upplýsingar í símum 91-611871 og 10665._______________ Til sölu 50-60 rúllur af úrvalsgóðu heyi. Upplýsingar gefur Sighvatiu* í sftna 98-75656 má kvöldin. Til sölu rauð hryssa á 4. vetri. Faðir Dofri, Hrappsstöðum. Upplýsingar í síma 93-41348. Lítiö taminn, 5 vetra foli, stór og glæsi- legur, til sölu. Uppl. í síma 9246777. Óska eftir að kaupa notaðan hnakk i góðu lagi. Uppl. í síma 91-79372. Hey til sölu. Uppl. í síma 98-75068. ■ Hjól Óska eftir mótorhjóli „Copper", ekki stærra en 700 cc, í skiptum fyrir Toy- ota Carina 1600, árg. ’84, í toppstandi, skoðaður ’94. Uppl. í síma 91-629562. Autisa eða Malossi, 70 cc, kit óskast í Suzuki TSX 50, notað eða nýtt. Uppl. í síma 91672327. Suzuki TSX, 70 cc, árgerð ’89, ekinn 10 þúsund km. Gott staðgreiðsluverð. Upplýsingar í síma 91673009. Óska eftir góðu götuhjóli í skiptum fyr- ir vestur-þýskan Ford Escort, árg. ’85. Upplýsingar í síma 91-52227. ■ Fjórhjól______________________ Staðgreitt. Óska eftir Kawasaki Mojave ’87, má þarfhast lagfæringar. Verðhugmynd 100-150 þús. Uppl. í síma 91-12153 e.kl. 16. Óska eftir fjórhjóli í skiptum fyrir Skoda, árg. ’87, ekinn 39 þús. km, og skoðaður ’93. Upplýsingar gefur Þórð- ur eftir kl. 19 í síma 97-88948. Fjórhjól óskast keypt, Kawasaki Mojave 110. Uppl. gefur Atli Már í sima 93-66683 eða 9366648. Til sölu Suzukl Quadracer 250, árg. ’87, góð dekk og tjúnað. Lítur vel út. Uppl. í síma 91-12052 og 92-12837 e.kl. 18. Kawasaki Mojave 250, árg. '87, til sölu. Upplýsingar í síma 9361254. ■ Vetrarvörur Arctic Cat El Tigre ’88 til sölu, 94 ha„ eitt sæti, ekinn 3300 milur, verð 270 þús. Uppl. í símum 9140587 og 985- 23732. Polaris Indy 400, árg. ’87 (’88), til sölu, vatnskældur, 64 hö„ 2ja manna sæti, góður sleði. Verð kr. 300.000, 260.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91671249. Polaris Indy 440 XCR, árg. '92, tii sölu, ekinn 1.400 mílur, verð 550.000 stgr. Á sama stað til sölu saunabað (klefi og ofn). Uppl. í síma 91-31589. Til sölu Ski-doo Formula plus, árg. '91, 80 ha„ lítið ekinn. Athuga skipti eða beina sölu. Uppl. í síma 96-25693 milli kl. 18 og 20. Vélsleðamenn: Viðgerðir, stillingar, breytingar. Yamaha, sala - þjónusta. Sleðasala, varahl., aukahlutir. Vélhjól. & sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. Góður og vel með farinn Polaris Indy 500, árg. ’92, til sölu. Upplýsingar í síma 98-71436. Polaris Indy 400, árgerð '91, til sölu, góður sleði, ekinn aðeins 1.100 mílur, negling á belti. Uppl. í síma 91-79308. Til sölu Polaris Indy Trail deluxe, árg. ’90, ekinn 2100 mílur. Toppsleði. Uppl. í síma 95-38210. Yahma Ventura '92 vélsleði til sölu, nær ónotaður, ekinn 350 km. Uppl. í síma 91-32388 eftir kl. 17. Vélsleði. Til sölu Yamaha Phaser, árg. ’85, til niðurrifs. Uppl. í síma 96-24284. ■ Ðyssur Rizzini S78. Úrvals tvíhleypa, und- ir/yfirhlaup, 5 skiptanl. þrengingar, útkastari og einn gylltur gikkur. Hörð taska og 50 skota ísl. skotbelti. Tilb. óskast. Verð að selja fljótt. S. 668187. ■ FLug Chieftain námskeið. Bóklegt námskeið (kvöld) fyrir Piper PA-31 Chieftain verður haldið í Reykjavík 15.-17. febrúar. Flugfélag Áusturlands hf. Uppl. í síma 97-11122 og 97-12387. Einkaflugmenn ath.I Bóklegt endur- þjálfunamámskeið fyrir einkaflug- menn verður haldið hjá Flugtaki 19. og 20. feb. Uppl. í síma 28122/74346. Flugtak, flugskóli, auglýsir. Flug er framtíðin. Lærið að fljúga hjá stærsta flugskóla landsins. Kynningarflug alla daga. Sími 91-28122. ■ Vagnar - kemir Tjaldvagn tll sölu, þarfriast viðgerðar. Upplýsingar í síma 92-13742. ■ Sumarbústaðir Til sölu 37 m1 sumarbústaður í landi Indriðastaða við Skorradalsvatn. 2800 m2 skógivaxið eignarland. Rafmagn. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9332. ■ Fyiir veiðimenn Tilboð óskast í litla laxveiðiá á Norðausturlandi fyrir 1. mars. Uppl. í síma 96-81257, Marinó, og 96-81360, Jónas. ■ Fasteignir 250 m3 einbýlishús i Búðardal til sölu, gott verð, lítið áhvílandi. Upplýsingar hjá Fasteignasölunni Valhús í síma 91-651122.________________________ Feröaskrifstofa. Til sölu hlutur í ferða- skrifstofu. Starf getur fylgt. Fyrir- spumir sendist DV, merkt „Ferða- skrifstofa-9346“, fyrir 19. febrúar. Hveragerði. Parhús til sölu, 87 m2, og bílskúr. Góð lán. Upplýsingar í síma 91676849 og 98-34725. ■ Fyiirtæki______________________ Glstihús í Reykjavík. Til sölu vel stað- sett gistihús í fullum rekstri. 16 herbergi. Stækkunarmöguleikar. Tækifæri til að skapa sér arðbæra og skemmtilega atv. Uppl. í s. 687633. Til sölu söluturn, billjaröstofa, leik- tækjasalur og myndbandaleiga í 320 m2 eigin húsnæði á Suðumesjum. Lít- il útborgun og hagstæð lán áhvílandi. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9303. Á fyrirtæki þitt í erfiðleikum? Aðstoð v/endurskipulagningu og sameiningu fyrirtækja. önnumst „Frjálsa nauð- ungasamninga”.Reynum að leysa vandann fljótt og vel. S. 680444. Tll sölu prentsmiðja úti á landl, ágæt- lega tækjum búin. Tilvalið til flutn- ings eða áframhaldandi reksturs. Haf- ið samb. við DV í s. 91632700. H-9350. Óska eftir að kaupa videoleigu sem er (nýlega hætt) í rekstri, 1-2 þúsund titla, nokkur videotæki, tölvu og búð- arkassa. Uppl. í síma 98-33403.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.