Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1993. 51 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Atvirma í boöi Trésmiðir - meistarar. Tilboð óskast í uppsl. á 7 íbúða stigag. í Grafarvogi. Um er að rœða hefðb. uppsl., veggja m/lx6, loft klædd m/doka. Til gr. kem- ur einnig leiga á flekamótum, æskil. að viðk. taki sem greiðslu íbúð í um- ræddum stigag. Hef til umráða 4 herb. íbúð fyrir menn af landsb. Verktími: 1. maí til 1. ágúst eða fyrr. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9359. Leitum að manneskju sem komin er af léttasta skeiði, hefur til að bera hjartahlýju og áhuga á bömum og gæti hugsað sér að gerast partur af 5 manna fjölskyldu gegn fæði, góðu forstofuherberi og 20.000 kr. á mán- uði. Uppl. í síma 92-15217 eða 92-12816. Lögfræðing vantar í samstarf í inn- heimtur, samninga, fyrirtækja- og fasteignaumsýslu. Vinsamlega sendið nafn og símanúmer í pósthólf 8509, 128 Rvík, merkt „Öryggi". Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! ■ Atvinna óskast 18 ára karlmaður óskar eftir atvinnu, vanur verslunar- og lagerstörfum. Hefur bíl til umráða. Meðmæli ef ósk- að er. Uppl. í símum 12927 og 20114. 22 ára stúdent óskar eftir vinnu strax. Er vön afgreiðslu og útkeyrslu, en margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 98-22081. 27 ára stúlka óskar eftir að komast á samning hjá hárgreiðslumeistara. Hef lokið grunninum í framhaldsnámi, byrja í faglegu í haust. S. 91-687547. Atvinnurekendur. Vinnumiðlun Kópavogs hefur hæfa starfsmenn á skrá. Reynið þjónustuna. Sími 9145700. Þrítugur fjölskyldumaður óskar eftir vinnu strax, er með meirapróf og hefur unnið mikið við bílaviðg. og trésmíð- ar. Er reglus. og stundvís. S. 652313. 26 ára rafvirki óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-71416. Fiskvinnslumaður óskar eftir vinnu, flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-29443. Nýútskrifaður matvælafræðingur óskar eftir starfi, til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 91-611772. ■ Ræstingar Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta. Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök- um að okkur að ræsta fyrirtæki og stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam- komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun, uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott- þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir- tækjaræstingar R & M. S. 617015. ■ Bamagæsla 2 dagmæður í Bústaðahverfi, fóstra og uppeldismenntuð. Höfum laust 1 'A pláss f. böm, 2 ára og eldri. Dagskipu- lag eins og á leikskólum. Sími 683557 á daginn, á kvöldin 39412 og 624453. Heimavinnandi húsmóðir i Hafnarfirði óskar eftir að passa barn hálfan eða allan daginn, helst ungbam. Uppl. í síma 91-652451. Get tekið börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Er í Rimahverfi. Uppl. í síma 91-683608.____________________ ■ Ýmislegt Áhugahópur um mannréttindi. Hafa yfirvöld níðst á yður? Stofnum mannréttindasamtök Islendinga innanlands. Þúsundir gráta í leynum vegna óréttlætis. Vemm jákvæð og upplitsdjörf. Andstæðingurinn svífst einskis. Hann hefur menntað sig í undirferli og undanbrögðum. Lærum að þekkja „úlfshárin undir sauðar- gærunni". Látum heyra í okkur í lesendadálkum Morgunblaðsins og DV, í fyrstu tilraun. Það verður tekið á grundvallaratriðum, máli hvers og eins. Samstaða skilar betri árangri, lof sé menntun í „ylhýra málinu“. Óvænt forföll munu valda því að annar tekur upp þráðinn. Erfitt er að ákveða fundarstað, fólksfjölda og húsrými, með tilliti til „vonds vetrarveðurs". Tjáið yður hiklaust með jái eða neii í pósthólf 142, 222 (óundirritað). Það er reiknað með affollum aðsendra bréfa.... Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.