Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Side 48
60 -qrn LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1993. 00 Surtnudagur 14. febrúar SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. * Heiöa (7:52). Þýskurteiknimynda- flokkur eftir sögum Jóhönnu Spyri. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir. Flugan. Saga og teikningar eftir Guörúnu Krist- ínu Magnúsdóttur. Höfundur les. Frá 1985. Þúsund og ein Ameríka (8:26). Spænskur teiknimynda- flokkur sem fjallar um Ameríku fyr- ir landnám hvítra manna. Þýöandi: ÖrnólfurÁrnason. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir og Halldór Björns- son. Af hverju er himinninn blár? Sverrir Guðjónsson veltir fyrir sér spurningunni í spjalli við unga gesti og syngur ásamt Gísla Guö- mundssyni. Frá 1986. Felix köttur (5:26). Bandarískur teiknimynda- flokkur um gamalkunna hetju. Þýóandi: Ólafur B. Guönason. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. Hjá tannlækninum Björn Erlendsson, þriggja ára, fer til Guðmundar Lár- ussonar tannlæknis í fyrsta sinn. Frá 1978. Lífið á sveitabænum (2:13). Enskur brúðumyndaflokk- ur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumaður: Eggert Kaaber. Vil- hjálmur og Karítas. Handrit: Sig- urður G. Valgeirsson og Svein- björn I. Baldvinsson. Leikendur: Eggert Þorleifsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. Frá 1986. 11.10 Don Quixote (5:5). Endursýndur verður lokaþáttur framhalds: myndaflokksins um Don Kíkóta. í aðalhlutverkum eru Fernando Rey og Alfredo Landa. Þýðandi: Sonja Diego. Áður á dagskrá 1. febrúar. 12.10 Hlé. 13.00 HM í skíðaíþróttum. Sýnt verður frá keppni í svigi karla. (Evróvision) 14.00 Islandsmótið í badminton. Bein útsending úr Laugardalshöll. Um- sjón: Samúel Orn Erlingsson. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 15.50 Montgomery Clift (Crazy About the Movies: Montgomery Clift). Bandarísk mynd þar sem rakinn er starfsferill Montgomerys Clifts sem var einn vinsælasti leikarinn í Hollywood á sínum tíma. Sýnd eru atriði úr nokkrum þeirra mynda sem hann lék í og rætt við sam- ferðamenn hans, meðal annarra Dennis Hopper, Shelley Winters og Roddy McDowall. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 16.50 Evrópumenn nýrra tíma (1:3) (The New Europeans). Banda- rísk/þýsk heimildamyndaröð um Evrópubandalagið. i fyrsta þættin- um er rakin saga sameiningarinnar í Evrópu og fjallað um ýmsar stof n - anir Evrópubandalagsins í Bruxel- les, Lúxemborg og Strassborg. Þýðandi: Sverrir Konráðsson. Þul- ur: Árni Magnússon. 17.50 Sunnudagshugvekja. Hjalti Hugason lektor flytur. 18.00 Stundin okkar. Meðal annars verður teiknimynd um tölustafi, kór leikskólabarna syngur, sýnt verður atriði úr leikritinu Ronju ræningja- dóttur, Emelía kíkir í minningakist- ilinn og Úlli úlfur fer í Sjóminja- safnið í Hafnarfirði. Umsjón: Helga Steffensen. Upptökustjórn: Hildur Snjólaug Bruun. 18.30 Grænlandsferðin (2:3) (Grön- land). Dönsk þáttaröð um lítinn dreng á Grænlandi. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. (Nordvision) Áður á dagskrá 6. janúar 1991. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíðarandinn. Rokkþáttur í um- sjón Skúla Helgasonar. 19.30 Fyrirmyndarfaðir (14:26) (The Cosby Show). Bandarískur gam- anmyndaflokkur meö Biil Cosby og Phyliciu Rashad í aðalhlutverk- um. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Söngvakeppni Sjónvarpsins. Flutt verða tvö af þeim tíu lögum sem keppa til úrslita 20. febrúar. 20.45 Húsið í Kristjánshöfn (6:24) (Huset pá Christianshavn). Sjálf- stæðar sögur um kynlega kvisti sem búa í gömlu húsi í Christians- havn í Kaupmannahöfn og næsta nágrenni þess. Aðalhlutverk: Ove Sprogoe, Helle Virkner, Paul Reichert, Finn Storgaard, Kirsten Hansen-Moller, Lis Lovert, Bodil Udsen og fleiri. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. 21.10 Landið ókunna - leit án enda Ný, íslensk sjónvarpsmynd um könnunarsögu hálendis íslands. Strax eftir landnám hófu forfeður okkar að kanna hálendið en á mið- öldum lögðust hálendisferðir af og margvíslegar ógnar- og furðusög- ur um landsvæðið urðu til. Á upp- lýsingaröld var hálendið uppgöt- vað á ný og síðan hefur landkönn- unarsaga þess verið hæg en óslit- in. I myndinni bregður Stefán Sturla Sigurjónsson leikari sér f hlutverk nokkurra af landkönnuð- um þeim sem átt hafa leið um hálendiö í aldanna rás. Þulun Benedikt Árnason. Tónlist: Þor- steinn Hauksson. Hugmynd, handrit og texti: Trausti Valsson. Sjónvarpshandrit og dagskrárgerð: Þór Elís Pálsson. 21.50 Banvænt sakleysi (Lethal Inno- cence). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1991, byggð á raunverulegum atburðum. Ungur drengur, flótta- maður frá Kambódíu, á erfitt með að laga sig að aðstæðum í hinum nýja heimabæ sínum í Bandaríkj- unum. Þegar kemur á daginn að fjölskylda hans er á lífi leggjast bæjarbúar á eitt til að hægt verði aö sameina fjölskylduna á ný. Leik- stjóri: Helen Whitney. Aðalhlut- verk: Maureen Stapleton, Blair Brown, Brenda Fricker, Theresa Wright og Vathana Biv. Þýðandi: Jón 0. Edwald. 23.15 Sögumenn (Many Voices, One World). Þýðandi: Guðrún Arnalds. 23.20 Svartur sjór af síld. Síðasti þáttur af þremur um síldarævintýri íslend- inga fyrr á öldinni. Umsjón: Birgir Sigurösson. Dagskrárgerð: Saga film. Aður á dagskrá 5. janúar 1992. 0.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 í bangsalandi II. 09.20 Barnagælur. 09.45 Umhverfis jörðina í 80 draum- um (Around the World in 80 Dre- ams). Teiknimyndaflokkur um ferðalög Karls sjóara og barna hans. (4.26) 10.10 Hrói höttur (Young Robin Ho- od). Teiknimyndaflokkur um Hróa og félaga hans. (6.13) 10.35 Ein af strákunum (Reporter Blu- es). Teiknimynd sem segirfrá ungri stúlku sem á erfitt uppdráttar í blaðamannaheiminum. 11.00 í blíðu og stríðu. 11.30 Ég gleymi því aldrei (The Worst Day of My Life). 12.00 Evrópskí vindældalistinn (MTV - The European Top 20). Gerræð- islega góður þáttur þar sem 20 vinsælustu lög Evrópulistans eru kynnt. ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI 13.00 NBA tilþrif (NBA Action). 13.25 íþróttir fatlaðra og þroska- heftra. 13.55 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítalska boltans í boði Vátryggingafélags íslands. 15.45 NBA körfuboltinn. Spennandi leikur í NBA-deildinni í boði Myll- unnar. 17.00 Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie). Myndaflokkur um Ingalls fjölskylduna góðkunnu. (2:24) 18.00 60 mínútur. Margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur. 18.50 Aðeins ein jörð. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu fimmtudags- kvöldi. 19.19 19:19 20.00 Bernskubrek (The Wonder Ye- ars). Unglingsstrákurinn Kevin Arnold og félagar hans glíma við unglingavandamálin af fullum krafti. (3:24) 20.25 Heima er best. 21.15 Stella. Bette Midler leikur Stellu, einstæða móður sem er tilbúin til að færa stórkostlegar fórnir fyrir dóttur sína. Stella er sjálfstæð, glæsileg og áberandi kona sem vinnur á bar I litlum bæ. Hún fær fjölda tilboða frá viðskiptavinum veitingastaðarÍRs en kærir sig ekki um að bindast karlmanni þar til hún hittir myndarlegan lækni, Steven. Aðalhlutverk: Bette Midl- er, John Goodman, Trini Alvarado, Stephen Collins og Marsha Ma- son. Leikstjóri: John Erman. 1989. 23.00 Blús á Plúsinum með Billy Boy. Munnhörpuhetjan Billy Boyereinn þeirra fáu blúsmanna sjöunda áratugsins frá Chicago sem enn fást við tón- list. 23.35 Snögg skiptl (Quick Change). Þessi gamanmynd fjallar um þrjá bankaræningja sem eru nýbúnir að Ijúka vel heppnuðu ráni en eiga í mestu erfiðleikum með að kom- ast út úr New York með ránsfeng- inn. Aðalhlutverk: Bill Murray, Geena Davis, Randy Quaid og Jason Robards. Leikstjóri: Howard Franklin og Bill Murray. 1990. 01.00 Dagskrárlok. Viö tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa. Níundi þáttur þessarar þáttaraðar þar sem litið er á Hafnarfjarðarbæ og líf fólksins sem býr þar, í fortíð, nútíð og framtlð. Horft er til atvinnu- og æskumála, íþrótta- og tómstunda- líf er í sviðsljósinu, helstu fram- kvæmdir eru skoðaðar og sjónum er sérstaklega beint að þeirri þróun menningarmála sem hefur átt sér stað í Hafnarfirði síöustu árin. Þættirnir eru unnir í samvinnu út- varps Hafnarfjarðar og Hafnar- fjarðarbæjar. 17.30 Konur í íþróttum (Fair Play). í dag verður haldið áfram að fylgjast með konum í íþróttum. íþróttafatn- aður kvenna verður í brennidepli og einnig verður skoóað hvernig konur komast til æðstu metorða innan íþróttahreyfingarinnar (9 + 10.13). 18.00 Attavltl (Compass). Þáttaröð í níu hlutum þar sem hver þáttur er sjálf- stæður og fjallar um fólk sem fer í ævintýraleg ferðalög (5.9). 19.00 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur á Breiðabólstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 22.35.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju á Bibl- íudaginn. Prestur séra Sigurður Pálsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Allt hreyfist. Annar þáttur um þýska leikritun. Leikhús Goethes í Weimar, upphaf raunsæisstefn- unnar og leikhúsin í Berlín í lok . síðustu aldar og byrjun þessarar. Umsjón: María Kristjánsdóttir. Flytjendur auk umsjónarmanns: Guðrún S. Gísladóttir og Hjalti Rögnvaldsson. 17.00 Sunnudagsleikritið „Bakkusar- hátíöin“ eftir Arthur Schnitzier. Þýðing: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leik- endur: Anna Kristín Arngrímsdótt- ir, Sigurður Skúlason, Þorsteinn Gunnarsson, Steindör Hjörleifsson og Sigurður Sigurjónsson. 18.00 Úr tónlistarlífinu. Frá kammer- tónleikum á Kirkjubæjarklaustri 21. ágúst sl. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.05 Leslampinn. Frá opnun sýningar á Ijóðum Stefáns Harðar Gn'ms- sonar að Kjarvalsstöðum í gær. Eysteinn Þorvaldsson segir nokkur orð um skáldið og Erlingur Gísla- son les úr Ijóðasafni hans. Umsjón: Friörik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Sellókonsert í a-moll. eftir Cam- ille Saint-Sans. Matt Haimovitz leikur á selló með Sinfóníuhljóm- sveit Chicagoborgar; James Le- vine stjórnar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Svíta í E-dúr fyrir lútu eftir Johann Sebastian Bach. John Williams leikur á gítar. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. - Úrval dægurmálaútvarps . liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram, meðal annarsmeð Hringborðinu. 16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpað næsta laugardag kl. 8.05.) - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri. Úrvali útvarpað í næturútvarpi að- faranótt fimmtudags kl. 2.04.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur vum bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar - hljóma áfram. 6.00 Fréttlr af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 7.00 Morguntónar. 9.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.00 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteins. Hallgrímur fær góða gesti í hljóðstofu til að ræða at- burði liðinnar viku. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Pálmi Guömundsson. Þægiiegur sunnudagur með huggulegri tón- list. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 15.00 íslenski listinn. Endurflutt verða 20 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 Tíminn og tónlistin.Pétur Steinn Guðmundsson fer yfir sögu tónlist- arinnar og spilar þekkta gullmola. 19.30 19.19 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Pétur Valgeirsson hefur ofan af fyrir hlust- endum á sunnudagskvöldi, rétt þegar ný vinnuvika er að hefja göngu sína. 0.00 Næturvaktin. 09.00 Morgunútvarp Sigga Lund. 11.00 Samkoma - Vegurinn kristið samfélag. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Kristinn Eysteinsson. 14.00 Samkoma - Orð lifsins kristilegt starf. 15.00 Counrty line-Kántrý þáttur Les Roberts. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.10 Guölaug Helga. 17.15 Samkoma - Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 24.00 Dagskrárlok. FM#957 10.00 Haraldur Gíslason.Ljúf morgun- tónlist, þáttur þar sem þú getur hringt inn og fengið rólegu róman- tísku lögin spiluð. 13.00 Helga Sigrún Harðardóttir fylg- ist með því sem er að gerast. 16.00 Vinsældalisti íslands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Hallgrímur Kristinsson mætir á kvöldvaktina. 21.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 4.00 Ókynnt morguntónlist. FM^909 AÐALSTOÐIN 10.00 Magnús Orri Schram leikur þægilega tónlist. 13.00 Sterar og stærilæti.Sigmar Guð- mundsson og Sigurður Sveinsson eru á léttu nótunum og fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar. 15.00 Áfangar.Þáttur um ferðamál, um- sjón Þórunn Gestsdóttir. 17.00 Sunnudagssiðdegi.Gísli Sveinn Loftsson. 21.00 Sætt og sóðalegt.Umsjón Páll Óskar Hjálmtýsson. 01.00 Voice of Amerika fram til morg- uns. S ódn jrn 100.6 10.00 Stefán Arngrímsson. 13.00 Bjarni Þórðarson. 17.00 Hvíta tjaldið.Umsjón Ómar Frið- leifsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Úr Hljómalindinni. 22.00 Sigurður Sveinsson. 3.00 Næturtónlist. 10.00 Tónaflóð.Haraldur Árni Haralds- son. 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur og góð tónlist í umsjá Gylfa Guð- mundssonar. 15.00 ÞórirTellóog vinsældapoppið. 18.00 Jenny Johansen 20.00 Eðvald Heimisson. 23.00 Ljúf tónlist.Böðvar Jónsson. ★ ★ •* EUROSPORT ***** 6.30 Alpine Skiing. 8.00 Euroscores Magazin. 8.30 Alpine Skiing. 10.00 Trans World Sport. 11.00 Alpine Skiing. 12.00 Live Speed Skating. 13.00 Live 4-Man Bobsleigh. 14.00 Live Table Tennis. 15.00 Live Speed Skating. 16.30 Live Biathlon. 17.00 Euroscore Magazin. 17.05 Alpine Skiing. 18.00 Borðtennis. 19.00 Biathlon. 21.00 Hnefaleikar. 22.30 Alpine Skiing. 23.30 Euroscore Magazine. 24.00 Dagskrárlok. 6.00 Hour of Power. 7.00 Fun Factory. 11.30 World Tomorrow. 12.00 Lost in Space. 13.00 Robin of Sherwood. 14.00 Trapper John. 15.00 Eight is Enough. 16.00 Breski vinsældalistínn. 17.00 Wrestling. 18.00 The Simpsons. 19.00 Andrew Monton’s Diana: Her True Story. 21.00 Hunter. 22.00 Entertaínment Tonight. 23.00 Tíska. SCREENSPORT 24.00 French Athletics. 2.30 Grundig Global Adventure Sport. 3.00 Keila. 6.00 Heineken Classic. 7.00 Volvó Evróputúr. 8.00 French Athletics. 10.00 Grundig Global Adventure Sport. 11.00 Hnefaleikar. 13.00 Volvó Evróputúr. 15.00 Snóker. 17.00 Pro Muay Thal. 18.00 Körfubolti bundeslígan. 20.00 World Championship lceraclng. 21.00 Top Match Football. 23.00 Volvó Evróputúr. 24.00 Hnefaleikar. Fjallað er um hvernig hin nýja Evrópa lítur út. Sjónvarpið kl. 16.50: Evrópumenn nýrra tíma A sunnudag hefjast í Sjón- varpinu sýningar á banda- rísk/þýskri heimildar- myndaröð í þremur þáttum þar sem hin nýja Evrópa er tekin til skoðunar. Fjallað er um samskipti og samstarf Evrópuríkja í ljósi sögunn- ar, sameiningu í eitt banda- lag og hinar ýmsu stofnanir Evrópubandalagsins. Einn- ig er hugað að fjölmörgum málaflokkum sem snerta sameinaða Evrópu á ein- hvern hátt, til dæmis við- skiptum og gjaldmiðlum, timgumálmn, því sem þjóðir Evrópu eiga sameiginlegt og því sem skilur þær að. í þáttunum er rætt við fjölda fólks af ýmsu þjóðemi og úr flestum stéttum. Þýðandi er Sverrir Konráðsson og þulur Ami Magnússon. Rás 1 kl. 17.00: Simnudagsleik- ritið Vojtsek Útvarpsleikhúsiö heldur lif og hegðun amnnsins. í áfram kynningu sinni á leikriti hans, Vojtsek, segir þýskri leikritun meö flutn- ífá óbreyttum varðliða sem ingi á leikritinu Vojtsek eft- leggur alit í sölurnar til þess irGeorgBuchner.Þorsteinn að geta séð fyrir ástkonu Þorsteinsson þýddi verkið sinni og barni. Þegar hann og leikstjóri er Þórhildur verður þess áskynja að hún Þorleifsdóttir. Georg Buc- er honum ótrú, skellur hner lést áriö 1837 aðeins myrkur á huga hans. Með tuttugu og fjögurra ára að helstu hlutverk fara Ingvar aldri. Hann var einn af E. Sigurðsson, Sigrún Edda brautryðjendum nýrra hug- Bjömsdóttir, Steindór Hjör- mynda í þýskri leikritun. í leifsson, Rúrik Haraldsson, persónusköpun sinni lagði Kristján Franklín Magnús hann áherslu á áhrif um- og Felix Bergsson. hverfís og aóstæðna á sálar- Stella gerir sér grein fyrir að byggi Jenný hjá föður sínum ætti hún fleiri kosta völ. Stöð2kl. 21.15: Stella Bette Midler er í hlutverki Stellu í þessari vönduðu og áhrifamiklu mynd um ein- stakt samband mæðgna. Stella er á sínum yngri árum áberandi og glæsileg og vinnur á bar í smábæ. Það vantar ekki vonbiðlana við harborðið en hún kærir sig kollótta og vill ekki binda sig. Það er ekki fyrr en hún hittir myndarlegan lækni, Stephen, að hún skiptir um skoðun. Þegar Stephen er boðin læknis- staða við virt sjúkrahús í New York hvetur hún hann til að fara einan og harðneit- ar að giftast honum þótt hún sé bamshafandi. Dóttirin Jenný fæðist og Stella vinn- ur myrkranna á milli til að veita dóttur sinni allt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.