Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Side 49
LAUGARDAGUR13. FEBRÚAR1993 61 Ronja í góöum félagsskap. Ronja raen- ingjadóttir Borgarleikhúsið sýnir nú barnaleikritið Ronju ræningja- dóttur eftir Astrid Lindgren en hún er einn vinsælasti bama- bókahöfimdur í seinni tíð. Verkið hefur verið sýnt frá því á jólunum og hefur fengið mjög lofsamlega umíjöllun hjá gagnrýnendum og áhorfendur hafa ekki látiö sig vanta. Sagan um Ronju kom út í Sví- þjóð 1981 og sama ár var hún gef- in út á íslensku í þýðingu Þorleifs Haukssonar. Hefur bókin síðan Leikhús verið gefm út aö nýju í tvígang í svo stóru upplagi aö hún ætti að vera til á fimmta hverju heimili í landinu. Það er Ásdís Skúladóttir sem setur söngleikinn á svið en Hhn Gunnarsdóttir gerir leikmynd og búninga. Margrét Pálmadóttir annast söngstjóm en Helga Am- alds sér um brúðugerð. Með helstu hlutverk fara Sigrún Edda Bjömsdóttir, sem leikur Ropju, Gunnar Helgason, Theodór Júl- íusson, Margrét Helga Jóhanns- dóttir og Guðmundur Ólafsson. Auk þess kemur fjöldi annarra leikara fram í sýningunni í gerv- um dverga og rassálfa, skógar- noma og ræningja. Sýningar í kvöld Hafið. Þjóðleikhúsið. Dýrin í Hálsaskógi. Þjóðleikhús- ið. Stræti. Þjóðleikhúsið. Rita gengur menntaveginn. Þjóð- leikhúsið. Ronja ræningjadóttir. Borgar- leikhúsið. Blóðbræður. Borgarleikhúsiö. Platanov. Borgarleikhúsið. Bensínstöðin. Lindarbær. Útlendingurinn. Akureyri. Löggan og A1 Capone Árið 1929 drápu menn Als Ca- pone sjö óvopnaöa menn þar sem þeir vom menn Bugs Moran. At- burðurinn er þekktur sem St. Valentine’s Day Massacre. Morð- Blessuð veröldin ingjamir komu fómalömbum sínum á óvart með því að dulbúa sig sem lögregluþjóna. Mikilmennskubrjálæði Atii Húnakonungur er tahnn hafa verið dvergur. Bandaríkin Tíu prósent af öhu salti, sem er unnið í heiminum, er notað til afísingar á vegum í Bandaríkjun- um. Rolluland í Wales em helmingi fleiri kind- ur en menn. Helgarveðrið A sunnudag er gert ráð fyrir suðvest- ankalda eða stinningskalda og éljum Veðrið í dag um suðvestan- og vestanvert landið en annars verður heldur hægara og þurrt veður. Frost veröur 1 til 7 stig. Á mánudág er gert ráð fyrir hægri breytilegri eða norðlægri átt, smáélj- um um norðanvert landið en annars er gert ráð fyrir aö verði þurrt og víða léttskýjað sunnanlands. Á þriöjudag er gert ráð fyrir hægri suðlægri átt og hlýnandi veðri um hríð. Dálítil slydda verður væntan- lega um sunnan- og vestanvert land- ið en annars þurrt. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri léttskýjað 2 Egilsstaöir léttskýjað 3 Galtarviti alskýjað 0 Hjarðames úrkoma 3 Kefla víkurílug\'öllur snjóél 2 Kirkjubæjarklaustur sryóél 0 Raufarhöfh léttskýjað 2 Reykjavík úrkoma 1 Vestmannaeyjar slydduél 3 Bergen súld 3 Helsinki alskýjað 1 Kaupmannahöfh súld 1 Ósló alskýjað -1 Stokkhólmur skýjað 2 Þórshöfh hálfskýjað 7 Amsterdam þokumóða 3 Bareelona þokumóða 13 Berlfn mistur 4 Chicago snjókoma -3 Feneyjar þokumóða 10 Frankfurt þokumóða 0 Glasgow mistur 6 Hamborg þoka -1 London þokumóða 3 Lúxemborg þokumóða 0 Madrid skýjað 9 Malaga skýjað 15 Mallorca skýjað 15 Montreal alskýjað -17 New York snjókoma -1 Nuuk sandfok -16 Orlando alskýjaö 18 París þokumóða 3 Róm þokumóða 14 Horfur kl. 12áhádegi Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: í dag klukkan 16 verður bók- menntadagskrá í Listasafni Sigur- jóns Ólafssonar í Laugamesi. MenrungarM&ð Fimm skáldkonUr, sem sendu frá sér athyglisverðar bækur fyrir jól, munu lesa úr nýjum bókum siniun ásamt dönsku skáldkonunni Sus anne Jorn, en á vegum safnsins voru á síöasta ári gefin út ljóð sem hún hefur ort við nokkrar högg- myndir Sigurjóns Ólafssonar. Dagskráin hefst á því að Vilborg Dagbjartsdóttir les úr ljóðabók sinni, Klukkan í tuminum. Þá les Þórunn Valdimarsdóttir úr skáld- sögu sinni, Júhu, og Kristin Óm- arsdóttir mun lesa úr bókinni Svartir brúðarkjólar sem er fyrsta skáldsaga höfundar. Linda Vil- hjálmsdóttir les úr Ijóðabók sinni, Susanne Jom. Klakabömin, og Vigdis Grímsdótt- ir les úr skáldsögunni Stúlkan í skóginum. Aö lokum mun Susanne Jom lesa úr bók sinni, Tracks in Sand, og em Ijóðin frumsamin á ensku. Steinunn Sigurðardóttir hefur þýtt nokkur ljóðanna á islensku og mun Helga Jónsdóttir leikkona flytja þau. Jafnframt verða sýndar ht- skyggnur af þeim verkmn Sigur- jóns sem Susanne hefur ort ljóð sín Myndgátan Líf í tuskunum Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn Nemó litli. Nemó litli Laugarásbíó sýnir nú teikni- myndina Nemó htla. Eins og vera ber er myndin talsett og það em Sigrún Hjálmtýsdóttir, Edda Bíóíkvöld Heiðrún Backman, Jóhann Sig- uröarson, Pálmi Gestsson, Ámi Tryggvason og Þröstm- Leó Gunnarsson sem syngja en auk þess sphar sinfóníuhlj ómsveit Lundúna stórt hlutverk. Jón Börkur Jónsson og Rós Þorbjam- ardóttir ljá aðalsöguhetjimum rödd sína. Nemó hth er einmana strákur sem fer til Draumalandsins og httir Kamihu prinsessu. Konung- urinn þar gefur Nemó lykla að öhum herbergjum kastalans gegn þvi að hann fari aldrei um dymar til Martraðalands. Nemó er breyskur og er narraður th Mar- traðalands og þá fara ævintýrin heldur betur að gerast. Nýjar myndir Háskólabíó: Laumusph Laugarásbíó: Rauði þráðurinn Stjörnubíó: Þmmuhjarta Regnboginn: Síðasti móhíkaninn Bíóborgin: Háskaleg kynni Bíóhöllin: Umsátrið Saga-bíó: Á lausu Gengið Gengisskráning nr. 29. - 12. feb. 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,100 65,240 62,940 Pund 92,182 92,380 95,842 Kan. dollar 51,862 51,974 49,655 Dönsk kr. 10,2930 10,3151 10,3286 Norsk kr. 9,2881 9,3080 9,4032 Saensk kr. 8,7430 8,7618 8,8444 Fi. mark 11,1760 11,2000 11,6312 Fra. franki 11.6688 11,6939 11,8064 Belg.franki 1,9144 1,9185 1,9423 Sviss. franki 42,5908 42,6824 43,4458 Holl. gyllini 35,0991 35,1746 35,5483 Þýskt mark 39,4964 39,5814 40,0127 It. líra 0,04226 0,04235 0,04261 Aust. sch. 5,6078 5,6199 5,6818 Port. escudo 0,4338 0,4348 0,4407 Spá. peseti 0,5536 0,5548 0,5616 Jap. yen 0,54054 0,54170 0,50787 Irskt pund 95,931 96,138 104,990 SDR 89,1382 89,3299 87,5055 ECU 76,7692 76,9343 77,9575 Blackbum- Newcastle í enskabik- arnum í dag em þrír leikir á dagskrá í handknattleik kvenna. Þá hefst einnig í dag íslandsmótið í bad- minton og fer það fram í Laugar- dalshöh. íþróttir í dag í sjónvarpinu mætast í beinni útsendingu hð Blackbum og Newcastle í elstu knattspymu- keppni heims, eða 5. umferö ensku bikarkeppninnar. Stjórar höanna era Kenny Dalglish og Kevin Keegan. Handbolti kvenna: Selfoss-Grótta kl. 16.30 Haukar-Valur kl. 16.30 FH-Stjaman kl. 16.30

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.