Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Page 50
62 LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1993, Laugardagur SJÓNVARPIÐ 900 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 11.15 Hlé. 13.30 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.00 HM í skiöaiþróttum. Sýnt verður frá keppni í svigi kvenna. (Evró- vision) 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar. Lýsing: Bjarni Felixson. 16.45 íþróttaþátturinn. I þættinum verður bein útsending frá alþjóð- legu borðtennismóti sem fram fer í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Umsjón: Arnar Björnsson. 18.00 Bangsi besta skinn (2:13) (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: 18.30 Töfragaróurinn (1:6) (Tom's Midnight Garden). Breskur fram- haldsmyndaflokkur byggður á sögu eftir Philippu Pearce. Ungur drengur er sendur til barnlausra ættingja þegar bróðir hans fær mislinga. Honum leiðist vistin og getur ekki sofiö en þá slær gamla klukkan hans afa þrettán högg. Drengurinn heldur að hann hafi talið rangt og fer að athuga málið en þá bíður hans undarlegt ævin- týri. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Táknmálsfróttir. 19.00 Strandveröir (21:22) (Bay- watch). Bandarískur myndaflokk- ur um ævintýri strandvarða í Kali- forníu. Aöalhlutverk: David Hass- elhof. Þýöandi: Ólafur B. Guðna- son. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins. Kynnt verða seinni fimm lógin af þeim tíu sem valin voru til aö taka þátt í forkeppni hér heima vegna Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstööva en hún verður haldin á Irlandi 15. mal. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. 21.10 Hundalíf (A Dog's Life). Þátturinn um Indiana Jones barst ekki til - landsins I tæka tíð. I staðinn verð- ur sýnd myndin Hundalíf sem er eitt af sígildum meistaraverkum Charles Chaplins. 22.00 Flutningar (Moving). Bandarísk gamanmynd frá 1988. I myndinni segir frá flutningi fjölskyldu úr borg í sveit. Leikstjóri: Alan Metter. Að- alhlutverk: Richard Pryor, Beverly Todd og Randy Quaid. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 23.30 Gíslavíxl (Le systéme Navarro - Meprise d'otages). Frönsk saka- málamynd frá 1991 með Navarro lögregluforingja. Barnaræningjar hyggjast ræna dóttur auðugrar ekkju en ræna I staðinn dóttur Navarros sem er í skólaferðalagi í svissnesku Ölpunum. Leikstjóri: Yvan Butler. Aðalhlutverk: Roger Hanin. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 1.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Meó Afa. 10.30 Lísa í Undralandi. 10.50 Súper Marió bræöur. 11.15 Maggý. 11.35 í tölvuveröld (Finder). Nú er að hefja göngu sína leikinn mynda- flokkur fyrir börn og unglinga sem fjallar um 10 ára strák sem lifir í draumóraheimi og á sér þá ósk heitasta að eignast tölvu. 12.00 Dýravinurinn Jack Hanna (Zoo Life with Jack Hanna). 12.50 HM í klettaklifri. i þessum þætti verður brugðið upp skemmtilegum svipmyndum frá heimsmeistara- mótinu í klettaklifri. 13.40 Eiglnkona forstjórans (The Boss's Wife). Þessi mynd or svefn- herbergisgamanmynd eins og þær gerast bestar. Aóalhlutverk: Daniel Stern, Arielle Dombasle, Fisher Stevens, Melanie Mayron, Lou Jacobi og Martin Mull. Leikstjóri: Ziggy Steinberg. 1986. 15.00 Þrjúbió. Á ferð með úlfi (The Journey of Natty Gann). Falleg og einstaklega vel unnin fjöl- skyldumynd frá Walt Disney um leit Ktillar stúlku að föður sínum. Aðalhlutverk: Meredith Salenger, John Cusack og Ray Wise. Leik- stjóri: Jeremy Kagan. 1985. 16.30 Leikur aó Ijósi (Six Kinds of Light). Þáttur þar sem fjallað er um lýsingu í kvikmyndum og á sviöi. (5:6) 17.00 Leyndarmál (Secrets). Fram- haldsmyndaflokkur eftir metsölu- höfundinn Judith Krantz. 18.00 Popp og kók. Umsjón: Lárus Hall- dórsson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöandi: Saga film hf. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 18.55 Fjármál fjölskyldunnar. Endur- tekinn þáttur frá síöstliönu mið- vikudagskvöldi. 19.05 Réttur þinn. Endurtekinn þáttur frá síöastliönu þriöjudagskvöldi. 19.19 19:19 20.00 Drengirnir I Twlllght (Boys of Twilight). Nýr bandarískur saka- málaflokkur í léttum dúr um tvo löggæslumenn í smábænum Twil- ight. 20.50 Imbakassinn. Umsjón: Gysbræð- ur. Stöð 2 1993. 21.10 Falin myndavól (Candid Ca- mera). Brostul Þú ert í falinni myndavél. (11:26) 21.35 Beint á ská 2 '/a (Naked Gun 2 /2) Á sama tíma og geislar sólar varpa dásamlegri birtu á öldurnar sem leika létt við steinana (fjöru- boröinu, um leiö og lóurnar hætta 13. febrúar að sjá spóa úti I móa og tómar gosdollur skila sér aftur til endur- vinnslu birtist Frank Drebin á skjánum í Beint á ská 2 /2. 23.00 Brot (Shattered). Margslunginn spennutryllir um ástir, svik og morð. Hjónin Dan og Judith Merrick lenda í hræðilegu bilslysi. Judith sleppur ótrúlega vel úr óhappinu en Dan er gersamlega óþekkjanlegur. Hann hefur misst minnið og andlitiö er eitt opið sár. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Bob Hoskins, Greta Scacchi og Corvin Bernsen. Leikstjóri: Wolfgang Pet- ersen. Stranglega bönnuð börn- um. 00.35 Duld (The Shining). Það er glæsi- legur hópur listamanna sem stend- ur á bak við þessa kvikmynd. Fyrst- an skal frægan telja Jack Nichol- son sem leikuraðalhlutverkið. Höf- undur sögunnar er Stephen King sem varla þarf að kynna nánar enda er hann söluhæsti rithöfund- ur allra tíma. Leikstjórinn er Stanley Kubrick. 02.30 Viö erum engir englar (Were No Angels). Þessi gamanmynd fjallar um smábófana Jim og Ned sem brjótast út úr fangelsi. Það gera þeir fyrir tilstuðlan morðingj- ans Bobbys sem notaði þá félag- ana sem skothelt vesti á leiðinni út. Aðalhlutverk: Robert DeNiro, Sean Penn og Demi Moore. Leik- stjóri: Neil Jordan. 1989. Bönnuð börnum. 04.15 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SYN 17.00 Hverfandi heimur (Disappearing World). Þáttaröð sem fjallar um þjóðflokka um allan heim sem á einn eða annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. Hver þáttur tek- ur fyrir einn þjóðflokk og er unninn í samvinnu við mannfræðinga sem hafa kynnt sér hátterni þessa þjóð- flokka og búió meðal þeirra (13.26). 18.00 Dulrannsóknarmaöurinn James Randi (James Randi. Psychic In- vestigator). Kanadíski töframaður- inn James Randi hefur mikiö rann- sakað yfirnáttúruleg fyrirbrigði og ( þessum þáttum ræðir hann við miðla, heilara, stjörnufræðinga og fleiri „andlega" aðila sem reyna að aðstoða fólk með óhefðbundnum aðferðum. Þættirnir eru teknir upp í sjónvarpssal og gestir James koma úr ólíkum áttum. Viðfangs- efni James eru einnig mjög marg- breytileg, allt frá því að fjalla um lestur I kaffibolla til þess aö ræöa um alvarlegri hluti, s.s. þegar fólk, sem hefur óvenjulega hæfileika, reynir að létta kvalir sjúklinga og hjálpa þeim til að vinna á meinum sínum. (3.6) 18.30 Daimyo Daimyo er japanskur titill fyrir lénsherra en bein þýðing á orðinu væri „mikið nafn". Veldi daimyora hófst á 10. öld I Japan og reist hæst á 16. öld. Lénsherr- unum fylgdi ákveðin menning og hugsunargangur en þeir þurftu að beygja sig undir vald sjogúna á 17. öld og forréttindi þeirra voru afnumin í byltingunni árið 1868. Hjarta menningar Daimyoa var hugmyndafræði sem gekk undir nafninu „bunbu-ryodo", eða leió pennans og sverðsins, sem var ein- stök samtvinnun bardagaheföar og borgaralegra lista. Þessi vel gerða heimildarmynd segir frá ýmsum siðum og heföum, sem rekja má til daimyo-tímabilsins, s.s. te-athöfninni, letri og sérstæðri beitingu sverðs og boga. 19.00 Dagskrárlok © Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.55 Bæn. 7.00 Fréttlr. Söngvaþing. Svala Niels- en, Garðar Cortes, Guðmundur Jónsson, Sigríður E. Magnúsdótt- ir, Karlakór Dalvíkur, Inga J. Back- man og söngflokkurinn Lítiö eitt syngja. 7.30 Veöurfregnir - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttlr. 8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpaö kl. 19.35 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinós- son. (Endurtekinn pistill frá (gær.) 10.30 Lög eftir Irving Berlin. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fróttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn - Opnun Ijóðasýn- ingar á Kjarvalsstööum. Útvarp frá opnun sýningar á Ijóðum Stefáns Harðar Grímssonar. Eysteinn Þor- valdsson segir nokkur orö um skáldið og Erlingur Gíslason les úr Ijóóasafni hans. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní- elsson. (Einnig útvarpað miöviku- dag kl. 21.00.) 16.00 Fróttlr. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. (Einnig útvarpaö mánudag kl. 19.50.) 16.15 Af tónskáldum. Páll isólfsson. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Útvarpsleikhús barnanna, „Sesselja Agnes“ eftir Maríu Gripe. Sjötti þáttur. 17.05 Söngvar um striö og friö. Fyrsti þáttur af fjórum. Fram til orrustu, ættjarðarniðjar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 „Morðingjarnir“ og „Alpaljóð" tvær smásögur eftir Ernest Hem- ingway. Steingrímur St. Th. Sig- urðsson les þýðingu sína. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veóurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá Ísafirði. Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Sónata í B-dúr fyrir flautu og píanó eftir Ludwig van Beethoven. Alain Marion leikur á flautu og Pascal Rogé á píanó. Lestur Pass- íusálma. Helga Bachmann les 6. sálm. 22.30 Veöurfregnir. 22.36 Einn maöur; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Áöur út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta lif. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast 17.00 Meö grátt i vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktiölndi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 20.30 Ekkifréttaauki á laugardegi. Umsjón: Haukur Hauksson yfir- fréttastjóri. (Endurtekinn þáttur úr Helgarútgáfunni fyrr um daginn.) 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður útvarpað miðviku- dagskvöld.) 22.10 Stungiö af. Guðni Hreinsson. (Frá Akureyri.) Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttlr. 2.05 Vinsældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinnfrá föstudagskvöldi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar haldð áfram. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Ðylgjunnar. 12.15 Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fróttir af (þróttum, atburöum helgarinnar og hlustaó er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.05 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Ingi- björg Gréta veit hvaö hlustendur vilja heyra. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Pálmi Guömundsson. Pétur er meó dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í sam- kvæmi eóa á leiöinni út á lífið. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Næturvaktin. oa m. 10 09.00 Natan Haröarsson leikur létta tónlist og óskalög hlustenda. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Jóhannes Ágúst. 13.05 20 The Countdown Magazine. 15.00 Stjörnulistinn20 vinsælustu lögin á Stjörnunni. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Guömundur Sigurösson. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ólafur Schram. 22.00 DavíÖ GuÖmundsson. 03.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 09.00-01.00 s. 675320. FM#957 9.00 Loksins laugardagurJóhann Jó- hannsson, Helga Sigrún og Ragn- ar Már. 10.15 Fréttaritari FM í Bandaríkjun- 11.15 Undarlegt starfsheiti. 12.15 Fréttaritari FM í Þýskalandi. 13.00 íþróttafréttir. 14.00 Getraunahorniö 1x2. 14.30 Matreiðslumeistarinn.Úlfar á Þrem frökkum. 14.50 Afmælisbarn vikunnar. 15.00 SlegiÖ á strengi. 15.30 Anna og útlitið. 15.45 Næturlífiö. 16.00 Hallgrimur Kristinsson. 16.30 Brugðiö á leik í léttri getraun. 18.00 iþróttafréttir. 19.00 Halldór Backman hitar upp fyrir laugardagskvöidiö. 20.00 Partýleikur. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partíleikur. 3.00 Laugardagsnæturvaktin heldur áfram. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. FMfeo9 AÐALSTOÐIN 9.00 Yfirlit vikunnar.Jón Atli Jónasson vekur hlustendur með Ijúfum morguntónum, lítur í blöðin og fær til sín góða gesti. Yfirlit yfir atburði síðustu daga. 13.00 Smúllinn.Davíð Þór Jónsson á léttu nótunum. 16.00 1x2 Getraunaþáttur Aðalstöðv- arinnar.Gestir koma í hljóðstofu og spjallað verður um getrauna- seðil vikunnar. 19.00 Jóhannes Kristjánsson. 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur. Óskalagasíminn er 626060. 3.00 Voice of America. 5 óCin fri 100.6 9.00 Bjarni. 13.00 Burt Bergmann og Jessica Sigf- ara með aðalhlutverk í þessum magnaða framhaldsþætti. 17.00 Maggi Magg. 19.00 Party Zone. 21.00 Haraldur Daði og Þór BæringS- amkvæmisljónaleikur 22.00 Næturvaktin í umsjón Hans Steinars. FM96.7 3.00 Næturtónlist. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni með Jóni Gröndal við hljóönemann. 13.00 Böövar Jónsson og Páll Sævar Guöjónsson. 16.00 Rúnar Róbertsson. 18.00 Daöi Magnússon. 20.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög og kveöjur er 92-11150. ★ ★★ EUROSPORT * .* *** 6.30 8.00 8.30 10.00 11.00 12.00 14.00 15.30 17.00 17.05 18.00 19.00 20.00 21.00 22.30 23.00 24.00 Alpine Skiing. Tröpuerobikk. Alpine Skiing. International Boxing. Alpine Skiing. Live Speed Skating. Live 4-Man Bobsleigh. Live Biathlon. Euroscores. Skíöaíþróttir. Biathlon. Speed Skating. 4-Man Bobsleigh. Hnefaleikar. Euroscore Magazine. Alpine Skiing. Dagskrárlok. 6.00 Danger Bay. 6.30 Rin Tin Tin. 7.00 Fun Factory. 12.00 Barnaby Jones. 13.00 Rich Man, Poor Man. 14.20 Greencraces. 14.45 Facts of Life 15.15 Teiknimyndir. 16.00 The Dukes of Hazzard. 17.00 WWF Superstars of Wrestling. 18.00 Beverly Hílls 90210. 19.00 Knights and Warriors. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 Wrestling. 23.00 Saturday Night Llve. SCREENSPORT 24.30 Spænski boltinn. 1.30 NHL íshokký. 3.30 NHL Review. 4.30 Snóker. 6.30 Jakarta 10km Road Races. 7.00 NHL Review. 8.00 Mobil 1 Indoor Athletics. 9.30 Spænski boltinn. 11.00 Glllette sportpakkinn. 11.30 NBA Action. 12.00 Pro Kick. 13.00 Volvó Evróputúr. 14.00 Live French Athletics. 16.30 Volvó Evróputúr. 17.30 Go. 18.30 Grundig Global Adventure Sport. 19.00 Pro Box USA 20.00 World Championship lceracing. 21.00 Hnefaleikar. 23.00 Volvó Evróputúr. Bæjarstjórinn ákveður að slá tvær flugur í einu höggi, að gera systur sinni greiða og finna aðstoðarmann fyrir Cody og Bill. Stöð 2 kl. 20.00: Drengimir í Twilight Þessi nýi spennumynda- ílokkur tekur viö af Jessicu Fletcher í Morögátu á Stöö 2. Aðalsöguhetj urnar eru lögreglumennimir Cody McPherson og Bill Huntoon sem hafa verið vinir í ára- tugi og séö um löggæsluna í smábænum Twilight eins lengi og elstu menn muna. Þeir eru engin unglömb en hafa nægilega reynslu, hörku og hlýju til aö stoppa í götin þar sem þolinmæði og löghlýðni bæjarbúa brestur. En þegar Twilight veröur skyndilega uppá- haldssumarleyfisstaöur ríkra borgarbúa er bleik brugöið og kempumar veröa aö stytta matarhléið úr tveimur tímum í tvær mínútur. Gestur Svanhildar Jak- obsdóttur í Laugardags- fléttu í kvöld er Ríó tríó- maðurinn þekkti, Ólafur Þórðarson. Oli í Ríó, eins og hann er oft neíhdur, kemur þó víðar við en að syngja með félögum sínum. þeirn Helga Péturssyni og Ágústi Atlasyni, í Rió tríóinu. Hann er tii dæmis tónlistarkenn- ari, blaöamaður, útvarps- maður og hljómsveitarmeð- limur í Kuran Swing flokkn- um með meiru. Ólafur Þórð- arson var einn af aðalhvata- mönnum að stofnun Stór- sveitar Ríkisútvarpsins á sínum tíma, hann var í fremstu víglínu þegar blásið var til RúRek djasshátíðar í fyrsta sinn og harni var í starfi yfirmanns léttrar tón- Auðvitaö tekur Olafur Þórö- arson lagið i þættinum auk þess sem hann rabbar um Itfiö og tllveruna við Svan- hlldi. listar hjá Ríkisútvarpinu fyrir fáum árum. Eitthvað undarlegt er viö það að klukkan hans afa sló þrettán högg. Sjónvarpiö kl. 18.30: Töfragaröurinn Á laugardag hefst í Sjón- varpinu nýr framhalds- myndaflokkur sem gerður er eftir sígildri skáldsögu Philippu Pearce. Tom litli er sendur til bamlausra ættingja í sumarfríinu sínu vegna þess að bróðir hans er með mislinga. Honum leiðist vistin vegna þess að leikfélagamir eru víðs fjarri. Hann getur ekki sofið og heyrir þá gömlu klukk- una hans afa slá þrettán högg. Hann heldur að hann hafi tahð rangt og fer að at- huga máhð en þá gerast undarlegir hlutir. Honum birtist fagur tijágarður þar sem einmana stúlka situr og bíður. Þýðandi er Jó- hanna Jóhannsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.