Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1993, Blaðsíða 52
 FRETTA S K O T 1 Ð Oi^—— □ eaciua 5 • 25 ||III | * Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Frjálst,óháð dagblað Ritstjóm - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 63 27 00 LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1993. f Gífurlegtrok: Fólk, bflar, plötur og " vinnupallar fuku Björgunarsveitir voru kallaöar út til aö hefta lauslega muni sem fuku vítt og breitt um höfuðborgarsvæöiö í gær þegar mikið suövestan hvass- viöri gekk yfir. Veðurhamurinn fór í 12 vindstig í verstu hryðjunum og fóru vinnupallar viö nýbyggingar og þakplötur víöa á stjá. Tugir tilkynninga um fok bárust lögreglu sem kom þeim áfram til björgunar- og hjálparsveita. Mesta tjóniö viröist hafa orðið við Bakka- ' vör á Seltjamamesi þar sem upp- sláttur við nýbyggingu fauk og gluggar brotnuðu. Einnig fuku marg- ar plötur utan af húsi Granda. Víða fuku lausir munir á bíla og skemmdu nokkra. Vörubretti fauk á bíl og braut framrúðu en kona og barn í bílnum sluppu ómeidd. Grind- verk fuku á að minnsta kosti tveimur stöðum og skemmdu nokkra bíla. Snarvitlaust veður gekk yfir vest- anvert landið í kjölfar mikilla eld- inga og þrumuveðurs. Allar heiðar og fjallvegir lokuðust en bíiar fuku víöa út af í hvassviðrinu, svo sem í Borgarfirði og á Heliisheiði. Björgun- ‘arsveit frá Ólafsvík þurfti að hjálpa fimm bílum ofan af Fróðárheiði og veghefill aðstoðaði einn bíl sem fór út af á Kerlingarskarði. Gangandi vegfarendur fuku einnig víða undan veðurofsanum og þurftu margir að leita á slysadeild Borgar- spítalahs með beinbrot. Engin alvar- leg slys munu þó hafa orðið. -ból -sjáeinnigbls.2 Reimar og reimskífur Powl«<*w SuAurlandsbraut 10. S. 08M89. LOKI Ætli krimmarnirfái þá frið eftirklukkan 16? -1.975 kærumálmn frá árunum 1990-1992 er ólokið hjá RLR - þar af liggja 1.113 óhreyfð Dómsmálaráðherra hefur verið reglumanna óskuðu eför þessu á lögreglufulltrúi yfirlögregluþjóni maðurFÍRdómsmálaráðherrabréf beðinn um aö kanna lögmæti þess fundi með ráðherra i vikunni. aðhannmyndiekkisinnabakvökt- þar sem m.a. var bent á „þann aö Bogi Nilsson rannsóknarlög- Ráðherra sagði við DV í gær aö unum. Eftir það tiikynnti Bogi um skaða sem langvarandi deiiur reglustjóri færði nýlega iögreglu- hann mundi kalla eftir skýringum tilfærsluhansyfiríkærumóttöku. kynnu aö liafa á starfsemi RLR“. fulitrúa til i starfi eftir að viðkom- rannsóknarlögreglustjóra. í ársbyrjun 1990 kastaðist einnig Athygii ráöherra var einnig vakin andi mótmælti nýju vinnufyrir- Áður en vaktafyrirkomulaginu íkekkimiiliBogaogýmissastarfs- á skipun tveggja lögreglumanna komulagi um bakvaktir. Bogi hefur var komið á var efnt til atkvæða- manna vegna ákvarðana um nýtt viðembættiðaukyfirlögregluþjóns fært manninn úr yfirmannsstööu í greiðslu allra FÍR-félaga, sera vinnufyrirkomulag. Álit flestra, án þess að stöðurnar væm auglýst- starf sem felst í að taka á móti starfa hjá’RLR, um nýja bakvakta- sem DV ræddi viö, er að vinnuand- ar samkvæmt lögum. Jónas Magn- kærum. Ráðherra var einnig beð- fyrirkomuiagið. Tveir þriðju félag- inn hafi á síðustu misserum farið ússon, formaður LL, sagði við DV inn um að kanna lögmæti þess aö anna greiddu atkvæði með því að versnandiþegaráheildinaerlitið. ígæraðljóstværi aðsamningsrétt- Bogihefðiánsamráösviðstéttarfé- sinna ekki bakvöktunum á þeim Hafamenntalaðumaöstofnunin ur um vinnufyrirkomulag værí hjá lag rannsóknarlögreglumanna, forsendum að þeim væri það ekki sé „hálfdauð“ eftir klukkan íjögur stéttarfélögunum: FIR, tekið „einhliða“ ákvörðun um skylt. Nokkrum dögum siðar var á daginn því áhugi hafi dvinað á „Við viljum aö þessi réttur sé að koma nýju bakvaktafyrirkomu- samt ákveðið að hlíta ákvörðun meiri vinnu. 1.975 kærumálum frá virtur og að menn séu ekki beittir lagi á þann 1. febrúar. Lögmaður Boga þar sem brestir komu í sam- árunum 1990-1992 er ólokið hjá agaviðurlögum fyrir virka þátt- og formenn Landssambands lög- stöðumanna.Áöurensúákvörðun RLR - þar af liggja 1.113 óhreyfð. töku í starfsemi stéttarfélaga," reglumanna og rannsóknarlög- vartekintilkynntiframangreindur í október síðastliðnum sendi for- sagðiJónas. -ÓTT Tilburðir unga mannsins á myndinni virðast gefa til kynna að honum litist ekki allt of vel á þennan væna sviða- kjamma. En niður fór hann nú samt - og meira til. Krakkarnir á skóladagheimilinu Höfn á Marargötu héldu þorrablót i hádeginu í gær og buðu foreldrunum með. Virtist uppátækið falla krökkunum vel í geð og tóku þeir hraustlega titmatarsíns. DV-mynd Brynjar Gauti Bogi Nilsson: Mönnum berað hlítafyrirmælum „Það sem um er að ræða er fyrst og fremst hvort menn hlíti þeim ákvöröunum og fyrirmælum sem þeir fá frá lögreglustjóra. Að sjálf- sögðu ber mönnum að gera það. Það er enginn ráðinn til ákveðins starfs hér og það er oft sem menn eru færð- ir til á milli deilda. Annars veit ég ekkert um að það hafi verið leitað tii dómsmálaráðherra og ætla því ekk- ert að tjá mig um það mál fyrr en efni verða til þess,“ sagði Bogi Nils- son rannsóknarlögreglustjóri um kvörtun RLR-manna til dómsmála- ráðherra. Um ummæli lögreglumanna aö Bogi hafi tekið einhliða ákvörðun um bakvaktafyrirkomulag, sagði hann: „Það er af og frá. Það sem gerðist hér var að hér höfðu lögreglumenn unniö í yfirvinnu við að svara í síma frá 16-22 á kvöldin. Það var ákveðið að færa þessa aukavinnu yfir á rann- sóknarviðfangsefni og ráða sérstaka menn í símavörslu á þessum tíma. Þetta er ákvörðun sem hefur verið í farvatninu og eina breytingin í lang- antíma." -ÓTT Veðriö á sunnudag og mánudag: Suðvestankaldi og él Á sunnudag veröur suðvestankaldi eða stinningskaldi og él um suðvestan- og vestanvert landið en annars heldur hægari og þurrt, frost 1-7 stig. Á mánudag verður hæg breytileg eða norölæg átt, smáél um norðanvert landið en annars þurrt og víða léttskýjað. Veðrið 1 dag er á bls. 61

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.