Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Blaðsíða 3
FÖSTUDÁGUR 26. FEBRÚAR1993 3 Fréttir Lögmaður Sophiu Hansen fer nokkrar ferðir til Ankara á næstunni: Sami héraðsdómarinn fær mál Sophiu aftur „Éghef kaert Starfsmannafélag- ið Sókn til Jafnréttisráðs þar sem mér er ekki heimilt að nota leik- fimisal Sóknar og ijósabekki jaftit á við konumar í félaginu, en ég er og hef verið fullgildur íélagi í Sókn,“ sagði karlmaður, sem starfar sem gæslumaður á Kleppsspítala og er í Starfs- mannafélaginu Sókn. Elsa Þorkelsdóttir, á skrifstofu jafnréttismála, segir rétt að vera að maðurinn hafi ieitað þangaö vegna þessa ináls en það veröi ekki tekið fyrir fyrr enn i fyrsta lagi að viku liðinni. „Ég ætlaði að kæra fyrir áramót en gaf þeim frest til að greiða úr þessu. Þaö sem ég kæri er að ég mátti hvorki nota heilsuræktina þar né ljósabekkina. Þær gerðu ekki ráð fyrir karlatímum. Eina skýringin, sem ég hef, er sú aö þær hafi reynt fyrir einhverium árum að hafa einn karlatíma í viku, en það hafi verið mjög léleg aösókn í tímann og því hafi þær hætt með karlatímana. Það fyrsta sem þær vildu gera var að ég færi í Ijós annars staöar - myndu þær borga mismuninn og þá hafa þær nú opnað fyrir karla milli fjögur og sjö síðdegis á töstudög um. Þær höfnuðu hins vegar að greiða mismuninn á heílsurækt- inni hjá þeim og öðrum stöðum, en flest verkalýðsfélög gera slíkt,“ segir maðurínn. Hann segist ósáttur, sérstak- lega þar sem hann verði að vera í Sókn, hvað sem tautar og raular. ________________________-sme Fólksbfll fyrir stóranvörubíl Einn maður var fluttur á slysa- deild eftír harðan árekstur. Áreksturinn varð með þeim hætti að maðurinn keyrði fólksbíl sinn í veg fyrir stóra vörubiíreið á Reykjanesbrautinni í gær. Maðurinn var einn í bílnum og slasaöistekkilífshættulega. -ból „Þetta er mjög jákvætt og mikill sigur fyrir okkur. Þær upplýsingar, sem eru komnar frá Ankara, benda til að hæstiréttur ógildi dóm héraðs- dóms fyrst og fremst vegna þess að ég sem lögmaður fékk ekki að flytja mitt mál og það var ekki tekið tillit til þess sem ég fór fram á þar - þetta var óvirðing við lögmannastéttina," sagði Hasip Kaplan, lögmaður Sop- hiu Hansen, í samtali við DV í gær. Hasip segir baráttu Sophiu fyrir for- ræði og umgengnisrétti við dætur sínar nú vera að hefjast upp á nýtt. Hann segh þó ljóst að gögn eigi eftir að berast frá hæstarétti i Ankara - ekki fyrr en þau berist sé hægt að hefjast handa við leggja skýrar línur um hvernig málarekstri Sophiu verði hagað. Lögmaðurinn mun fara í nokkrar ferðir til Ankara á næstu dögum og vikum í þeim tilgangi að fá málinu hraðað. Sophia sagði við DV í gær að jafn- skjótt og gögnin bærust mundi Hasip fara fram á það við héraðsdómarann að Sophia fái umgengnisrétt við dæt- ur sínar - sama dómara og dæmdi Hahm Al, fyrrum eiginmanni Sop- hiu, forræði í nóvember. Hann mun taka máhð til meðferðar fyrir hér- aðsdómstólnum í Bakirkoy, hverfi Hahms í Istanbul. „Hasip fer fram á það við dómar- ann að ég fái umgengnisrétt á þeim tíma sem hann er að taka máhð til endurskoðunar," sagði Sophia. Hasip kvaðst telja að a.m.k. einn mánuður mundi hða þangað th réttarhöld í héraðsdóminum færu fram á ný. Þegar þau hefjast er þó ekki tahð að dómur fahi strax. Sophia sagði að tvö tyrknesk dag- blöð hefðu greint frá því í gær að hæstiréttur hefði ómerkt málsmeð- ferð héraðsdóms í forræðismáhnu. Búist var við að fleiri fjölmiðlar fjöll- uðu um máhð í dag. Sophia kvaðst ekki telja hættu á að verða fyrir að- kasti heittrúaðra stuðningsmanna úr röðum Hahms Al. Hún sagði að hún og lögmaður hennar myndu sennhega ekki hafa samband við föð- urinn - þau telji hann ekki vera í ástandi til viðræðna um umgengni eftir að ákvörðun hæstaréttar lá fyr- ir á þriðjudag. DV hefur ekki tekist að ná sambandi við Hahm A1 í vik- unni. Af svörum að dæma á heimili hans og vinnustað er greinhegt að hann vhl ekki ræða við fjölmiðla á sama hátt og hann gerði áður. -ÓTT Þ« kemst á toppiui u á "UDA" þó það hardni á «1 a 1 n u in. Ij LADA LADA LADA L/ \DA LADA LADA LADA LADA iMj L- Hatrn er seigur, traustur, rainmbyggður og stendur álltaf fyrir sínu. BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. ^BEiirosim™ i28362°° LADASAFIR er ódýrastibiUinn á ís' *«** l UPP á r^,r %W/alia? / WJc andi a —.—yi : 1 5 o YANMARIN SPORTBÁTAR PRIJON-KAJAKAR CREWSAVER SEGLBRETTI Allir velkomnir JOHNSON - UTANBORÐSMÓTORAR Sýning GÚMMÍKANÓAR ÁRABÁTAR SJÓSKÍÐI ÞURRBÚNINGAR VATNABLÖÐRUR MÓTORVÖRUR BÁTAVÖRUR í verslun okkor að Seljovegi 2, Reykjovík helgino 27. - 28. febrúar, klukkon 10:00-10:00. Getroun o staðnum - fJÖ/dj vjnnjngQ . bo61 1. Ryds-árabátur 2. Johnson-utanborðsmótor 3. Nitro-sjóskíði ... auk fjölda annarra vinninga. UMBOÐSSALAN HF. Seljavegi 2, 101 Reykjavík • Sími: 26488 Fax: 626488 • Pósthólf 1180, 121 Reykjavík SUMARIÐ • 1993

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.