Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993.
31
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Eg gæti brotist út héðan á stundinni en ég vil að Kríli viti
það að hann verður að virða lög og reglur, jafnvel þótt
þau séu röng. Bara svo að hann þurfi aldrei að lenda á
stað eins og þessum.
Heyrðu, maður...
-jrosalega er hún
l____falleg.
Sumir gæjarnir, sem eru hérna,
hafa verið hérna mjög lengi. |
Hafið þið ^
hugsað eitthvað
um það hvað
þið ætlið að
verða þegar þið
Mummi
meinhom
( Nei, en af og til ^
æfast ég um að gáfur
Imínar nái lengra en j
Flækju-
fótur
Subaru
Útsala. Til sölu Subaru ’87, með öllu,
snyrtilegt eintak. Upplýsingar gefur
Rafn í síma 91-23881 e.kl. 17.
Toyota
Tll sölu Toyota Camry GLI 2000, árg.
’86. Ásett verð hjá umboði 580 þús.
Selst á 300 þús. stgr. Aðeins um helg-
ina. Uppl. í síma 91-654524.
Toyota Camry GLi, árg. '90, til sölu,
mjög góður bíll, ásett staðgreiðsluverð
1.220.000, tilboðsverð 1.050.000 stað-
greitt. Uppl. í s. 91-671205 og 985-34561.
Toyota double cab pallbill 4x4 bensín
’92, rauður, ek. aðeins 1.500 km, nýr
bíll, skipti koma til gr. Góðir greiðslu-
skilmálar. S. 98-75838 og 985-25837.
Vel með farin Toyota Corolla liftb. ’88,
ljósblá, sjálfsk., samlæsing, ekin 72 þ.,
sumard. fylgja. Gott stgrverð í boði
en skipti á ódýrari ath. S. 683535.
Volkswagen
VW bjalla, argerð 1972, til sölu,
skemmd eftir óhapp. Upplýsingar í
síma 91-623844. Kristjana.
Volvo
Volvo 340, árg. ’88, til sölu, 5 dyra, ek-
inn 55 þús. km, nýskoðaður, sumar-
og vetrardekk, skipti á ódýrari. Upp-
lýsingar í síma 91-672587.
Volvo Lapplander, árgerð 1982, 4WD,
hátt og lágt, innréttaður, til sölu eða
skipti á fólksbíl. Upplýsingar í síma
91-674804 eða 91-40667.
I Jeppar
Dalhatsu Taft, árg. '82, til sölu, dísil með
mæli, 33" dekk. Skipti koma til greina
á góðum fólksbíl. Verð 350 þús. Uppl.
í síma 93-41258 og 985-40058.
MMC Pajero turbo dísil st. ’88, m/mæli,
ek. 77 þús. km, gullsanseraður, verð
kr. 1250 þús. fallegur og góður bíll.
Skipti á ódýrari. S. 96-11067/96-26070.
Tll sölu GMC Ciera Classic 15, árg. ’79,
upphækkaður, 35" dekk, sérskoðaður,
6 tonna dráttarspil, rafmagn í öllu
o.m.fl. Skipti ath. Sími 681468.
Til sölu MMC Pajero, árg. ’88, dísil,
turbo, sjálfskiptur, blár, nýskoðaður,
með mæli, ekinn 84 þús. km. Fallegur
og góður bíll. Sími 91-18158 e.kl. 18.
■ Húsnæðí í boðí
Einstaklingsibúð, 35 m1, f blokk á móts
við Miklagarð til leigu, leiga kr.
30.000, innifalið hússjóður og rafm.
Leigist í 3 mán. Uppl. í síma 91-10929.
JEPPA
* +
A FRABÆRU VERÐI
GUMMIVINNUSTOFAN HF.
RETTARHALSI 2 S 814008 fi 814009 SKIPMOLTI 35 S 31055
wwwwwwww
SMAAUGLYSINGADEILD
OPIÐ:
Virkadaga frákl. 9-22,
laugardaga frá klv 9-16,
sunnudaga frá kl. 18-22.
ATH.! Smáauglýsing í helgar-
blað DV verður að berast
okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Þverholti 11-105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272