Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR1993 25 lörfunni ásamt Keith Nelsson i leik liöanna DV-mynd GS urn aö völlurinn væri í lagi fyrir mót- ið. Hann kvað upp tvo ranga dóma. Hann rak mann úr móti án þess að hafa samráö við meðdómara. Hann notaði rautt spjald til að reka mann úr móti (rautt spjald er notaö til að tákna vítabyltu en ekki brottvisun úr móti). Hann kæröi keppanda fyrir ummæli viðhöíð utan keppnisvallar en lögsaga dómara nær ekki út fyrir ghmuvöllinn. Hann kærði áhortenda fyrir að brúka munn og það er sömu- leiðis utan hans lögsögu og áþann eina sem hann hafði rétt til að kæra þurfh . hann að Ijúga sakargiftum á. Þetta var ekki nóg því í blaðavið- tölum fór þessi maöur margoft meö rangt mál og reyndi þannig að sverta mannorð mitt og gera mig að einhveij- um rudda sem enga stjóm hefði á skapi sinu. Ég vona að þessi grein hafi út- skýrt minn málstað að sem mestu leyti og aö fólk skilji nú betur hvers vegna ég sagði við Hörð Gunnarsson „Farðu Orri Björnsson Iþróttir Island-Danmörk í Austurbergi í kvöld: „Við verðum að f lengja Danina“ - segir Þorbergur Aðalsteinsson landsliðsþjálfari 2-4, 11-4, 13-11, 20-24, 30-30, 37-37, <43-40), 49-47, 56-60, 66-62, 74-71, 76-77, 84-61, 84-66, 67-66, 87-88, 89-88. Stig Skallagríms: Alex Ermol- inskij 25, Henning Hennlngsson 24, Birgir Mikaelsson 13, Skúlí Skúla- son 10, Gunnar Þorsteinsson 10, Eggert Jónsson 5, Bjarki Þor- steinsson 2. Stíg Njarövíkur: Rondey Robin- ; son 33, Jóhannes Kristbjömsson 15, Teitur Örlygsson 14, Rúnar Árnason 9, Ástþór Ingason 7, ísak Tómasson 7, Gunnar Orlygsson 3. 3ja stiga körfur: Skallagrímur 7, Njarðvik 5. Fráköst: Skallagrímur 34, Njarö- vík 30. Villun Skaliagrimur 21, Njarð- Vítanýting: Skaliagrimur 19/14, Njarðvík 25/17. Áhorfendur: 525. Dómarar: Einar Þór Skarphéö- insson og Brj’niar Þór Þórsteins- som sluppu bærilega frá erfiðum ingsson. Haukai- (47) 93 KR (41) 69 5-9, 18 17, 30 25, 40-35, (47-41), 57-49, 67-58, 80-61, 88-63, 93-69. Stig Hauka: John Rhodes 28, Jön Arnar Ingvarsson 22, Pétur Ing- varsson 20, Sigfús Gizurarson 6.' Tryggvi Jónsson 5, Jón Öm Guð- mundsson 5, Bragi Magnússon 3, Sveinn Steinsson 2, Guðmundur Björnsson 2. , Stig KR: Keith Nelson 22, Lárus Ámason 15, Guðni Guðnason 8, Hermann Hauksson 7, Friðrik Ragnarsson 7, Tómas Hermanns- son 6, Óskar Kristjánsson 4. 3ja stiga körfun Haukar 2, HR 3. Fráköst: Haukar 38, KR 28. Dómarar: Helgi Bragason og Kristján Möllnr, frokar slakir.;,v:: Áhorfendur: Um 120. Maður Íéíksins: Jón Arnar lngvai-sson, Haukura. Staðan A-riðill: Keflavík...22 19 3 2237-1940 38 Haukar.....22 16 6 1973-1796 32 Njarðvik...22 11 11 2040-2022 22 Tindastóll... 22 8 14 1634-2029 16 UBK.........22 2 20 1942-2194 4 B-riðill: Snæfell......22 14 8 1926-1968 28 Valur........... 22 11 11 1834-1811 22 Grindavik...22 11 11 1867-1780 22 Skallagr...22 11 11 1837-1848 22 KR.........22 7 15 1817-1919 14 „Ég legg rosalega mikið upp úr þessum þremur landsleikjum við Dani og geri mig ekki ánægðan með minna en tvo sigra. Þetta verður mikil barátta og alvöruleikir þar sem allar likur em á að við leikum gegn Dönum í milliriðlakeppmnni á HM í Svíþjóð í næsta mánuði," sagði Þor- bergur Aðalsteinsson, landsliðsþjálf- ari í handknattleik, í samtali við DV í gærkvöldi. Landslið Dana er komið til landsins og leikur þrjá landsleiki gegn íslend- ingum um helgina. Fyrsti leikurinn verður í Austurbergi í efra Breið- holti í kvöld kl. 20.30, annar leikurinn á morgun kl. 16 í KA-húsinu á Akur- eyri og lokaleikurinn veröur í Laug- ardaishöll á sunnudagskvöld kl. 20.30. Þrír leikir fóm fram í NBA-körfu- boltanum í nótt og urðu úrslit þessi: Orlando - Chicago........106-108 Charlotte-SA Spurs.......111-104 Houston - Phoenix........131-104 Michael Jordan skoraði 36 stig þrátt fyrir eymsh í ökkla og Scottie Pippen 24 en hjá Orlando var Shaqu- ille O’Neal meö 31 stig. Gerðardómur Knattspymusam- bands íslands úrskurðaði í gær- kvöldi að samningur Helga Sigurðs- sonar við Víking væri ógildur og honum því heimilt að skipta um fé- lag. Víkingar skrifuðu undir félaga- „Þetta verða alls engir æfingaleik- ir. Við munum taka hraustlega á móti Dönunum og erum ekki búnir að gleyma því er þeir stálu sigrinum af okkur í síðustu B-keppni í Austur- ríki með ævintýralegu marki á loka- sekúndunni. Við ætlum að hefna ó- faranna og sýna Dönunum í tvo heimana í leikjunum þremur. Við verðum að taka Danina og flengja þá. En til þess þurfum við stuðning áhorfenda. Landshðsmennimir þurfa að venjast því að leika fyrir fullu húsi og leika undur álagi. Von- andi flykkjast áhorfendur á leikina og styöja við bakið á strákunum. Þetta verða leikir upp á líf og dauöa og því veitir okkur ekki af stuöningi áhorfenda," sagði Þorbergur Aðal- steins§on. Larry Johnson skoraði 28 stig og tók 15 fráköst í liði Charlotte en David Robinson, aðalmaður SA Spurs, þurfti að fara meiddur af lei- kvelli þegar 12 minútur voru eftir og munaði um minna. Hakeem Olajuwon skoraði 32 stig í sigri hðsins á toppliði Phoenix. -GH skipti Helga yfir í Fram á dögunum með fyrirvara um niðurstöðu dóms- ins og nú er því ekkert því til fyrir- stöðu að hann leiki með Fram í sum- ar. -VS Valdimar á batavegi Þorbergur sagði við DV í gærkvöldi að talsverðar líkur væra á að Valdi- mar Grímsson yrði með í einum leikjanna gegn Dönum og þá líklega á Akureyri á morgun. Þaö væri bara dagaspursmál hvenær hann yrði heill af meiðslunum sem hafa hijáð hann að undanfornu. Landsliðshóp- ur Þorbergs telur nú 19 menn og þeir koma allir til greina fyrir leikina við Dani en hann velur nú í hádeginu Uðið sem spilar í Austurbergi í kvöld. Endanlegi 16 manna hópurinn fyrir HM í Svíþjóð verður síðan tilkynntur á þriðjudag en Þorbergur sagði í gærkvöldi að ljóst væri að þrír mark- verðir færa út. -SK/VS Mónakóvann toppslaginn Mónakó sigraöi Marseille, 1-0, í toppslag 1. deildar frönsku knattspyrnunnar í gærkvöldi og komst þar með í efsta sætið á betri markatölu en meistararnir. Jerome Gnako skoraöi sigur- marlúö úr vítaspymu. Mónakó og Marseillc eru með 37 stíg ón París SGer með 35. -VS Loksunnu Póiverjarnir Pólska landsliöið í handknatt- leik vann sigur í lokaleik sínum í íslandsfórinni í gærkvöldi þegar það mættí 21 árs landsliði íslands á Hiíðarenda. Lokatölur urðu 30-23, eftir góða mótspyrnu is- lensku strákanna lengst af. -VS NBAínótt: Skellur hjá Phoenix Samningur Helga ógildur Samningur Reykjavíkur og HSÍ Jón Ásgeirsson, formaður Handknattleikssambands íslands, og Markús Örn Antonsson, borgarstjóri Reykjavikur, takast i hendur að lokinni undirrit- un samnings HSÍ og Reykjavíkurborgar um styrk borgarinnar vegna undir- búnings og skipulagningar HM í handknattleik á íslandi 1995. Efns og DV sagði frá í gær greiðir borgin HSÍ 7,5 milljónir á þremur árum. DV-mynd Brynjar Gauti Líklega 24 lið í HM á íslandi - HSÍ vill frekar hafa þau 16 Ekki er enn ákveðið hvort þaö verða 16 hð eða 24 sem keppa í loka- keppni HM sem fram fer á íslandi árið 1995. Að sögn Jóns Ásgeirsson- ar, sem nýkominn er heim frá Dan- mörku þar sem hann sat fund með stjómarmönnum handboltasam- banda á Norðurlöndum, veröur það að öllum líkindum ákveðið á meðan heimsmeistarakeppnin í Svíþjóð stendur yfir. „í dag bendir flest til þess að 24 lið keppi til úrshta hér á landi. Við höf- um þó ekki farið dult með þá skoðun okkar aö við gætum vel hugsað okk- ur að hafa liðin bara 16,“ sagði Jón í samtali við DV í gær. Jón sagði ennfremur að ágreining- ur væri um það hvort keppnin ætti í framtíðinni að vera annaö hvert ár eða fjórða. „Allt bendir til að reynt verði að fara einhverja samningaleið og sýn- ist mér, eins og staðan er núna, að liðin sem keppa hér 1995 verði 24 og síðan 16 eftir það.“ „Það verður mikið rætt um þetta í kringum HM í Svíþjóð, þá verða nefndarfundir innan alþjóðasam- bandsins í Stokkhólmi og Gautaborg. Þá er eitt sem þarf að fara að ákveða en það er tímasetning keppninnar: Við höfum lýst þeirri skoðun okkar aö best væri að hún yrði á tímabilinu frá mánaðamótum mars-apríl fram í miðjan apríl. Uppi era þó mjög há- værar raddir núna, heyrist mér, að seinka henni ennþá meira, eða aftur í maí eða júní, og við erum ekki hrifn- iraðþví,“sagðiJónaðlokum. -GH Fjórír í leikbanni þann 7. mars? Allt bendir til þess að þeir fjórir þriðjudag og úrskurðar í málum fiór- ir vora reknir út af í leiknum gegn Dómarar leiks Snæfells og Kefla- körfuknattleiksmenn, sem í vikunni menninganna en útlit er fyrir að all- Keflavík í fyrrakvöld. víkur hafa kært Snæfell vegna óláta vorureknirafleikvelli íúrvalsdeild- ir fái eins leiks bann. Tindastóll verður þá án Reymonds áhorfendaíleikslokenlíklegasleppa inni, verði í leikbanni í umferðinni Snæfell verður þá án Shawn Jami- Fosters gegn Keflavík á Sauðárkróki Hólmarar með aðvörun. sem fram fer sunnudaginn 7. mars. sonsogBárðsEyþórssonarþegarlið- en Keflvíkingurinn Kristinn Frið- -VS Aganefnd KKÍ kemur saman á iðfær Skallagrímíheimsóknenbáð- riksson tekur þá jafnframt út bann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.