Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Blaðsíða 12
12 Spumingin Fer veðráttan í taugarnar áþér? Jón H. Sigurðsson: Stundum gerir hún það. Jón Ingi Ólafsson: Já, hún getur ver- ið svolítið pirrandi. Guðrún Árnadóttir: Já, snjórinn fer í taugarnar á mér. Margrét Sigurðardóttir og Alexander öm Friðjónsson: Nei, alls ekki. Áslaug íris Friðjónsdóttir: Stundum. Ámý Skúladóttir: Nei. FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993 Lesendur Færeyingar og skilyrðin ströngu: Peningaveldið hef ur talað Færeyingar skuldbundu sig m.a. til að fækka fiskiskipum. Konráð Friðfinnsson skrifar: Færeyingar hafa verið á milli tann- anna á fólki um hríð vegna hinnar bágu efnahagsstööu. Margir íslend- ingar virðast og hafa ákveðna skoö- un á máhnu. Sumir segjast t.d. vera vissir um að ef Færeyingar hefðu framkvæmt þetta eða hitt öðruvísi væri staðan þar ólíkt skárri en hún er nú. Allt svona tal finnst mér ekki bera skynseminni vitni því ég er þess fuhviss að ráðamenn þar ytra töldu sig einmitt gera rétt með þessari eða hinni framkvæmdinni. - En alltaf má vera vitur eftir á. Færeyingar leituðu hins vegar á náðir Dana og báðu þá aðstoðar. Þau mál fóru þannig að danska ríkis- stjómin féllst á að veita Sjóvinnu- bankanum í Þórshöfn hálfan fjórða milljarð ísl. króna að láni. í október 1992 fékk landstjómin 500 milljón kr. lán. En fyrir lánveitingunni settu Danir mjög ströng skilyrði. Þar skuldbundu t.d. færeyskir valdhafar sig til að fækka fiskiskipum, loka óarðbærum fiskvinnsluhúsum, draga úr opinberum framkvæmd- umm og hefia engar nýframkvæmdir á þessu ári. En hvað þýöa þessi ströngu skil- yrði Dananna í raun fyrir lífið á eyj- unum? Einfaldlega aukið atvinnu- leysi. Hvert það frystihús er leggur upp laupana, hver sá hátur er stöðv- ast, hvert það opinbera verk sem ekki er byrjað á þýðir fólk án at- vinnu, aukið skuldafen og basl hjá Arnþór Ragnarsson skrifar: Mér brá stórlega um daginn og var heldur betur ofboðið er ég heyrði hvað dvöl eldri borgara á dvalar- heimih kostaöi. Fyrir einstæðing um 70.000 kr. á mánuði! Vel á annað hundrað þúsund fyrir tvær mann- eskjur! Auðvitað eiga peningar ekki að skipta máh fyrir slíka þjónustu þar sem fólk þarf ef til vfilnauðsyn- lega á henni að halda. Fólkið, sem í flestum tfifehum er Garðar Björgvinsson skrifar: Til era þeir menn sem vilja og eru jafnvel langt komnir með að þrýsta þjóðinni nauðugri inn í svartasta samsósíalisma Evrópu. Þeir sem að þessu standa ásamt því að brjóta nið- ur aldagamla hefð sem auk þess er ein hagstæðasta tekjuhnd þjóðarinn- ar, nefnilega smábátaútgerð, þeir virðast ekki vita að þeir em að fremja óhæfuverk sem enginn getur risið undir til langframa. Og nú er predik- að um hagkvæmni í sölu aögöngu- miða inn í 200 mílna lögsögu þjóðar- innar. Til hvers var þá baráttan fyrir landhelginni? Það ætlar að ganga erfiðlega að blása burtu svarta ský- inu sem hvfiir yfir þessu landi okkar um þessar mundir. - Munið þið, landar góðir, hvenær sjónvarpið yf- irtók heimihn í landinu? Sjónvarpið flytur afar neikvætt hugarfar inn á heimilin, þreytir líkamann og skemmir sálina. Það er engu líkara DV áskilur sér rétt til að stytta aðsend lesendabréf þessu sama fólki. Ennþá einu sinni verður maður vitni að því að peningar em settir skör hærra en fólkið og það niður- lægt vegna þeirra. Núna er atvinnu- leysið í Færeyjum um 22% og tahð að það gæti orðið um 50% á vordög- um. Og hvers kónar þjóðfélag er það sem býður þegnum sínum upp á því- líkt ástand? Slík þjóð fær ekki staðist stundinni lengur. Þess konar skilyrði er ekki hægt að standa við á nokkurn búið aö þjóna sér, sínum og þjóðfé- laginu í heild alla sína ævi, á meira og betra skihð en stórkostleg fiárút- lát. - Er þetta réttlætanlegt? Er kerf- ið orðið of mikið um sig? Hvaö með framlög ríkis og sveitarfélaga? Hvert renna peningamir? Er verðið í sam- ræmi við eftirspum? Eftirspurnin er mikfi... fólk á ekki annarra kosta völ. Er þetta rétt? Mér og fleirum væri akkur í því að þeir sem þama fara með stjóm en menn leggist tfi svefns með tóman hausinn eftir að hafa setið fyrir fram- an kassann og hlustaö á hina sífelldu upptalningu harmkvælafrétta dag hvem. Stjómmálamenn geta rangfært og þeir geta brosað framan í áhorfendur heima í stofu meðan þeir sifia fyrir framan kassann. Undir niðri er fólk þó fremur að bíða eftir afþreyingar- efni en þessum hörmulegu fréttum úr sfiómmálunum. Er ekki kominn vitlegan hátt. Manni er fyrirmunað að skilja þá fiármálastefnu er hður það að shkur fiöldi manna gangi án starfa. Og hver græðir á þessu þegar tfi lengdar lætur? Ekki ríkið, ekki neyslan, ekki bankamir. Sannleik- urinn er sá einn að allir tapa á at- vinnuleysinu. Á okkar dögum era Bolvíkingar nákvæmlega í sömu stöðu og hér greinir. Með gjaldþroti E.G. missa þar um 200 manns vinnu sína eða á milli 60 og 70% bæjarbúa. svöruöu í greinargóðu máh á opin- berum vettvangi því að margir era undrandi og ofbýður að heyra um þessar fiárhæðir. Okkur ber skylda tfi að hlúa að fólki sem hlúð hefur að okkur allt sitt líf. Okkur ber skylda til að láta í okkur heyra ef okkur er ofboðið. Staðreyndin er sú að hér er um allt of háar upphæðir að ræða. tími til að heimsækja gráa húsið við Austurvöll með svo sem 10 daga nestispakka og svefnpoka á meðkn beðið er eftir lagfæringu á ýmsum brýnustu málum þjóðarinnar. Landsmenn eiga heimtingu á að vita hvert stefnir, hvort viö eigum að gefa þetta hrjáða land upp á bátinn eða hvort tímabært sé að snúa vöm og eftirgjöf í sókn. Allsherjarsókn til framfara og uppbyggingar. Ónotaður áburð- ureyðilagður Sigurhna Hallgrímsd. skrifar: I sumar varð mér starsýnt á áburöarhauga sem vora í miklu magni viða á Suðumesjum. Þessi áburður kemur frá stórum kjúkl- ingabúum Landið okkar er á hraðri leið á haf út en þessi áburður er einn sá besti. Væri ekki hægt að hreinsa áburðinn og nota svo að ekki þyrfti að kaupa hænsnaskít irá Danmörku og búið er að hreinsa í 25 og 50 kg poka? Í-Ivernig væri nú að setja upp smáar en margar hreinsunar- stöðvar við hausabúin og gefa okkur tækifæri á aö fá íslenskan áburð í stað hins danska? íslandnæstekki í Svíþjóð K.S. skrifar; Ég var gestur á islensku heim: ih í Svíþjóð fyrir skömmu. Á kvöldin reyndi heimilisfaðirinn oft að ná sendingum Rikisút- varpsins á stuttbylgju og var maðurinn með gott tæki og loft- net. Því miður heyrðist frekar Ula. Það sló mig oft er lítil dóttir áheimilinu kom og sagði: „Pabbi, af hverju heyram við ekki í ís- landi? Hann leit á mig og sagði svo víð dóttur sína: „Þaö era vond skilyrði núna.“ Þessi orð barns- ins höfðu þau áhrif á mig aö ég ákvað aö setja þetta saman, ef ráðamemt reyndu nú á þessari tækniöld að koma sendingum Rikisútvai^sins í það horf að vel heyrðist í því á Norðurlöndun- um. Félagaskylda Magnús skrifar: Þeir sem ákafast mótmæla af- námi skylduaöildar stéttarfélag- anna era einmitt þeir sem eru launaðir starfsmenn stéttarfélag- anna. Eiga launþegar að vera of- urseldir pilsfaldaprelátum sem geta nánast sett mannréttindum stólinn fyrir dyrnar? ÚrslitíSðngva- keppninni Björgvin Kristbergsson skrifar: Ég lýsi ánægju minni með sig- urlagiö. Mér finnst að Margrét Eir, sem söng lagið sem varð númer 5, hefði átt að vera númer 2, lagiö O, hve ljúft er að lifa eftir Þóri Baldursson og með texta eft- ir Jónas Friðrik Garðarsson. Mér finnst Margrét Eir sviðs- vanari en flyfiandi sigurlagsins. Einnig hefðu fleiri karlar mátt koma þarna við sögu. Ég vil einn- ig mótmæla því að lagið Brennd- ar brýr skyldi lenda í 3. sæti. Fjórða sæti hefði veriö nær lagi. Lagið Samba hefði svo átt að lenda í 3. sæti. Eyðileggiðekki iögKris Frá saumaklúbbnum NáUnni: Viö erum mikhr aðdáendur Iaga Kris Kristoffersen og njótum þess að heyra hann sjálfar syngja þessi fallegu lög sín á plötum sem viö eigum. Þess vegna fer alveg rosalega í taugarnar á okkur öh- um þegar við heyram hvernig Rut Reginalds syngur lagið „Help Me Make It Through the Night“, Hún hreinlega argar seinni hlut- ann af laginu og gjörsamega eyði- leggur þetta fahega lag. Hver sfiómar þessu og til hvers? Nú kotn Kris Kristoffersen hingað til lands til að syngja fyrir okkur og vonandi hefur hann ekki heyrt hvernig lagið hans hefur verið afflutt hér. Viö hlökkuðum sann- arlega til að sjá og heyra Kris svngja og spila sín eight lög hér og ákváðum að mæta allar á Hót- el ísland. Dvalarheimili aldraðra Til hvers var þá barist? Til hvers var þá baráttan fyrir landhelginni?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.