Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Blaðsíða 8
8
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR1993
Utlönd
Bjórframleiðendur í Færeyjum ósáttir við vinnubrögð íslendinga:
Fáum ekki að selja
okkar bjór á íslandi
- meðan íslendingar selja gos óhindrað hér, segir forstjóri Færeyja bjórs
Jens Dalsgaard, DV, Færeyjum;
Færeyjar:
Kaupafiskinn
afsjálfumsér
úti á miðunum
Jens Dafegaard, DV, Ftereyjum;
Færeyskir sjómenn hafa und-
anfarið gripið til þess ráðs að
kaupa fiskinn af sjáflum sér uti á
miðunum til að losna undan
þeirri kvöð að ráöstafa 30% af
aflanum á fiskmarkaöi.
í Þórhöfii er fjarskiptamarkaö-
ur og geta bátarnir þxi selt aflann
áður en þeir koma að landi. Þar
er verð nú aö jaftiaði 70 til 80
krónur fyrir þorskkflóið. Stutt
sigling er hins vegar á flskmark-
aðinn í Scrabster í Norður-Skot-
landi. Þar er verðlag um helmingi
hærra og því góður kostur að
borga sjálfum sér fyrir fiskinn í
Þórshöfn og selja hann svo aftur
í Skotlandi.
BankaríGræn-
landitapamikl-
umfjármunum
Á síðasta ári tapaði Nuna bank
t Nuuk á Grænlandi um Itálfutn
miHjarði islenskra króna. Áriö
áður var hagnaður á rekstrinum.
Ástæðan fyrir vandræðum bank-
ans er að útgerð á Grænlandi er
rekin með sívaxandi halla og hafa
útlán glatast af þeim sökum.
Grænlandsbankinn, hinn aöal-
bankinn, tapaði einnig fé á. sið-
asta ári. Taplð nam þó ekki nema
um 70 milljónum íslenskra
króna. Grænlandsbanki á minna
undir stöðu sjávarútvegsins en
Nuna Bank.
Úlfynjan
Ylfa fallin
Sænska úlfynjan Ylfa en nú
faliin fyrir kúlum veiöimanna,
sem gerðir voru út á vegum hins
opinbera. Hún var þjóðfiræg og
mjög elsk að mönnum en dýrbít-
ur hinn versti og því var ákveðiö
að fella hana. Ylfa beit bæði
sauðfé og hunda.
„Það er skrýtið að á sama tíma og
íslenskir framleiðendur fá að flytja
íslenskar vörur óhindrað til Færeyja
vinna íslenskir embættismenn að því
af öllum kröftum að koma í veg fyrir
að við flytjum okkar bjór til ís-
lands,“ segir Einar Waag, forstjóri
Færeyja bjórs í Klakksvík.
Einar kvartar í viðtaii við dagblað-
ið Dimmalætting undan íslendingum
því þeir standi ekki við tollsamning
mfili íslands og Færeyja frá því í
fyrra.
Átök hófust af fuUum krafti í Sóm-
aUu í morgun eftir að ró hafði kom-
ist á í gærkvöldi. í bítið sátu byssu-
menn fyrir hermönnum á bíl frá fjöl-
þjóðahernum við varðstöð nærri höf-
uðborginni Mogadishu. Meö í fór var
einnig fréttamaður Reuters.
Skothríðinni var umsvifalaust
svarað en ekki er vitað um mann-
faU. Fréttamaður Reuters sagði að
bæði nígerískir og bandarískir her-
menn hefðu skotið upp í loftáö til að
fæla byssumennina frá. í þessu til-
viki hefði því ekki veriö skotiö vísvit-
andi á menn.
MikU átök stóðu lengi dags í gær í
höfuðborginni og víðar í landinu.
Tölur um mannfall eru óljósar en
Færeyskar ölgerðir vilja fá að selja
framleiðslu sína á íslandi. \
vitað er að nokkrir úr fjölþjóðahern-
um særðust. Þá misstu Bandaríkja-
menn herbfi eftir árás sómalskra
byssumanna.
Átökin nú eru þau hörðustu frá því
fjölþjóðaherinn kom tU landsins í
desember. Óttast menn að ekki kom-
ist kyrrð á í bráð því vaxandi
óánægju gætir meöal heimamanna
með fjölþjóðaherinn.
Liösmenn stríðsherrans Mohamed
Farah Aideed segja að bandarískir
hermenn styðji erkióvininn Mo-
hamed Said Hersi sem jafnan gengur
undir nafninu Morgan. Bandaríkja-
menn neita þessum áburöi en hann
veldur þó áhyggjum.
Reuter
í máh Einars kemur fram að svo
virðist sem íslendingar hafi ekki
hugsað sér að jafnrétti ætti að gUda
í viðskiptum landanna þegar samn-
ingurinn var geröur.
Færeysku brugghúsin tvö, í
Klakksvík og Þórshöfn, hafa að sögn
Einars árangurslaust reynt að koma
bjór í sölu á íslandi á sama tíma og
íslenskir framleiðendur gosdrykkja
selja sína vöru í Færeyjum á fjórð-
ungi af verði heimaframleiöslunnar.
Engar hindranir eru á þessum inn-
flutningi.
Tveir lítrar af íslensku kóki kosta
10 færeyskar krónur en sama magn
af færeyski kóki er selt á 40 krónur.
Þetta er jafngildi 100 og 400 íslenskra
króna.
Færeysku bjórframleiðendumir
selja lika gosdrykki. Þeir segja að
framleiðslan standi mjög höUum fæti
vegna þess hve íslenska gosið er
ódýrt. Þeir séu og vart samkeppnis-
færir vegna þess hve markaðurinn
er smár.
í Færeyjum er færeyski bjórinn
seldur á fimm til sjö hundruð ís-
lenskar krónur kippan eftir styrk-
leika og gæöum.
Bardagar blossuðu upp í Sómalíu í morgun:
Byssumenn sátu
fyrir hermönnum
Byssumenn i Sómalíu náðu að eyðileggja einn herbil fyrir Bandarikjamönn-
1 um i gær eftir hörö átök. Börnin fóru fljótt að nýta sér þetta nýja leikfang
j þegar byssumennirnir höfðu verið hraktir á brott. Simamynd Reuter
Áttaþúsund
manna bændaher
stefnttilKaup-
mannahafnar
í dag er von á um átta þúsund
dönskum bændum til Kaupmanna-
hafnar. Bændur ætla aö mótmæla
stefnu stjómvalda í landbúnaöar-
málum og miklum álögum á stétt
þeirra.
Ætlunin er að ganga um götur
borgarinnar og enda við Kristjáns-
borgarhöll þar sem ráðamönnum
verður lesinn pistillinn.
Boðskapnum verður einkum beint
aö Poul Nymp Rasmussen forsætis-
ráðherra og Bjöm Westh landbúnað-
arráðherra. Ritzau
Opinberirstarfs-
menn mega
verafeitir
DómstóU í Þýskalandi hefur
komist að þeirri niðurstöðu að
opinberir starfsmenn megi vera
feitir. Mál þetta reis þegar starfs-
maður ríkisstofnunar kærði yfir-
mann sinn vegna þess að hann
neitaði að fastráða hann.
Ýfirmaðurinn bar því við að
undirmaðurinn væri of feitur og
ekki í líkamlegu ástandi til að
gegna stöðunni af þeim sökum.
Niðurstaða dómsins var að hæfni
ætti ein aö ráöa en ekki líkams-
þyngd þegar starfsmenn væm
ráðnirtilverka. Reuter
FERMINGARGJAFAHANDBÓK
1993
Miðvikudaginn 17. mars mun hin sivinsæla Fermingargjafahand-
bók fylgja DV.
Hún er hugsuð sem handbók fyrir lesendur sem eru í leit að ferm-
ingargjöfum. Þetta finnst mörgum þægilegt nú, á dögum tíma-
leysis, og af reynslunni þekigum við að handbækur DV hafa ver-
iðafarvinsælar.
Skilafrestur auglýsinga er til 11. mars en með tilliti til reynslu
undanfarinn ára er augiýsendum bent á að hafa samband við
auglýsingadeild DV hið fyrsta, í sima 632700, svo að unnt reyn-
istað veita öllum sem besta þjónustu.
AUGLYSINGAR - SIMI632700
FAX 632727