Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Blaðsíða 30
2Sf FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993 Föstudagur 26. febrúar SJÓNVARPIÐ 17.30 Þingsjá. Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 18.00 Ævintýri Tinna (4:39). Leyndar- dómur Einhyrningsins - seinni hluti (Les adventures de Tintin). Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hund- inn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í æsispennandi ævintýri um víða veröld. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. Leikraddir: Þorsteinn Bach- mann og Felix Bergsson. 18.30 Barnadeildln (23:26) (Children's Ward). Leikinn, breskur mynda- flokkur um daglegt líf á sjúkra- húsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls- son. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir js kynnir ný tónlistarmyndbönd. Í9.30 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (18:26) (The Ed Sullivan Show). 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 21.10 Landsleikur í handbolta. island - Danmörk. Bein útsending frá seinni hálfleik í viðureign þjóðanna sem fram fer í íþróttahúsinu við Austurberg í Reykjavík. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. Stjórn út- sendingar: Gunnlaugur Þór Páls- son. 21.45 Gettu betur. Spurningakeppni framhaldsskólanna. Fyrsti þáttur fjórðungsúrslita. Lið frá 26 skólum tóku þátt í undankeppni á rás 2 og keppa átta þeirra til úrslita í Sjónvarpinu. Spyrjandi: Stefán Jón Hafstein. Dómari: Álfheiður Ingadóttir. Dagskrárgerð: Andrés Indriöason. 22.50 Frillur (Dames galantes). Frönsk bíómynd frá 1990, byggð á endur- r minningum Pierres de Bourdeilles • sem tók sér nafnið Brantme. Sagan gerist á seinni hluta 16. aldar þeg- ar trúarbragðastríð hafði geisað í Frakklandi. Brantme neitar að taka þátt í stríðinu og ákveður að beina kröftum sínum óskiptum að helsta hugðarefni sínu, konum. Leikstjóri: Jean-Charles Tacchella. Aðalhlut- verk: Richard Bohringer og Isa- bella Rosselini. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. 0.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. 17.50 Addams fjölskyldan. 18.10 Ellý og Júlli. 18.30 NBA tilþrif. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. Viötalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns- son, Stöð 2 1993. 20.30 Stökkstræti 21 (21 Jump Street). Lokaþáttur þessa bandaríska spennumyndaflokks um ungu rannsóknarlögreglurnar. (20.20). 21.20 Góðir gaurar. 22.15 Lögregluforinginn Jack Frost. (A Touch of Frost I). Þetta er fyrsta sjón- varpsmyndin sem sló áhorfunar- met „Djöfuls í mannsmynd II" í Bretlandi. Lögregluforinginn Jack Frost (David Jason) er óvenjuleg- ur maöur sem treystir betur á sínar eigin hugmyndir um réttlæti en skilgreiningar laganna. Leikstjórar: •, ^ Don Leaver, David Reynolds og Anthony Simmons. 1992. 23.50 Flugsveitin. (Flightofthe Intrud- er). Flugstjórinn Virgil Cole (Will- iam Dafoe) og aðstoðarmaður hans, Jake Grafton (Brad John- son), geta einungis treyst á hvor annan og yfirmann sinn, Frank Camparelli (Danny Glover), þegar þeir fljúga handan víglínunnar í Víetnamstríðinu árið 1972. 01.40 Þrumugnýr (Impulse). Lottie er lögreglukona sem vinnur við að uppræta vændi með því að þykjast vera vændiskona. Hún er óánægð með starfiö og býr viö stöðuga kynferðislega áreitni yfirmanns síns. 03.10 Sendingin (The Package). Spennandi njósnamynd með gamla brýninu Gene Hackman. Leikstjóri: Andrew Davis. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 04.55 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- : _ skrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðllndin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MiDDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Því miöur skakkt númer“ eftirÁlan Ullman og Lucille Fletch- er. Útvarpsleikgerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson. 13.20 Út i loftið. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: önundur Björnsson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan. „Þættlr úr ævl- sögu Knuts Hamsun eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskulds- son les þýöingu Kjartans Ragnars. C4) 14.30 Ut í loftiö - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Söngvar um stríö og friö. Heims- styrjöldin fyrri. „Það er löng leið til Tipperary. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Lesari með umsjónar- manni: Kristinn J. Níelsson. (Áður útvarpað sl. laugardag.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umhverfismál, útivist og náttúruvernd. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skalla- grímssonar. Árni Björnsson les. (40) Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda- gagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Jón Karl Helgson. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Því miður skakkt númer“ eftir 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góóu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veóri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 6.45 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 7.30 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. Sjónvarpid kl. 21.10: ísland - Danmörk í handbolta íslendingar og Danir mæt- ast í hinu nýja og glæsilega íþróttahúsi viö Austurberg í Reykjavík í kvöld og Sjón- varpið sýnir seinni hálfleik- inn í beinni útsendingu klukkan 21.10. Leikurinn í kvöld er hinn fyrsti af þrem- ur við Dani. Þeir eru síðustu leikir landsliösins fyrir heimsmeistaramótiö sem þrumuskot að marki í hefst í Sviþjóö 9. mars. Dan- landsleik gegn Pófverjum. ir keppa þar einnig. Þeir fengu sæti Júgósiava líkt og verja meö 14 marka mun, í Evrópukeppninni 1 knatt- Rúmena með þriggja marka spymu í fyrrasumar. Dön- mun og töpuðu fyrir Rúss- ura líst vel á möguieika sína um með eins marks mun í HM eftir íjögurra þjóða eftir æsispennandi leik en mótið r Danmörku fyrir voru þó sigurvegarar móts- skömmu. Þar unnu þerr Pól- ins þegar upp var staðið, Alan Ullman og Lucille Fletcher. Útvarpsleikgerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson. Tíundi og lokaþáttur. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá í gær sem Ólafur Oddsson flyt- ur. 20.00 íslensk tónlist. Hrönn Hafliða- dóttir og Jón Þorsteinsson syngja íslensk lög. Með Hrönn leikur Haf- liði Jónsson á píanó en Hrefna Eggertsdóttir með Jóni. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Áður út- varpað sl. fimmtudag.) 21.00 Á nótunum. Nino Rota í bíó. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður útvarpað á þriðjudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Forleikur aö óperunni Tannhus- er eftir Richard Wagner. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Janos Sandor stjórnar. Lestur Passíu- sálma Helga Bachmann les‘17. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Flautukvintett ópus 51 nr. 3. eftir Friedrich Kuhlau, Jean-Pierre Rampal leikur^ó flautu með Juill- iard-strengjakvartettinum. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og . erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Lofts Atla Eiríkssonar frá Los Angeles. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. - Þjóófundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómasson og Leifur Hauksson. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Kvöldtónar. 20.30 Vinsældalisti rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Vinsældalistanum einnig útvarp- aö aöfaramótt sunnudags.) 12:00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12:15 í hádeginu. Góð tónlist að hætti Freymóðs. 13:00 íþróttafréttir eltt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13:10 Agúst Héðinsson. Þægileg tónl- ist frá Akureyri. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15:55 Þessi þjóó. Bjarni Dagur Jónsson og Sigursteinn Másson með gagn- rýna umfjöllun um málefni vikunn- ar, beint frá Akureyri. Kynntar verða niðurstöður úr skoðana- könnun en hún er vikulegur liður hjá þeim félögum. Föstu liðirnir Smásálin, Kalt mat, Smámyndir og Glæpur dagsins verða á sínum stað og Lygari vikunnar verður valinn. Harrý og Heimir endurflutt- ir frá því I morgun. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17:15 Þessi þjóö. Þráðurinn tekinn upp aö nýju. Fréttir kl.18:00. 18:30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19:30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20:00 HafÞór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af staö með hressi- legu rokki og Ijúfum tónum. 23:00 Pétur Valgeirsson fylgir ykkur inn í nóttina með góðri tónlist. 03:00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfróttir. 13.00 Síödegisþáttur Stjörnunnar. 16.00 Lífiö og tilveran. 16.10 Saga barnanna.endurtekin. 17.00 Síödegisfréttir. 18.00 Út um víöa veröld. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Kristín Jónsdóttir. 21.00 Baldvin J. Baidvinsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 07.00-01.00 s. 675320. FM^904 AÐALSTÖÐIN 13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síödegl8Útvarp Aöalstöóvar- InnarJón Atli Jónasson. 18.30. Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 20.00 Órói.BjörnSteinbeckmeðþáttfyr- ir þá sem þola hressa tónkist. 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveöjur, síminn er 626060. Umsjón Karl Lúðvíksson. 3.00 Volce of America fram til morg- uns. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15. Fl»i#957 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Foreldrar vikunnar valdir kl. 13. 13.30 Blint stefnumót. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guömundssoní föstudags- skapi. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 í takt við tímann. Árni Magnússon ásamt Steinari Viktors- syni. 16.20 Bein útsending utan úr bæ meö annaö viötal dagsins. 17.00 íþróttafréttir. 17.10 Umferóarútvarp i samvinnu viö umferóarráö og lögreglu. 17.25 Málefni dagsins tekíö fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Gullsafnió. 19.00 Diskóboltar.Alvöru diskóþáttur í umsjón Hallgríms Kristinssonar. 21.00 Haraldur Gíslasonmætir á eld- fjöruga næturvakt og sér til þess að engum leiðist. 3.00 Föstudagsnæturvaktin heldur áfram meö partýtónlistina. 6.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. S ódtl jm 100.6 12.00 Birgir örn Tryggvason.fyrrver- andi togarasjómaður, rær á önnur mið. 15.00 Pétur Árnason. Það er að koma helgi 18.00 Haraldur Daöi.Á pöbbinn. 20.00 Maggi Magg föstudagsfiðringur. 22.00 Næturvakt aö hætti hússins. Þór Bæring. 11.00 Grétar Mlller. 13.00 Fréttlr frá fréttastofu. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síödegi á Suöurnesjum. Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son skoða málefni Kðandi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Eðaltónar.Ágúst Magnússon. 23.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyii 17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18. Þráinn Brjánsson hitar upp fyrir helgina með hressilegri tónlist. EUROSPORT ***** 11.30 Nordic Skiing. 13.30 Knattspyrna. 15.00 Tennis. 18.00 Handboltl. 19.30 Nordic Skilng. 20.30 Eurosport News. 21.00 Hnefaleikar. 22.30 Internatlonal Klck Boxing. 23.30 Eurosport News. (yr^ 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave II to Beaver. 15.45 The Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Family Ties. 20.00 The Maklng of Termlnator 2. 20.30 Alien Nation. 21.30 Wrestllng. 22.30 Studs. 23.00 Star Trek. 23.30 Dagskrárlok. SCRCChlSPORT 11.30 World Cup Quallfying Soccer. 13.30 Monster Trucks. 14.00 Auto Actlon USA. 15.00 Grundig Global Adventure Sport. 15.30 Franski boltinn. 16.00 Hollenskl boltlnn. 16.30 Spænski boltlnn. 17.30 NHL Revlew. 18.30 NBA Actlon. 19.00 Gillette Sportpakklnn. 19.30 Go. 20.30 Pro Muay Thal. 21.30 Pro Box. 22.30 Hnelalelkafréttlr. 23.30 94 World Cup Qualltying Socc- er. Rás 1 kl. 20.00: Islensk Unnendur íslenskra ein- Erlingssonar, Lindin við söngslagaættuaðopnafyrir Ijóð Huldu og fleiri perlur Útvarpið í kvöld kl. 20 en í íslenskra einsöngslaga. Það dagskrárliðnum islensk eruþauHrönnHafliöadóttir tónlist verða lög eftir þá og Jón Þorsteinsson sem Sigfús Einarsson og Eyþór syngja. Með Jóni leikur Stefánsson, lög eins og Hrefna Eggertsdóttir á Draumalandið við ljóð Guð- píanó en Hafliði Jónsson mundar Magnússonar, með Hrönn. Soínar lóa við ljóð Þorsteins Sjónvarpið kl. 21.45: Gettu betur Spurningakeppni fram- haldsskólanna flyst nú yfir í Sjónvarpið en eins og landsmenn vita hefur und- ankeppnin farið fram á rás 2. Nú standa átta lið eftir og úrslitahrinan verður í sjö þáttum sem sýndir verða í Sjónvarpinu næstu fóstu- dagskvöld. Fróðleikspiltar og stúlkur framhaldsskól- anna eru nú önnum kafin við undirbúning og stimpla af kappi inn staðreyndir og minnisatriði um allt milh himins og jarðar. Spyijandi er Stefán Jón Hafstein, dóm- ari Áifheiður Ingadóttir og dagskrárgerð annaðist Andrés Indriðason. Stöð 2 kl. 23.50: Flug- sveitin Danny Glover, Wiliiam Dafoe og Brad Johnson leika aðalhlutverkin í þessari spennandi og kraftmiklu kvik- mynd sem gerð er í anda gömlu stríðs- myndanna. Virgil, Jake og Frank eru í flugsveit Bandaríkjanna sem staðsett er á flug- móðurskipi undan ströndum Víetnam árið 1972. Félögunum blöskrar hve margar árásarferðir hafa verið farnar án ár- angurs, hve margir góðir menn hafa fall- ið í valinn og ákveða að taka málin í eigin hendur. í trássi við fyrirskipanir yfirboðara sinna og þrátt fyrir allt hjal um heilbrigða skynsemi reyna þeir að sprengja upp skotpalla óvinanna, sem eru í miöborg Hanoi - langt inni á yfirráðasvæöi andstæðinganna. Ef félögunum tekst ætlunarverk sitt fá þeir ákúrur fyrir óhlýðni en endurheimta sjálfsvirðingu sína. Ef þeim mistekst láta þeir lífið. Lið frá 26 skólum hófu keppni að þessu sinni og sigurveg- ararnir frá í fyrra, lið Menntaskólans á Akureyri, mættu til leiks í seinni umferð útvarpskeppninnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.