Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR1993 Afmæli Jón Ólafsson Jón Ólafsson, aöalvaröstjóri hjá lögreglunni á Eskifirði, Hátúni 17, Eskifiröi, verður sjötugur þann 28. febrúar næstkomandi. Starfsferill Jón fæddist á Hamri í Hamarsfirði og ólst þar upp. Hann lauk fullnað- arprófi frá farskóla í Geithellna- hreppi 1937, stundaði nám við Al- þýðuskólann á Eiðum 1940-42, nam við íþróttakennaraskóla íslands á Laugavatni 1945-46, við Handíða- og myndhstarskólann í Reykjavík (kennaradeild) 1946-47, við Statens Gymnastik Skule í Osló 1952, við lögregluskólann í Reykjavík 1964, við Iönskólann á Eskifirði 1964-65 og lauk ökukennaraprófi árið 1965. Jón vann öll hefðbundin sveita- störf fram til ársins 1940 og oft á sumrin eftir það. Hann hóf að starfa við smíðar víða um land á árunum 1943-46, var við lögreglustörf á Siglufirði sumarmánuði 1947 og 1949, kenndi íþróttir og handavinnu við Alþýðuskólann á Eiðum 1947^9 og sundkennslu á skólanámskeið- umþartvö sumur. Sumrin 1950-51 kenndi Jón á veg- um Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands og veturinn 1952-53 við Bama- og unglingaskóla Fáskrúðs- fjarðar. Frá 1953-57 starfaði hann við húsa- og raflínubyggingar víða um Austurland fyrir Byggingafélag- ið Snæfell og frá 1958-61 var hann við húskap á Hamri í Hamarsfirði. í júlí 1961 hóf Jón lögreglustörf á Eskifirði og hefur starfað þar óshtið síðan en fyrstu tíu árin kenndi hann jafnframt handavinnu og íþróttir við Bama- og unghngaskóla Eski- fjarðar. Hann sneri sér svo alfarið að lögreglustarfinu. Fyrir aldurs sakir lýkur Jón lögreglustörfum á afmæhsdaginn. Jón starfaði mikið innan íþrótta- hreyfmgarinnar á ámnum 1961-70, var lengi í stjórn ÚÍA, þar af formað- ur eitt tímabil. Hann sat ennfremur í skólanefnd Eskifjarðar um árabil og í umferðamefnd Eskifjarðar i nokkur ár. Einnig var Jón prófdóm- ari við Eskifjarðarskóla í nokkur ár eftir að kennslustörfum lauk þar. Fjölskylda Jón kvæntist25.4.1957 Guðrúnu Valdísi Ármann, f. 11.6.1926, hús- móður, matreiðslukennara og fisk- verkakonu. Hún er dóttir Guðjóns Ármann, b. Skorrastað í Norðfirði, og Sólveigar Benediktsdóttur hús- móðurþar. Jón og Guðrún eiga fjögur böm, þau eru: Guðjón Ármann, f. 6.12. 1948, lögfræðingur í Reykjavík, kvæntiu- Herborgu Jónasdóttur frá Neskaupstað, f. 7.7.1948, og eiga þau Jónas Eystein, f. 31.1.1967, og Jón Ármann, f. 6.4.1968. Sonur Jónasar Eysteins er Arnór Ármann, f. 25.4. 1987 en móðir hans er Berglind Gestsdóttir; Ólafur, f. 7.2.1952, kennari í Reykjavík, kvæntur Jón- ínu Ragnarsdóttur úr Hafnarfirði, f. 13.4.1953, og eiga þau Jónínu Her- dísi, f. 20.2.1986, og Stefán Steinar, f. 21.10.1987. Fyrir átti Ólafur Kristj- án Má, f. 15.6.1973, með Önnu Jó- hannesdóttur frá Dalvík; Ámi Þórð- ur, f. 19.4.1956, fréttamaður í Reykjavík, kvæntur Hahfríði Maríu Pálsdóttur úr Skagafirði, f. 24.1. 1956, og eiga þau Urði Dís, f. 12.2. 1991; Þóra Sólveig, f. 22.7.1961, nemi í Samvinnuháskólanum, og á hún Jón Matthías, f. 18.6.1980, með Bergi Jónssyni frá Ketilsstöðum í Vaha- hreppi. Einar átti fjögur systkini, eitt er nú látið. Systkinin era: Stefán Stein- ar, f. 24.10.1920, d. 2.12.1960; Ingi- björg, f. 10.12.1925, húsmóðir í Djúpavogj, var gift Jóni Bjömssyni, Ólafía Einarsdóttir Ólafia Einarsdóttir (Lóa) húsmóð- ir, Álfaskeiði 72, Hafnarfirði, er átt- ræðídag. Starfsferill Lóa fæddist að Deild á Álftanesi en flutti með fjölskyldu sinni til Hafnarfjarðar er hún var tveggja ára og hefur átt þar heima síðan. Á sínum yngri ámm vann Lóa m.a. við síldarsöltun á Siglufirði á sumr- in og starfaði á saumastofu. Hún stundaði húsmóðurstörf eftir að hún gifti sig, auk þess sem hún var um skeið matráðskona hjá kennur- unum í Flensborg og vann þar við ræstingar. Lóa er mikh hannyrðakona og hefur málað olíumyndir í frístund- um. Hún hefur starfað með kvenfé- lagi Karlakórsins Þrasta, starfar með Hraunprýði, félagi slysavama- kvenna, og í Kvenfélagi þjóðkirkj- unnar í Hafnarfirði. Þá söng hún um skeið með Kirkjukór þjóðkirkj- unnar í Hafnarfirði. Fjölskylda Lóa giftist 23.10.1937 Páh Þorleifs- syni, f. 13.2.1910, fyrrv. starfsmanni hjá Rafha og síðar húsverði. Hann er sonur Þorleifs Stefánssonar, út- vegsb. að Kömbum við Reyðarfjörð, og Margrétar Þorsteinsdóttur hús- freyju. Dætur Lóu og Páls eru Kristín, f. 5.3.1938, kennari við Öldutúnsskóla í Hafnarfirði, gift Magnúsi R. Aadnegard, vélvirkjameistaraog meðeiganda Framtaks í Hafnarfirði, og eiga þau tvö böm, Pál Heiðar, f. 31.1.1964, og Lóu Maríu, f. 29.4.1966; Þóra Gréta, f. 21.11.1945, banka- starfsmaður við Sparisjóð Hafnar- fjarðar, gift Magnúsi J. Sigbjöms- syni, vélvirHjameistara og flokks- stjóra á vélaverkstæðinu í Straums- vík, og eiga þau fjögur böm, Pálmar Óla, f. 15.5.1966, Bjarka Þór, f. 11.4. 1973, ívar Smára, f. 24.3.1976, og Ölmu Björk, f. 30.3.1980. Bróðir Lóu var Guðmundur V. Einarsson, f. 19.2.1896, d. 1958, stýri- maður og síðar kaupmaður í Hafn- arfirði, kvæntur Ingibjörgu Magn- úsdóttur og eignuðust þau eina dótt- ur. Uppeldisbróðir Lóu var Karl V. Guðbrandsson, f. 3.8.1903, nú látinn, sjómaður, útgerðarm. og loks sím- stöðvarstjóri í Flatey á Breiðafirði, var kvæntur Önnu Kristínu Hjör- leifsdóttur og em böm þeirra fimm. Foreldrar Lóu vora Einar Jóns- Ólafía Einarsdóttir. son, f. 5.5.1866, h. að Dehd á Álfta- nesi og síðar í Hafnarfirði, og Krist- ín Guðmundsdóttir, f. 13.11.1873, húsfreyja. Ætt Einar var sonur Jóns í Vola í Hraungerðishreppi, Bjömssonar, og Vhborgar Einarsdóttur. Kristín var dóttir Guðmundar Sig- urðssonar og Guðrúnar Magnús- dóttur frá Hraunsholti í Garða- hreppi. 80 ára Þórunn A. Sigjónsdóttir, Eyjahrauni 11, Vestmannaeyjum. Tómas Rósmundsson, Kópnesbraut 3b, Hóimavík. Lýður Jónsson, Dalatanga 20, Mosfehsbæ. Ásgeir S. Olsen, Dragavegi5, Reykjavík. 50ára Bjarni Sigurmundsson, Kleppsvegi 28, Reykjavík. Sveinn Gunnarsson, AusturvegiS, Grindavik. KristjánÞorkelsson, Jón Olafsson. f. 3.5.1920, d. 19.10.1991, ogeignuð- ust þau tvær dætur; Hrefna, f. 12.2. 1928, húsmóðir og b. í Ytri Fagrad- al, Skarðsströnd, gift Steinólfi Lár- ussyni og eiga þau fjögur böm; og Örn, f. 13.11.1932, skrifstofumaður í Reykjavík, og á hann eina dóttur. Foreldrar Jóns vora Ólafur Þór- lindsson, f. 15.3.1891, d. 16.8.1971, bóndi á Hamri í Hamarsfiröi, og Þóra Stefánsdóttir, f. 4.7.1895, d. 6.8. 1973,húsmóðirþar. Jón og Valdís taka á móti gestum í húsi Slysavamafélagsins við Strandgötu á Eskhirði laugardaginn 27. febrúarkl. 20.30. 6. febrúar Giþalandi 13, Reykjavík. Sigríður Björk Einarsdóttir verslunarmað- ur, Þórðargötu22, Borgamesi. Sigríðurverð- urfimmtug þann 1. mars næstkomandi. Samhýlismaö- ari. Þau taka á móti gestum á heim- — hisínueftirkL20ámorgun,laug- ardag. 40 ára_________________________ Margrét Árnadóttir, Jakaseli32, Reykjavík. - SoffíaKristín Kwaszenko, Klapparbergi l.Reykjavík. _ Stefán Póli Georgsson, Hjaröarslóð 2b, Dalvík, Lóa Hallsdóttir, Jóratúni 3, Selfossi. Þorsteinn I. Guðmundsson, Ashamri 52, Vestmannáeyjum. Sæmundur R. Ágústsson Sæmundur R. Ágústsson fram- kvæmdastjóri, Geitlandi 35, Reykja- vík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Sæmundur fæddist í Reykjavík og ólst upp í vesturbænum. Hann út- skrifaðist frá Verslunarskóla ís- lands árið 1962 og starfaði næstu árin á hinum ýmsum stöðum. Sæmundur stundaði m.a. sjó- mennsku og akstur leigubifreiðar en frá 1967-76 átti hann og rak Hjól- barðaviðgerð Kópavogs ásamt BryngeiriVattnes. Árið 1976 gerðist Sæmundur með- eigandi að Ijós- og fjölritunarfyrir- tækinu Stensh hf. í Reykjavík og hefur veriö eini eigandi þess frá ár- inu 1983. Sæmundur hefur einnig starfað mikið innan J.C. hreyfingarinnar og var hann einn stofnenda að J.C. Kópavogur í april 1972. Hann sat ennfremur tvö tímabh í stjóm knattspymudehdar Breiðabliks í Kópavogi. Fjölskylda Sæmundur var kvæntur Her- borgu Pálsdóttur en þau shtu sam- vistir. Hann hóf sambúð 1990 með Helgu Guðrúnu Óskarsdóttur, f. 23.7.1950, flugfreyju. Hún er dóttir Óskars Jóhannssonar og Elsu Frið- riksdóttur sem bæði starfa hjá borgarverkfræðingnum í Reykja- vík. Böm Sæmundar og Herborgar era: Ingibjörg María, f. 11.3.1967, starfsmaður Iðntæknistofnunar, og á hún dóttinina Rögnu Aðalbjörgu Traustadóttur, f. 27.11.1988; Ragna, f. 18.5.1968, nemi í HÍ, unnusti henn- ar er Jón Kaldal sagnfræðingur; Ágúst, f. 31.12.1970, starfsmaöur franska sendiráðsins, unnusta hans er Áslaug Gunnlaugsdóttir, nemi í VÍ; ogKjartan Páh, f. 7.11.1980, grannskólanemi. Fyrir átti Sæmundur Sigríði Ásu, f. 12.2.1962, flugfreyju, og á hún son- inn Amór Sigurgeir, f. 1989. Stjúpböm Sæmundar era: Óskar Finnbjömsson, f. 24.10.1971; Finn- bjöm Finnbjömsson, f. 3.8.1980; og Elsa Alexandra Valdemarsdóttir Serrenho, f. 27.11.1985. Systkini Sæmundar era: Hhdur, f. 20.6.1937, starfsmaður Samskipa, gift Skarphéðni Valdimarssyni vörabifreiðastjóra og eiga þau Qög- ur böm; Jón Árni, f. 14.5.1946, at- vinnurekandi, kvæntur Dagnýju Lárasdóttur, starfsmanni Atlants- hafsbandalagsins, og eiga þau þrjú Sæmundur R. Ágústsson. böm; Áslaug, f. 26.9.1949, einkarit- ari í Islandshanka, og á hún þrjá syni; og Sigrún, f. 19.9.1950, fóstra, gift Jóni Hjörleifssyni rafvírkja og eigaþauþijúböm. Faðir Sæmundar var Ágúst Sæ- mundsson, f. 30.8.1908, d. 26.8.1992, atvinnurekandi í Reykjavík. Móðir Sæmundar er Ragna Jónsdóttir, f. 28.9.1913, húsmóðir í Reykja- vík. Sæmundur tekur á móti gestum á heimhi sínu kl. 20 á afmæhsdag- inn. Sviðsljós Kastað og kastað en fimm konur mættu á æfinguna og þykir tímamót. DV-myndir G.Bender Analíus Hagvaag kennir leyndar- dóm fluguveiðanna ölium sem vilja. 5 konur mættu á kastæfingu „Áhuginn er mjög mikhl og hér var fullt út úr dyrum og sérstaklega var gaman sjá svona margar konur,“ sagði Kolbeinn Ingólfsson við DV um kastæfinguna sem haldin var í Laug- ardalshöllinni um síðustu helgi. Þessa dagana komast færri að en vhja á flugukastæfingar enda styttist í veiðitímann. Það er kominn fiðring- ur í veiðimenn og konur. Sjaldan hafa sést svona margir fulltrúar „veikara" kynsins á kastæfingu en fimm konur voru í Laugardalshöh- inni. Það eitt er ljós punktur. -G.Bender

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.