Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR1993
13
Sviðsljós
Ólafur Egilsson, Áslaug Ottesen og Hörður Sigurgestsson eru
í hópi aðdáenda Kristjáns.
Móðir og systur söngvarans gerðu sér ferð vestur um haf.
Heiða Hrönn, Fanney Oddgeirsdóttir og Anna María.
Elín Hirst og Friðrik Friðriksson í félagsskap söngvarans.
Kristjáni fagnað í New York
POKON
- BLOMAABURÐUR
LÍFSKRAFTUR BLÓMANNA
Anna Th. Pálmadóttir, DV, New York:
Kristján Jóhannsson þreytti frum-
raun sína á sviði Metropolitan óper-
unnar í New York fyrir fáeinum dög-
um eins og fram hefur komið í DV.
Fjölmargir íslendingar gerðu sér
ferð vestur um haf til að heyra og sjá
Kristján og þeir fógnuðu honum sér-
staklega í hófi sem íslenska útvarps-
félagið hélt söngvaranum á Plaza-
hótehnu að lokinni frumrauninni.
Ingvi Hrafn Jónsson, sem brá sér í
hlutverk Ijósmyndara, virtist ánægð-
ir með frammistöðu Kristjáns.
DV-myndir Anna Th. Pálmadóttir
Kristján var kampakátur eftir sýninguna og sama má segja um eiginkonu hans og tengdamóður, þær Sigurjónu
Sverrisdóttur og Rannveigu Guðmundsdóttur.
Meiming
Háskólabíó - Elskhuginn: ★★★1/2
Ást og ástríður við Mekong
Jean-Jacques Annaud, leikstjóri Elskhugans,
sagði einhvers staöar í viðtah að hann hefði
ekki getað hugsað sér aö taka myndina annars
staðar en á söguslóðum í Víetnam. Hann orðaði
það sem svo að hvergi annars staðar væri sami
rakinn í andrúmsloftinu og að þessi saga holds
og svita gæti ekki átt annars staðar heima.
Af holdinu er nóg og rakanum líka. Öðru
máh gegnir kannski um svitann sem maður tel-
ur óhjákvæmilegan fylgifisk eldheitra ástar-
leikja á heitasta tíma dagsins í hitabeltinu þar
sem ekki eru önnur loftkælikerfi en viftuspaðar
í lofti. Hins vegar er varla svitadropa að sjá á
nokkrum manni. Er það nokkur ljóður á annars
góðri kvikmynd.
Elskhuginn er gerð eftir samnefndri verð-
launa- og metsöluskáldsögu frönsku skáldkon-
unnar Marguerite Duras. Sagan gerist í Víetnam
í lok þriðja áratugarains og segir frá ástarævin-
týri fimmtán ára gamahar franskrar skóla-
stúlku með hðlega þrítugum auðugum Kínverja
sem hún hittir á feiju yfir Mekongfijót. Hún er
á leið í skólann í Saigon eftir frí heima hjá
móður sinni og tveimur bræðrum úti á lands-
byggðinni.
Þótt atgangurinn í piparsveinaíbúð Kínveij-
ans eigi eftir að verða mikih síðar í myndinni
og holdið berað ótæphega er senniíega ekkert
atriði myndarinnar þó jafn erótískt og fyrsti
fundur elskendanna tilvonandi á bátnum, þegar
hún gengur að bh hans og smellir ástríðufuhum
Kvikmyndir
Guðlaugur Bergmundsson
kossi á bhrúðuna sem skhur þau að. Jafnframt
er þar gefin vísbending um það sem koma skal.
Ast stúlkunnar og mannsins er forboðin. Ást-
arævintýrinu verður að halda leyndu fyrir fjöl-
skyldu hennar og fjölskylda hans er þegar búin
Jane March og Tony Leung í hlutverkum elskendanna á fyrsta fundi þeirra í ferjunni yfir Mekong-
fljótið.
að finna honum kínverskt konuefni.
Þrátt fyrir yfirlýsingar um hið gagnstæða elsk-
ar stúlkan manninn. Og líkt og gerðist með
Roxanne í sögunni um hinn nefstóra Cyrano
de Bergerac sem Gérard Depardieu túlkaði svo
meistaralega um árið viðurkenndi stúlkan það
ekki fyrir sjálfri sér fyrr en það var um seinan,
í stórkostlega fahegu atriði um borð í farþega-
skipi þegar hún er á leiö heim th Frakklands.
Jean-Jacques Annaud hefur ekki verið við
eina fjölina fehdur í kvikmyndagerð sinni.
Myndir hans eru ólíkar hver annarri og aldrei
hægt að henda reiður á hvað komi næst. Þekkt-
astur eru hann líklega fyrir myndimar Iæitina
að eldinum sem th stöð að kvikmynda á íslandi
og Nafn rósarinnar.
Með Elskhuganum tekst honum mjög vel upp
þegar á hehdina er htið enda nýtur hann þess
að efniviðurinn er góður, bæði upphaflega
skáldsagan og handritiö sem einn virtansti
handritahöfundur Frakklands, Gérard Brach,
gerði. Þá er hrífandi kvikmyndataka Roberts
Fraisse ekki síöur th þess fallin að gera mynd-
ina jafn góða og raun ber vitni.
Leikarar standa sig afburðavel, einkum þó þau
Jane March og Tony Leung sem leika elskend-
uma og era nánast ahtaf í mynd.
ELSKHUGINN (THE LOVER)
Lelkstjóri: Jean-Jacques Annaud.
Handrlt: Gérard Brach og Annaud eftir samnefndri
skáldsögu Marguerite Duras.
Kvikmyndun: Robert Fraisse.
Aöaihiutverk: Jane March, Tony Leung, Frédérique
Meininger, Arnaud Giovanetti, Llsa Faulkner.
HEMLAHLUTIR
®] Stilling
SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97
SKEIFAN 2, SÍMI 812944
Skíðabogar
frá
jOo/CLpXL