Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993.
MATTHEW BROPERICK
mBmomuH
__________
Kvi3anyndir
Leikstjórinn Ridley Scott, sem
gert hefur myndir eins og Alien,
Blade Runner og nú síðast ósk-
arsverðlaunamyndina Thelma og
Louise, kemur hér með enn eina
kvikmyndaperluna 1492.
Sýnd kl. 5 og 9 i THX.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
-< UMSATRIÐ
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
IIIII1111 I II I I
Pacino
orðinn
ráðsettur
Leikarinn A1 Pacino er nú
loksins orðinn ráðsettur. Dagar
víns og villtra meyja eru liðnir
og Pacino er búinn að finna þá
einu réttu. Hún heitir Lyndall
Hobbs og er 13 árum yngri en
leikarinn sem er 52 ára.
Pacino og Hobbs kynntust
fyrir átta árum en þau byrjuðu
ekki að draga sig saman fyrr
en 1991 og nú geisla þau af ham-
ingju. Leikarinn hefur oft sagt
að hann sé ekki auðveldasti
maður til aö búa með og að gift-
ing hentaði ekki en nú er farið
að kveða við annan tón. Pacino
segist nú ekki vera mótfallinn
hugmyndinni um hnappheld-
una og er þess jafnvel vænst að
þau láti pússa sig saman á næst-
unni.
Leikarinn, sem hefur aldrei
gifst, hefur átt í ástarsambandi
við margar frægar konur og
má þar t.d. nefna Diane Keaton,
Tuesday Weld og Jill Clay-
burgh. Hobbs hefur heldur ekíú
verið aðgerðalaus í ástamálun-
um en á meðal gamalla kærasta
hennar eru Dudley Moore og
leikhúsmaðurinn Michael
White.
Tekst Lyndall Hobbs að koma Al Pacino upp að
altarinu?
LAUGARÁS
Frumsýning:
HRAKFALLA-
BÁLKURINN
HANN HEFUR 24 TÍMA TIL AÐ
FINNA VESKŒ) SITT SEM ER
MILLJÓNA VIRÐI.
HONUM SÁST YFIR AÐEINS EINN
STAÐ...
Frábær ný gamanmynd með
Matthew Broderick (Ferris Buell-
er’sDayoö).
Ungur maöur er rændur stoltinu,
bilnum og buxunum en í brókinni
var miöi sem var milljóna viröi.
Frábær skemmtun fyrir alla.
Sýndkl.S, 7,9og11.
GEÐKLOFINN
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
® 19000
SVIKAHRAPPURINN
Sviðsljós
uyiiu im. n, s uy i i .£u.
KARLAKÓRINN HEKLA
Sýndkl.5,7,9.05 og 11.10.
HOWARDS END
TILNEFND TIL
9 ÓSKARSVERÐLAUNA.
Sýnd kl. 5og9.15.
BAÐDAGURINN MIKLI
Sýnd kl. 7.30.
FORBOÐIN SPOR
Sýnd kl. 7.20.
Brian De Palma kemur hér með enn
eina æsispennandi mynd.
Hver man ekki eftir SCARFACE og
DRESSED TO KILL?
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
NEMO
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 500.
RAUÐI ÞRÁÐURINN
Sýnd kl. 9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Stórmynd Francis Fords Coppola
DRAKÚLA
nLNEFND m FERNRA
ÓSKARSVERÐLAUNA!
Gary Oldman, Winona Ryder, Ant-
hony Hopkins, Keanu Reeves, Ric-
hard E. Grant, Cary Elwes, Blll
Campbell, Sadie Frost og Tom
Waits.
í MÖGNUÐUSTU MYND
ALLRATÍMA
- Ástin er eilíf og það er Drakúla
greifi líka.
Myndin hefur slegið öll aðsókn-
armet bæði austanhafs og vestan
og var hagnaður af fyrstu sýning-
arhelginni kr. 2.321.900.000.
í MYNDINNISYNGUR
ANNIE LENNOX
„LOVE SONG FOR A VAMPIRE"
Sýndkl.4.40,6.50,9 og 11.30.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HEIÐURSMENN
TILNEFND m FERNRA
ÓSKARSVERÐLAUNA!
m k: tw í-í 3« »5:
★★★ H.K. DV - ★★★ '/2 A.I. MBL
- ★★★ P.G. BYLGJAN.
Sýndkl.9.
Nýjasta meistarastykki
Woodys Allen,
HJÓNABANDSSÆLA
TILNEFND m TVENNRA
ÓSKARSVERÐLAUNA!
Sýnd kl.5og7.
ÞRUMUHJARTA
Sýnd kl. 11.25.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hrikalega fyndin gamanmynd
með toppleikurunum Jack Nic-
holson og Ellen Barkin.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
SÍÐASTIMÓHÍKANINN
ÓSKARSVERÐLAUNA!
Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SVIKRÁÐ
★★★★ Bylgjan - ★★★ Mbl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stranglega bönnuö
börnum innan 16 ára.
Fólkl með litll hjörtu er ráðlagt að
vera helma.
RITHÖFUNDUR Á
YSTU NÖF
Sýndkl. 7og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SÓDÓMA REYKJAVÍK
Sýnd kl. 9og11.
Miðaverð kr. 700.
TOMMIOG JENNI
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 500.
MIÐJARÐARHAFIÐ
ÍTALSKA
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN.
Sýnd kl. 5 og 7.
LEIKMAÐURINN
TILNEFND m ÞRENNRA
ÓSKARSVERÐLAUNA
Sýndkl.9og11.15.
Stórmyndin
SEM VIÐ FRUMSYNUM A
MORGUN VAR TILNEFND
TIL ÞRENNRA
ÓSKARSVERÐLAUNA.
„ANSIDJÖRF" - News of the World.
„MEIRA GETUR MAÐUR EKKI
ÍMYNDAÐ SÉR“ - Empire.
Sýnd kl.5,7,9.05 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
LAUMUSPIL
EICECEcll
SlMI 113M - SN0RRABRAUT 37*
Sýndkl.6.55.
BÍÓHOIJLÍIj,
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
ALAUSU
Frumsýning á erótisku spennu
myndinni:
LOSTI
HASKÓLABÍÓ
SÍMI22140
Frumsýning á grinmyndinni
TVEIR RUGLAÐIR
UMSÁTRIÐ
Frumsýning:
LJÓTUR LEIKUR
MYNDIN SEM TILNEFND VAR m
6 ÓSKARSVERÐLAUNA, Þ.ÁM.
SEM BESTA MYND ÁRSINS-BESTI
LEKARI - STEPHEN REA - BESTI
LEIKSTJÓRI - NEIL JORDAN.
BESTILEIKARI í AUKAHLUT-
VERKI - JAYE DAVIDSON
BESTA HANRIT - BESTA
KLIPPING.
„BODY OF EVIDENCE" er ein-
hver umtalaðasta myndin í dag
og er nú sýnd viö metaösókn víða
um heim. Sjáið Madonnu, WiRem
Dafoe, Joe Mantegna og Annie
Archer hér í þessari erótísku og
ögrandi spennumynd.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
LÍFVÖRÐURINN
Sýnd kl. 5 og 9.
CASABLANCA
Sýnd kl. 7 og 9.
I.l 11 lil 11111LJU 111
SIMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Sýndkl. 9og11.
HÁSKALEG KYNNI
Sýndkl. 7.15 og 11.15.
Bönnuóbörnuminnan16ára. 1
FARÞEGI57
Sýndkl. 11,
SYSTRAGERVI
Sýndkl.7.
ALEINN HEIMA2-
TÝNDUR í NEW YORK
Sýnd kl. 5.
3 NINJAR
Sýndkl. 5.
itti rrirmTi i m i
Stórmynd Ridleys Scott
■Hm
Amold Schwarzenegger, Eddie
Murphy, Harrion Ford og Mel
Gibson eru ekki í þessari mynd,
en alltaf kemur í manns stað.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.05.
ELSKHUGINN
THE CRYING GAME er einhver
besta mynd sem komið hefur
lengi og eru yfir 100 erlendir
gagnrýnendur sammála um að
hún sé ein af 10 bestu myndum
ársins.
Sýndkl.5,7,9og 11.10.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
„THE CRYING GAME“, MYND SEM
FARIÐ HEFUR SIGURFÖR UM
HEIMINN!
LÍFVÖRÐURINN
Hííí« JíWitewfltaíásii’í
«&i»*ifoj&«fws!* (
«jd;oWdn!t?í:<MiÍ35oi. • j
.
icW.Vwbi,