Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Blaðsíða 10
10
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR1993
Útlönd dv
Bill Clinton býr sig undir leiðtogafund með Borís Jeltsín:
Reykjavík enn
með í dæminu
- fundur forsetanna á að standa 1 einn dag 1 byrjum apríl
Bill Clinton undirbýr nú fyrsta fund sinn með Borís Jeltsin Rússlandsfor-
seta. Bill ætlar að vera í góðu formi, bæði líkamlega og andlega. Hér er
hann við æfingar milli funda með John Major, forsætisráðherra Breta.
Símamynd Reuter
Nýr og breyttur
EES-samningur í
gikli þann 1. júlí
Maiaví-Banda
setur andófs-
mennísteininn
Kamuzu Banda, lífstfðarforseti
Afríkuríkisins Malaví, lét hand-
taka tvo andófsmenn á flugvellin-
um í höfuðborginni Lilongwe
þegar þeir komu heim úr útlegö
í Zambíu á miðvikudagskvöld.
Mennimir tveir, Edmond Jika
og Gabriel Nkunika, eru félagar
í iireyfingu sem styðurfjölilokka-
lýöræði í landinu og hefur aðset-
ur í Lusaka, höfuðborg Zambíu.
Þeir ætluðu að leggja stjómar-
andstæðingum lið í baráttunni
fyrir auknu lýðræði.
Erlendir stjómarerindrekar í
Lilongwe sögðu að mennimir
hefðu verið handteknir í komusai
flugstöðvarinnar. Andófsmenn-
irnir höfðu gert áætlanir sínar
um heimferð heyrinkunnar fyrír
löngu á veggspjöldum um alia
Lilongweborg. '
Banda forseti hefur boðað þjóð
aratkvæðagreiöslu 14. júní um
hvort binda eigi enda á eins
flokks stjórn þá sem veríð hefur
í landinu. Banda hefur stjómað
Malaví með harftd hendi frá því
þaö fékk sjálfstæði frá Bretum
voru beönir um aö fara út að ýta
þegar þotan komst ekki leiöar
sinnar fram hjá öðrum flugvélum
á flugvellinum í Palmerston
North á Nýja-Sjálandi.
Þotirnni hafði verið beint til
flugvallarins eftir að þoka lokaði
veÉnum í Wellington. Ekki voru
nokkur tök á því aö bakka þot-
unni frá flugstööinni. Áhöfnin
leitaði því á náöir farþeganna
sem ýttu véiinni um tuttugu
metra frá flugstööinni. Og á loft
komsthún. Kcuter
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 3. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eignum:
Blöndubakki 16, hluti, þingl. eig. Hall-
dóra B. Gunnarsdóttir, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 2.
mars 1993 kl. 10.00.
Flókagata 5, efri hæð, þingl. eig. Elín
Ása Guðmundsdóttir, geiðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 2. mars
1993 kl. 10.00.___________________
Hamraberg 20, þingl. eig. Kristín
Magnadóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands, 2. mars 1993 kl.
Hverfisg. 105, byggingarr. v/norðu-
renda, þingl. eig. Lakk- og málninga-
verksm. Harpa hf., gerðarbeiðandi
Skútuvogur 13 hf., 2. mars 1993 kl.
10.00.
Kóngsbakki 7, 3. hæð t.h., þingl. eig.
Ásgeir Guðmundsson og Þóra G.
Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi Veð-
deild Landsbanka íslands, 2. mars
1993 kl. 10.00._____________________
Laugavegur 145, hluti, þingl. eig. Elín
B. Olafsdóttir, gerðarbeiðandi Berg-
þóra Ástþórsdóttir, 2. mars 1993 U.
10.00.______________________________
Nóatún 32,01-01, þingl. eig. Valgerður
Jakobsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands, 2. mars 1993 kl.
10.00.______________________________
Skiþasund 19, kjallari, þingl. eig. Edda
Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Spari-
sjóðurinn Keflavík, 2. mars 1993 kl.
10.00.
Bandarískir embættismenn vilja
enn ekki gefa upp hvar fyrirhugað
er að Bill Clinton Bandarikjaforseti
og Borís Jetsín Rússlandsforseti hitt-
ast á fyrsta fundi sínum.
Warren Christopher, utanríksiráö-
herra Bandaríkjanna, sagði í gær að
staðurinn væri óákveðinn enn, aö-
eins væri búið að ákveða að hittast
4. apríl. Fréttamenn í Washington
segja að þrír fundarstaðir komi til
greina. Þeir eru Helskinki, Reykjavík
og ónefnd borg í Kanada.
Fimdurinn á að standa í einn dag.
Andreij Kosírev, utanríkisráðherra
Rússlands, sagði að fyrirhugaður
fundur hefði mikla þýðingu fyrir
bæði löndin. Hann sagði að tilgangur
viðræðna forsetanna væri að auka
samvinnu og ryðja úr vegi hindrun-
um fyrir bættri sambúð.
Þetta vilja menn útleggja sem svo
aö fundurinn verði fyrst og fremt til
að forsetarnir geti hist augliti til aug-
litis en mikilla tíðinda verði ekki að
vænta.
Jeltsín viU flýta fundinum sem
mest því fyrir miðjan apríl verður
þjóðaratkvæði í Rússlandi um völd
forsetans. Þar vonast Jeltsín til að
gera upp við þingið í valdabaráttu
síðustu mánaða og sækja umboð
beint tii þjóöarinnar. Bandaríkja-
menn segja að staða Jeltsíns komi
þeim ekki við. Þeir styrkja þó stöðu
hans með því að hafa fundinn fyrir
þjóðaratkvæðið. Reuter
Suðurlandsbraut 48, hluti, þingl. eig.
Háteigur hf., gerðarbeiðandi Húsf.
Suðurlandsbraut 30, 2. mars 1993 kl.
10.00.___________________________
Veghús 25, íb. 03-01, þingl. eig. Helgi
Magnússon og Heiða Knstín Bjama-
dóttir, gerðarbeiðandi tollstjórinn í
Reykjavík, 2. mars 1993 kl. 10.00.
Þverás 4, hluti, þingl. eig. Elín Birgis-
dóttir og Bjöm Kjartansson, gerðar-
beiðandi Veðdeild Landsbanka ís-
lands, 2. mars 1993 kl. 10.00.
Öldugata 9, hluti, þingl. eig. Kristján
Kristjánsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 2. mars 1993 kl.
10.00.___________________________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjáif-
um sem hér segir:
Akurgerði 26, þingl. eig. Gísb Bene-
diktsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Vatnsvirkinn
hf., Vörukaup hf. og íslandsbanki hf.,
2. mars 1993 kl. 15.00.
Bolholt 6,6 hæð nr. 2, þingl. eig. Helgi
Hermannsson og Björk Baldursdóttir,
gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís-
lands, Gjaldheimtan í Reykjavík,
Sparisj. Reykjavíkur og nágrennis og
íslandsbanki hf., 2. mars 1993 kl. 15.30.
Feijubakki 8, hluti, þingl. eig. Páll
Gíslason, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Húsfélagið
Feijubakka 2-16 og Lögrún sf., 2.
mars 1993 kl. 16.00.
Goðaland 16, þingl. eig. Sverrir M.
Sverrisson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 2. mars 1993 kl.
16.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
„Póhtíska skynsemin fór meö sig-
ur af hólmi. Ovissunni um tilvist
samningsins hefur veriö eytt. Hann
getur nú gengið í gildi þann 1. júlí.“
Þetta sagöi Ulf Dinkelspiel, Evr-
ópumálaráðherra Svíþjóöar, á fundi
með fréttamönnum í gærkvöldi,
hæstánægður með að samkomulag
tókst miili Evrópubandalagsins og
fríverslunarsamtakanna EFTA um
breytingar á samningnum um Evr-
ópska efnahagssvæðið, EES.
Breytingamar voru nauðsynlegar
eftir að svissneskir kjósendur höfn-
uðu aðild að EES í þjóðaratkvæða-
greiöslu í desember.
„í þetta sinn flytjum við góðar frétt-
ir. Þessum samningaviöræðum er
lokið,“ sagði Horst Krenzler, helsti
samningamaður Evrópubandalags-
ins.
Mótheiji hans í EFTA, Svíinn
Frank Belfrage, sagði það mikinn
jlétti og ánægjuefni aö svo skjótt
I skyldi takast að endurskoða samn-
íngmn.
Það sem samningamennimir náðu
samkomulagi um var að strika nafn
Sviss út úr samningnum, auk þess
sem þeir leystu vandamál um fjár-
mögnun sérstaks þróunarsjóðs fyrir
fátækari ríki EB og um landbúnaðar-
mál sem komu upp vegna brott-
hlaups Svisslendinga.
Þó svo að heildarupphæð styrkja
og lána verði hin sama og áður, eða
rúmir 120 milljarðar íslenskra króna,
kemur ekki fram hversu mikiðhvert
EFTA-land á að borga í þróunarsjóð-
inn. Þá var einnig samþykkt að bú-
vörusamningurinn taki gildi 15. apríl
eða nokkm áður en sjálfur EES-
samningurinn.
Ekki verður hægt að staðfesta
samninginn fyrr en utanríkisráð-
herrar EB hafa lagt blessun sína yfir
hann og eftír að breytingamar hafa
verið formlega staðfestar á sérstök-
um fundi.
Reuter og TT
Finnska stjórnÍEi
villfáfimmta
kjarnorkuveiið
Finnska rikisstjórnin ákvað í
gær aö leita eftir heimild þingsins
til að byggja fimmta kjarnorku-
ver landsins. Formleg tillaga þar
að lútandi verður lögö fyrir þing-
heim í næstu viku en ákvörðun
ekki tekin fyrr en í vor.
í skoðanakönnun, sem dagblað-
ið Iltalehti birti í gær, kom fram
að 99 af 200 þingmönnum eru enn
andvígir nýju kjamorkuveri.
Stuöningsmenn eru 67 óg hafa
þeir aidrei verið fleiri en 28 vildu
ekki skýra frá afstöðu sinni. Ekki
náðist í sex þingntenn þegar
könnunin var gerö. .
Hópur grænfriðunga efndi til
inótmæla gegn kjarnorku nærri
þinghúsinu á meðan stjórnin
ræddi máliö.
CarlBildtvill
norrænasjón-
varpsrásfljótt
Carl Bildt, forsætisráðherra
Svíþjóðar, telur fráleitt að sænsk-
ir sjónvarpsáhorfendur geti horft
á útsendingai’ frá ýmsum löndum
en ekki Ðahmörku eða Noregi.
Hann ætlar því að leggja til á
fundi Norðurlandaráös i Ósló á
mánudag að sett verði á fót sér-
stök norræn sjónvarpsrás.
Bildt vill að málið verði tekið
til skjótrar afgreiðslu og að fram-
kvæmdir gangi fljótt og vel íyrir
I grein í Svenska Dagbladet seg-
ir að ef pólitískur vilji sé á Norð-
urlandaráðsþinginu fyrir að setja
á laggimar norræna sjónvarps-
rás verði rösklega gengið til
verks.
Sameiginleg sjónvarpsrás
Norðurlandanna er í samræmi
við vflja forsætisráðlierranna um
að seija menningarsamstarf
landanna á oddinn.
Starfsmenn
vinnumiðlana
faraíverkfall
Starfsmenn á atvínnumiðlun-
arskrifstofum Frakklands lögðu
niöur vinnu í gær til að mótmæla
sívaxandi vinnuálagi vegna auk-
ins atvinnuleysis.
„Það fer að líða að þvi að maður
hafi ekki hugmynd um hvers
vegna maður er hérna þar sem
við höfúm ekkert aö bjóða at-
vinnuleysingjunum,“ sagði
verkalýðsleiðtogi í viðtali við
franska útvarpið.
Um 145 þúsund manns þættust
á skrá atvinnulausra i Frakk-
landi í fyrra og heitóarfjöldi
þeirra er nú orðinn um þrjár
milljónir.
Verkalýösfélögin fara fram á að
12.500 starfsmönnum vinnumiðl-
ananna verði búin betri starfs-
skilyrði.
Nasistinn Martin
Bormannléstí
Paraguay 1959
Nýfundnar skýrslur lögregl-
unnar í Suöur-Ameríkuríkinu
Paraguay segja að Martin Bor-
mann, nánasti aðstoöarmaöur
Adolf Hitlers, hafl dáiðþari landi
árið 1959. Almennt hefur verið
talið að Bormann hafi framið
sjálfsmorð í Berlin árið 1945.
Samkvæmt skýrslu fyrrum yf-
innamis í innanrikisráðimeytinu
lést Bormann úr magakrabba í
Hohenau, iitlum bæ som Þjóð-
verjar settust aö í, 350 kílómetra
fyrir sunnan höfuöborgina As-
uncion. í skýrslunni segir aö Bor-
mannhafikomiðtil landsins árið
1956.