Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993. 33 ■ Verslun Tilboð: Leðurkuldaskór með hlýju fóðri og slitsterkum gúmmísóla, st. 44 og 45, verð áður kr. 6.885 nú kr. 3.500. Karlmannaskór, svart leður, með mjög slitsterkum sóla, st. 40-47, verð áður kr. 5.350 nú kr. 3.500. Skóverslun Þórðar, Kirkjustræti 8, s. 14181 og Ecco, Laugavegi 41, s. 13570. Gjöfin sem kemur þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titrur- um, settum, kremum, olíum, tækjum v/getuleysi o.m.fl. f. dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Ath. allár póstkr. dulnefndar. Erum ú Grundarstíg 2, s. 14448. Op. 14-22 v. daga, lau. 10-14. ■ Bflar tíl sölu Blazer 1974-1983. Allur yfirfarinn. Bedford, stærri vélin, ek. 50 þús. km, 4 gíra GM trukkakassi, boddí og und- irvagn sandblásið og nýspr. Felgur 15x14" króm og white spokedekk 18,5x39x15. Bíll í algjörum sérflokki. Verð 990 þús. stgr. S. 91-626171/71191. Til sölu - skipti ódýrari. Nissan Van- ette ’92, ekinn 8 þús., litur blár + silf- ur, hágæðainnrétting, 7 sæta. Upplýsingar í síma 91-72299. Til sölu glæsilegasti pickup landsins sem er Ford F150, árgerð ’78. Bifreiðin er til sýnis og sölu hjá Nýju bílahöll- inni, Funahöfða 1, sími 672277. „Einn með öllu“. Toyota Celica supra, árgerð 1988, ekin 82.000 km, vél 6 cyL, 3000Í, 204 din. Upplýsingar í síma 96-11746. ■ Jeppar Bill i úrvals ásigkomulagi. MMC Pajero turbo, dísil, árgerð 1992, til sölu. Upplýsingar í síma 91-814432. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasviðlðkl. 20.00. DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel 2. sýn. sun. 28/2,3. sýn. fim. 4/3,4. sýn. fös. 5/3,5. sýn. mið. 10/3,6. sýn. sun. 14/3. MYFAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loeve. í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, lau. 6/3, uppselt, flm. 11/3, fáein sæti laus, fös. 12/3, uppselt, fim. 18/3, uppselt, fös. 19/3, fáeln sæti laus, fös. 26/3, fáeln sæti laus, lau. 27/3, fáein sæti laus. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Sun. 7/3, lau. 13/3, sun. 21/3. Sýningum fer fækkandi. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sun. 28/2 kl. 14.00, uppselt, mið. 3/3 kl. 17.00, örfá sætl laus, sun. 7/3 kl. 14.00, uppselt, lau. 13/3 kl. 14.00,40. sýning, uppselt, sun. 14/3, örfá sæti laus, lau. 20/3 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 21/3 kl. 14.00, örtá sæti laus, sun. 28/3 kl. 14.00. Litla sviðlð kl. 20.30. STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist. Frumsýnlng lau. 6. mars, sun. 7/3, fös. 12/3, sun. 14/3, flm. 18/3, lau. 20/3. Smíðaverkstæðið STRÆTI eftir Jim Cartwright. i kvöld, 50. sýnlng, uppselt, á morgun, uppselt, mið. 3/3, uppselt, fim. 11/3, upp- selt, lau. 13/3, uppselt, mið. 17/3, upp- selt, fös. 19/3, uppselt, sun. 21/3, uppselt, mlð. 24/3, flm. 25/3, sun. 28/3. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i sal Smiðaverkstæðisins eftir aö sýningar hefjast. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrlr sýnlngu ellaseldiröörum. Mlðasala Þjóðlelkhússins er opin alla daga nema mánudagafrá 13-18ogfram að sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í sima 11200. Greiðslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið-góða skemmtun. Þetta eina sanna Leikfélag Kópavogs Það er bannað að hafa nashyrning í blokk! OTTÓ nashyminsuK -¥ ídagkl. 14.30. Sunnudaglnn21.febr. kl. 14.30 og 17.00. Öskudaginn, 24. febr., kl. 14.30 ogkl.17.00. Upplýsingar i sfma 41985. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svlðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónllst: Sebastian. Lau. 27. febr.kl. 14.00, uppselt, sun. 28. febr. kl. 14.00, uppselt, mið. 3. mars kl. 17.00, uppselt, lau. 6. mars k. 14.00, fáein sæti laus, sun. 7. mars, kl. 14.00, uppselt, lau. 13. mars kl. 14.00, fáeln sæti laus, sun. 14. mars kl. 14.00, fáein sæti laus, lau. 20. mars kl. 14.00, fáein sæti laus, sun. 21. mars, örfá sæti laus. Miðaverö kr. 1.100, sama verð fyrir börn ogfullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stóra svið kl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell. í kvöld, fáein sæti laus, lau. 27. febr., örfá sæti laus, fös. 5. mars, lau. 6. mars, lau. 13. mars, fáein sæti laus. TARTUFFE eftir Moliére. Frums. fös. 12. mars, 2. sýn. sun. 14. mars, grá kort gilda, 3. sýn. fim. 18. mars, rauð kortgilda. Litlasvið kl. 20.00. DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman. Frums. fim. 11. mars, sýn. lau. 13. mars, fös. 19. mars. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖFI ■ Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i sima 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, sími 991015. Aögöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. ÍSLENSKA ÓPERAN __Jiiii óardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán. Sýning föstudaginn 26. febrúar kl. 20.00. Uppselt. Sýning laugardagfnn 27. febrúarkl. 20.00. Uppselt. Föstudaglnn 5. mars kl. 20.00. Laugardaginn 6. mars kl. 20.00. HÚSVÖRÐURINN Mið. 24/2 og sun. 28/2 kl. 20.00 alla dagana. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. NEMENDALEKHÚSIÐ LINDARBÆ BENSÍNSTÖÐIN Föstudag 26/2 kl. 20.00. Laugardag 27/2. Sunnudag 28/2. Mlðapantanir í sima 21971. Miðasalan er opin frá kl. 15- 19 alla daga. Miðasala og pantanir í símum 11475 og 650190. Pé LEIKHÓPURÍNN. HUSVÖRÐURINN eftir Harold Pinter í íslensku Óperunni. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Sunnud. 28. feb. kl. 20:00 Þriðjud. 2. mars kl. 20:00 Fimmtud. 4. mars kl. 20:00 Sunnud. 7. mars kl. 20:00 Þetta eru síðustu sýningar! Athugið leikhúsferðir Flugleiða. Sýning á vörum fyrir Vatna- og sjósport íslenska umboðssalan hf. mun laugar- daginn 27. og sunnudaginn 28. febrúar standa fyrir sýningu á vörum fyrir Vatna- og sjósport. Sýningin verður opin báða dagana frá kl. 10-18 og er á Selja- vegi 2 við Grandagarð í Reykjavík. Aðilar frá Seglbrettasambandi íslands verða til viðtals, auk aðila frá íslenska ferða- klúbbnum en þeir hafa sérhæft sig í sigl- ingum niður Hvítá. Fyrirtækið býður upp á getraun í samvinnu við Bylgjuna fyrir aila sem koma á sýninguna þessa helgi. Tilkyimingar Samverustund O.A. samtakanna í tilefhi af alþjóðasamstöðudegi O.A. sam- takanna laugardaginn 27. febrúar verður samverustund kl. 12.15 að Barónsstíg 20. Allir velkomnir. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað írá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagaö molakafti. Dostojevskíj-kvik- myndir í MÍR Tvo næstu sunnudaga verða Dostojevskí-myndir sýndar í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Sunnudag 28. febrúar kl. 16 verður kvikmyndin „26 dagar í lífí Dostojevskíjs" sýnd og sunnudaginn 7. mars kl. 16 verður sýnd myndin Fávitinn sem byggð er á fyrri hluta samnefndrar skáldsögu eftir Fjodor Dostojevskí. Að- gangur öllum heimill. Félag eidri borgara Lögfræðingur félagsins er til viðtals á þriðjudögum. Panta þarf tíma í síma 28812. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á laugardagsmorgun. Næstsíðasta sýn- ing á Sólsetri kl. 16 á laugardag og síð- asta sýning kl. 17 á sunnudag. Borgfirðingafélagið í Reykjavík Félagsvist spiluð á morgun, laugardag, kl. 14 á Hallveigarstöðum. Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifúnni 17. Allir velkomnir. Rokkópera á Egilsstöðum Leikfélag Menntaskólans á Egilsstöðum frumsýnir nýja íslenska rokkóperu í Hót- el Valaskjálf í kvöld kl. 20.30. Sýningar hafa einnig verið auglýstar 27. og 28. fe- brúar og 2. og 5. mars. Rokkóperan ber nafnið EF og fjallar á gamansaman hátt um stöðu mannsins gagnvart trúnni ann- ars vegar og hinum ýmsu áhrifavöldum heimsins hins vegar. Opið hús hjá Bahá’íum að Álfabakka 12, á laugardagskvöld kl. 20.30. Carmen Ólafsson talar um mátt bæna. Allir velkomnir. íslenskur foringi í heimsókn hjá Hjálpræðishernum Ofursti Guðfinna Jóhannesdóttir, ís- lenskur foringi í Hjálpræðishemum, er stödd hér á landi um þesar mundir í boði Hjálpræðishersins og mun tala á sam- komum í Herkastalanum til 28. febrúar, og jafnframt verða biblíulestrar um helg- ina. Samkomur verða á hveiju kvöldi nema á laugardag þá verða tveir biblíu- lestrar eftir hádegi. Bókakynning í Norræna húsinu Norskar bækur verða til umfjöllunar á bókakynningu í Norræna húsinu laugar- daginn 27. febrúar kl. 16. Tveir norskir rithöfundar kynna þar bækur sínar, Atle Næss og Lars Saabye Christensen. Uppeldismálaþing Kennara- sambands Islands 1993 verður haldið laugardaginn 27. febrúar í Borgartúni 6, Reykjavík kl. 9.30-16. Við- fangsefni þingsins er Alhliða menntun í dreifbýlu landi og leitað verður svara við spumingunni: Er skólinn á tímamótum. Þingið er opið öllum kennurum og áhuga- mönnum um skólamál. Tónleikar Kammermúsíkklúbburinn Fjórðu tónleikar á 36. starfsári klúbbsins verða sunnudaginn 28. febrúar kl. 20.30 í Bústaðakirkju. Einleikstónieikar i Norræna húsinu Alexander Makarov heldur einleikstón- leika í Norræna húsinu sunnudaginn 28. febrúar kl. 17. Á efnisskrá tónleikanna er h-moU sónatan eftir Franz Liszt, Myndir á sýningu ewftir Mussorgsky og Inventia eftir Gubadulana. Miðasala tón- leikanna er við innganginn og í bókabúð- inni Borg, Lækjargötu 2. Miöaverð kr. 1.000. Kirkjukóramót Kjalar- nessprófastsdæmis verður haldið í Vestmannaeyjum dagana 26. og 27. febrúar. Þar munu mæta 12 kirkjukórar ofan af landi, auk þess sem Kór Landakirkju syngur. Sameiginlegar æfingar verða í kvöld og aUan laugardag- inn til kl. 16.30 en þá verða tónleikar, þar sem kóramir syngja sinn í hvetju lagi og allir saman, verk sem þeir hafa verið að æfa undanfamar vikur. Tónleikamir verða í Týs-heimilinu og er aðgangur ókeypis. Orgeltónleikar í Hallgrímskirkju Sunnudaginn 28. febrúar kl. 20.30 gengst Listvinafélag HaUgrímskirkju fyrir öðr- um orgeltónleikmn þessa árs. Ragnar Bjömsson leikur orgelverk eftir Franz Liszt og OUvier Messiaen. Þetta em áskriftartónleikar fyrir fyrir félaga í List- vinafélaginu en aögöngumiðar á kr. 500 verða seldir við innganginn. Starfaldraðra HaUgrímssókn: Kl. 12.30. Súpa og leik- fimi í kórkjaUara. Fótsnyrting og hár- greiðsla fyrir aldraða. Upplýsingar í kirkjunni. Kvikmyndasýning í Norræna húsinu Sunnudaginn 28. febrúar kl. 14 verður norska kvikmyndin Herman sýnd í Nor- ræna húsinu. Myndin er frá árinu 1990 og er gerð eftir samnefndri sögu Lars Saabye Christensen. Hún er ætluð böm- um frá 10 ára aldri og er rúmlega ein og hálf klukkust. aö lengd með norsku taU. Allir em velkomnir og aögangur ókeypis. Safnaðarstarf Grensúskirkja: 10-12 ára starf í dag kl. 17. Hallgrímskirkja: Kvöldbænir með lestri Passiusáima kl. 18. Laugameskirkja: Mömmumorgunn kl. 9.30-12.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.