Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1993.. 35. dv Fjölinidlar Egótripp lítillar frekju Madonna gerir út á þaö aö hneyksla alla, unga sem gamla. Þetta hefur veriö stefna hennar á undaníomum árum og aukist frekar en hitt. Undirrituð lét sig hafa það að horfa á myndina Uppí hjá Madonnu sem Stöð 2 sýndi í gærkvöldi. Skyldi einhver hafa séö myndina í bíó? Jaíhleið- inlega mynd hef ég sjaidan séð og ég get ekki sagt að hún hafi einu sinni hneykslað mig svo neinu nemi. Þá er tilganginum ekki náð. Myndin, sem fékk þijár sljömur í Kvikmyndahandbók Maltins, vekur hugsanir um þaö hversu mikið mark sé takandi á þeirri bók. Þrjár stjömur fyrir hreina og klára deliu er þremur of mikið. Myndin var ekkert ann- að en egótripp söngkonunnar sjálfrar þar sem hún er náttúr- lega í aðalhlutverki og stýrir og stjómar öllum í kring um sig með harðri hendi. Hún er ekkert ann- að en litil og hrokafúll frekjudós, að auki frekar leiðinleg. Ma- donna hagar sér eins og fimm ára krakki í sandkassanum og segir jafnvel fúla pruropubrandara. Þetta gerir hún til þess að hneyksla en nær því ekki heldur verður þetta eingöngu leiðiniegt. Sölumennskan er í fyrirrúmi og það tekst að selja með þessum hætti. Auk myndarinnar um litlu frekjudósina var ýmislegt annað í boði í gærkvöldi. Sjónvarpið bauð upp á Nýjustu tækni og vís- indi, Syrpuna, Eldhugann. Stöð 2 bauð upp á fyrmefnda mynd, Elliot systur, sem ég hef reyndar ekki fylgst meö, og Óráðnar gát- ur. Eva Magnúsdóttir Andlát Helga Jósefsdóttir, áður Laugavegi 100, lést á Droplaugarstöðum 24. fe- brúar. Þórunn Sveinbjarnardóttir, Kvist- haga 2, Reykjavík, lést í Borgarspítal- anum 24. febrúar. Jarðarfarir Sigríður Haraldsdóttir frá Saltabergi, Vestmannaeyjum, verður jarðsung- in frá Landakirkju á mo.rgun, laugar- dagiim 27. febrúar, kl. 14. í MYRKRI 0G REGNI eykst áhættan verulega! Um það bil þriðja hvert slys í umferðinni verður í myrkri. Mörg þeirra í rigningu og á blautum vegum. ÞURFA AÐ VERA HREINAR. UUMFERÐAR RÁÐ Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 26. febr. til 4. mars 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ing- ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími 689970. Auk þess verður varsla í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970, kl. 18 tíl 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfiarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10—11. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frí kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Selfiamames, sími 11000, Hafnarfiöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vifianabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. * Flókadeild: KI. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-íostud. Vísir fyrir 50 árum Föstudagurinn 26. febrúar: Snjóflóð verður 25 fjár að bana í Öxnadal. Spakmæli Endurminningin er eina paradísin sem ekki er hægt að reka okkur út úr. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjumirfiasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selfiamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, simi 615766. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tfi 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak-. anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur tafist að undanfomu en þær tafir heyra nú sögunni til. Þú nærð þeim sem voru komnir fram úr þér. Happatölur era 11, 23 og 35. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú verður að láta þarfir annarra ganga fyrir þínum fyrri hluta dags. Þú nýtur þín betur þegar á daginn líður og sérstaklega í kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. april): Mál þróast í ranga átt nema þú skipuleggir þig og haldir þig við það skipulag. Sláðu aðeins af kröfum þínum og fylgdu fiöldanum. Nautið (20. apríl-20. maí): Hætt er við að deilumál komi upp á yfirborðið í dag. Eftir því sem það er hægt er best að láta aðra fást við sin mál. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Málefni heimilisins og Qárhagurinn eru mjög tengd. Vonandi fer hagurinn að batna. Farðu vel yfir allar tölur reikninganna. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Treystu dómgreind þinni ef þú lendir í erfiðri aðstöðu. Beittu einn- ig hæfileikum þinum til þess að ná hagstæðum samningum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Gættu þín á hóli sem virðist yfirdrifið. Eitthvað meira gæti hang- ið á spýtunni. Skipuleggðu það sem gera þarf og einkum fiármálin. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú munt eiga annríkt næstu daga. Á þig hleðst aukin ábyrgð. Þín bíða tækifæri sem hafa mikið að segja sé litiö til lengri tíma. Vogin (23. sept.-23. okt.): Um stund veröur þú að sætta þig við svipað ástand og verið hef- ur. En breytingar eru í vændum og ævintýrin bíða. Þín bíður skemmtun og velgengni. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú hefur ákveðnar skoðanir á því hvemig á að ieysa úr vandamál- um og bæta fjárhaginn. Fréttir, sem þú færð, skapa nokkra spennu. Happatölur eru 2,17 og 30. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Flest í dag er venjubundið. Þó þarf að taka á máli sem dregist hefur. Vænta má breytinga í félagslífmu. Vertu reiðubúinn að taka þátt í því. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Tækifærin bíða en það kostar nokkra vinnu að grípa þau. Fáðu þær upplýsingar sem nauðsynlegar eru. Þú færð góðar fréttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.