Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Blaðsíða 18
26
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR1993
Menning_____________________________ _________________________ dv
Menningarverðlaun DV afhent 115. sinn:
Listastarfsemi í
landinu sómi sýndur
Menningarverðlaun DV voru af-
hent í 15. sinn í boði sem verðlauna-
höfum og dómnefndarmönnum var
haldið í veitingasalnum Þingholti á
Hótel Holti í gærdag. Menningar-
verölaun DV hafa skipað sér fastan
sess í menningarlífi íslendinga, eru
langlífari en nokkur örmur sambæri-
leg hérlend verðlaun. Hartnær eitt
hundrað listamenn úr ýmsum hst-
greinum hafa á þessum fimmtán
árum tekið við viðurkenningu DV
fyrir framúrskarandi framlög til ís-
; lenskrar menningar.
„Þetta eru ekki vinsældakosningar
heldur tilraunir til hlutlægs mats á
menningarlegu ástandi hveiju sinni.
Þetta mat hefur tekist framar öllum
vonum eins og sést á því að við erum
enn að, meðan allar aðrar viður-
kenningar af þessu tagi hér á landi
hafa dottið uppfyrir," sagði Aðal-
steinn Ingólfsson Ustfræðingur með-
al annars áður en verðlaunin voru
afhent.
Verðlaunin voru síðan afhent hver
á fætur öðrum fyrir sjö listgreinar.
Verðlaunagripinn hannaðr Svava
„Einarsdóttir glerlistamaður en hún
ér búsett í Englandi.
Gastrónómísk framúrstefna
Sem fyrr gerði Jónas Kristjánsson
grein fyrir áttundu listgreininni,
matargerðarlistinni, en gastrónó-
mísk framúrstefna hefur ætíð verið
ástunduð við afhendingu menning-
aiyerölaunanna.
í forrétt var skötukjaftur með kart-
öfluklöttum, vinaigrettesósu með
villisveppum og ferskum búrahrogn-
um. Skötukjaftur er kjálkavöövinn
úr skötunni, mjúkur og bragðgóður.
Þá fylgdi svartháfur með rauðvíns-
Pétur Arason tekur við Menningarverðlaunum DV fyrir myndlist úr höndum
Aðalsteins Ingólfssonar.
Pétur Arason - myndlist:
Víkkar sjónhring ís-
lenskra myndlista
„Pétur hefur farið svo leynt með
afskipti sín af myndhst að lands-
menn, eða a.m.k. Reykvíkingar á
gallabuxnaaldri, þekkja hann ein-
ungis sem „Pétur í Faco“ nú „Pétur
í Levi’s búðinni" - fuhu nafni Pétur
Arason. Af eðhslægri ljúfmennsku
og brennandi áhuga hefur Pétur gert
sér far um að rækta tengsl við máls-
metandi safnamenn og hstamenn í
útlöndum. Þessir aðilar hafa síðan
gert sér sérstakar ferðir hingað til
lands, bæði til að sýna íslendingum
verk sín og kynna sér íslenska
myndhst, jafnvel veita henni braut-
argengi. Sjálfur hefur Pétur einnig
greitt fyrir sýningum íslenskra hsta-
manna viða um lönd og opnað fyrir
þá dyr í völdunarhúsi nútímalist-
anna. Með þessu óeigingjama starfi
hefur Pétur Arason séð til þess að
ekki þrengdist um of sjónhringur ís-
lenskra myndhsta. Fyrir það vhjum
við þakka,“ sagði Aðalsteinn Ingólfs-
son, en hann afhenti Pétri Arasyni
menningarverðlaun DV fyrir mynd-
hst.
Aðalsteinn sagði fæsta vita að á
hæðinni fyrir ofan verslun Péturs,
fyrir ofan steinþvegnu buxumar,
kúrekahattana og annan hirðingja-
fatnað, væri að finna eitt fahegasta
sýningarrými í bænum. Það var opn-
að „í því augnamiði að færa okkur
verk eftir marga þekktustu mynd-
listarmenn vorra tíma. Markmið
hans ar að opna eihtinn glugga út á
við, gefa íslendingum kost á að sjá
með eigin augum myndverk sem
móta myndhstarumræðu sam-
tímans, myndverk sem við mundum
annars ekki sjá nema í útlendum fag-
blöðum."
Með Aðalsteini í dómnefnd um
myndhst voru Ólafur Enghbertsson
ogÓlafurGíslason. -hlh
Menningarverðlaun DV voru afhent í 15. sinn í boði sem verðlaunahöfum og dómnefndarmönnum var haldið í
veitingasalnum Þingholti á Hótel Holti í gærdag. Hartnær eitt hundrað listamenn úr ýmsum listgreinum hafa á
þessum fimmtán árum tekið við viðurkenningu DV fyrir framúrskarandi framlög til íslenskrar menningar.
DV-myndir GVA
perusósu, vihihrísgriónum og fínt
skomu grænmeti.
„Skötukjafturinn eða kinnamar
vom eldaöar ferskar, ekki kæstar
eða upphengdar. Að því leytí er þetta
brot á hefð. Svartháfur var venjulega
borðaður kæstur í gamla daga og var
talinn hættulegur fiskur eins og skat-
an. Sums staðar var svartháfur jafn-
vel tahnn eitraður. Sama hefur verið
sagt um marga rétti sem við höfum
haft við þetta thefni í gegnum árin
en ég get ekki séð að neinn hafi horf-
ið frá borðum þess vegna," sagði Jón-
as Kristjánsson meðal annars.
Með sjávarfanginu var drukkið
Chateau du Cleray hvítvín frá 1990
en fyrir borðhaldið dreyptu gestir á
Tio Pepe sérrn og bergvatni í for-
stofu. Eftir matinn var drukkiö kaffi
sem borið var fram með konfekti
hússins og Noval portvíni frá 1987.
Kveðja úr háloftunum
Thor Vhhjálmsson hefur verið
fastagestur við afhendingu menning-
arverðlaunanna undanfarin ár, með-
al annars sem verðlaunahafi, en var
nú fjarri góðu gamni. Barst hófinu
kveðja frá honum þar sem hann sat
í 30 þúsund feta hæð, á heimleið frá
Færeyjum. Sveinbjöm I. Baldvins-
son, sem kom í forfóhum Hjálmars
H. Ragnarssonar, forseta Bandalags
íslenskra hstamanna, flutti stutta
tölu og sagði meðal annars:
„Ég vh þakka DV fyrir þann sóma
sem blaðið sýnir hstastarfsemi í
landinu með því að halda uppi þess-
um verðlaunum. Manni finnst oft,
þegar hstastarfsemi er annars vegar,
að fjölmiðlar einbeití sér mjög að og
fjalli um í löngu máh þegar hsta-
menn fá laun greidd fyrir sína vinnu
eða fé th að standa straum af fjár-
frekum framkvæmdum eins og t.d.
kvikmyndagerð. Þess vegna er það
kærkomin hvhd að efna th verðlauna
af þessu tagi. Að jafnaði hefur tekist
ákaflega vel th um veitingu þeirra.
Svo er einnig að þessu sinni."
-hlh
Ólafur Haukur Símonarson - leiklist:
Höf undur sem kann að
skrifa fyrir leikhús
Auður Eydal afhendir Ólafi Hauki Símonarsyni Menningarverðlaun DV fyrir
„Hafið er þróttmikið og dramatískt
verk, metnaðarfuht og runnið upp
úr rammíslenskum venheika. Ólaf-
ur byggir atburðarásina upp af th-
finningu fyrir möguleikum leikhúss-
ins, persónur eru skýrt mótaðar og
samtölin snörp. Það er ómetanlegt
fyrir leikhstína í landinu að eiga á
að skipa samtímahöfundum sem
fjaha í verkum sínum um nærtækan
veruleika, hafa kjark th að kryfja
veigamikla þættí þjóðlífsins og skáld-
legt innsæi th að byggja upp skýrar
persónur og dramatískt ferh sem
getur notið sín á leiksviði. Höfunda,
sem kunna að skrifa fyrir leikhús,"
sagði Auður Eydal meðal annars
þegar hún afhenti Ólafi Hauki Sím-
onarsyni Menningarverðlaun DV
fyrir leikhst.
„Það dottar enginn á meðan öldu-
rótið gengur yfir á sviðinu. Undirald-
an í Hafinu er þung og átökin
hatrömm. Ólafur kemur beint aö
kjama málsins og í textanum togast
á galsi og dýpsta alvara. Hann leggur
net sín af kunnáttu, þróar persón-
umar innan verksins og flettir yfir-
borðinu af þeim lag fyrir lag uns þær
standa berskjaldaðar eftir.
Atburðarásin er sett í víðara sam-
hengi með því að tvinna saman öriög
sjávarþorpsins, sem gæti verið hvaða
lelklist.
pláss sem er á landinu í dag, og misk-
unnarlaus átök innan fjölskyldu út-
gerðarmannsins á staðnum. Og
áhöfhin í sýningunni, undir sljóm
Þórhahs Sigurðssonar leikstjóra,
grípur boltann á loftí, úrvinnslan er
sterk og einkum verður minnisstæð
framganga leikaranna, sem þróuðu
persónumar áfram á sviöinu og gáfu
þeim líf og fylhngu," sgði Auður.
Með Auði í dómnefnd um leiklist
sátu Hahmar Sigurðsson leikstjóri
og Láms Ýmir Óskarsson kvik-
myndaleikstjóri.
-hlh