Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1993, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 6. MARS 1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn överðtr. Sparisj. óbundnar 1 Allir Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,5 Allir Sértékkareikn. 1 Allir VlSITÖtUB, BEIKN. 6mán.upps. 2 Allir 15-30mán. 6,25-7,15 Bún.b., Sparisj. Húsnceðissparn. 6,5-7,3 Sparisj. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 4,25-6 islandsb. ÍECU 6,75-9 Landsb. ÓBUNDNtR SÉRKJARAREIKN. Visitölub., óhreyfðir. 2,25-2,9 íslandsb. Óverðtr., hreyfðir 4-5 islandsb., Spar- isj. SÉRSTAKAR VEROBÆTUR (innantímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,75-5,25 Búnaðarb. Överðtr. 6-6,75 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEVRISREIKN. $ 1,25-1,9 Islandsb. c 3,5-3,75 Búnaðarb. DM 5,75-6 Landsb. DK 7-8 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTlAn ÖVERÐTRYGGÐ Alm.víx. (forv.) 12,75—13,75 Búnaðarb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 12,75-14,45 Landsb. Viðskskbréf' kaupgengi Allir ÚTLAN verdtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,75 Landsb. aeurðalAn l.kr. 13-14 Landsb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8-9 Landsb. DM 10,75-11 Landsb. Dréttarventlr 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggð lán febrúar 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala febrúar 3263 stig Byggingavísitala janúar 189,6 stig Byggingavísitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvísitala í janúar 164,1 stig Framfærsluvísitala í febrúar 165,3 stig Launavísitala i desember 130,4 stig Launavísitalaíjanúar 130,7 stig V SRÐB BÉBASJÓÐÍR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.570 6.691 Einingabréf 2 3.590 3.608 Einingabréf 3 4.292 4.371 Skammtímabréf 2,226 2,226 Kjarabréf 4,518 4,658 Markbréf 2,421 2,496 Tekjubréf 1,573 1,622 Skyndibréf 1,916 1,916 Sjóðsbréf 1 3,201 3,217 Sjóðsbréf 2 1,950 1,970 Sjóðsbréf 3 2,205 Sjóðsbréf4 1,517 Sjóðsbréf 5 1,356 1,370 Vaxtarbréf 2,2560 Valbréf 2,1147 Sjóðsbréf 6 540 567 Sjóðsbréf 7 1158 1193 Sjóðsbréf 10 1179 Glitnisbréf islandsbréf 1,386 1,412 Fjórðungsbréf 1,159 1,176 Þingbréf 1,401 1,420 Öndvegisbréf 1,387 1,406 Sýslubréf 1,331 1,349 Reiðubréf 1,357 1,357 Launabréf 1,031 1,046 Heimsbréf 1,224 1,261 WWITABRÉP Sölu- og kaupgengi ð Veröbrélaþingi íalandt: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 4,48 3,63 4,30 Flugleiðir 1,22 1,30 Grandi hf. 1,80 2,25 Islandsbanki hf. 1,10 1.10 1,24 Olis 2,26 1,85 Útgerðarfélag Ak. 3,50 3,65 Hlutabréfasj.VlB 0,99 0,99 1,05 isl. hlutabréfasj. 1,07 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranirhf. 1,87 1,87 Hampiðjan 1,25 1,35 Hlutabréfasjóö. 1,25 1,29 Kaupfélag Eyfiröinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,55 2,51 Skagstrendingur hf. 3,00 3,49 Sæplast 2,90 2,95 3,10 Þormóður rammi hf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0.88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoöun Islands 3,40 2,85 Eignfél. Alþýöub. 1,15 1,20 Faxamarkaðurinn hf. Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,00 Haförnin 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,80 Hlutabréfasjóður Norður- 1,09 1,05 1,09 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,15 1,95 Kögun hf. 2,10 Oliufélagið hf. 4,82 4,96 5,00 Samskip hf. 1,12 0,96 Sameinaöir verktakar hf. 7,00 5,85 7,20 Síldarv., Neskaup. 3,10 2,80 Sjová-Álmennar hf. 4,35 4,20 Skeljungur hf. 4,00 4,10 4,75 Softishf. 7,00 8,00 Tollvörug. hf. 1,43 1,43 Tryggingarmiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 0,40 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miöaö viö sérstakt kaup- gengi. Utiönd Forystan hnarreist en var skotin í kaf - fréttastofan Ritzau spáir að erfitt verði að halda keppnina með gat á buddunni íslendingar æUa aö halda heims- meistarakeppnina í handbolta áriö 1995 „meö gat á buddunni" segir í nýrri fréttaskýringu Lisbethar Povlsen hjá Ritzau-fréttastofunni í Danmörku. Áætlanirnar þykja geröar af nokk- urri bjartsýni ef ekki broslegar. Samt vill höfundur ekki útiloka aö allt geti gengiö upp. Það tókst aö halda leiðtogafund með Reagan og Gor- batsjov árið 1986. Því ætti þá ekki að vera hægt að halda heimsmeistara- mót á íslandi árið 1995. Frá því segir að forystumenn í handknattleik hafi gengiö um hnar- í Danmörku tala menn um kafskotna handhnattleiksforystu á íslandi. reistir og hpleitir og ætlað aö reisa í Reykjavík handboltahöll fyrir 9000 áhorfendur. „En áætlunin var fljótlega skotin í kaf því þetta var meira en skattþorg- aramir gátu sætt sig viö. Vissulega er handbolti þjóöaríþrótt á íslandi og 80% þjóöarinnar horfa á hann í sjónvarpinu en þetta var einum of mikið," segir Lisbeth Povlsen í grein sinni. Nú miðast áætlanir við að tvö þús- und gestir komi að utan og að auki 400 leikmenn, dómarar og fóruneyti og 600 blaðamenn. Þetta á að gefa 400 milljónir íslenskra króna í tekjur. Auk þess er haft eftir Jóni Ásgeirs- syni að 22 mifljóna króna hagnaður verði af keppninni. Tekjur eru áætl- aöar 234 milljónir en útgjöld 212 mifljónir. Verra er aö nú eru engir peningar til í sjóðum Handknattleikssam- bandsins, aðeins skuldir upp á 30 milljónir króna. Þar er gatið á budd- unni. Styrkur kemur frá Reykjavík- urborg en samt vantar nokkuð upp á að endar nái sama og því verður að bíða eftir gróðanum úr heims- meistaraævintýrinu áður en hægt verður að stoppa í gatið. Hvassbrýnd brúður Breskir tískuhönnuðir halda nú séstaka tískuviku til kynningar á verkum sínum. Misjafna dóma hefur afraksturinn hlotið og þykir þessi brúðarkjóll t.d. heldur óþjáll. - Símamynd Reuter BenJohnsoni Alþjóða frjálsíþróttasambandiö hefur dæmt kanadíska sprett- hlauparann Ben Johnson frá keppni fyrir lífstíð. Búið er að staðfesta að hann hafði neytt ólöglegra lyfla fyrir mót í Mon- treal nú í janúar eins og öruggar heimildir voru fyrir. Bairnið tekur þegar gildi og er útséð að Johnson á sér ekki upp- reisnar von því hann hafði áöur falliö á lyljaprófi á ólympiuleik- unum í Seoul árið 1988. Þá var hann settur í keppnisbann og sviptur sigurlaunum og heims- meti í 100 metra hlaupi. leiötogi róttækra íslama, hefur fordærat sprenginguna i, World Trade Centre fyrir viku. íslamar liggja undir ámæli eftir að maður úr þeirra hópi var handtekinn. Lögreglan segir að vel komi til greina að fleiri hafi verið í vitoröi með Mohammed Salameh. Aðrir hafa þó ekki verið handteknir. Leiðtogafundur íVancouver Rússar hafa tílkynnt að fundur forsetanna Borís Jeltsín og Bifls Clinton veröi haldinn í Vancou- ver í Kanada þann 4. april. í frétt Rússanna sagðí að þessi staður hentaði Jeltsín vel því hann yrði um svipað leyti á ferð um Aust- ur-Síberíu. Reuter Átta tugir manna fórust í flugslysi 1 Makedóníu: Fokker hrapaði eftir f lugtak Vitað er að 79 menn fórust síðdegis í gær þegar flugvél af gerðinni Fokk- er 100 hrapaði skömmu efir flugtak frá flugvellinum í Skopje, höfuöborg Makedóníu. Sjónarvottar sögðu aö vélin heföi fallið til jarðar þegar hún var komin í um 400 metra hæð eftir einnar mín- útu flug. Mikil sprenging varð um borð eftir að vélin kom niður. Um borð voru 97 menn, 91 farþegi og sex manna áhöfn. Útvarpiö í Skopje sagði að 75 menn hefðu látið lífið í vélinni og fjórir að auki eftir að komið var á sjúkrahús. Aðrir eru illa slasaðir og vart hug- að líf. Brak úr vélinni dreifðist yfir allstórt svæði og létust flestir sam- stundis. Hollendingur var flugstjóri í ferð- inni og Makedóníumaður honum til aöstoðar. Vélstjórinn var frá Sviss. Þeir fórust allir. Vélin var ný og var á leigu í Makedóníu. Ferðinni var heitið til Zúrich í Sviss. Makedónía er eitt af lýðveldum fyrrverandi Júgóslavíu og þeirra syöst. Þar hafa viðsjár verið með mönnum en ekki komið til alvarlegra bardaga eins og í öðrum nýfrjálsum lýðveldum á Balkanskaga. Orsakir slyssins eru ókunnar. Eng- ar vísbendingar hafa komið um skemmdarverk þótt það sé ekki úti- lokað. Sérfræðingar hafa verið kall- aðirtilaðrannsakamálið. Reuter Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 5. mws satdust alts 27,897 tonn. Magrt í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,043 17,00 17,00 17,00 Gellur 0,045 262,67 260,00 265,00 Þorskhrogn 0,106 98,68 80,00 135,00 Ufsahrogn 0,148 20,00 20,00 20,00 Rauðmagi 1,115 86,05 66,00 109,00 Skarkoli 0,065 76,00 76,00 76,00 Steinbítur 6,255 47,02 40,00 60,00 Steinbítur, ósl. 0,058 66,00 66,00 66,00 Tindabikkja 0,030 5,00 5,00 5,00 Þorskur, sl. 0,677 70,23 58,00 90,00 Undirmálsf. 2,268 66,37 64,00 67,00 Ýsa, sl. 0,019 92,00 92,00 92,00 Ýsa, ósl. 0,801 96,62 60,00 123,00 Fiskmarkaður Akraness 5. mais soldust alls 3.810 tonn. Þorskhrogn 0,050 100,00 100,00 100,00 Lifur 0,017 15,00 16,00 15,00 Steinbítur, ósl. 0,469 44,00 44,00 44,00 Þorskur.sl. 1,417 76,47 58,00 90,00 Þorskur, ósl. 0,036 79,00 79,00 79,00 Ufsi 0,014 17,00 17,00 17,00 Undirmálsf. 0,187 49,20 25,00 56,00 Ýsa, ósl. 1,602 121,30 100,00 122,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 5. mws setdust atts 177,671 tonn Þorskur, sl. 14,236 84,95 40,00 90,00 Ýsa, sl. 0,200 146,00 146,00 146,00 Ufsi, sl. 1,711 30,58 30,00 31,00 Þorskur, ósl. 99,418 75,58 54,00 90,00 Ýsa, ósl. 6,051 142,45 126,00 145,00 Ufsi.ósl. 37,085 25,78 24,00 28,00 Langa 0,600 68,67 67,00 69,00 Keila 0,593 38,10 37,00 44,00 Steinbítur 15,656 42,69 42,00 47,00 Hlýri 0,175 48,00 48,00 48,00 Lúða 0,083 50.00 50,00 50,00 Rauðmagi 0,100 80,00 80,00 80,00 Hrogn 0,430 170,00 170,00 170,00 Gellur 0,030 100,00 100,00 100,00 Undirmálsþ. 1,100 74,55 60,00 76,00 Undirmálsýsa 0,150 40,00 40,00 40,00 Hnísa 0,034 5,00 5,00 5,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 5. mws seldua alls 9,415 tonn. Gellur 0,165 210,00 210,00 210,00 Keila 0,016 6,00 6,00 6,00 Þorskur, sl. 6,299 92,60 92,00 94,00 Undirmálsf. 2,935 65,08 60,00 68,00 5. rnats sddust alls 20.640 tona Þorskur, sl. 2,250 91,00 91,00 91,00 Ýsa, sl. 14,306 113,30' 100,00 117,00 Keila.sl. 0,042 20,00 20,00 20,00 Steinbítur, sl. 2,913 57,07 56,00 58,00 Hlýri, sl. 0,051 30,00 30,00 30,00 Undirmálsþ. sl. 0,989 57,00 57,00 57,00 Undirmálsteinb. 0,054 25,00 25,00 25,00 Rauðmagi, ósl. 0,035 77,00 77,00 77,00 1! ills 96 312 tonn ÍÍÍíö&liPiÍs Þorskur, sl. 62,667 83,89 76,00 95,00 Þorskur, dbl. ósl. 5,330 46,00 46,00 46,00 Undirmálsþ. sl. 2,361 63,01 40,00 66,00 Ýsa, sl. 3,363 148,72 40,00 156,00 Ýsa, ósl. 1,100 139,81 136,00 142,00 Ufsi, sl. 0,730 28,33 27,00 30,00 Ufsi, ósl. 0,248 21,00 21,00 21,00 Karfi, ósl. 0,309 35,00 35,00 35,00 Langa,sl. 0,050 42,00 42,00 42,00 Keila, ósl. 0,050 12,00 12,00 12,00 Steinbltur, sl. 0,252 44,40 30,00 60,00 Steinbitur, ósl. 0,561 31,90 25,00 37,00 Lúða.sl. 0,045 432,80 300,00 530,00 Koli, sl. 0,163 70,26 63,00 85,00 Rauöm/grásl. 0,078 ’ 86,00 86,00 86,00 ósl. Hrogn 1,206 157,75 157,00 161,00 5. mais saldust sfe 32.250 tonn ^ Þorskur, sl. 14,858 91,19 88,00 92,00 Ufsi, sl. 17,392 43,24 42,20 44,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.