Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1993, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1993, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGUR 6. MARS 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Fyrirmyndarkonur óska ettlr 3ja her- bergja íbúð nálœgt Iðnskólanum. Upplýsingar í súna 91-610029. Hjón með 1 bam óska eftir 2-3 herbergja íbúð á leigu í vesturbænum frá 1. apríl. Uppl. í síma 91-29023. Atvinnuhúsnæói - ibúðarhúsnæöi óskast, ca 100 m2. Upplýsingar í síma 91-624453. Ungan hagfræðing vantar ibúð til lelgu í Reykjavík. Ömggar greiðslur. Uppl. í síma 91-683032. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 91-676883. Ungur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð, frá og með 1. apríl. Tryggar greiðslur. Uppl. í síma 91-39883 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2-3ja herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 91-652727 og 91-72599. ■ Atvinra í boðí Vantar þig vinnu? Erum að fara í gang með nokkur bóksöluverkefni: Sögu- atlas - Saga Reykjavíkur - Handbók heimilanna. Góðar auglýsingar, góð aðstaða, góð laun. Einnig viljum við fjölga um nokkra starfsmenn í félaga- öflun íslenska bókaklúbbsins. Uppl. í s. 28787 milli kl. 14 og 18. Iðunn. Atvinnumöguleikar erlendis til lengri eða skemmri tíma (t.d. sumarvinna). Listi og uppl. um yfir 200 fyrirtæki og atvinnumiölanir um heim allan. Verð kr. 1.650 + póstkröfugjald. Hafið samband við DV í s. 632700. H-9729. Laugaráshverfi. Dagmamma eða amma/unglingur óskast til að gæta 3ja ára drengs 3 daga í viku frá 1. apríl nk. eða eftir samkomulagi, vinnutími frá ca 7.30-17, einnig nánara sam- komulag. S. 91-684641 um helgina. Sala til einstaklinga. Óskum eftir sölumönnum í fullt starf á % með kauptryggingu og sölumönnum í aukavinnu á %. Afsláttarklúbburinn, sími 91-628558. Trésmiðir, athugið. Til leigu eða sölu trésmíðaverkstæði í rekstri, 170 m2. Búið fullkomnum vélum. Til greina kemur leiga að hluta. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9772. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Hárgreiðslumeistari óskast til starfa fré og með 1. júlí 1993. Um er að ræða heilsdagsvinnu. Klipphúsið sf., Bíldshöfða 18, sími 672044 eða 78202. Starfsmann vantar í leikskólann Fálka- borg. Vinnutíminn frá kl. 13-17 e. hádegi. Starfsreynsla æskileg. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma 78230. Óskum eftir framreiðslumannl/konu til sumarvinnu á veitingahúsi úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9725. Bókasala. Sölufólk óskast um land allt til að selja auðseljanlega bók. Uppl. í síma 98-34451 á kvöldin. Múrarar. Tilboð óskast í múrílögn á ca 70 m2 gólfi. Upplýsingar í síma 91-15856 eftir kl. 18. Ráðskona óskast í sveit, má hafa með sér böm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9762. Múrarar óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9764. ■ Atvirma óskast 25 ára maður með réttindi og reynslu á vinnuvélar óskar eftir vinnu, helst á vinnuvélum eða á sjó. Upplýsingar í síma 91-668401. Dugleg 22 ára stúlka með stúdentspróf og góða málakunnáttu óskar eftir vinnu sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-670135. Erum hörkuduglegir, ungir karlmenn 21 og 19 óra. Erum til í alls konar verk/vinnu. Erum með bílpróf. Uppl. í síma 91-643472 milli kl. 16 og 20. Húsasmiður óskar eftir vinnu strax við smíðar eða aðra vinnu. Upplýsingar í síma 91-20331. Vanur sjómaður óskar eftir stýrimanns- eða hásetaplássi á netabát. Upplýsingar í síma 91-78163. Tek að mér húshjálp. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9759 ■ Ýmislegt Smðauglý8ingadelld DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofu og aðrar deildir 91-632999. Innbrot Óbœtanlegar eignir horfhar. Láttu þetta ekki henda þig. Styrkjum glugga- og hurðalœsingar. Þjófavamakerfi, ýmsir möguleikar. Sími 623613 eða 985-37303. Veislur. Tek að mér veislur, kalt borð, snittur, brauðtertur. Prjóna einnig lopapeysur, sauma dúkkufot o.fl. Hag- stætt verð. Ingibjörg smurbrauðs- dama, s. 75871 e.kl. 17. Geymið augl. Aukakíló? Hárlos? Skalli? Líflaust hár? Þreyta? Slen? Acupunktur, leiser, rafnudd. Orkumæling. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275. Bílvog óskast til kaups, þarf að geta tekið ekki minna 50 tonn, allar gerðir koma til greina. Uppl. í síma 91-651229 milli kl. 8 og 17 alla virka daga. Jörð óskast (eyðibýli) í Húnavatns- sýslu, má gjaman liggja að sjó. Vin- samlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9748. Passamyndir í skíðapassann, ökuskír- teinið, vegabréfið og skólaskírteinið. Verð 900.00 kr. f. 4 myndir. Express litmyndir, Suðurlandsbr. 2, s. 812219. ■ Ræstíngar Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta. Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök- um að okkur að ræsta fyrirtæki og stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam- komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun, uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott- þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir- tækjaræstingar R & M. S. 617015. ■ Eiiikainál 27 ára myndarlegur karlmaður óskar eftir að komast í kynni við góða og heiðarlega stúlku á aldrinum 20-30 ára. Bam engin fyrirstaða. 100% trúnaður. Svör sendist DV, helst með mynd, merkt „Sumar 9750“. Rúmlega fertug, myndarleg kona óskar eftir að kynnast góðum og heiðarleg- um manni með félagsskap í huga. Er mjög jákvæð á öll áhugamál. 100% trúnaður. Svör sendist DV, helst með mynd, f. 15.3., merkt „Trúnaður9751“. Emma. Ég vil endilega ná sambandi við þig en til þess verður þú að senda annað bréf með betri upplýsingum. Ég bý nálægt Akureyri. Svar sendist DV, merkt „Happ 9767“. Óska eftir kynnum við fjárhagslega sjálfstæðan mann milli 55 og 70 ára, með rómantík í huga. Bréf sendist í pósthólf 3282, 123 Reykjavík. Óskum eftir að kynnast hjónum með félagsskap í huga. Æskilegur aldur 40-50 ára. Svar sendist DV, merkt „0 9710“. ■ Kermsla-námskeið Árangursrfk námsaöstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Ódýr saumanámskeið. Aðeins 4 nem- endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl. í síma 91-17356. Stærðfræðlaðstoð fyrir framhalds- skólanema. Uppl. í síma 91-72991. ■ Safnarim í safnarabásnum i Kolaprotinu verður ýmislegt nýtt tun næstu helgi. Póstkort, frímerkjasaín, kórónumynt, pakkar, frímerki o.fl. og svo lukku- pakkamir vinsælu. ■ Spákonur Tarot. Er framtíðin óráðin? Viltu skyggnast inn í hana og fá svör við málum sem hafa áhrif á líf þitt? Tíma- pantanir í síma 641147, Guðlaug. ■ Hreingemingar Hreingerningaþjónusta Páls Rúnars. Almenn þrif og hreingemingar fyrir fyrirtæki og heimili. Tökum einnig að okkur gluggahreinsun úti sem inni. Vönduð og góð þjónusta. Veitum 25% afslátt út mars. Sími 91-72415. Ath. Þvottabjöminn - hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Oryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Þrlf, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Borgarþrif. Hreingemingar á íbúðum, fyrirt. Handþvegið, bónv., teppahr., dagl. ræsting fyrirt. Áratuga þjón. Tilb./tímav. Ástvaldur, s. 10819/17078. ■ Skemmtairir Diskótekið Dísa, s. 654455 (Óskar, Brynhildur) og 673000 (Magnús). Bók- anir standa yfir. Vinsælustu kvöldin em fljót að fyllast. Tökum þátt í undir- búningi skemmtana ef óskað er. Okk- ar þjónustugæði þekkja allir. Diskótekið Dísa, leiðandi frá 1976. Diskótekið Ó-Dollý! Simi 46666. Fjömg- ir diskótekarar, góð tæki, leikir og sprell. Hlustaðu á kynningarsímsv. S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð. Ó-Dollý! 1 fararbr. m. góðar nýjungar. Trió '88. Skemmtinefndir, félagasam- tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs- hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390. ■ Framtalsaöstoö Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Rvik, sími 622649. Skattuppgjör fyrir fólk og fyrirtæki. Mikil reynsla og ábyrg vinnubrögð. Einnig stendur til að bæta við fleiri fyrirtækjum í reglu- bundið bókhald. Guðmundur Kolka Zophoniasson viðskiptafræðingur. Lögfræði- og/eða bókhaldsþjónusta Tökum að okkur bókhald, launa- og vsk-uppgjör f. allar gerðir fyrirtækja. Framtalsaðstoð f. einstakl. og smærri fyrirtæki. Lögfræðiráðgjöf, skuldaskil og innheimta. Helga Leifedóttir hdl. og Aníta Sig. bókari, s. 623822. Framtalsþjónusta 1993. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila m/uppgj. til skatts. Veitum ráðgj. v/vsk. Sækjum um frest og sjéum um kærur ef með þarf. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í símum 73977 og 42142, Framtalsþj. Skattframtalaaðstoð fyrir einstaklinga. Einnig tökum við að okkur rekstrar- ráðgjöf og bókhald. Uppl. í síma 91- 684922 (42884 á kvöldin og um helgar). ■ Bókhald Tölvubókhald (Stólpi). Alhliða bókhaldsþjónusta fyrir fyrirtæki og verktaka. Frágangur skilagreina v/launa og skatta, uppgjör vsk. Innheimtur, pantanir, bréfaskriftir o.m.fl. H. Sigurbjömsson, s. 77314. Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör. Fyrir einstakl. og fyrirtæki. Boðið upp á tölvuþjónustu eða mætt á staðinn, vönduð og örugg vinna. Föst verðtil- boð ef óskað er. Reynir, s. 91-616015. Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald fyrir allar stærðir fyrirtækja. Alls konar uppgjör og skattframtöl. Júlíana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788. öll bókhalds- og skattaþjónusta. Bókhaldsstofan, Ármúla 15, Sigurður Sigurðarson, vinnnusími 91-683139. ■ Þjónusta Fagverktakar hf., sími 682766. •Steypu-/sprunguviðgerðir. • Þak-/lekaviðgerðir. •Háþrýstiþvottur/glerísetning. •Sílanböðun/málun o.fl. Föst verðtilboð í smærri/stærri verk. Veitum ábyrgð á efiii og vinnu. Viltu breyta húsnæði þinu? Við getum fjarlægt veggi milli her- bergja, sagað göt í steypta veggi fyrir dyrum og gluggum, borað göt fyrir loftræstiviftur o.m.fl. Leitið uppl. í s. 674610 og 681228, boðsími 984-59772, fax 674930. J.S.J. - Jón Helgason. England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Laghentur. Tek að mér ýmis verkefni í heimahúsum, t.d. að hreinsa sjónv., laga sláttuvélina, þvottavélina, þurrk- arann og ýmisl. fl. S. 985-40371/686036. Málarameístari getur bætt við sig verkefnum, vönduð vinnubrögð. Leigi einnig út teppahreinsivél. Upplýsingar í síma 641304. Máining er okkar fag. Leitið til okkar og við gerum tilboð í stór og smá verk. Málarameistaramir Einar og Þórir, símar 91-21024, 91-42523 og 985-35095 Pípulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 682844/641366/984-52680. Til þjónustu relðubúnir: Tveir smiðir eru tilbúnir til þjónustu fyrir þig í alla smíðavinnu. Úpplýsingar í síma 72356 eða 672512. Trésmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. Tökum að okkur að sótthrelnsa og mála sorpgeymslur í fjölbýlishúsum og öðr- um fasteignum. Einnig garðaúðun. Pantið tímanlega. Sími 685347. Trésmíðl - Húsaviðgerðir. Getum bætt við okkur verkefiium, stórum og smáum, mikil reynsla af viðh. húsa, t.d. klæðningar, glerskipti, þök, milli- veggir o.fl. Hagst. verð. S. 985-40560. Verktak hf., simi 68.21.21. Steypuvið- gerðir - múrverk - trésmiðavinna - lekaviðgerðir - þakviðgerðir - blikk- vinna - móðuhreinsun glerja - fyrir- tæki með þaulvana fagmenn til starfa. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjam taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um. Tilboð eða tímavinna. Upplýsing- ar í síma 91-612707 eða 91-629251. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude '90, s. 43719, bílas. 985-33505. Jóhanna Guðmundsdóttir, Peugeot 205 GL, s. 30512. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '91, s. 17384, bílas. 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi '92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny '93, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E '92, s. 76722, bílas. 985-21422. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX '91, sími 77686. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLSi '93. Bifhjólakennsla. Símar 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLX '91, s. 676101, bílas. 985-28444. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. •Ath. sími 870102 og 985-31560. •Páll Andréss., öku- og bifhjóla- kennsla. Hagstætt verð, Visa/Euro- greiðslur. Ökuskóli og prófgögn. •Ath. s. 870102 og 985-31560. 689898, 985-20002, boðsími 984-55565. Engin bið. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. Ath. Hörður Þ. Hafsteinsson, nýr Hyundai Elantra. Kenni alla daga. Ökuskóli og prófgögn. Engin bið. Símar 91-676129 og 985-39200. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhiólapróf, kenni á nýjan BMW 518i '93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, ömggur í vetrar- akstur. Tímar samkomulag. Öku- skóli/prófg. Vs. 985-20042/hs. 666442. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla '92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Skarphéðinn Sigurbergsson. Kenni á Mazda 626 GLX. Útvega próf- gögn og aðstoða við endurtökupróf, engin bið. Símar 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýmfrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. Isl. grafik. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Garðeigendur, athl Tökum að okkur: •Trjáklippingar. •Hellulagnir. •Smíði skjólveggja og timburpalla. •Allt sem snýr að garðinum. Skrúðgarðaþjónusta Jóns og Gunnars s/f, sírnar 13087, 617563, 985-30974. Garðeigendur. Nú er tími trjáklipp- inga, vönduð vinna fagmanns. Kem og geri fast verðtilboð. Fjarlægi af- skurð ef óskað er. S. 671265 alla daga. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangmn frá verksmiðju með 35 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600. Bygglngarkranl til leigu. Lyftir 1250 kg í 20 metra, sanngjöm leiga. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9719. Utanhússklæðning. Kúpt utanhússklæðning til sölu. Hag- stætt verð. Upplýsingar í síma 91- 674150. ■ Sveit Óska eftir vinnu í sveit. Get byrjað strax, er vanur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9774. ■ Ferðalög 3ja herbergja fullbúið raðhús og bíll til leigu í London og Ontario í Kanada é tímabilinu 1.5. ’93 1.9. '93. Klukku- stundar akstur til Bandaríkjanna. Nánari uppl. í s. 91-77601 eða 93-12741. ■ Vélar - verkfeeri Demantsverkfæri. Höfum til sölu hringsagarblöð fyrir Partner K-3500, bæði norsk og dönsk, svo og sagarblöð f. allar gerðir stein- steypu-, flísa- og malbikssaga. Þver- mál frá 105-1.200 mm, einnig kjama- borkrónur, þvermál frá 8-600 mm, slípidiska, gólfslípiskífur, sporfræsara o.fl. Setjum nýja demanta á uppslitnar borkrónur, slípidiska og hringsagar- blöð. Útv. margar gerðir véla og tækja til kjamaborunar og sögunar í stein- steypu, vikur og malbik. J.S.J. Jón Helgason, Bíldshöfða 16 D, 112 Rvik, sími 674610, fax 674930. Til sölu bilaborvél, bandslípivél, kant- límingarvél, spónsög, spónlagningar- pressa, loftpressa með 7,5 ha. mótor og 500 1 kút, og loftpressa 5,5 hö. á hjólum. Uppl. í síma 91-666792. Lítil sambyggð trésmiðavél til sölu. Hún er með afréttara og borvél, sem nota má sem fræsara. Uppl. í síma 91-35634 og í bílskúr á Rauðalæk 22. Höfum notaða spóntagningarpressu til sölu. Trésmiðjan Nes hf'., Stykkis- hólmi, sími 93-81225 eða 93-81179. Tvær járnsagir til sölu, saga 200 mm, önnur með sjálfvirkri færslu. Uppl. í síma 91-53343 eða 91-53510. Til sölu sambyggð trésmiðavél. Uppl. í símum 91-641720 og 985-24982. ■ Sport Björgunarsveitin Kyndill, Mosfellsbæ, óskar eftir hressu fólki í fjallahóp sem á að fara að stofna. Æskilegt: fólk með reynslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 632700. H-9753. ■ Nudd Bryndis Berghreinsdóttir og Elín Guðmimdardóttir nuddfræðingar eru teknir til starfa á Hverfisgötu 105. Sólbaðsstofan Birta, sími 629910. Slakaðu ð með nuddi, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma 91-674817. Svæðanudd. Láttu þér líða vel í svæðameðferð hjá Auði Ástu Jónasdóttur. Sími 91-73336. Hef próf. ■ Dufepeki - heilun Miðillinn Gerry Foster heldur skyggni- n' tgarfund þriðjud. 9. mars að úla 40, 2. hæð. Túlkur á staðnum. Húsið opnað kl. 19.30, lokað kl. 20.30. Mætið tímanlega. Ókeypis kaffi. Gerry hefur starfað sem virtur og við- urkenndur miðill í 35 ár og er þekktur leiðbeinandi í Evrópu. Einkatímar hjá Dulheimum, s. 668570 kl. 13-18. ■ HeHsa Heilsukiúbburinn 52, Mosfellsbæ, hjálp- ar þér til að ná kröftum á.ný. Er líka með grenn ngarprógramm með hjálp Trim-forms. Uppl. í síma 91-668024 ■ Veisluþjónusta Fermingarveislur. Skipuleggið ferm- ingarveisluna tímanlega. Veisluþjón- ustan og borðbúnaðarleigan Kátir kokkar bjóða fermingarhlaðborð sem erfitt er að láta framhjá sér fara. Það inniheldur: Hamborgarhrygg, roast beef, kjúklinga, graflax, rækjur, rjómalagaðan lambapottrétt, krydd- hrísgrjón, kokkteilsósu, remúlaði, sinnepssósu, chantillysósu, heita sveppasósu, kartöflusalat, ferskt salat, kartöfluflögur og snittubrauð. Ef þú ert svo lánsamur að panta f. 15. mars færðu þetta glæsilega hlaðborð með borðbúnaði á aðeins 1.300 kr. fyr- ir manninn. Uppl. gefa Konráð eða Guðni, í s. 621975 frá kl. 8-16 alla daga. Kalt borð kr. 1190 á mann, kaffihlað- borð kr. 650-840, kaffisnittur kr. 70, brauðtertur, 8-20 manna, kokkteil- hlaðborð kr. 590. Ath. stgrafsl. f. ferm- ingarböm ef pantað er fyrir 15. mars. Brauðstofan Gleymmérei, s. 615355.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.