Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1993, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1993, Blaðsíða 44
56 .AUGARDAGUR 6. MARS 1993 Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30. STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist. Þýðing: Þórarinn Eldjárn. Lýslng: Ásmundur Karlsson. Leikmynd og búningar: Elin Edda Árna- dóttir. Leikstjóri: Bríet Héðinsdónir. Lelkendur: Ingvar E. Slgurðsson, Guðrún Þ. Stephensen, Liija Þórisdóttir. Frumsýning í kvöld, uppselt, á morgun, fös. 12/3, sun. 14/3, fim. 18/3, lau. 20/3. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Stórasviölðkl. 20.00. DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel S. sýn. miö. 10/3,6. sýn. sun. 14/3,7. sýn. mlð. 17/3,8. sýn. lau 20/3,9. sýn. fim. 25/3. MYFAIRLADYSÖngleikur eftir Lerner og Lopve. í kvöld, uppselt, fim. 11 /3, uppselt, fös. 12/3, uppselt, fim. 18/3, uppselt, fös. 19/3, uppselt, fös. 26/3, lau. 27/3, uppselt. MENNINGARVERÐLAUN DV HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. á morgun, fáein sætl laus, lau. 13/3, fá- ein sætl laus, sun. 21/3, fáeln sæti laus, sun. 28/3. Sýningum fer fækkandi. DÝRIN í HÁLSASKÓGI ettir Thorbj'örn Egner. Sun. 7/3 kl. 14.00, uppselt, lau. 13/3 kl. 14.00,40. sýning, sun. 14/3 kl. 14.00, upp- selt, lau. 20/3 kl. 14.00, uppselt, sun. 21/3 kl. 14.00, uppselt, sun. 28/3 kl. 14.00, upp- selt. Smiðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Fim. 11/3, uppselt, lau. 13/3, uppselt, miö. 17/3, uppselL fös. 19/3, uppselt, sun. 21/3, uppselt, mið. 24/3, flm. 25/3, sun. 28/3,60. sýnlng. Ath. að sýnlngin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir aðsýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar grelðist viku fyrlr sýningu ella seldir öðrum. Miöasala Þjóðleikhússins er opln alla daga nema mángdaga f rá 13-18 og f ram að sýnlngu sýnlngardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virkadaga í sima 11200. Greiðslukortaþj. -Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúslð - góða skemmtun. Þetta eina sanna Leikfélag Kópavogs Þaö er bannaó aö hafa nashyrning i blokk! OTTÓ nashyrninsur ' Sýningidag kl. 14.30. Upplýslngar i sima 41985. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svióið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. í dag kl. 14.00, uppselt, sun. 7. mars, kl. 14.00, uppselt, lau. 13. mars kl. 14.00, upp- seit, sun. 14. mars kl. 14.00, uppselt, lau. 20. mars kl. 14.00, fáein sæti laus, sun. 21. mars, uppselt, lau. 27. mars kl. 14.00, fáein sæti laus, sun. 28. mars, lau. 3. april, sun. 4. april. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn ogfuilorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Stórasvið kl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell. í kvöld, fáein sæti laus, lau. 13. mars, fá- ein sæti laus, fös. 19. mars, sun. 21. mars, fim. 25. mars. TARTUFFE ensk leikgerð á verki Moliére. Þýðandi Pétur Gunnarsson. Leikmynd: Stigur Steinþórsson. Búningar: Þórunn Sveinsdóttir. Tónlist: Ríkarður Úrn Pálsson. Hreyfimyndir: Inga Lisa Middle- ton. Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson. Leikstjóri Þór Tulinius. Leikarar: Ari Matthiasson, Edda Heiðrún Backman, Ellert A. Ingimundarson, Guð- mundur Ólafsson, Guðrún Ásmundsdóttlr, Helga Braga Jónsdóttir, Ingrid Jónsdóttir, Pétur Einarsson, Sigurður Karlsson, Stelnn Ármann Magnússon og Þröstur Leó Gunn- arsson. Frums. fös. 12. mars, uppselt, 2. sýn. sun. 14. mars, grá kort gilda, örfá sæti laus, 3. sýn. fim. 18. mars, rauð kort gllda, örfá sæti laus. Litlasviðki. 20.00. DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikmynd og búningar: Þórunn S. Þorgrimsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Hljóðmynd: Bald- ur Már Arngrimsson. Leikstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson. Leikarar: Guörún S. Gísladóttir, Valdlmar Örn Flygenring og Þorstelnn Gunnarsson. Frums. fim. 11. mars, uppselt, sýn. lau. 13. mars, örfá sæti laus, fös. 19. mars. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i sima 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögumfyrirsýn. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii (Sardasfurst/njan eftir Emmerich Kálmán. íkvöldkl. 20.00. Fáeln sæti laus. Föstudaginn 12. mars kl. 20.00. Laugardaginn 13. mars kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. HÚSVÖRÐURINN eftir Harold Pinter í íslcnsku Ópcrunni. Lcikstjóri: Andrcs Sigurvinsson. Sunnud. 7. mars kl. 20:00 Miðv.d. 10. mars kl. 20:00 Sunnud. I 4. mars kl. 20:00 Míðasalan cropinírákl. I5- I9alladaga. Miðasala og pantanir í símum 11475 og650I90. Leikfélag Akureyrar 'jHtihxixbl&kain Óperetta eftir Johann Strauss Sýningar kl. 20.30: FÖS. 26. mars, frumsýning, UPPSELT, lau. 27. mars, fós. 2. apríl, lau. 3. apríl, miö. 7. apríl, fim. 8. apríl, lau. 10. apríl, fös. 16. apríl, lau. 17. apríl. Sýningar kl. 17.00: Sun. 4. apríl, mán. 12. apríl. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18. Sím- svari fyrir miöapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþj ónusta. Sími i miðasölu: (96)24073. NEMENDALEKHÚSIÐ LINDARBÆ BENSÍNSTÖÐIN ikvöldkl. 20.00. Sunnudag 7/3 kl. 20.00. Sióasta sýning. Miðapantanir i sima 21971. LEIKFÉLAG HVERAGERÐIS sýnir barna- og fjölskylduleikrit- ið Bróðir minn Ijónshjarta ettir Astrid Lindgren í Grunn- skóla Hveragerðis. Leikstjóri: Guöjón Sigvaldason. 9. sýning í dag kl. 14.00. 10. sýning sunnudaginn 7. mars kl. 14.00. Miðaveró kr. 800. Hópalsláttur fyrir 15eðafleiri. EURO/VISA Miðapantanlr i síma 98-34729. í Leikbrúðulandi, Fríkirkjuvegi 11. Sýningin fékk tvenn alþjóðleg verðlaun í sumar. Sýning sunnudag kl. 14.00 og 16.00. Miðasalafrákl. 1 sýningardagana. Sími: 622920. Opið frá kl. 18 öll kvöld Síminn er 67 99 67 Laugavegi 178 - Reykjavík STÖÐVUM BÍLINN ef vi6 þurfum aö tala í ffarsímann! Tónleikar í Lista- safni Sigurjóns Björk Jónsdóttir sópransönkona og Svana Víkingsdóttir píanóleikari halda tónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar laugardagiim 6. mars kl. 17 og þriðjudag- inn 9. mars kl. 20.30. Efnisskrá tónleikana samanstendur af verkum eftir Bizet, Brahms, Verdi, Markús Kristjánsson og Þorkel Sigurbjömsson. Ennfremur mun Svana flytja Fantasíu í f moll Op. 49 eftir Chopin. Tónleikar Hljómsveit Tónlistar- skólans í Reykjavík Aðrir tónleikar Hljómsveitar Tónlistar- skólans í Reykjavík á þessu skólaári verða haldnir í Langholtskirkju sunnu- daginn 7. mars kl. 17. Flutt verður Sinfón- ía concertante eflir Haydn í B-dúr fyrir fiðlu, selló, óbó, fagott og hljómsveit og eru einleikarar eru Pátina Ámadóttir fiðluleikari, Sigurður Bjarki Gunnarsson sellóleikari, Gurrnar Þorgeirsson óbóleik- ari og Halldór ísak Gylfason fagottleikari en þau em öll nemendur í skólanum. Stjómandi er Kjartan Óskarsson. Að- gangur að tónleikunum er ókeypis. Kaffitónleikar Ámesingakórinn í Reykjavík heldur sína árlegu kaffitónleika í Breiðfirðingabúð smmudaginn 7. mars kl. 15. Auk kórsins munu koma fram ungir einsöngvarar með fjölbreytta eínlsskrá. Ámesingakór- inn hefur nú starfað í rúman aldarfjórð- ung og hefur á ferli sínum farið ijórum sinnum til útlanda. í apríl mun kórinn taka þátt í sameiginlegum tónleikum á Selfossi ásamt Samkór Selfoss og Ámes- kómum. Vortónleikar verða haldnir í Langholtskirkju sunnudaginn 2. mai. Stjómandi kórsins er Siguröur Bragason og undirleikari Bjami Jónatansson. Tíu ára afmæli Gerðubergs Mánudaginn 8. mars kl. 20.30 verða af- mælistónleikar Gerðubergs endurteknir þar sem söngvarar, sem prýtt hafa efnis- skrá Ljóðatónleika Gerðubergs, koma fram. Aögangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Sýningar Sýning í Slunkaríki í dag, laugardag, kl. 16 opnar Þorvaldur Þorsteinsson sýningu í Slunkaríki á ísafirði. Á sýningunni verða samsettar lágmyndir, unnar úr myndasafni höf- undar og sýnishom af bókverkum hsta- mannsins frá sl. 8 árum. Sýningin stend- ur til 3. apríl og er opin miðvikudaga til sunnudaga frá kl. 16-18. Safnaðarstarf Hallgrímskirkja: Samvera fermingar- bama 1U. 10. Neskirkja: Samverustimd aldraðra í dag W. 15.00. Kvikmyndasýning frá höfninni í Reykjavík að fomu og nýju og frá ferðu- mannastöðum í Biskupstungum. Sr. Sig- urður Pálsson flytur fjórða og síðasta erindi sitt um BibÚuna á morgun, sunnu- dag, kl. 15.15 að lokinni guðsþjónustu. Árbæjarkirkja: Opið hús fyrir eldri borg- ara mánudaga og miðvikudaga kl. 13-15.30 og fótsnyrting er á mánudögum kl. 14-17, tímapantanir hjá Fjólu. For- eldramorgnar þriðjudaga- og fimmtu- daga kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja: Æskulýðsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Upplestur hjá félagsstarfi aldraðra í Fella- og Hóla- brekkusóknum í Gerðubergi mánudag kl. 14.30. Lesnir verða Davíðssálmar og Orðskviðir Salómons konungs. Hallgrímskirkja: Æskulýðssamvera kl. 20.30 á vegum Æskulýössambands kirkj- unnar, ÆSKR. Eldri deild selur veitingar eftir samveruna. Kvöldbænir með lestri Passíusálma alla virka daga nema mið- vikudaga kl. 18.00. Háteigskirkja: Samvera á æskulýðsdegi kl. 17.00. Biblíulestur mánudagskvöld kl. 21.00. Neskirkja: Æskulýðsfundur fyrir 13 ára og eldri verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar á mánudag kl. 20.00. Seljakirkja: Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöld kl. 20-22. Allir unglingar hjart- anlega velkomnir. Mömmumorgunn, op- ið hús, þriðjudag kl. 10-12. Seltjarnarneskirkja: Mánudagskvöld kl. 21.00. Taizé-kvöldstund á fóstu. Píslarsag- an lesin. Kyrrð, íhugun, bæn og söngur frá Taizé. Tebolh í safnaðarheimili eftir stundina. Tilkyimingar Söngnemakeppni Arg- entínu steikhúss Söngnemankeppni Argentínu steikhúss og Sönskóla Reykjavíkur fer fram næstu sunnudaga, 2-A sinnum í mánuði. Sunnu- daginn 7. mars kl. 20.30 mun Alda Ingi- bergsdóttir koma fram ásamt Reyni Jón- assyni harmóníkiúeikara og Szymon Kuran fiðluleikara. Félag eldri borgara Öll spilamennska fellur niður í Risinu á sunnudag vegna aðalfúndar félagsins á Hótel Sögu í Súlnasal kl. 13.30. Barðstrendingafélagið heldur félagsvist og dans í Drangey, Stakkahliö 17, í kvöld, laugardagskvöld, kl. 20.30. Harmóníkuhljómsveitin Nikkó- lína leikur fyrir dansi. Opið hús hjá AFS á Islandi Um þessa helgi er hin árlega menningar- helgi AFS á Islandi. Þeir 40 skiptinemar sem hér dvelja þetta áriö koma saman í og af þessu tilefni verður opið hús hjá AFS sunnudaginn 7. mars kl. 16.30. Tekið verður á móti gestum á skrifstofu félags- ins aö Laugavegi 59, 3. hæð (Gengið inn Hverfisgötumegin). Meðal annars verða veitt verðlaun í ljósmyndakeppni Gaia. Allt áhugafólk er velkomið og eru gamlir AFS-arar sérstaklega hvattir til að mæta. Kvikmyndhátíð Hreyfi- myndafélagsins Hreyfimyndafélagið lýkur kvikmynda- hátíð til heiðurs meistara Stanley Kubrick með sýningu á mynd hans 2001: A Space Odyssey, mánudaginn 8. mars kl. 17.15. Ferðamáiaráð Færeyja í samvirmu við Flugleiðir og Smyril Line stendur aö landkynningu fyrir aðila í ferðaþjónustu á Islandi og aðra sem áhuga hafa, dagana 6.-12. mars í Nor- ræna húsinu. Sýningin er haldin í tengsl- um við Færeyska daga og verður opnuð í dag kl. 17 og stendur til fóstudagsins 12. mars. Jarðfræði og byggð Jarðtæknifélag Islands og Byggingaverk- ff æðideild VFI og Jarðfræðafélag íslands halda ffæðslufund mánudaginn 8. mars kl. 17 í stofu 101 í Odda, húsi Háskóla íslands. Fundarefni: Áhrif jarðffæðiafla á byggð og búsetu. Fyrirlesari Freysteinn Sigurðsson jarðffaeðingur. Allir vel- komnir. Skíðadagur fjölskyld- unnar í Bláfjöllum 7. mars ætíar Skátabúðin að standa fyrir skíðadegi fjölskyldunnar í Bláfjöllum í samvirmu við íþróttír fyrir alla (ÍFA). Markmiöið er að fá fjölskyldufólk og aðra til að koma saman í Bláfjöllum og taka þátt í léttum leik, Skátaþúðin kynnir vöru og þjónustu og geta allir sem áhuga hafa prófað skíðagræjumar. Einnig verð- ur boðið upp á skíðakennslu. Svar við svipmyndinni FRANCOIS MITTERRAND. Styrjöldinni. Hann fæddist 26. október 1916. Mitterrand feeddist I bænum Hann var liöþjálfi I franska hem- Jamac, sera er skaramt frá Cognac um og særöist í maí 1940. Hann í suðvesturhluta Frakklands. Hann varö leiötogi stærstu andspyrau- er forseti Frakklands. samtaka Frakka í síðari heims-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.