Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1993, Blaðsíða 16
16
LAUGARDAGUR 6. MARS1993
Skák
Stórmótið í linares:
Anand landar
stórlöxum
Jan Timman fékk háðulega meðferð i 1. umferð hjá Indverjanum Viswanat-
han Anand sem var efstur ásamt Kasparov, Karpov og Kamsky eftir sex
umferðir á stórmótinu í Linares. DV-mynd EJ
Skákmenn frá Sovétlýðveldunum
fyrrverandi ráða ríkjum á stórmót-
inu sem nú stendur yfir í Linares á
Spáni. Tólf þátttakendur koma það-
an en aðeins tveir annars staðar frá
- Serbinn Ljubomir Ljubojevic og
Indvetjinn Viswanathan Anand.
Ólíkt hafast þeir að í þessum harö-
snúna hópi. Að loknum sex umferð-
um var Ljubo meðal neðstu manna
en Anand deildi efsta sæti með
Kasparov, Karpov og Kamsky.
Mótið í Linares er af 18. styrkleika-
flokki og samkvæmt Elo-stigum hef-
ur skákmót aldrei fyrr verið jafnvel
mannað. Áskorandinn Nigel Short
er þó fjarri góðu gamni en hann kaus
heldur aö sitja heima en taka þátt í
svo rússneskri rúllettu. Kasparov og
Karpov hafa báðir sýnt skemmtilega
tilburði en Indveijinn Anand hefur
þó komið mest á óvart fyrir fjörlega
taflmennsku. Hann hefur landað
hverjum stórlaxinum á fætur öðrum.
Fyrst rústaði hann stöðu Timmans
og „krónprinsinn" Ivantsjúk hlaut
engu blíðari meðferð í 3. umferð.
Áður tapaði hann fyrir Beljavskí í
afar flóknu afbrigði móttekins
drottningarbragðs en endurbætti
taflmennsku sína í fimmtu umferð
gegn Gelfand og hafði betur. Jafn-
tefli við Karpov í fjórðu umferð og
Sírov í þeirri sjöttu.
Lítum á skák Anands við Timman.
Hollendingurinn teflir sjaldgæft
byijunarafbrigði af spænskum leik
sem gjaman er nefnt „norska af-
brigðið". Hann nær ekki að jafna tafl-
ið og teflir síðan af fullmiklu kæru-
leysi. Þegar Anand fær kost á að
fóma manni hugsar hann sig ekki
um tvisvar. Timman kemur engu
skipulagi á stöðu sína og gefst upp
nokkrum leikjum síðar.
Þess má geta að þrátt fyrir þessa
háðulegu meðferö lét Timman eins
og ekkert hefði í skorist og vann
Karpov í næstu umferð.
Hvítt: Viswanathan Anand
Svart: Jan Timman
Spænskur leikur.
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4
b5 5. Bb3 Ra5
Byijanaval Timmans er fjölbreytt.
Nú dregur hann fram aíbrigði úr
norskri smíðaskemmu, sem hefur
ekki sérlega gott orð á sér, enda van-
rækir svartur liðsskipan sína meö
því að elta biskupinn. Stórmeistar-
inn og knattspymuhetjan Simen
Agdestein beitir því helst og með
góðum árangri á köflum.
6. 0-4) d6 7. d4 Rxb3 8. axb3 f6 9. Rc3
Betra en 9. c4 b4! er riddarinn hefur
ekki lengur aðgang að besta reitnum
- þannig hafa tvær skákir Timmans
(með hvítt) við Agdestein teflst. En
9. Rh4!? er annar áhugaverður kost-
ur. T.d. 9. - Re7 10. f4 Bb7 11. d5 c6
12. c4 exf4 13. Hxf4 g5 14. Dh5+ Kd7
Umsjón
Jón L. Árnason
15. Hxf6 Db6+ 16. Khl gxh4 17. Df7!
og hvíta sóknin var of sterk (Jón L.
Ámason - Agdestein, svæðismótið í
Gausdal 1987).
9. - Bb7 10. Rh4 Dd7 11. Rd5!
Tvímælalaust betra en 11. f4 0-0-0
12. Rf3 exd4 13. Dxd4 f5 með flókinni
stöðu (Kamsky - Gausel, ólympíu-
mótið í Manila 1992). Svo virðist sem
svartur eigi nú mjög erfitt uppdrátt-
ar.
11. - Df7 12. c4 c6 13. Re3 Re7 14. d5
cxd5
Eftir 14. - g6 15. dxc6 Rxc6 16. Rd5
er svartur ekki öfundsveröur af stöö-
unni en engu betra er að opna c-
línuna.
15. cxd5 g6 16. Bd2 f5?
Timman hefur vanrækt að skipa
út hði og hefur alls ekki efni á því
að opna taflið. En hann á úr vöndu
að ráða. Ef t.d. 16. - Bg7 17. Hcl Hc8
er 18. Dg4 óþægilegt er svartur á örð-
ugt með að losa um sig. Önnur til-
raun er 16. - Hd817. Hcl Hd718. Dg4
Bg7 en eftir 19. Hc2 kemur í ljós að
svartur er í mestu klemmu, eins og
afbrigðin 19. - Rc8 20. De6+! Dxe6
21. dxe6 He7 22. Rd5 og 19. - Bc8 20.
Hfcl Hc7 21. Ddl Hxc2 22. Dxc2 sýna.
17. Hcl Hc8 18. Hxc8+ Bxc8 19. exf5
gxf5 20. Bb4 f4
Hvað annað? Ef 20. - Df6 21. Dh5 +
og ef 20. - Kd7 21. Dc2 f4 22. Ba5! með
vinningsstöðu.
21. Bxd6! fxe3 22. fxe3 Dg7 23. Dc2
Lesandinn þarf ekki að horfa lengi
á svörtu stöðuna til þess aö sjá að
hún er í rúst. Á hinn bóginn vinna
hvítu mennimir vel saman. Lokaat-
lagan er skammt undan.
23. - Bd7 24. Dc7 Dg5 25. Rf3 Dxe3+
26. Khl Bg7 27. Hel Df4
Einfaldasta svarið við 27. - Df2 er
28. Bc5! og síðan áfram eins og í skák-
inni.
28. Bxe7 Kxe7 29. Rxe5
- Og Timman gafst upp.
Bridge
PHILIP MORRIS-Evrópumót í tvímenningskeppni:
Átta pör frá íslandi
Yfir 600 af bestu bridgespilurum
Evrópu munu dagana 19.-21. mars
keppa um meistaratitii Evrópu í tví-
menningskeppni og fer keppnin fram
í borginni Bielefeld í Þýskalandi.
Átta pör frá íslandi taka þátt, þar
á meðal fimm heimsmeistarar, slang-
ur af Norðurlandameisturam og því
mikil ástæða til þess að vænta góðs
árangurs.
íslensku þátttakendumir era:
Guðmundur Páll Amarson-Þorlák-
ur Jónsson
Aðalsteinn Jörgensen-Björn Ey-
steinsson
Jón Baldursson-Sævar Þorbjöms-
son
Karl Sigurhjartarson-Páll Valdi-
marsson
Matthías Þorvaldsson-Sverrir Ár-
mannsson
Þórður Bjömsson-Þröstur Ingi-
marsson
Ragnar Hermannsson-Eiríkur
Hjaltason
- Bjöm Theodórsson-Sigurður B.
Þorsteinsson
Eins og undanfarin ár era tvær
umferöir til þess að ákvarða þau pör
sem spila til úrshta en þau spila síöan
þijár umferðir th þess að velja sigur-
vegarana og skiptingu verölaunaijár,
sem er um fjórar mihjónir króna. í
fyrra sigraðu Frakkamir Abecassis
og Quantin, Hohendingamir Sjoerds
og Wintermans vora í öðra sæti og
Frakkamir Levy og Mouiiel þriðju.
í fréttabréfi frá Evrópusamband-
inu era Englendingar og Skandinav-
ar taldir heldur ólíklegir sigurvegar-
ar, en við skulum bíða og sjá hvemig
sú spá reynist.
Við skulum skoða eitt sph frá síð-
asta móti sem haldið var 1991. Og
auðvitað var það toppur hjá Abecass-
is og Quantin.
N/A'V 4 K95
4 7
♦ DG972
* Á862
4 ÁD106
V 84
4 8653
+ 743
N
V A
S
4 G43
V ÁK1063
4 ÁK4
+ K5
4 872
4 DG952
4 10
+ DG109
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Frakkamir sátu a-v en Italirnir
Moritsch og Fogel n- s:
Norður Austur Suður Vestur
pass lhjarta pass lspaði
lgrand dobl 21auf pass
pass 2tíglar 31auf pass
pass dobl pass pass
pass
Grandsögnin þýddi lághtir en Qu-
antin lýsti góöri hendi með því að
dobla og krefja síðan með tveimur
tíglum. Það var rétt ákvörðun hjá
Abecassis að taka dobhnu og hann
fylgdi því eftir með því að trompa
út. Quantin fékk fyrsta slag á kóng-
inn og sphaði meira trompi. Fogel
réðst strax á tígulinn og tókst aö fría
hann. Engu að síður varð hann einn
niður og 100 var eina talan í a-v.
Stefán Guðjohnsen
Bridgefélag Suðurnesja
Lokið er sjö umferðum af nlu í aðal-
sveitakeppni vetrarins, Sparisjóðsmót-
inu, og er staða efstu sveita þessi:
Toríi S. Gíslason 144 (og frestaður leikur)
Jóhannes Ellertsson 138
Gunnar Guöbjömsson 134
Bjöm Blöndal 107
Tiu sveitir taka þátt í mótinu. Spilað er
í Hótel Kristinu í Njarðvík á mánudögum
kl. 19.45.
Vesturlandsmót í
sveitakeppni
Vesturlandsmót í sveitakeppni var
haldið í Hótel Stykkishólmi dagana 27.
og 28. febrúar með þátttöku 10 sveita.
Spilað var um rétt til þátttöku fyrir 2
sveitir á íslandsmóti.
Vesturlandsmeistari var sveit Sjóvá-
Aimennra með 171 stig.
Sveitina skipa: Ingi St. Gunnlaugsson,
Einar Guðmundsson, Ólafur G. Ólafsson,
Guðjón Guðmundsson og Alfreð Viktors-
son.
f öðm og þriðja sæti vom sveitir Jóns
V. Bjömssonar og Sparisjóðs Mýrasýslu
með 164 stig.
Sveit Jóns V. Bjömssonar vann rétt til
þátttöku á íslandsmóti þar sem hún vann
innbyrðisleik við Sparisjóð Mýrasýslu.
DV
Capelle
la
Grande
Rússneslu alþjóðameistarinn
Solozhenkin sigraði ó opna al-
þjóðlega skákmótinu í Capehe la
Grande í Frakklandi. Hann varð
eiirn efstur með 7,5 v. cn 2.-9.
sæti deildu Kofstein, ísrael, Dani-
elan, Lettlandi, Kaminski og
Gdanski, Póllandi, og Kugelov,
Jakovits og gamla keproan Gell-
er, Rússlandi, sera alhr fengu 7 v.
Þröstur Þórhahsson stóð sig
best íslendinganna sjö sem þátt
tóku í mótinu. Þröstur fékk 6,5
v. og dehdi 10.-21. sæti. Fraromi-
staöa Þrastar, sem tapaöi aðeins
fyrir. enska stórmeistaranum
Hebden, var upp á 2513 Elo-stig.
Hannes Hlífar Stefánsson, sem
tapaði í síðustu umferð og kerour
út sléttur á stigum, og Margeir
Pétursson fengu 6 v. Guðmundur
Gíslason átti roögleika á áfanga
að alþjóðameistaratith en tapaöi
undir lokin fyrir stórmcistaran-
um Murey. Guðmundur fékk 5,5
v., sömu vinningatölu og Tómas
Björnsson óg bæðurnir Andri og
Helgi Áss Grétarssynir.
Athygh vakti að norski stór-
meistarinn Simen Agdestein, sem
var stigahæsti. keppandinn, haöi-
aði í 108. sæti með 5 v. Hann vann
íjórar fyrstu skákimar en var
síðan algjöriega heiilum horflnn
og fékk aðeins 1 v. úr 5 skákum
i lokin. Th marks uro ófarsæld
hans má neöia að í síðustu um-
ferð ótti hann peði meira í ein-
földu endatafli meö biskup gegn
riddara en ienti í riddaragaöh og
tapaði biskupnum.
siililllli
keppni
stofnana
Skáksvcit Búnaöarbanka is-
iands varð hlutskörpust i skák-
keppni stofnana sem lauk i vik-
unni. Svelt bankans hlaut 27 v.
af 36 mögulegum. I 2, sæti varð
sveit islandsbanka með 23 v. og
Iðnskólinn í Reykjavík fékk 22,5
v. og 3. sæti, Sýslumaðurinn í
Reykjavík qg Flugleiðir fengu 21
v.,Háskóliíslands og Olís 20,5 v.
Meö sveit Búnaðarbankans
tefldu Karl Þorsteins, Jón G. Við-
arsson, Guðmundur Halldórsson
og Þröstur Arnason. Búnaðar-
bankinn sigraði einnig í hraö-
skákinni, fékk 41,5 v. af 56 mögu-
legum, sveit Sýslumannsins í
Reykjavik íékk 36 v., íslands-
banki 34, Landsbankiim 32 og
Flugleiðir 30 v.
í B-riðli sigraöi Verk- og kerfís-
fræðistofan hf. með 22 v„ Veöur-
stofan varð í 2. sæti með 17,5 v.
og B-sveit Búnaðarbankans
hreppti 3. sæti raeð 16 v.
Spari-
sjóða-
keppnin
um næstu
heigi
Seinni hluti Sparisjóðakeppn-
innar 7 deildakeppni Skáksam-
bands íslanda- fer fram föstudag
og laugardag, 12. og 13. mars, og
verður teflt í Faxafeni 12. Þremur
umferðum or ólokiö. í l. dehd er
A-sveit Taflfélags Reykjavikur í
efsta sæti með 25 vinninga, sveit
Skákfélags Akureyar hefur 17,5
v. og er í 2. sæti en fast á hæla
henni kemur sveit Taflfélags
Garöabæjar með 16,5 v.