Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1993, Blaðsíða 48
60
LAUGARDAGUR 6. MARS 1993
o<
Sunnudagur 7. mars
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Heiða (10:52). Þýskur teikni-
myndaflokkur eftir sögum Jó-
hönnu Spyri. Þýðandi: Rannveig
Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún
Edda Björnsdóttir. Færilúsarrass-
inn. Kristín Steinsdóttir les þjóð-
söguna. Teikningar eru eftir Onnu
Gun. Spanskflugan. Þrír drengir
leika og syngja lög úr leikritinu
Spanskflugunni. Frá 1985. Stung-
ið saman nefjum. Börn leika stutt-
an leikþátt eftir Hjört Hjálmarsson.
Frá 1979. Felix köttur (8:26).
Bandarískur teiknimyndaflokkur
um gamalkunna hetju. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason. Leikraddir:
Aðalsteinn Bergdal. Líf: 3 á sveita-
bæn'um (5:13). Enskur mynda-
flokkur. Þýðing og endursögn:
Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumað-
ur: Eggert Kaaber. Þú og ég eftir
Gunnar Þórðarson. Frá 1979. Vil-
hjálmur og Karítas. Handrit: Sig-
urður G. Valgeirsson og Svein-
björn I. Baldvinsson. Leikendur:
Eggert Þorleifsson og Sigrún Edda
Björnsdóttir. Frá 1987.
11.00 Hlé.
14.20 Ed Sullivan - Brot af því besta
(The Very Best of Ed SuUivan).
Urval úr skemmtiþáttum Eds Sulli-
van, sem voru með vinsælasta
sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á
árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi
heimsþekktra tónlistarmanna,
gamanleikara og fjöllistamanna
kemur fram í þættinum. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason.
15.55 Skaftafell. Fyrri hluti. Heimilda-
mynd um eina af perlum íslenskrar
náttúru. Handritið skrifaði Jóhann
Helgason jarðfræðingur en Plús
film annaðist dagskrárgerð. Áður á
dagskrá 26. desember 1991.
16.25 Fólkiö i landinu. Forn spjöll fira.
Hans Kristján Árnason ræðir við
Einar Pálssón fræðimann um rann-
sóknir hans á fornum goðsögnum
og táknmáli. Dagskrárgerð: Nýja
bíó. Áður á dagskrá 12. janúar síð-
astliðinn.
Sunnudagur 7. mars 1993.
Framhald.
16.55 Stórviöburöir aldarinnar. (1:15)
I. þáttur: Heimsstyrjöldin 1914—18
II. rjóvember 1918. ~
17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Þórir
Jökull Þorsteinsson, prestur á
Grenjaðarstað, flytur.
18.00 Stundin okkar. Börn á leikskólan-
t um Foldaborg syngja, Albert Ey-
steins segir frá nýju leikriti um sig,
Káti kórinn syngur, farið verður í
Húsdýragarðinn, Felix Bergsson
fer með þulu um tölustafi og sýnd-
ur verður vals. Umsjón: Helga
Steffensen. Upptökustjórn: Hildur
Snjólaug Bruun.
18.30 Hver er Lísa? í myndinni segir
ung Lundúnastúlka, sem ættuð er
frá Jamaíka, frá lífi sínu og tilveru.
Þýðandi: Eva Hallvarðsdóttir. Les-
ari: Arna María Gunnarsdóttir.
(Nordvision - Sænska sjónvarp-
ið.)
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Tíöarandinn. Rokkþáttur í um-
sjón Skúla Helgasonar.
19.30 Fyrlrmyndarfaðir (18:24) (The
Cosby Show). Bandarískur gam-
anmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Húsiö í Kristjánshöfn (8:24)
(Huset pá Christianshavn). Sjálf-
stæðar sögur um kynlega kvisti
sem búa í gömlu húsi í Christians-
havn ’í Kaupmannahöfn og næsta
nágrenni þess. Aöalhlutverk: Ove
Sproge, Helle Virkner, Paul Reic-
hhardt, Finn Storgaard, Kirsten
Hansen-Moller, Lis Lovert, Bodil
Udsen og fleiri. Þýðandi: Ólöf Pét-
ursdóttir.
21.00 „Hann lofar aö gefa þau út á
prent“. Þáttur um sögu prentverks
og bókaútgáfu á Norðurlandi.
Brugðiö er upp svipmyndum allt
frá því á 16. öld er prentverk hófst
á Hólum í Hjaltadal. í þeirri sögu
ber hæst hið mikla afreksverk sem
prentun Guðbrandsbiblíu var.
Prentverk á Norðurlandi lá niðri
um hálfrar aldar skeið, en endur-
reisn þess vár söguleg og svo þær
stórfelldu nýjungar sem Oddur
Björnsson flutti með sr frá útlönd-
'um til Akureyrir í upphafi þessarar
aldar. Handrit skráði Gísli Jónsson
og samver annaöist dagskrárgerð.
21.40 Skortur á háttvísi. (An Ungentle-
« manly Act.) Bresk sjónvarpsmynd
frá 1992 sem gerist á Falklandseyj-
um við upphaf innrásar Argentínu-
manna vorið 1982. Leikstjóri: Stu-
art Urban. Aðalhlutverk: lan Ric-
hardson, Bob Peck og Rosemary
Leach. Þýðandi: Örnólfur Árnason.
23.40 Á Hafnarslóö. Gengið með Birni
Th. Bjömssvni listfræðingi um
* söguslóðir íslendinga í Kaup-
mannahöfn. Þetta er þriðji þáttur
af sex sem Saga film framleiddi
fyrir Sjónvarpiö. Upptökum stjórn-
aöi Valdimar Leifsson. Áður á dag-
skrá 21. janúar 1990.
0.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 í bangsalandi II.
9.20 Kátir hvolpar.
9.45 Umhverfis jöröina í 80 draum-
um.
' 10.10 Hrói höttur.
10.3b Ein af strákunum.
11.00 Meö fióring í tánum (Kid'n Play).
11.30 Ég gleymi því aldrei.
12.00 Evrópski vinsældalistinn (MTV
- The European Top 20). Tuttugu
vinsælustu lög Evrópu kynnt.
ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI
13.00 NBA-tilþrif (NBA Action).
Skyggnst bak við tjöldin í NBÁ
deildinni með gangi mála.
13.25 Áfram áfram! íþróttir fatlaðra og
þroskaheftra.
13.55 ítalski boltinn. Juventus-Napoli.
15.45 NBA körfuboltinn. Orland-
magic-Sanantonio Spurs.
17.00 Húsið á sléttunni (Little House
on the Prairie). Sígildur mynda-
flokkur um Ingalls fjölskylduna.
(5:24)
18.00 60mínútur. Fréttaskýringaþáttur.
18.50 Aöeins ein jörð.
19.19 19.19
20.00 Bernskubrek (The Wonder Ye-
ars). Bandarískur myndaflokkur
fyrir alla fjölskylduna. (12:24)
20.25 íslandsmeistarakeppnin í sam-
kvæmisdönsum Við höldum nú
áfram að fylgjast með tíu-dansa
keppninni sem fram fór í íþrótta-
húsinu við Strandgötu í Hafnarfirði
21. febrúar síðastliðinn. Umsjón:
Agnes Johansen. Stjórn upptöku:
María Maríusdóttir. Stöð 2 1993.
21.15 Heima er best (Homefront).
Framhaldsmyndaflokkur um líf
bandarískra fjölskyldna í litlum
smábæáeftirstríðsárunum. (8:9)
22.05 Feigðarflan (SheWas Markedfor
Murder). Elena Forrester er glæsi-
leg og efnuð kona sem hefur ný-
lega misst manninn sinn. Eric
Chandler er útsmoginn ungur
maður sem ætlar að notfæra sér
sorg hennar. Aðalhlutverk: Ste-
fanie Powers, Lloyd Bridges, Hunt
Block og Debrah Farentino. Leik-
stjóri: Chris Tomson. 1988.
23.40 í blíðu stríði (Sweet Hearts
Dance). Þeir Wiley og Sam eru
æskuvinir. Sá fyrrnefndi giftist
æskuástinni sinni og á með henni
þrjú börn. Það kemur ekki í veg
fyrir að vinirnir eyði miklum tíma
saman þar til Sam verður alvarlega
ástfanginn. Aðalhlutverk: Don
Johnson, Susan Sarandon, Jeff
Daniels og Elizabeth Perkins. Leik-
stjóri: Robert Greenwald. 1988.
Lokasýning.
1.20 Dagskrárlok Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttlr.
8.07 Morgunandakt. Séra Ingiberg J.
Hannesson, prófastur á Hvoli, flyt-
ur ritningarorð og bæn.
8.15 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig
útvarpað þriðjudag kl. 22.35.)
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Laugarneskirkju á
æskulýösdaginn. Prestur séra
Jón Dalbú Hróbjartsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
14.00 „Komiö, sláió um mig hring. ít-
alíuferð Davíðs Stefánssonar
skálds 1920-21. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. Lesari ásamt umsjón-
armanni: Ingvar E. Sigðursson.
(Áður útvarpaö annan dag jóla.)
15.00 Hjómskálatónar. Músíkmeðlæti
með sunnudagskaffinu. Umsjón:
Solveig Thorarensen.
16.00 Fréttir.
16.05 Boöoróin tíu. Þriðji þáttur af átta.
Umsjón: Auður Haralds. (Einnig
útvarpað þriðjudag kl. 14.30.)
16.30 Veöurfregnir.
16.35 í þá gömlu góöu.
17.00 Sunnudagslelkrltiö. - Leikritaval
hlustenda. Flutt verður leikrit sem
hlustendur völdu í hlustendavali
sj. fimmtudag.
18.00 Úr tónlistarlífinu. Frá Ijóðatón-
leikum Gerðubergs 12. október sl.
(seinni hluti.) Elsa Waagealtsöng-
kona syngur og Jónas Ingimund-
arson leikur á píanó.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur-
tekinn frá laugardagsmorgni.)
20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik
Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
22.00 Fréttir.
22.07 Fiðlumúsík tveggja Frans-
manna.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veóurfregnir.
22.35 Prelúdíur ópus 31 eftir Charles-
Valentin Alkan Olli Mustonen leik-
ur á píanó.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttlr.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
urutvarpi kl. 02.04 aðfaranótt
þriðjudags.) -Veðurspákl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir og Magnús R. Einars-
son. - Úrval Dægurmálaútvarps
liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
13.00 Hringborðið. Fréttir vikunn-
ar, tónlist, menn og málefni.
14.15 Litla leikhúshornið. Litið inn
á nýjustu leiksýninguna og Þor-
geir Þorgeirsson, leiklistarrýnir rás-
ar 2, ræðir við leikstjóra sýningar-
innar.
15.00 Mauraþúfan. Islensk tónlist
vítt og breitt, leikin sungin og
töluö.
16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta
norræna dægurtónlist úr stúdíói
33 í Kaupmannahöfn. Að þessu
sinni það nýlegasta í norskri og
dagnskri tónlist. Danska söngkon-
an Ann Linnet og fjallað um ein-
stakan feril Sigríðar Guðmunds-
dóttur frá Akranesi sem fluttist til
Danmerkur íyrir 15 árum. (Einnig
útvarpað næsta laugardag kl.
8.05.) - Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.
Úrvali útvarpað í næturútvarpi að-
faranótt fimmtudags kl. 2.04.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Meö hatt á höfði. Þáttur um
bandaríska sveitatónlist. Umsjón:
Baldur Bragason. - Veðurspá kl.
22.30.
23.00 Á tónleikum.
0.10 Kvöldtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma
áfram.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar - hljóma áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
7.00 Morguntónar.
9.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón-
ar með morgunkaffinu. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
11.00 Fréttavikan meö Hallgrími
Thorsteins. Hallgrímur fær góða
gesti í hljóðstofu til að ræða at-
burði liöinnar viku.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Pálmi Guðmundsson. Þægilegur
sunnudagur með huggulegri tón-
list. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
15.00 íslenski listinn. Endurflutt verða
20 vinsælustu lög landsmanna og
það er Jón Axel Ólafsson sem
kynnir. Dagskrárgerð er I höndum
Ágústs Héðinssonar og framleið-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.10 Tíminn og tónlistin. Pétur Steinn
Guðmundsson fer yfir sögu tónlist-
arinnar og spilar þekkta gullmola.
19.30 19.19 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni.
Pétur Valgeirsson hefur ofan af
fyrir hlustendum á sunnudags-
kvöldi, rétt þegar ný vinnuvika er
að hefja göngu sína.
23.00 Lifsaugaö. Þórhallur Guðmunds-
son miðill rýnir inn í framtíðina og
svarar spurningum hlustenda.
Síminn er 671111.
00.00 Næturvaktin.
FM -102 * 1«X
09.00 Morgunútvarp Sigga Lund.
11.00 Samkoma - Vegurlnn kristið
samfélag.
12.00 Hádeglsfréttlr.
13.00 Krlstlnn Eystelnsson.
14.00 Samkoma - Orð lífslns kristilegt
starf.
15.00 Counrty line-Kántrý þáttur Les
Roberts.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.10 Guðlaug Helga.
17.15 Samkoma - Krosslnn.
18.00 Lofgiörðartónllst.
24 00 Dagskrárlok.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
10.00 Hrafnhlldur Halldórsdóttir.
13.00 Sterar og stærilæti.Sigmar Guð-
mundsson og Sigurður Sveinsson
eru á léttu nótunum og fylgjast
með íþróttaviðburöum helgarinn-
ar.
15.00 Áfangar.Þáttur um ferðamál, um-
sjón Þórunn Gestsdóttir.
17.00 Sunnudagssíödegi.Gísli Sveinn
Loftsson.
21.00 Sætt og sóöalegt.Umsjón Páll
Óskar Hjálmtýsson.
01.00 Voice of Amerika fram til morg-
uns.
8.07 Morguntónar.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
aö fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
FM#957
10.00 Haraldur Gislason.Ljúf morgun-
tónlist, þáttur þar sem þú getur
hringt inn og tengiö rOlegu roman-
tísku lögin spiluð.
13.00 Helga Sigrún Harðardóttir fylg-
ist meö þvi sem er að gerast.
16.00 Vinsældalisti islands. Endurtek-
inn listi frá föstudagskvöldinu.
19.00 Hallgrímur Kristinsson mætir á
kvöldvaktina.
21.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi-
lega tónlist.
4.00 Ókynnt morguntónlist.
SÝN
17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa. is-
lensk þáttaröð þar sem litið er á
Hafnarfjarðarbæ og líf fólksins sem
býr þar, í fortíð, nútíð og framtíð.
Horft er til atvinnu- og æskumála,
íþrótta- og tómstundalíf er í sviðs-
Ijósinu, helstu framkvæmdir eru
skoðaðar og sjónum er sérstaklega
beint aö þeirri þróun menningar-
mála sem hefur átt sér stað í Hafn-
arfirði síðustu árin. Þættirnir eru
unnir í samvinnu útvarps Hafnar-
fjarðar og Hafnarfjarðarbæjar.
17.30 Hafnfirskir listamenn - Gestur
og Rúna. Ný þáttaröð þar sem fjall-
að verður um hafnfirska listamenn
og brugðið upp svipmyndum af
þeim. í dag fáum við að kynnast
Gesti Þorgrímssyni og Sigrúnu
Guðjónsdóttur, betur þekkt sem
hjónin Gestur og Rúna. Þau eru
þjóðkunnir listamenn og hafa unn-
ið saman í meira en hálfa öld. Þau
hafa komið víða við í listheiminum
og voru m.a. brautryðjendur í leir-
munagerð hér á landi. Gestur er
myndhöggvari að mennt en Rúna
hefur fengist við myndskreytingar
og sardan hafa þau unnið að stór-
um útiverkum.
18.00 Áttaviti (Compass). Þáttaröð í níu
hlutum þar sem hver þáttur er sjálf-
stæður og fjallar um fólk sem fer
í ævintýraleg ferðalög (8:9).
19.00 Dagskrárlok.
Sóíin
jm 100.6
10 00 Slefán Arngrímsson.
13.00 Bjarni Þórðarson.
17.00 Hvita tjaldiö.Umsjón Ómar Frið-
leifsson.
19.00 Ókynnt tónlist.
20 00 Úr Hljómalindinni.
22 00 Siguröur Sveinsson.
3.00 Næturtónlist.
10.00 Tónaflóö.Siguröur Sævarsson og
klassíkin.
12.00 Sunnudagssveilla. Gestagangur
og góö tónlist í umsjá Gylfa Guð-
mundssonar.
15.00 Þórlr Telló og vinsældapoppiö.
18.00 Jenny Johansen
20.00 Eðvald Heimisson.
23.00 Ljúf tónlisLBöðvar Jónsson.
Bylgjan
- bafjörður
9.00 Sjá dagskrá Byigjunnar FM
98.9.
20.00 Kvöldvakt FM 97.9.
5.00 Næturdagskrá Bylgjunnar
EUROSPORT
★ , . ★
12.00 Live Nordic Skiing.
14.00 Biathlon.
17.00 Alpine Skiing.
18.00 Nordic Skiing.
19.00 Tennis.
20.00 Biathlon.
21.00 Hnefaleikar.
22.30 Live Indoor Moto Trial.
24.00 Euroscore Magazine.
24.30 Dagskrárlok.
6*"
12.00 WWD Challenge.
13.00 Robln of Sherwood.
14.00 Trapper John.
15.00 Xposure.
15.30 Tiska.
16.00 Breski vlnsældallstlnn.
17.00 Wrestling.
18.00 Simpson fjölskyldan.
19.00 21 Jump Street.
20.00 Diana: Her True Story.
22.00 Wiseguy.
23.00 Htll St. Blues.
SKYMOVnSPLUS
12.00 Sweet 15
14.00 Grand Larceny
16.00 Krull
18.00 Worklng Trash
19.30 Xposure
20.00 Air America
22.00 The Flrst Power
23.40 Grand Slam
1.15 Out for Justlce
2.45 The House where Evil Dwells
4.15 In the Llne of Duty: Street Wars
um mig hring
A sunnudaginn kl.
14 verður á dagskrá
Rásar 1 dagskrá um
Ítalíufór Davíðs Stef-
ánssonar 1920-21,
Komiö, sláið um míg
hring. Gunnar Stef-
ánsson tók saman.
Þessa ferð fór Davíð
ungur og hafði hún
mikil áhrif á hanti.
Davið dvaldist þá í
Flórens, Róm, Napólí
og Feneyjum og
drakk í sigáhrif mn-
hverfis og sögu.
:; Mörg ljóð í annarri
bók hans, Kvæðum, ttaliuferð Davíös Stefánssonar frá
og hinni þriðju Fagraskógi hafði mikil áhrif á
Kveðjum, eiga rætur hann.
að rekja til þessarar
ferðar. Með í förinni var Ríkarður Jónsson myndhöggvari
og hefur hann sagt skemmtilega írá henni. í dagskránni er
Iesið úr frásögn Ríkarðs og einnig bréfnm Davíðs til vina
sinna, lesin nokkur ljóð og sungin. Meðal þeirra er fræg-
asta Ítalíuljóð skáldsins, um Katarínu litlu í Kaprí.
Það lítur út fyrir að Eric ætli að hafa Elenu að féþúfu
Stöð 2 kl. 22.05:
Feigðarflan
Elena Forrester hefur ný-
lega misst manninn sinn.
Hún er glæsileg, efnuð kona
í sorg, tilvalin bráð fyrir
Eric Chandler. Heillandi
framkoma Erics gefur
Elenu von og styrk á erfið-
um tímum í lífi hennar en
hún hefur ekki hugmynd
um þær ráðagerðir sem
blunda í huga hans. Justin
Matthew, gamall vinur og
viðskiptafélagi Elenu,
bregður í brún þegar hún
giftist Eric stuttu eftir að
hún missir manninn sinn.
Justin grunar Eric um
græsku og fær Elenu til að
rannsaka fortíð hans en
hann á að baki ákaflega
vafasaman feril. í aðcdhlut-
verkum eru Stefanie Pow-
ers, Lloyd Bridges, Hunt
Block og Debrah Farenti-
ono.
Sjónvai-pið hefur
nú sýningar á
frönskum mynda-
flokki í 15 þáttum
sem nefnist Stórvið-
burðir aldarinnar.
Þættimir eru gerðir
í samvinnu frönsku
kvikmyndafyrir-
tækjanna Vision 7 og
Gaumont og franska
vamarmálaráðu-
neytisins og eru
hugsaðir sem eins
konar aifræðibók um
Fyrstt þátturinn er tíleinkaður 11,
nóvember 1918 og þar er fiallað
um fyrri heimsstyrjöldina.
stórviðburði aldarinnar. í hvcijum þætti er athyglinni beint
mála þess atburðar sem deginum tengíst. Jón. O. Edwaid
þýðir þættina og þulur er Guðmundur Ingi Kristjánsson.