Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 20. MARS1993 Fréttir Hæstiréttur klofnaði í afstöðu til refsiákvörðunar í bamsránsmálinu: Tveir af f imm töldu Grayson hafa málsbætur - vildu dæma skilorðsbundið fangelsi í stað 8 mánaða, þar af 6 skilorðsbundna Hæstiréttur dæmdi í gær James Brian Grayson í 8 mánaða fangelsi, þar af 6 mánuði skilorðsbundið, fyrir að hafa brotið gegn hegningarlögum með því að nema dóttur sína á brott frá Hótel Holti þann 25. janúar. 18 daga gæsluvarðhald dregst frá refs- ingunni og þarf hann því að sitja inni í rúma 40 daga. Donald M. Feen- ey, framkvæmdastjóri og stjórnar- formaður CTU-samtakanna í Banda- ríkjunum, var dæmdur í 2 ára fang- -elsi. Refsiákvörðun héraðsdóms yfir Feeney var því staðfest en refsi- ákvörðun Graysons í héraði var 12 mánaða fangelsi, þar af 9 skilorðs- bundnir. Tveir af fimm hæstaréttardómur- um voru sammála meirihlutanum um sekt Graysons, föður Önnu Ni- cole, 5 ára, en töldu hann hafa máls- bætur og refsinguna því hæfilega 3ja mánaða skilorðsbundið fangelsi. í séráhti minnihlutans er rakið að Erna Eyjólfsdóttir mætti ekki við lokameðferð dómstóls í forsjármáli hennar og Graysons í Flórída. Þar hefði m.a. sagt að Ema heföi þjáðst af sálrænum truflunum, hefði reynt að vinna sjálfri sér mein og hótað að vinna barninu mein. Með hhðsjón af framangreindu, málavöxtum öh- um og því að forsjá er í höndum föð- urins samkvæmt dóminum í Flórída taldi minnihlutinn að refsing Gray- sons skyldi skhorðsbundin. Hæstiréttur var hins vegar á einu máli um sekt Feeneys og Graysons og ljóst að ágreining um forsjá dætra Emu verði að leiða tii lykta fyrir ís- lenskum dómstólum - þá reyni með- al annars á þýðingu hins bandaríska dóms sem kveður á um forsjá fóður- ins. Dómurinn taldi sannaö að Grayson hefði verið ljóst hvemig að undir- búningi brottnáms dætra Emu var staðið á Hótel Holti - ekki hefði aht verið með fehdu og verið væri að flytja þær án vhja og vitundar Emu og í bága við íslensk lög. Hæstiréttur taldi fiarri lagi að Don- ald M. Feeney, framkvæmdastjóra og stjómarformanni CTU, hefði ekki verið ljóst að undirbúningur og framkvæmd brottflutnings telpn- anna hefði verið án fuhrar vitundar og vhja móðurinnar. -ÓTT James Brian Grayson: Ég er tilbúinn að f ara í af plánun „Ég er búinn að pakka niður í tösk- uma mínar og er tilbúinn að fara í afplánun. Ég mun þurfa að taka út mína 42 daga en síðan mun ég halda áfram. En hvort þessi dómur kemur tU með að hafa áhrif á dóm í forsjár- máhnu verðum við bara að sjá þegar að því kemur. Ég mun að sjálfsögðu halda áfram að reyna að fá forræði yfir dóttur minni. Hún verður því að halda áfram um sinn að vera undir því andlega álagi sem hún er núna. Hvað annað get ég gert? Dómskerfið, eða hver sem ber ábyrgð á því, hefur þó gert allt tU að koma í veg fyrir að ég fái að sjá dóttur mína - jafnvel bara að heimsækja hana,“ sagði James Brian Grayson, faðir Önnu Nicole, 5 ára, sem dæmdur var í 8 mánaða fangelsi, þar af 6 mánuði skUorðsbundið, í Hæstarétti í gær í bamsránsmálinu. Ginger Grayson, eiginkona Brians, var viðstödd dómsuppkvaðninguna. Hún brast í grát þegar blaðamaður DV réeddi við hana og sagðist telja málsmeðferð dómstóla hér á landi vera óréttláta. Um næstu skref í máh þeirra hjóna sagöi Ginger: „Þetta verður nfiög erfitt. Ég fer með fyrstu vél tíl Bandaríkjanna á morgun (í dag) og þarf að fara í mína Brian Grayson og Ginger eiginkona hans voru mjög vonsvikin eftir að dómur Hæstaréttar lá fyrir í gær. Grayson segist þó vera búinn að pakka niður til að taka út þá rúmlega 40 daga fangelsisafplánun sem honum er gert að sæta. vinnu. En þetta mál er búiö að vera mjög erfitt fyrir okkur fiárhagslega, auk þess sem það er búið að valda okkur miklu andlegu álagi. Ég mun biöja tíl guðs. En viö mun- um halda áfram aö berjast - aha leiö. Hugsaðu þér ef dóttir Brians kemur einn dag til okkar og segir: „Af hverju komuð þið ekki að ná í mig?“ Kannski náum við henni ekki en viö munum reyna áfram. Ég kem aftur þegar forraeðismáhð fer fram og mun styðja manninn minn fullkomlega. Ef ég gæti barist fyrir hina stúlkuna, Ehsabetu, gerðum við það en við höfum ekki vald þar,“ sagði Ginger. „Mér líður Ula. Ég trúi því ekki að dómstólar séu að fara svona með Donald M. Feeney leiddur ut ur Hæstarétti f handjárnum í gær eftir dóms- uppkvaðninguna. Hann fær 2 ára fangelsi og getur væntanlega sótt um reynslulausn eftir helming af afplánunartfmanum. DV-mynd Þök DonaldFeeney: Égvardæmd- urágetgátum - er mjög vonsvikinn, segir Öm Clausen „Ég vorkenni íslendingum að þurfa að þola svona réttarfar. Ég var dæmdur sekur á getgátum því engar saxmanir hggja fyrir,“ sagöi Donald Feeney þegar hann var leiddur á brott í handjárnum eftir að hafa hlýtt á úrskurð Hæstaréttar í gær. Veijandi Feeneys, Öm Clausen, sagðist vera vonsvikinn með dóm Hæstaréttar. „Því er ekki að leyna að ég er nfiög vonsvikinn. Ég átti ekki von á þessu. Mér sýnist dómurinn eingöngu byggjast á því að mönnunum hljóti að hafa veriö kunnugt um eitthvað en þeir hafa frá upphafi staðfastlega neitað að þeim hafi verið kunnugt um annað en aö samningar hafi náðst viö móðurina. Að mínum dómi er þetta of veikt í svona alvarlegum sakamálum. Þessir menn komu ekki th að ræna stúlkunum. Þeir komu þegar þeim var sagt aö búið væri að senfia um stúlkurnar," sagði Öm. Óskar Magnússon, verjandi Brians Grayson, var hins vegar ekki með öhu ósáttur með úrskurð Hæstarétt- ar yfir sínum skjólstæðingi. „Það em nfiög athyghsverð sérat- kvæði í þessu máh. Þegar miðað er við þessi sératkvæði sé ég ekki betur en þetta sé eins nálægt því og hægt er að skjólstæðingur minn hljóti ekki refsingu. En auðvitað er þaö dómur meirihlutans sem gUdir og um hann verður ekki deUt,“ sagði Óskar. Hann sagði ekki ákveðið hvenær Grayson hæfi afplánun dómsins. -ból manninn minn. Hann gerði ekkert af sér. Hann kom hingað til þess að ná í dóttur sína af því að hann elskar hana. Hvaða foreldri sem er hefði gert það. Hann hefur forsjá yfir dótt- ur sinni en fær hana ekki viður- kennda hér. Það getur ekki verið sanngjamt. Maðurinn minn rændi ekki dóttur sinni en er dæmdur fyrir það.“ Brian var mjög reiður niður- stöðu íslenskra dómstóla sem nú hggur endanlega fyrir með dómi Hæstaréttar: „Þetta er fáránlegt. Hvemig á ég að fá 42 daga fangelsi fyrir að ræna minni eigin dóttur? Það á að vera ómögulegt fyrir fóður að ræna dóttur sinni.“ Grayson sagði að margir í Banda- ríkjunum ættu eftir að verða mjög reiðir niðurstöðu Hæstaréttar. „Ég gerði það sem gera þurfti til að vemda dóttur mína. Ég kom ekki hingað tU að ræna henni heldur til að forða henni frá andlegum þjáning- um sem hún er neydd tU að þola hér. Ég hef jafnmikla forsjá yfir dótt- ur minni hér á íslandi en í Bandaríkj- unum er ég eini forsjáraðihnn,“ sagði Brian Grayson. -ÓTT Stuttar fréttir Landhelgisgæsluflugvélin TF- SYN stóð línubátinn Harald EA- 62 frá Ólafsfirði að ólöglegum hnuveiðum á reglugerðarsvæði á Húnaflóa í gærdag, Lögumfrísvæði Framkvæmdanefnd um stofn- ur tU að lagasetningu um máhð verði flýtt svo hægt verði aö koma hugmyndinni á rekspöl. Vextirlækka íslandsbanki, Búnaðarbanki og sparisjóðimir ætla að lækka vexti á verðtryggðum og óverö- tryggðum skuldabréfum. Lands- bankinn lækkar ekki vexti. borðuðu um 100 ----1 ijúpur á tímabUinu frá október tíl 15. januar sam-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.