Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 20. MARS 1993 TOPP 4 ■11 HVERRI VIKU TOPP 4 ■1A BYLGJUNNI & IDV ISLENSKI LISTINM er birtur í OV á hverjum fimmtudegi og á fimmtudagskvoldum á milli kl. SO og 23 kynnir Jón Axel Olafsson stöðu laganna á Bylgjunni og greinir frá sögum á bak við athyglisveröa flytjendur og lög þeirra. Á Bylgjunni, sunnudaga milli kl. 15 og 1 7 er staða 20 efstu laganna svo kynnt á ný og þau endurflutt. ±Á4 I hverri viku kynna Bylgjan, OV og Coca-Cola 40 vinsælustu lög íslands. Þessi lög mynda þannig ÍSLENSKA LISTANN sem gefur skýra mynd af því sem er að gerast í poppinu hér heima og erlendis. h * V ^ A TOPP 40 VINNSLA ÍSLENSKI LI5TINN er unninn í samvinnu □ V, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Porsteini Ásgeirssyni. 60TT UTVARP!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.