Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Blaðsíða 30
-42
LAUGARDAGUR 20. MARS1993
Iþróttir
Ýmsartölurúr
úrvalsdeild
Lokastaðan
Keflavík.26 23 3 2661-2295 46
Haukar...26 17 9 2339-2172 34
Grindavik... 26 14 12 2196-2080 28
Skallagr.26 14 12 2128-2124 28
SnæfeU......26 14 12 2183-2316 28
Njarðvík....26 13 13 2421-2407 26
Valur......26 12 14 2165-2115 24
KR ........26 10 16 2116-2198 20
Tindastóll... 26 10 16 2204-2359 20
UBK.........26 3 23 2301-2648 6
Undanúrslit;
Keflavík -Skallagrímur..20.3.
SkaUagrímur—Keflavik ...22.3.
Grindavík - Haukar......21.3.
Haukar - Grindavík......23.3.
Úrslítaleikir;
27. mars -5. apríi
Stigahæstir:
John Rhodes, Haukum.......684
Joe Wright, UBK.............605
AlexErmolínskij, Skall.......590
Rondey Robinson, Njarö.......580
Jonathan Bow, Keflavík....564
Guðjón Skúlason, Keflav...558
Teitur Örlygsson, Njarö......539
Vaiur Ingimundars., Tind..470
Birgir Mikaelsson, Skall.....466
Guðmundur Bragason, Grind ...441
Hæsta meðaiskor
(20-26 leikir)
John Rhodes, Haukum........26,3
Rondey Robinson, Njarövík...25,2
Alex Erraolinskij, Skallagr.22,7
Jonathan Bow, Keflavík......21,7
GuöjónSkúiason, Keflav......21,5
Teítur Örlygsson, Njarö....20,7
Valur Ingimundars., Tind..19,6
MagnúsMatthíasson, Val......18,3
BirgírMikaelsson, Skallagr..17,9
Guðmundur Bragason, Grind. 17,0
Hæsta meðalskor
(undir 20 leikjum)
JœWright, UBK.............46,6
Keith Nelson, KR............28,3
Shawn Jamison, Snæfellí....26,8
Raymond Foster, Tind.......26,7
Chris Moore, Tindast.....26,4
John Taft, Val..............26,4
Franc Booker, Val...........24,3
Dan Krehs, Grindavtk........24,0
Larry Houzer, KR...........21,5
Pétur Guömundsson, UBK.....20,2
Flestfráköst
John Rhodes, Haukum........487
Rondey Robinson, Njarð......370
Jonathan Bow, Keflavik......309
Alex Ermolinskij, Skall.....272
Guðmundur Bragason, Grind.. 260
TimHarvey, Snæfelli.........204
Pétur Guðmundsson, UBK.....188
Birgír Mikaelsson, Skall...186
SimonÖlafsson, Val..........182
MagnúsMatthíasson,Val........172
Flest fráköst að
meðaltali (20-26 leikir)
JohnRhodes, Haukum........18,7
Rondey Robinson, Njarð......15,4
Jonathan Bow, Keflavík....11,9
AlexErmolinskij, Skall.....10,5
Guðmundur Bragason, Grind ..10,0
MagnúsMatthiasson,Vai......7,2
BirgirMikaelsson.Skall.....7,2
Valurlngimundarson.Tind.... 7,0
SímonÓlafsson,Val...........7,0
Rúnar Ámason, Njarðvík.....6,0
Fiestfráköstað
meðaltali (undir 20 leikjum)
Tim Harvey, Snæfelli......15,7
Pétur Guðmundsson, UBK .......14,7
Keith Nelson, KR...........14,5
Raymond Foster, Tind.......14,0
Jonathan Roberts, Grind...10,8
Dan Krebs, Grindavík......10,7
Shawn Jamison, SnæfeUL...10,1
ChrisMoore,Tinda$t.........10,0
Harold Thompkins, KR.........9,8
Damon Lopez, Snæfelh..... 9,7
Valur Ingimundarson spáir í úrslitakeppnina í körfuboltanum:
Keflaví k besta
í dag hefst úrslitakeppni fjögurra
bestu liða úrvalsdeildarinnar í vetur
um íslandsmeistaratitilinn í körfu-
knattleik. Eftir miklar sviptingar í
lokaleikjunum varð niðurstaðan sú
að Keflvíkingar mæta Skallagrími
úr Borgarnesi í undanúrslitum og
Grindvíkingar leika við Hauka. Það
lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst í
úrslitaleikina sjálfa. Keflavík og
Grindavík standa betur að vígi í upp-
hafi en þar sem þessi hð unnu riðl-
ana tvo í deildinni fá þau þriðja leik
á heimavelli ef með þarf.
DV fékk Val Ingimundarson, þjálf-
ara og leikmann Tindastóls á Sauð-
árkróki, til að velta fyrir sér liðunum
flórum og möguleikum þeirra í úr-
slitakeppninni.
Keflvíkingar eru
nær óstöðvandi
„Það reikna flestir meö því að Kefl-
víkingar verði íslandsmeistarar og
þeir eru óstöðvandi ef þeir ná að spila
sinn bolta, ná að stjórna hraðanum.
Það eina sem getur stöðvað þá er ef
mótherjarnir geta spilað sinn leik og
lenda ekki á sama hraða og Keflvík-
ingar.
Keflavík er með geysilega reyndan
leikstjómanda, Jón Kr. Gíslason,
sem les leikinn mjög vel. Liðsheildin
er mjög sterk, leikmennimir þekkj-
ast vel og finna ailtaf hver annan
inni á vellinum. Skytturnar em góð-
ar, Keflavík er líka gott vamarlið og
leikur af gífurlegu sjálfstrausti.
Keflvíkingar em með besta körfu-
knattleikslið á íslandi síðan 1987 en
þeir em ekki eins sterkir og Njarð-
víkurliðið var það ár.“
Borgnesingar saman-
safn af vinnuhestum
„Liö Skallagríms er mikið saman-
safn af vinnuhestum. Þetta eru allt
duglegir leikmenn sem berjast rosa-
lega og em skynsamir - þeir fara
ekki út fyrir sín takmörk. Ég bjóst
aldrei við því að þeir næðu þessum
árangri en þeir hafa verið að í allan
vetur og hafa aldrei gefist upp. Þá
eru Borgnesingar erfiðir á heima-
velli og þeir reyna að spila vöm ailan
leikinn.
Skallagrímur er meö mjög góðan
útlending, Alex Ermolinskij, sem
smellur vel inn í hópinn og spiiar
fyrir liðið. Þá eru Birgir, Elvar og
Henning mjög góðir einstaklingar.
Borgnesingar hafa engu að tapa en
ég gæti trúað því að þeim gengi betur
á útivelli en heima - það er mikil
pressa á þeim heima fyrir.“
Grindvíkingar með
meiri trú á sjálfa sig
„Grindvíkingar hafa komið vel upp
eftir áramótin, eftir að Pálmar Sig-
Keflvíkingar fögnuðu sigri í bikarkeppninni í vetur þegar þeir unnu Snæfell með yfirburðum í úrslitaleik. Hér eru
Jón Kr. Gíslason, Einar Einarsson, Albert Óskarsson og Guðjón Skúlason með bikarinn og þeir þykja líklegir til
að krækja einnig í íslandsmeistaratifilinn. DV-mynd Brynjar Gauti
urðsson tók við liðinu. Eftir að Dan
Krebs fór hafa aðrir leikmenn fengið
meiri trú á sjálfa sig, tekið á sig meiri
ábyrgð, og nú eru 8-9 leikmenn farn-
ir að spila mikið og skora í hverjum
leik. Aður treystu þeir of mikið á
Krebs og nú er líka léttara yfir leik
liðsins.
Jonathan Roberts, sem kom í stað-
inn fyrir Krebs sem leikmaður, er
sterkur og fellur vel inn í liðið þótt
hann virðist stundum ekki vera að
gera mikiö. Hann getur meira en
hann hefur sýnt til þessa og gæti átt
eftir að springa út í úrslitakeppninni.
Grindvíkingar eru sterkir á heima-
vefli og það kemur þeim verulega til
góða á móti Haukunum."
Rhodes smitar leik-
gleðiútfrá sér
„Haukar eru það Uð sem hefur
komið mér mest á óvart í vetur, al-
veg frá fyrstu leikjum í haust. Ég
bjóst aldrei viö þeim svona sterkum
en þeir eru með John Rhodes, sem á
teigana báöum megin leik eftir leik
og smitar leikgleði út frá sér til hinna
leikmannanna. Ég hef aldrei séð er-
lendan leikmann á íslandi nýtast liði
svona vel eins og Rhodes hefur gert
í vetur.
Gengi Haukanna ræðst mikið af
honum og svo hvað bræðurnir Jón
Arnar og Pétur gera og Jón Örn.
Þessir fjórir bera uppi hðið, hinir eru
ágætir en gera ekki stóra hluti sjálf-
ir.“
Reikna með Kefla-
vík og Grindavík
Valur spáir því að Keflavík og
Grindavík sigri andstæðinga sína í
undanúrslitunum og leiki til úrslita
um íslandsmeistaratitiiinn. „Ég tel
möguleika Keflvíkinga á móti Skalla-
grími vera 70 gegn 30 og möguleika
Grindvíkinga gegn Haukum 60 á
móti 40. í úrslitaviðureigninni held
ég síöan að líkurnar séu 60 gegn 40,
Keflavík í hag, á móti Grindavík.
Ef ég ber saman lið Grindavíkur
og Hauka er útkoman Grindavíking-
um í hag. Þeir eru með betri fram-
herja og betri varamannabekk,
Haukarnir eru með betri miðherja
en bakveröir hðanna eru jafnir.
Hjá Keflavík og Skallagrími er
samanburðurinn ójafnari. Keflvík-
ingar eru með betri bakverði, betri
framherja og betri bekk, en miðherj-
ar liðanna eru jafnir.
Ekki eins góður
körfubolti í vetur
Valur er á því aö körfuboltinn í
úrvalsdeildinni hafi ekki veriö jafn-
góður í vetur og undanfarin ár, þó
keppnin hafi veriö jafnari og
skemmtilegri. „Aöeins Keflavík og
Haukar hafa spilaö vel en önnur
hafa verið lakari en í fyrra. Manna-
breytingar á milh liða eiga nokkurn
þátt í því, svo og Kanaskipti hjá sum-
um. Njarðvík, Grindavík, KR, Tinda-
stóll og Valur hafa öll veriö slakari
en í fyrra og þetta hafa Skallagrímur
og Snæfell nýtt sér vel og blandað -
sér í toppbaráttuna," segir Valur
Ingimundarson.
-VS
liðið síðan 1987
Haukar
John Rhodes 26 684 26,3 Jón A.Ingvarsson..25 407 16,3 487 18,7 111 4,4
FéturIngvarsson...25 387 15,5 99 4,0
Jón ÖmGuðmss....24 241 10,0 59 2,5
Tryggyi Jónsson.... 24 177 7,4 82 3,4
Bragi Magnússon ..24 167 7,0 82 3,4
Sigflls Gizunirson.. 25 154 6,2 71 2,8
SveitmSteinsson...25 81 3,2 27 1,1
Guðm. Björnsson ...17 17 1,0 4 0,2
Þorvaldur Henn 17 3 0.2 10 0,6
Grinda't Ulkir - Stig MnAnÍKkor i' ráki uk jst-Mcðaifrák.
Jonath. Roherts 12 231 1 9,3 130 10,8
Guðm.Bragason....26 441 1 7,0 260 10,0
PálmarSigurðsson26 265 1 Marel Guölaugss... 25 194 0,2 64 2,5 7,8 48 1,9
BergurHinriksson 26 199 Helgi Guöfimisson. 24 161 7.7 48 1,8 6.7 90 3,8
SveinbjömSigurðs24 156 6,5 74 3,1
PéturGuömundss. 26 124 4,8 54 2,1
HjálmarHaligríms.23 82 3,6 65 2,8
BergurEðvarðss.... 26 26 1,0 14 0,5
Skallagrú I.cikir ~ Stig - Mcðalskor - Frdkö tnur st-Moðalfrðk.
Aiex Ermolinskij... 26 590 22 ,7 272 10,5
Birgir Mikaelsson.. 26 466 17 HenningHenningss ,9 186 7,2
öU .4-4 Elvar Imrólfsson.... 26 252 9 Skúli Skúlason 26 216 8 ,7 61 2,3 ,3 36 1.4
Eggert Jónsson .26 99 3 ,8 73 2,8
GunnarÞorsteinss 26 88 8 ,4 73 2,8
ÞórðurHelgason....28 62 2 ,4 33 1,3
BjarkiÞorsteinss...26 29 1 ,1 4 0,2
Keflavi Lalkir - Stig - Moðolskor - Fnik ík l8t- Meðalfrák.
JonathanBow 26 564 2 1,7 309 11,9
Guöjón Skúlason... 26 558 2 1,5 70 2,7
Kristinn Ftlðrikss. .25 386 l 5,4 74 3,0
Alberr Óskarsson.. 26 288 1 Nökkvi M. Jónsson 23 243 1 1,1 143 5,5 0,6 86 3,7
JólxKr. Gfslason ....26 258 9,9 118 4,5
Hjörtur Harðarson 25 168 6,7 72 2,9
oi&uvom líiöin** .....♦!>* /o BirgirGuðfínnss....23 64 2,8 19 03
EinarEinarsson.... 16 33 2,1 22 1,4