Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 20. MARS 1993
53
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingemingar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fynrtæki.
Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
Borgarþrif. Hreingemingar á íbúðum, fyrirt. Handþvegið, bónv., teppahr. dagl. ræsting fyrirt. Áratuga þjón Tilb./tímav. Ástvaldur, s. 10819/17078.
■ Spákonur
Dulspeki - skyggnigáfa. Spái í bolla o.fl., ræð drauma. Upptökutæki og kaffi á staðnum. Tímapantanir í síma 91-50074. Áratugareynsla ásamt viður- kenningu. 30-40% afeláttur fyrir námsfólk, aldraða, öryrkja og ein- stæðar mæður. Sýnið skírteini. Ragnheiður. Geymið auglýsinguna.
■ Skernmtanir
Diskótekið Disa, s. 654455 (Óskar, Brynhildur) og 673000 (Magnús). Bók- anir standa yfir. Vinsælustu kvöldin eru fljót að fyllast. Tökum þátt í undir- búningi skemmtana ef óskað er. Okk- ar þjónustugæði þekkja allir. Diskótekið Dísa, leiðandi frá 1976.
Diskótekið Ó-Dollý! Simi 46666. Fjörug- ir diskótekarar, góð tæki, leikir og sprell. Hlustaðu á kynningarsímsv. S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð. Ó-Dollý! í fararbr. m. góðar nýjungar.
Trió ’88. Skemmtinefhdir, félagasam- tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs- hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390.
■ Framtalsaöstoö
Framtalsþjónusta 1993. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila m/uppgj. til skatts. Veitum ráðgj. v/vsk. Sækjum um frest og sjáum um kærur ef með þarf. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í símum 73977 og 42142, Framtalsþj.
■ Bókhald
•Einstaklingar - fyrirtæki. •Skattframtöl og skattakærur. •Fjárhagsbókhald, launabókhald. •Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör. •Rekstraruppgjör og rekstrarráðgjöf. •Áætlanagerðir og úttektir. •Reyndir viðskiptafræðingar. •Vönduð þjónusta. •Færslan sf., sími 91-622550.
Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör. Fyrir einstakl. og fyrirtæki. Boðið upp á tölvuþjónustu eða mætt á staðinn, vönduð og örugg vinna. Föst verðtil- boð ef óskað er. Reynir, s. 91-616015.
Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald fyrir allar stærðir fyrirtækja. Alls konar uppgjör og skattframtöl. Júlíana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788.
Öll bókhalds- og skattaþjónusta. Bókhaldsstofan, Ármúla 15, Sigurður Sigurðarson, vinnnusími 91-683139.
■ Þjónusta
Fagverktakar hf., simi 682766. •Steypu-/sprunguviðgerðir. • Þak-/lekaviðgerðir. • Háþrýstiþvottur/glerísetning. •Sílanböðun/málun o.fl. Föst verðtilboð í smærri/stærri verk. Veitum ábyrgð á efni og vinnu.
Trésmiði - húsasmiði. Smíðum hvað sem er. Gerum upp gömul hús, sumar- bústaði og útihús, utan sem innan, t.d. skiptum um þök, veggklæðningar, glugga, gler, hurðir, hvar sem er á landinu. Tilboð/tímavinna. Sími 91-624658 eða 91-31283. Jón og Ragnar.
England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908.
Svalahurðir og opnanlegir gluggar. Húsasmiðameistari getur bætt við sig smíði á hurðum og opnanlegum glugg- um, allt unnið úr 1. flokks efhi. Vönduð vara á góðu verði. Leitið uppl. og tilboða í síma 9141276. Valdemar.
2 trésmíðameistarar m. langa reynslu í allskyns trésmíði og viðgerðum á húsum geta bætt við sig verkefnum, höfum verkstæðisaðstöðu, vel búnir tækjum. S. 50430,688130 og 985-23518.
Verktak hf., sími 68.21.21. Steypuvið- gerðir - múrverk - trésmiðavinna - lekaviðgerðir - þakviðgerðir - blikk- vinna - móðuhreinsun glerja - fyrir- tæki með þaulvana fagmenn til starfa.
Málarameistari getur bætt við sig verkefnum, vönduð vinnubrögð. Leigi einnig út teppahreinsivél. Upplýsingar í síma 641304.
Málning er okkar fag. Leitið til okkar og við gerum tilboð í stór og smá verk. Málarameistaramir Einar og Þórir, símar 91-21024, 91-42523 og 985-35095
Laghentur. Tek að mér ýmis verkeihi,
jafnt innan sem utan dyra. Upplýsing-
ar í síma 91-72210.
Pipulagnir. Tökum að okkur aiiar
pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir,
breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir
meistarar. S. 682844/641366/984-52680.
Snjómokstur f. fyrirtæki, stofnanir,
húsfél. og aðra. Moka á nóttunni/dag-
inn. Sama góða verðið. Fjarlægi snjó
ef óskað er. Leitið uppl. í s. 985-34691.
Til þjónustu reiðubúnir:
Tveir smiðir eru tilbúnir til þjónustu
fyrir þig í alla smíðavinnu.
Upplýsingar í síma 72356 eða 672512.
Trésmíði, uppsetningar. Setjum upp
innréttingar, milliveggi, sólbekki og
hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir.
Gluggar og glerísetningar. S. 18241.
Tveir smiðir geta bætt við sig verkefh-
um. Tilboð eða tímavinna. Vönduð
vinna. Upplýsingar í síma 91-612707
eða 91-629251._______________________
Tökum að okkur að sótthreinsa og mála
sorpgeymslur í fjölbýlishúsum og öðr-
um fasteignum. Einnig garðaúðun.
Pantið tímanlega. Sími 685347.
Þýðingar - enska. Vanur þýðandi vill
taka að sér stærri og smærri verk-
efni. Unnið fljótt og vel - úr ensku á
ísl. og úr ísl. á ensku. S. 91-52821 á kv.
■ Líkamsrækt
Konur, komið í hina frábæru Body Cult-
ure bekki. Verið „fit“ og flott fyrir
fermingamar. Pottþéttur árangur.
Einnig bjóðum við frábæra erobikk
leikfimi. Bjóðum sérstakan afslátt
fyrir foreldra fermingarbarna.
Hringið og pantið tíma í Heilsusporti,
Furugrund 3, Kópavogi, sími 46055.
■ Ökukennsla
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744, 653808 og 654250.
•Ath. simi 870102 og 985-31560.
Páll Andréss., öku- og bifhjóla-
kennsla. Hagstætt verð, Visa/Euro-
greiðslur. Ökuskóli og prófgögn.
Ath. s. 870102 og 985-31560.
689898, 985-20002, boðsimi 984-55565.
Engin bið. Kenni allan daginn á
Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á
tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i
’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Gylti Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, öruggur kennslu-
bíll. Tímar samkomulag. Ökuskóli,
prófgögn. Vs. 985-20042/hs. 666442.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla -
æfingatímar. Förum ekki illa undirbú-
in í umferðina. Get bætt við nemend-
um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Skarphéðinn Sigurbergsson.
Kenni á Mazda 626 GLX. Útvega próf-
gögn og aðstoða við endurtökupróf,
engin bið. Símar 91-40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Irmrömmun
• Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Nýtt úrval sýmfrí karton, margir lit-
ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-,
ál- og trérammar, margar st. Plaköt.
Málverk e. Atla Má. Isl. grafík. Opið
frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 25054.
■ Garðyrkja
Garðeigendur, ath.i Tökum að okkur:
•Trjáklippingar.
•Hellulagnir.
•Smíði skjólveggja og timburpalla.
•Allt sem snýr að garðinum.
Skrúðgarðaþjónusta Jóns og Gunnars
s/f, símar 13087, 617563, 985-30974.
Garðeigendur. Nú er tími trjáklipp-
inga, vönduð vinna fagmanns. Kem
og geri fast verðtilboð. Fjarlægi af-
skurð ef óskað er. S. 671265 alla daga.
Teiknum upp nýja og gamla garða.
Sjáum um allar verklegar fram-
kvæmdir ef óskað er. Dansk/ísl. skrúð-
garðameistari. Sími 91-15427.
■ TQ bygginga
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangmn frá verksmiðju
með 35 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Verktakar - húsbyggjendur. Jámamað-
ur getur bætt við sig verkefnum. Löng
reynsla, góðar vélar. Upplýsingar í
síma 91-670613. Guðmundur.
■ Húsaviðgerðir
Húseigendur, húsfélög og stofnanir.
Húsvarðaþjónusta. Alhliða viðhalds-
og ráðgjaifarþjónusta. Trésmíði, raf-
virkjun, jámsmíði, málun. Alhliða
húsaaðhlynning. Reynið þjónustuna.
Við leysum málið. Neyðarþjónusta.
Sími 91-627274. Geymið auglýsinguna.
■ Vélax - verkfæri
Sambyggð trésmíðavél til sölu.
Upplýsingar í síma 98-34636 eða
985-25390.
Óska eftir að kaupa notaðan járnrenni-
bekk, má vera gamall en verður að
vera í lagi. Uppl. í síma 98-76512.
■ Klukkuviógerðir
Úrsmiðurinn, Ármúla 32. Viðgerðar-
þjónusta á úrum og klukkum. Raf-
hlöðusk. samstundis. Hraðsendingaþj.
fyrir landsbyggðina. S. 91-677420.
■ Nudd
Námskeið í svæðanuddi fyrir byrjendur
á Heilsunuddstofu Þórgunnu. Upplýs-
ingar og innritun í síma 91-21850 eða
91-624745.
Siakaðu á með nuddi, ekki pilium.
Streita og vöðvaspenna taka frá þér
orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma
91-674817.
Opið í dag til kl. 16.
Nuddstofan Klask, Dalseli 18,
sími 91-79736.
■ Dulspeki - heilun
Skyggnilýsingarfundur. Miðillinn
Lesley James er kominn aftur og held-
ur skyggnilvsingarfund þriðjudaginn
23. mars í Armúla 40, 2. hæð. Túlkur
á staðnum. Húsið opnað kl. 19.30,
lokað kl. 20.30. Ókeypis kaffi. Mætið
tímanlega. Einkatímapantanir hjá
Dulheimum, sími 91-668570.
■ Heilsa
Argos. Ódýri listinn með vönduðu
vörumerkjunum. Verð kr. 190 án bgj.
Pöntunarsími 91-52866. B. Magnússon
Hólshrauni 2, Hafharfirði.
Ottó vörulistinn er kominn.
Vor- og sumartískan. Glæsilegar
þýskar vörur. Stærðir fyrir alla. Verð
500 + bgj. Pöntunarsími 91-670369.
Á flestar gerðir bila. Asetning á staðn-
um. Allar gerðir af kerrum. Állir hlut-
ir í kerrur. Veljum íslenskt. Víkin--
vagnar, Dalbrekku 24, s. 43911/45270.
best.
Handfrjáls notkun.
99 nr. skammval.
30 símnúmera boð.
Tónstilling
Simalæsing. Sjálf-
virkt straumrof.
Tenging viðflautu.
eða Ijós. Straum-
breytir 12/220 V
(aukabúnaóur) og
margtfleira. VERÐ
FRÁ KR. 64.980,-
Forte
Nettur,
léttur farsími
ríkulega
búinn
möguleikum
til að þjóna
notendum
sem allra
Heilsuktúbburinn 52, Mosfellsbæ, hjálp-
ar þér til að ná kröftum á ný. Er líka
með grenningarprógramm með hjálp
Trim-forms. Uppl. í síma 91-668024
■ Veisluþjónusta
Kalt borð, kr. 1190 á mann, kaffihlað-
borð, 650 840; kaffisnittur, 70; brauð-
tertur, 8-20 manna, kokkteilhlaðborð,
590. Ath. 10% afsí. f. fermingarb. af
brauðtertum og snittum. Brauðstofan
Gleymmérei, s. 91-615355 og 43740.
Alhliða veisluþjónusta: kaffisnittur, 80
kr., brauðtertur, kr. 2.800-3.600, kokk-
teilmatur, 710 kr., kaffihlaðborð, 850
kr. 15% stgrafsl. út apríl. Smurbrauðs-
stofa Stínu, Skeifunni 7, s. 91-684411.
Foreldrar ath. Vantar ykkur aðstoð við
ferminguna? Tek að mér uppvask og
framreiðslustörf, tek einnig að mér
útsaum. Uppl. í síma 91-72041.
Veisluþjónusta. Kaffisnittur, kokk-
teilsnittur, brauðtertur, margar gerð-
ir. Frí heimsending. Bitahöllin,
Stórhöfða 15, sími 91-672276.
■ Tilsölu
Kays sumarlistinn kominn. Yfir 1000
síður. Sumartíska fyrir alla. Búsáhöld,
íþrótta- og gjafavörur, leikföng o.fl.
Listinn er ókeypis, en burðargj. ekki.
Pöntunarsími 91-52866.
Sumarlistinn er kominn. V. 250 kr. +
burðargj. Pöntunars. 642100. Bókav.
Kilja, Háaleitisbr. 60 og Gagn hf.
Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli, kopar og
lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu-
daga 10-18 og föstudaga 10-16.
Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944.
Nú er timi fyrir heitan drykk. Fountain-
vélarnar bjóða upp á heita drykki all-
an sólarhringinn. Úrval af kaffi,
kakói, súpum, tei o.fl. Hráefnið aðeins
það besta. Við höfum einnig allt sem
tilheyrir, t.d. einnota bolla, frauð-
plastglös, hræripinna. Veitingavörur,
Dverghömrum 6, s. 683580, fax, 676514.
Vor og sumar Empire-listinn er
kominn. Um 1000 bls. af tískufatnaði
o.fl. á frábæru verði. Sími 91-657065.
■ Verslun
Ungbarnafatnaður til sængurgjafa.
H-búðin, miðbæ Garðabæjar, 656550.
BÚÐIN.
CD,
G.AMUNDASON *•/
BÍLDSHÖFÐA18-S. 687820
TOLVULAND
TOPP 10 ÞESSA VIKUNA
1 F-15 Strike Eagle III 4.990,-
2 World Circuit, Grand Prix 4.990,-
3 The Dagger Of Amon RA 5.490,-
4 Quest For Glory III 5.490,-
5 Rex Nebular 4.990,-
ó Police Quest III 5.490,-
7 Aces Of The Pacific 5.490,-
8 Railroad Tycoon 3.990,-
9 Civilization 4.990,-
10 Darklands 3.990,-
aæamaAECiKG
1 Sonic II 3.990,-
2 Krusty's Super Fun House 3.990,-
3 Super Monaco GP II 3.990,-
4 4 mjög góðir likir ó einni 5.990,-
5 Alien III 3.990,-
6 Fighting Masters 3.990,-
7 California Games 2.990,-
8 Street Smart 2.990,-
9 Super Smash TV 3.990,-
10 Pit Fighter 3.990,-
1 Micro Machines 3.990,-
2 Ultimate Stuntman 3.990,-
3 Darkman 2.990,-
4 Olympic Gold, Barcelona '92 2.990,-
5 Blues Brothers 2.990,-
6 Kage 2.990,-
7 Skate or Die II 2.990,-
8 American Gladiators 1.990,-
9 Terminator II 2.990,-
10 Final Mission 1.990,-
1 Kung Food 3.490,-
2 Paper Boy 2.990,-
3 Roootron 2004 3.490,-
4 Batman II (Returns) 3.490,-
5 Crystal Mines II 3.490,-
6 Slime World 3.490,-
7 A.P.B. 2.990,-
8 Sup>er Skweek 3.490,-
9 Electrocop 2.990,-
10 Basketbrawl 3.490,-
ATH. Vift erum með. mesta úrval
tölvuleikja á íslandi
Sendum frítt í póstkröfu um and allt
Póstsendum lista frítt um allt land
TOLVULAND
Borgarkringlunni
Q68 88 19