Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Blaðsíða 32
44
LAUGARDAGUR 20. MARS1993
Ár liðið frá einstæðri skurðaðgerð í Höfðaborg í Suður-Afríku:
Fyrsta fjórfætta
bamið sem lifir
- árangrinum líkt við kraftaverk því litlar líkur voru á að bamið lífði
r Þeir voru ekki bjartsýnir um ár-
angur læknamir á Rauða kross
sjúkrahúsinu í Höfðaborg í Suður-
Afríku þegar þeir undirbjuggu eina
erfiðustu skurðaðgerð sem um getur.
Þeir ætluðu að bjarga lífi drengs
sem fæddist með tvöfaldan neðri
hluta. Drengurinn, Aziz fá Salomons-
eyjum, var með fjórar fætur, tvöfalda
mjaðmargrind, tvenn kynfæri og
tvær þvagblöðrur auk þess sem flest
líffæri neðan þindar voru samvaxin.
Undirbúningur
í kappi við tímann
Aðgerðin var undirbúin dögum
^saman í kapphlaupi við tímann því
óttast var að Aziz hth létist á hverri
stundu. Óundirbúið var hins vegar
ekki hægt að ráðast í verkið því ekki
var hægt að leita til annarra lækna
um hvaö gera skyldi. Læknisverk af
þessu tagi hafði aldrei verið unnið
áður.
Sex skurðlæknar unnu saman við-
að bjarga lífi Aziz. Saga hans vakti
heimsathygh og blöð og sjónvarps-
stöðvar fluttu reglulega fréttir af
framvindu mála í Höföaborg. Að lok-
um var allt til reiðu og Aziz var tíu
klukkustundir á skurðarborðinu.
Vonin vaknaði eftir
fyrstu aðgerðina
Eftir fyrstu aðgerðina sögðust lækn-
amir vongóðir um að hann héldi lífi.
Áður sögðu þeir að þetta væri aðgerð
upp á hf og dauða og að enginn þyrfti
að láta sér koma á óvart þótt Aziz
létist á skurðarborðinu.
Nú er ár liðið frá því Aziz var í
sviðsljósinu óafvitandi um hvað væri
að gerast. Hann hefur nú tvo fætur
eins og önnur börn og getur staðið
upp í göngugrind, 17 mánaða gamall.
Þessum árangri hkja læknar við
. / kraftaverk.
Það var Sid Cywes prófessor sem
stjómaði aðgerðinni. Hann minnist
nú helst léttisins sem fylgdi því að
ljúka aðgerðinni án mistaka.
Galdurinn að
skipuleggja allt
„Það má ekkert fara úrskeiðis við
skurðaðgerð að þessu tagi,“ sagði
Cywes í nýlegu blaðaviðtali. „Við
urðum að opna nánast ahan hkama
barnsins. Það getur hver maður skh-
ið hvemig okkur leið eftir tiu tíma
stanslausa vinnu og bamið enn á lífi
og okkar verki lokið."
■s Prófessorinn segir að Aziz geti lifað
eðlilegu lífi upp frá þessu. Hann
þroskist vel og verði farinn að ganga
óstuddur áður en langt um hður.
Næstu árin verði hann þó á eftir jafn-
öldmm sínum, bæði í líkamlegum
og andlegum þroska enda hafi hann
gengið í gegnum ótrúlegar raunir
sem í flestum tilvikum reynast óyfir-
stíganlegar.
Aziz er síamstvíburi en bróðir hans
var nær alveg samvaxinn honum.
Langt er síðan læknum tókst fyrst
að skiija að síamstvíbura en þeir
hafa ahir veriö samvaxnir á höfði
kvið eða baki og aðskilnaðurinn því
til muna einfaldari en þegar Aziz átti
í hlut.
Þetta var flókansti „ aðskiinaður
síamstvíburar í sögunni og fyrsta til-
raunin tíl að bjarga lífi flórfætts bams.
Galdurinn var að skipuleggja aht út í
æsar áður en hafist var handa.
Neðri hluti líkamans var tvöfaldur og þurfti aö nema innri fæturna á brott
ásamt nokkurm líffærum.
Furöufyrirbæri náttúrunnar kemur fram í Suöur-Afríku:
Fjórfætt barn á
góðavonumlíf
- læknar tóku tvo fætur af baminu í flókinni skurðaðgerð
lokið sögðu læknarnir að ekki væri
annað að sjá en að ’nann þriflst eðli-
ieaa.
Aziz fæddist með fjóra jafnlanga
fætur. Neðri hluti likama hans var
þvi tvöfaldur. mjaðamagrindin tvö-
fóld og milli eðlilegra fóta komu fram
aðrir tveir. Innri fætumir voru tekn-
ir burtu í aðgerðinni. Kynfæri voru
einnig tvöfóld og voru önnur numin
brott.
Yfirmaður sjúkrahússins sagði
Læknar á sjúkrahúsi Rauða kross-
ins í Höfðaborg í Suður-Afnku segja
að barn. sem fæddist með tjóra fæt-
ur. eigi góða möguleika á að lifa og
dafna eins og böm sem fædd em
eðlileg.
Þetta er drengur sem fengið hefur
nafnið knz Railoun. Hann gekkst
undir flókna en vel heppnaða skurð-
aðgerð nú í lok vikunnar. Aziz var í
tíu klukkutíma á skurðarborðinu og
sólarhring eftir að aðgerðinni var
gær að ekkert benti til annars en a
Aziz liföi. Læknamir væru ánægði
með verk sitt en íyrir aðgprðin
hetðu þeir talió hana hæpna. Se
læknar unnu verkið.
Mesta hættan úr þessu er að Az
fái óviðráðanlegar sýkingar. í Sui
ur-Afríku hefur verið safiiaö fé til a
styrkja foreldra Aziz. Þeir em fátæl
irblökkumenn. Reuu
Enn sem komið er verður Aziz að
styðja sig við þegar hann gengur.
Hann er 17 mánaða gamall og lækn-
ar spá því að hann gangi óstuddur
innan skamms.
Aziz Railoun fæddist með fjóra fætur og flest líffæri voru tvöföld. Sex skurð-
læknar lögðust á eitt við að bjarga lífi hans með aðgerð sem stóð í tíu
klukkustundir. Nú er Aziz staðinn upp á tvo fætur.
Fréttir af aðgerðinni á Aziz birtust víða um heim, þar á meöal í DV.
Mátturinn allur
í ytri fótunum
Lifrarnar voru tvær og samvaxnar.
Þarmar voru og meira og minna
samvaxnir en eftir þvi sem neðar
kom á líkamanum greindist hann
meira í sundur. Þannig voru þvag-
blöðrumar tvær og sömuleiðis kyn-
færin.
Mjaðmargrindur vom tvær og
önnur í tvennu lagi. Læknarnir
ákváðu að taka hehu mjaðmargrind-
ina burt og græða hina saman. Aziz
fór að hreyfa fæturna strax eftir fæð-
inguna en aðeins þá ytri. Því var ljóst
að aldrei kæmi máttur í þá innri.
Hryggurinn var klofinn neðst og
líkaminn í tvennu lagi alveg niður á
tær. Tæmar á innri fótunum voru
grónar við iljarnar á þeim ytri.
Alls varð Aziz að leggjast þrisvar á
skurðarborðið áður en læknarnir
höfðu lokið verki sínu fullkomlega.
Fyrsta aðgerðin var erfiöust og tók
lengstan tíma.
Eftir það var ýmislegt lagfært sem
bíða mátti betri tíma og ekki stofnaði
lífi Aziz í hættu. Og nú er bara beðið
eftir hve langur tími hður áöur erí
Aziz fer að hlaupa.
-GK
Hjónin Ebrahim og Ghairu Raiio-
un með soninn Aziz. Hann fædd-
ist með tvöfaldan neðri hluta.
Földu
bamið
UI13
„Ég heyrði Aziz gráta og hélt
að aht væri í góðu lagi. En þegar
ég ætlaði að taka hann i fangið
tók læknirinn liann og fór meö
harrn burt,“ segir Ghairu Railoun
þegar hún rifjar upp fæðingu son-
ar síns íýrir 17 mánuðum.
Hann fæddist með tvöfaldan
neðri hluta - fjóra fætur. Aziz litli
fæddist á sjúkrahúsi í Höfðaborg
í Suður-Afríku en foreldrar hans
era frá Salomonseyjum á Ind-
landshafi. Vitað var að ekki var
aht með felldu með fóstrið og því
var ákveðið að flytja móðurina
th Höfðaborgar.
Móðirin fékk ekki að sjá son
sinn fyrr en nokkmm dögum eft-
ir fæðinguna. Þá kom hjúkmnar-
fólkið með hann aö sjúkrabeðn-
um vafinn í handklæði og Ghairu
var sagt hvemig ástand hans
væri en fékk ekki að sjá nema
höfuðið.
Símastvíburi meö
einn efri hluta
Hún var mjög veik eftir fæðing-
una og nú tóku við vikur óvissu
um hvort barnið héldi lifi. Aziz
flokkast með síamstviburum en
var að því ieyti óvenjulegur að
efri hluti búksins var einn en
neðri hlutinn tvöfaldur.
Eftir að Ghaira tók að hressast
fékk hún að hafa Aziz hjá sér.
Hún segist hafa tahð fingur hans
og tær oft og mörgum sinnum því
hún hafi óttast mest aö sonurinn
væri með sex af hvoru. Og hún
sagðist hafa talið oft áður en hún
sannfærðist um að hendur og
fætur væru eðlilog.
Trúði ekki að
sonurinn liföi
„Læknarnir reyndu að fuhvissa
mig um að allt yröi i góðu lagi
en ég trúði þeim ekki,“ segir Gha-
iru nú þegar Aziz er að komast
til góðrar hehsu þótt hann gangi
ekki enn eðlilega.
Nú em þau hjón Ghairu og Ebra-
him komin heim. Þau segjast vera
mjög hamingjusöm með soninn því
hann þroskíst vel þótt hann sé enn
á eftir jaihöldrum sínum. Hann
gengur í grind en sköpulagiö er
eðlhegt og heilsan góð.
Paðirinn Ebrahim segist ætla
að kenna syni sínum krikket þeg-
ar hann vex úr grasi. Það er þjóö-
aríþrótt á Salomonseyjum. Þegar
Aziz fæddist voru htlar líkur á
að hann Jifði nema i fáa daga
hvað þáað hann næði þroskasem:
éðlilegt barn. Fæðingargahinn
var mikið áfall fyrir þau hjón en
nú eru áhyggjurnar að baki.