Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 20. MARS1993 11 Sviðsljós Þyrnir úr Reykjavík sigraði í hópdansi en stelpurnar heita Svandís Anna Sigurðardóttir, Sigrún Áhuginn á dansinum leynir sér ekki hjá þessum krökkum. Birna Blomsterberg, Dagmar Ásmundsdóttir og Svanhildur Snæbjörnsdóttir. DV-myndir JAK Frjálsir dansar í Tóna- bæ íslandsmeistarakeppni 10-12 ára í frjálsum dönsum. var haldin í Tónabæ fyrir skömmu. Mikil stemn- ing ríkti á úrslitakvöldinu enda komu fjölmargir til að fylgjast með dönsurunum. Þyrnir úr Reykjavík sigraði í hóp- dansi en flokkinn skipuðu Svanhild- ur Snæbjömsdóttir, Dagmar Ás- mundsdóttir, Sigrún Birna Blomst- erberg og Svandís Anna Sigurðar- dóttir. Trúbrot frá Siglufirði varð í öðru sæti og IC-22 frá Bolungarvík í því þriðja en alls kepptu 10 hópar. Svanhildur Snæbjömsdóttir varð hlutskörpust í einstakhngskeppn- inni en hún var einnig í sigursveit Þyma í hópd'ansi, Sigurbjörg Dögg Ingólfsdóttir frá Reykjavík varð önn- ur en þriðja sætið kom í hlut Heiðu Torfadóttur frá Siglufirði en hún var einn félaga í Trúbroti í hópdansin- um. Keppendur í einstakhngsflokkn- um voru 16. Nýi Dansakólinn j Hafnarfirði efndi tif danssýningar i húsa- kynnum sinum við Reykjavfkur- veg um sfðustu helgl. Á meðal þeirra sem sýndu listir sinar voru Haukur Ragnarsson og Ester Inga Nfelsdóttir en eins og sjá má er stíllinn afar glæsilegur. DV-mynd JAK Málning Gölfteppi Gólfdúkar ) Málningavörur Stök teppi Parket Listmálaravörur Fúavörn Rósettur Kverklistar og margt, margt fleira Elsta bygginga- vöruverslun landssins er flutt í nýtt og glæsilegt húsnæði í Skeifunni 8. -Næg bílastæði- Pinotex Sadolin Rowney

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.