Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1993, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1993 Viðskipti Mjög léleg aíkoma sjávarútvegsfyrirtækja í fyrra: Flest þeirra stærstu töpuðu - en góð staða á Akureyri, Sauðárkróki, Neskaupstað og Eskifirði Hraðfrystihús Eskifjarðar var rekið með hagnaði í fyrra eftir mikið tap þar áður. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn ÖVERÐTR. Sparisj.óbundnar 0,5-1 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b. Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-6,60 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,5-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 4-6 Islandsb. ÍECU 6,75-8,5 Islandsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Visitölub., óhreyföir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b. Överðtr., hreyfðir 3,75-4,50 Búnaðarb. SÉRSTAKAR VEROBÆTUR (innan tímabils) Visitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 3,85-4,50 Búnaðarb. Óverðtr. 5,50-6 Búnaðarb. INNtENOIR GJALDEVRISREIKN. $ 1,50-1,60 Sparisj. C 3,3-3,75 Búnaðarb. DM 5,50-5,75 Búnaðarb. DK 7-7,75 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn óverðtryggð Alm. víx. (forv.) 10,2-14,2 islandsb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 12,7-13,7 Landsb. Vióskskbréf’ kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggð Alm.skb. B-flokkur 00 'r co Landsb. afurðalAn i.kr. 12,25-13,3 Bún.b. SDR 7,25-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. C 8,25-8,75 Landsb. DM 10,25-10,75 Sparisj. Dráttarvöxtir' 16,5% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf apríl 13,7% Verðtryggð lán apríl 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala april 3278 stig Lánskjaravísitala maí 3278 stig Byggingarvísitala apríl 190,9 stig Byggingarvísitala mai 189,8 stig Framfærsluvísitala apríl 169,1 stig Framfærsluvísitala mars . 165,4 stig Launavísitala apríl 131,1 stig Launavísitala mars 130,8 stig VERÐ8RÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6.627 6.749 Einingabréf 2 3.668 3.687 Einingabréf 3 4.332 4.411 Skammtímabréf 2,266 2,266 Kjarabréf 4,571 4,712 Markbréf 2,444 2,520 Tekjubréf 1,511 1,558 Skyndibréf 1,932 1,932 Sjóðsbréf 1 3,246 3,262 Sjóðsbréf 2 1,974 1,994 Sjóðsbréf 3 2,236 Sjódsbréf 4 1,538 Sjóðsbréf 5 1,376 1,397 Vaxtarbréf 2,287 Valbréf 2,144 Sjóðsbréf 6 858 901 Sjóðsbréf 7 1180 1215 Sjóðsbréf 10 1201 islandsbréf 1,400 1,427 Fjórðungsbréf 1,152 1,169 Þingbréf 1,421 1,440 Öndvegisbréf 1,410 1,429 Sýslubréf 1,333 1,352 Reiðubréf 1,372 1,372 Launabréf 1,026 1,041 Heimsbréf 1,222 1,259 HLUTABRIF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingl íslands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,65 3,65 4,00 Flugleiðir 1,10 1,00 1,15 Grandi hf. 1,80 1,95 islandsbanki hf. 1,00 1,00 1,05 Olís 1,75 1,75 1,90 Útgerðarfélag Ak. 3,45 3,20 3,40 Hlutabréfasj. ViB 0,96 1,06 isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auölindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranirhf. 1,82 Hampiöjan 1,20 1,15 1,40 Hlutabréfasjóð. 1,19 1,27 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,54 2,40 Skagstrendingur hf. 3,00 3,48 Sæplast 2,95 2,88 Þormóður rammi hf. 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun islands 2,50 2,00 2,84 Eignfél. AIÞýðub. 1,20 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 Hlutabréfasjóður Norður- 1,10 1,06 1,10 lands Hraðfrystihús Eskifjaröar 2,50 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,00 Kögun hf. 2,10 Oliufélagið hf. 4,50 4,35 4,60 Samskiphf. 1,12 0,98 Sameinaðir verktakar hf. 6,70 6,90 7,10 Síldarv., Neskaup. 3,10 3,05 Sjóvá-Almennarhf. 4,35 3,40 Skeljungurhf. 4,25 3,60 4,75 Softis hf. 29,00 28,00 32,00 Tollvörug.hf. 1,43 1,20 1,37 Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 4,00 4,90 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islandshf. 1,30 1 Við kaup á viöskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi. Langflest stærstu útgerðarfyrir- tækja landsins voru rekin með tapi í fyrra. Þó voru til undantekningar, svo sem Síldarvinnslan á Neskaup- stað, Fiskiðjan Skagfirðingur á Sauð- árkróki, Útgerðarfélag Akureyringa, Samheiji á Akureyri og Hraðfrysti- hús Eskifjarðar. Síldarvinnslan sneri rekstrinum til dæmis úr 16 milljóna tapi árið 1991 í umtalsverð- an hagnað, 79 milljónir. Svipað á við um Hraðfrystihús Eskifjarðar. Flest- ir þeir sem DV ræddi við eru hins vegar sammála um að árið í fyrra hafa verið gífurlega erfitt og ekki miklar líkur á þvi að þetta verði miklu betra. Ljóst sé að gífurleg hag- ræðing verði að eiga sér stað í sjávar- útveginum og fyrirtæki að samein- ast. Það sem virðist ríða baggamuninn um góða afkomu Síldarvinnslunnar og Hraðfrystihúss Eskifjarðar er góö loðnu- og rækjuveiði í fyrra. Fyrir- tæki, sem reiða sig fyrst og fremst á bolfiskveiðar, koma yfirleitt illa út úr síðasta ári. Hagnaður Hraðfrysti- húss Eskifiarðar verður þó líklega ekki meiri en örfáar milljónir á síð- asta ári, að sögn Magnúsar Bjama- sonar framkvæmdastjóra. Tapið árið 1991 var hins vegar um 100 milljónir. Hjá fyrirtækinu starfa um 250 til 300 manns og veltan er um 2 milljarðar á ári. Verst stöddu fyrirtækin Þau fyrirtæki sem virðast hafa fengið einn versta skellinn í fyrra eru Eyjafyrirtækin Vinnslustöðin hf. og ísfélag Vestmannaeyja, Ámes í Þor- lákshöfn, Borgey á Höfn og jafnvel Grandi. Grandi er þó fjárhagslega miklu sterkara en hin. Árnes hf. í Þorlákshöfn var rekiö með 241 milljónar króna tapi í fyrra en eins og kunnugt er vora fyrirtæk- in í Þorlákshöfn og Stokkseyri sam- einuð í janúar í fyrra. Pétur Reimar- son framkvæmdastjóri segir að búast hafi mátt viö miklu tapi fyrsta árið vegna þess að hin tvö voru bæði rek- in með miklu tapi fyrir sameiningu. Útgerðarfyrirtækiö Borgey á Höfn var stofnaö í fyrra þegar frystihús og fiskvinnsla KASK var sameinuð Borgey og Samstöðu. Tapið í fyrra var mun meira en menn bjuggust við eða 182 milljónir króna. Reksturinn gekk vel fyrri hluta ársins en hallaði mjög undan fæti eftir því sem á leið. Fyrirtækið er mikið skuldsett og er framtíð þess í nokkurri óvissu. ísfélag Vestmannaeyja og Vinnslu- stöðin töpuðu bæði yfir 200 milljón- um í fyrra en bæöi em þau mjög skuldsett. Gengisfelhngin lék fyrir- tækin grátt, aö sögn framkvæmda- stjóranna. Grandi tapaði ásamt dótturfyrir- tækjum 156 milljónum í fyrra. Að sögn Brynjólfs Bjamasonar forstjóra var gengistap Granda eitt og sér ná- lægt 200 miUjónum í fyrra og afla- samdráttur geröi fyrirtækinu einnig lífið leitt. Grandi var rekinn með 100 milljóna hagnaði áriö 1991 og 190 milljóna hagnaði árið 1990 og því er hér um mikla sveiflu niður á við að ræða. Skellur Skagstrendings Það kemur dálítið á óvart að Skag- strendingur hf. var rekinn með 75 milljóna króna halla á síðasta ári en góður hagnaður hefur verið á því fyrirtæki undanfarin ár. Fyrirtækið er með stöndugri fyrirtækjum í sjáv- arútveginum. Hagnaður Utgerðarfé- lags Akureyringa var lítill á síðasta ári eða aöeins 10 milljónir og þykir ekki mikið á þeim bæ. ÚA er al- mennt tahð sterkasta útgerðarfyrir- tæki landsins. Að sögn Jóns Páls Halldórssonar, framkvæmdastjóra Norðurtangans á ísafirði, varð lítils háttar tap af rekstri fyrirtækisins í fyrra. Ástæð- an er léleg aflabrögð og tíðarfar ásamt lækkandi afurðaveröi og geng- isfellingu. Hann segist ekki sjá mikil teikn um bata. Norðurtanginn keypti fyrir nokkmm ámm rekstur Freyju á Súgandafirði til að auka aflaheim- ildir en að sögn Jóns var sá rekstur erfiður í fyrra. Góð afkoma á Sauðárkróki 46 milljóna hagnaöur var af rekstri Fiskiðjunnar Skagfirðings á Sauðár- króki í fyrra, að sögn Ingimars Jóns- sonar íjármálastjóra. Þar er um að ræða tvö hlutafélög sem eru undir sömu stjóm. Þijú fyrirtæki á Sauðár- króki voru sameinuð. Fyrirtækið hefur farið í gegnum umtalsverða fjárhagslega endurskipulagninu og um 300 manns starfa þar. Ekki fékkst uppgefið hver rekstr- amiðurstaða Samherja á Akureyri var á síðasta ári en samkvæmt heim- ildum DV var hún góð en fyrirtækið er eitt öflugasta útgerðarfyrirtæki landsins og mjög sterkt fjárhagslega. Fleiri stór útgerðarfyrirtæki, sem rekin vom með tapi á síöasta ári, eru Haraldur Böðvarsson á Akranesi með tap upp á 90 milljónir og Þor- móður rammi á Siglufirði með 45 milljóna tap. -Ari Ákveðið hefur verið að halda opna samkeppni meðal arkitekta um hönnun 2000 fermetra dóms- húss Hæstaréttar á hílastæðinu bak viö Landsbókasafnið við Hverfisgötu. Aihending útboðs- gagna verður í hyrjun maí en til- lögum á að skiia inn í byrjun júlí. Ðómnefnd á að ljúka störfum 28. júlí. Félagar í Arkitéktafélagi ís- lands fjölluðu um samkeppnina á félagsfundi sinum nýlega og ákváöu að ganga til samvinnu við bygginganefnd um að halda sam- keppni um hönnun dómshússins. „Þetta gerðist mjög hratt. Það var haft samband við Arkitekta- félagið fyrir nokkrum dögum og arkitektar beönir um aö taka þátt í samkeppninni. Fyrirvarinn er liti.il en arkitektar voru sammála um að sýna að ekki stæði á þeim þegar um samkeppni væri að ræöa,“ segir Sigurður Harðarsqn, formaður Arkitektafélags ís- lands. -GHS Fiskmarkadimir Faxamarkaður 21. apríl setdust alls 25,524 tonn. Magn i Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur, und., sl. 1,319 67,00 67,00 67,00 Háfur 0,021 5,00 5,00 5,00 Þorskhrogn 0,555 105,00 105,00 105,00 Keila 0,321 36,00 36,00 36,00 Langa 0,332 50,00 50,00 50,00 Lúða 0,925 344,46 300,00 350,00 Skarkoli 0,042 98,00 98,00 98,00 Sólkoli 0,020 40,00 40,00 40,00 Steinbítur 3,652 44,94 41,00 46,00 Þorskur,sl. 7,864 99,57 12,00 110,00 Ufsi, 0,022 15,00 15,00 15,00 Ýsa,sl. 9,174 73,69 65,00 109,00 Ýsa, smá, ósl. 0,721 59,83 56,00 63,00 Ýsa.und., sl. 0,556 38,71 20,00 40,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 21. npri! soidust ails 21.905 tonn. Rauðm/gr. 0,195 78,23 75,00 81,00 Ufsi 0,028 20,00 20,00 20,00 Þorskur 0,692 80,00 80,00 80,00 Karfi 2,245 49,74 40,00 52,00 Smáýsa 0,306 50,00 50,00 50,00 Steinbitur 0,150 46,00 46,00 46,00 Skötus. 0,272 356,76 350,00 365,00 Bland., ósl. 0,043 60,00 60,00 60,00 Ýsa 0,054 162,00 152,00 152,00 Lúða 0,795 304,78 200,00 405,00 Langa 0,529 63,00 63,00 63,00 Skarkoli 0,039 105,00 106,00 106,00 Keila 16,556 46,95 42,00 50.00 Fiskmarkaóur 21. i Þorskur, sl. Ýsa, sl. Ufsi, sl. Þorskur, ósl. Ýsa.ósl. Ufsi, ósl. Langa Keila Steinbítur Skarkoli Undirmálsþ. Undirmálsýsa 19.900 3,500 0,600 32,017 0,118 3,138 1,800 2.900 0,500 0,274 3,000 0,242 89.34 145,71 28.33 59.35 98,98 22,93 61.33 44,45 42,20 94,38 60,00 40,00 77,00 102,00 144,00 150,00 20,00 30,00 40,00 64,00 60,00 106,00 20,00 24,00 43,00 65,00 36,00 47,00 41,00 43,00 90,00 98,00 60,00 60,00 40,00 40,00 Fiskmsrkaður 21, april seldust aHs 25,767 tonn. Þorskur, sl. Ýsa, sl. Keila, sl. Steinbítur, sl. Skarkoli, sl. Undirm.steinb., sl. 1,000 75,00 0,030 80,00 0,040 20,00 24,145 54,21 0,047 30,00 0,505 39,00 75,00 75,00 80,00 80,00 20,00 20,00 53,00 57,00 30,00 30,00 39,00 39,00 Fiskmarkaður 21.. Langa 0,060 Skarkoli 0,032 Þorskur.sl. 0,816 58,00 58,00 58,00 77.00 77,00 77,00 80,00 80,00 80,00 Fiskmarkaður 21 apn'l setot al-s 15,212 totw. Hrogn 0,400 70,00 70,00 70,00 Karfi 3,444 45,16 44,00 46,00 Keila 0.041 36,00 36,00 36,00 Langa 0,149 50,00 60,00 50,00 Lúða 0,041 290,74 290,00 300,00 Lýsa 0,035 10,00 10,00 10,00 Skötuselur 0,342 165,45 165,00 170,00 Steinbítur 0,088 35,00 35,00 35,00 Þorskur, sl. 0,052 72,00 72,00 72,00 Ufsi 9,764 33,44 15,00 34,00 Ýsa, sl. 0,641 119,01 91,00 138,00 Ýsa, undirm., sl. 0,215 25,00 25,00 25,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.