Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1993, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1993
41
Tónleikar
Kammermúsíkklúbburinn
Fimmtu tónleikar á 36. starfsári 1992-1993
verða sunnudaginn 25. apríl kl. 20.30 í
Bústaðakirkju.
Vortónleikar Samkórs
Kópavogs
verða haldnir í Kópavogskirkju laugar-
dagnn 24. apríl kl. 16. Stjómandi er Stefán
Guðmundsson. Einsöngvarar: Katrín
Sigurðardóttir og Tómas Tómasson. Und-
irleik annast Ólafur Vignir Albertsson.
Efnisskráin verður fjölbreytt og mikið
af þeim lögum sem simgin verða koma
út á geislaplötu með haustinu.
Karlakór Reykjavíkur
Fyrstu styrktartónleikar Karlakórs
Reykjavíkur á þessu vori verða í Víði-
staðakirkju í Hafnarfirði sunnudaginn
25. apríl kl. 17. Síðan heldur kórinn fema
til viðbótar í Reykjavík, eina í Vik í Mýr-
dal og lýkur starfsárinu með heiðurssam-
söng fyrir Pál Pampichler Pálsson, aðal-
stjómanda kórsins um aldarfjórðungs
skeið, í íslensku ópemnni 16. maí.
Ráðstefnur
Öryggi við barnsburð
Kunn bresk ljósmóðir og fyrirlesari,
Caroline Flint, verður aðalgestur á ráð-
stefnu á Hotel Holiday Inn sem Ljós-
mæðrafélag íslands efnir til í dag og á
morgun. Ráðstefnan var sett í morgun
og lýkur henni um hádegi á laugardag. í
anddyri verður sýning á ýmsum munum
sem tengjast starfi ljósmæðra.
„Þegar við komumst á efri ár“
Undirbúningur starfsloka
Ráðstefna á vegum Hafnarfjarðardeildar
Rauða kross íslands og öldrunamefndar
Hafnarfjarðar verður haldin laugardag-
inn 24. apríl kl. 13.30 í Álfafelli, íþrótta-
húsinu við Strandgötu. Ráðstefnan er
einkum ætluð Hafnfirðingum á aldrinum
60-70 ára. Fjallað verður um heilsuna,
tryggingar, breytingar v/húsnæðismála,
fjármái og fleira. Allir em velkomnir á
meðan húsrúm leyfir.
Fundir
Vináttufélag íslands
og Lettlands
Mikil áhugi hefur komið í ljós á auknum
samskiptmn og samvinnu við Eystra-
saltslöndin, sérstaklega Lettland, í kjöl-
far Eystrasaltsdaga í Bókasafni Kópa-
vogs sem laul: 6. mars sl. Hópur áhuga-
fólks hefur komið saman til undirbún-
ings stofnunar félags sem stefna skal
m.a. að kynningu á löndunum og tengsl-
um við sambærileg félög í Lettlandi. Nú
hefur verið ákveðinn stofnfundur Vin-
áttufélags íslands og Lettlands og verður
hann haldinn í stofu 101 í Lögbergi, Há-
skóla íslands, laugardaginn 24. apríl, kl.
16. Allt áhugafólk rnn Eystrasaltslöndin
er velkomið.
„Hveragerði - heilsubær
og ferðamannabær“
Laugardaginn 24. apríl, kl. 14, er boðað
til fundar á Hótel Ork í Hveragerði og
er efni fundarins „Hveragerði - heUsu-
bær og ferðamannabær". ÖUum þing-
mönnum kjördæmisins, svo og bæjar-
stjómarfulltrúum í. Hveragerði, hefur
verið boðin fundarseta. Stjóm sjálfstæð-
isfélagsins Ingólfs beinir þeim tilmælum
tíl Hvergerðinga aö þeir fjölmenni á
þennan fund sem er öllum opinn. Vakin
er athygU á að fundarefnið er mjög
áhugavert fyrir framtíð Hveragerðis og
uppbygging atvinnulífs á svæðinu m.a.
undir því komin að hafist verði handa
um framkvæmdir á þessu sviði.
Tilkyimingar
Málþing um samviskuna
Siðfræðistofnun Háskóla íslands gengst
fyrir málþingi um samviskuna sunnu-
daginn 25. apríl. Á málþinginu verða flutt
fjögur framsöguerindi. AtU Harðarson
heimspekingur flytur erindi sem hann
nefnir „Eigum við að taka samviskima
alvarlega?" og Þorgeir Þorgeirsson erindi
sem nefnist „Samviska almennings í ger-
ræðisþjóðfélagi". Sigurjón Bjömsson
prófessor mun ræða um samviskuna út
frá sjónarhóU sálarfræðinnar og Pétur
Pétursson, dósent í guðfræði, mun ræða
mn samviskuna sem fyrirbæri á mörkum
félagsfræði og guðfræði. Málþingið, sem
verður haldiö í stofu 101 í Odda, hefst kl.
14 og er öllum opið. Aðgangseyrir er kr.
500.
Apríl-hraðskákmót
verður haldið sunnudaginn 25. apríl, kl.
20. Þátttökugjald er 500 kr. 1. verðlaun
em 50% þátttökugjalda. Þijár medaUur
em einnig veittar.
á næsta sölustað • Askriftarsimi 63-27-00
50. sýning á Dýrunum
íHálsaskógi
Á sunnudaginn verður 50. sýning á
bamaleikritinu vinsæla, Dýrunum í
Hálsaskógi eftir Thorbjöm Egner, sem
verið hefur á fjölum Þjóðleikhússins í
aUan vetur. Að lokinni sýningu á sunnu-
dag verður veitt viðurkenning úr Egner-
sjóðnum en sá sjóður var stofnaður á 25
ára afmæU Þjóðleikhússins með gjöf
Thorbjöms Egners - en hann gaf höfund-
arlaun af sýningum verka sinna hérlend-
is í þennan sjóð. Sjö sinnum hefur verið
veitt úr sjóðnum til 13 einstaklinga.
Tónlistardagur barnanna
Laugardaginn 24. apríl heldur menning-
armiðstöðin Gerðuberg tónUstardag
bamanna. Þá munu tæplega 50 ungir
snilbngar á grunnskólaaldri úr tíu tón-
Ustarskólum á höfuðborgarsvæðinu
leika af hjartans lyst. Aðgangur er ókeyp-
is og öUum heimiU.
Málþing um skólamál
í Kópavogi
Skólanefnd Kópavogs og Samtök for-
eldrafélaga við grunnskóla Kópavogs
efna til málþings um grunnskólana í
Kópavogi í nútíð og framtfð laugardaginn
24. apríl kl. 13-17 í sal Digranesskóla.
AUt áhugafólk er velkomið.
Kynning á Zen-iðkun
Jakusho Kwong-roshi mun verða með
kynningu á Zen-iðkun laugardaginn 24.
apríl kl. 10 f.h. Kynningin verður í húsi
Guðspekifélagsins í Ingólfsstræti 22 og
er á vegum Zen-hópsins. Jakusho Kwong
er nú staddur á íslandi í boöi Zen-hópsins
en hann er jafnframt kennari hópsins.
Kynningin á Zen er öUum opin og er að-
gangur ókeypis.
Flugbjörgunarsveit V-Hún.
heldur upp á afmæli
Flugbjörgunarsveit V-Hún. heldur upp á
10 ára afmæU sitt í dag, fostudag, en sveit-
in var stofnuð 22. janúar 1983. Verða aU-
ir velkomnir í nýtt húsnæði sveitarinnar
að Reykjum í Miðfirði að þiggja þar veit-
ingar í boði Flugbjörgunarsveitarinnar
og skoða húsið. Húsið verður opið kl.
13-17 en kl. 14 verður það vígt og gefið
nafn. Rakin veröa helstu atriði úr sögu
sveitarinnar frá stofnun hennar.
Sjóferðirnar um Kollafjörð
halda áfram
Tilraunin með sjóferðir um KoUafjörð
um páskahelgina gáfust vel. Náttúra-
vemdarfélag Suðvesturlands og Fjöra-
nes hf. hafa ákveðið að halda þessum tU-
raunum áfram fram yfir helgi á farþega-
skipinu Fjöranesi. Boðið verður upp á
tveggja tíma dag- og kvöldferðir sem hér
segir: í kvöld kl. 20, laugardag 24. aprU
kl. 14, 20 og 22, sunnud. 25. apríl kl. 20
og 22. Farið verður í aUar ferðimar frá
Grófarbakka, neðan við Hafnarbúðir.
jslandsmeistaramót barþjóna
íslandsmeistaramót barþjóna verður
haldið sunnudaginn 25. apríl á Hótel
Sögu. Þijátlu og tveir barþjónar keppa á
mótinu en að þessu sinni verður keppt í
„pre dinner“-drykkjum. Keppnin á
sunnudaginn er öllum opin og verð miða
kr. 3.900 með kvöldverði. Miðasala er í
dag, 23. aprU, og laugardag 24. aprU í sölu-
deUd Hótel Sögu.
íbúar í Grafarvogi
Opið hús verður f leikskólum og skóla-
dagheimiU í Grafarvogi laugardaginn 24.
aprU, frá kl. 10.30 tU 13.30. Með opnu
húsi gefst tækifæri tíl að koma í Grafar-
voginn og kynna sér starfsemi leikskól-
anna. Börn á leikskólaaldri, foreldrar,
systkini, ömmur og afar era velkomin.
Bahá’íar
bjóða á opið hús að Álfabakka 12 á laugar-
dagskvöld kl. 20.30. Margrét Bárðardóttir
talar um „tengsl lfkama og sálar“. Um-
ræður og veitingar. Allir velkomnir.
Félag ræstingarstjóra
Félagið mun standa fyrir sýningu að
Hótel Loftleiðum dagana 21.-23. maí 1993.
Á sýningunni verður aUt það nýjasta sem
snýr að hreinlæti, ræstingum og ræsting-
arþjónustu, hvort sem er í fyrirtækjum,
stofnunum eða heimUum. Sýning þessi
er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi.
Markmiðið er að allir sem framleiða
eða selja efni og búnað sem við kemur
hreinlæti og ræstingum og hafa hreint
umhverfi að leiðarfjósi komi saman á
einn stað og sýni hvað þeir hafa að bjóða.
Sýning sem þessi er kjörið tækifæri
fyrir þá sem hafa umsjón með ræstingum
og annast innkaup á efnum og áhöldum
tU ræstinga eða vUja fá ræstingaþjón-
ustu.
„Móöurtryggö“ sýnd í
bíósal MIR
Þriðja og síðasta kvikmyndin í kynningu
MÍR á verkum hins fræga leikstjóra,
Marks Donskoj, verður sýnd í bíósalnum
Vatnsstig 10 nk. sunnudag, kl. 16. Þetta
er myndin Móðurtryggð, gerð 1967 - önn-
ur tveggja mynda Donskojs um Maríu
Alexandrovnu Uljanovu, móður Leníns.
Sýningin á sunnudag er síðasta reglu-
bundna sunnudagssýningin í bíósal MÍR
í vetur. Næsta kvikmyndasýning verður
' 1. maí, kl. 15-17, en þá verður opið hús á
Vatnsstíg 10, kaffisala, kvikmyndir,
hlutaveita og fleira.
Leikhús
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stórasvlðlðkl. 20.00.
KJAFTAGANGUR
eftir Neil Simon.
Þýðing og staðfærsla: Þórarinn Eldjárn.
Lýsing: Ásmundur Karlsson.
Lelkmynd og búningar: Hlín Gunnars-
dóttlr.
Leikstjórn: Asko Sarkola.
Lelkendur: Lllja Guðrún Þorvaldsdóttir,
ðrn Árnason, Tlnna Gunnlaugsdótir,
Pálmi Gestsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttlr,
Sigurður Sigurjónsson, Ingvar E. Slg-
urösson, Halldóra Björnsdóttir, Randver
Þorláksson og Þórey Slgþórsdóttir.
Frumsýning fös. 30. april kl. 20.00.
2. sýn. sun. 2/5,3. sýn. fös. 7/5,4. sýn.
flm.13/5.
DANSAÐ Á HAUSTVÖKU
eftir Brian Friel.
Á morgun, allra siðasta sýning.
MY FAIR LADY söngleikur
eftir Lerner og Loeve.
í kvöld, örfá sæti laus, lau. 1/5, lau. 8/5.
Ath. Sýningum lýkur I vor.
MENNIN GARVERÐLAUN D V1993
HAFIÐ eftirólaf Hauk
Símonarson.
Sun. 25/4, uppselt.
Vegna miklllar aðsóknar veröa aukasýn-
Ingar sun. 9/5 og mlð. 12/5.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Á morgun kl. 14.00, uppselt, sun. 25/4 kl.
14.00, uppselt, sun. 9/5, sun. 16/5.
Litla svlölð kl. 20.30.
STUND GAUPUNNAR eftir
Per Olov Enquist.
Á morgun, sun. 25/4, lau. 1/5, lau. 8/5,
sun. 9/5.
Siöustu sýningar.
Ekkl er unnt að hleypa gestum I salinn
eftlr að sýning hefst.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
I kvöld, uppselt, lau. 24/4 kl. 15.00 (ath.
breyttan sýningartima), sun. 25/4 kl. 15.00
(ath. breyttan sýningartima), lau. 1/5,
sun. 2/5, þri. 4/5, miö. 5/5, flm. 6/5.
Allra síðustu sýningar.
Ath. að sýningln er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn
eftir að sýnlng hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aögöngumiðar grelðist viku fyrlr sýningu
ella seldir öðrum.
Miðasala Þjóölelkhússlns er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýningu sýningardaga.
Miðapantanlr frá kl. 10 vlrka daga í sima
11200.
Greiðslukorlaþj. - Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsið-góða skemmtun.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__llltl
óardasfurstynjaíi
eftir Emmerich Kálmán.
íkvöldkl. 20.00.
Laugardaginn 24. april kl. 20.00.
Föstudaginn 30. april kl. 20.00.
Laugardaginn 1. mai kl. 20.00.
SÍÐUSTU SÝNINGAR.
Miðasalan er opin frá kl.
15.00-19.00 daglega en til kl.
20.00 sýningardaga. SÍM111475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.
Hvernig verða fjölmiðlar
framtíðarinnar?
Junior Chamber ísland heldur opna
námstefnu um þróun fjölmiðlunar á ís-
landi laugardaginn 24. apríl í Snælands-
skóla í Kópavogi og hefst hún kl. 13. Þar
mun Hannes H. Gissurarson fjalla um
áhrifamátt fjölmiöla, Bessí Jóhannsdóttir
flalla um þróun fjölmiðla og hvað sé
framundan, Magnús Hreggviðsson fjalla
um blöð og tímarit framtíðarinnar, Olaf-
ur Hauksson um nýtingu fjölmiðla í
framtíðinni og Haukur Haraldsson um
námskeiðahald í framtíöinni. Þessi listi
er ekki tæmandi um það efni sem verður
til umræðu á námstefnunni. Þessi náms-
efna er öllum opin er áhuga hafa á nýj-
ungum í fjölmiðlun og er aðgangur
ókeypis.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðið:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónlist: Sebastian.
Lau. 24/4, fáein sætl laus, sun. 25/4, lau.
1/5, sun. 2/5, næstsiðasta sýning, sun. 9/5,
siðasta sýning.
Miöaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn
og fulloröna.
Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort,
Ronju-bolir o.fl.
Stórasvlðkl. 20.00.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur eftir Willy Russell.
í kvöld, siðasta sýnlng.
TARTUFFE ensk leikgerð á verki
Moliére.
Lau. 24/4, lau. 1/5, lau.8/5.
Coppelía
íslenski dansflokkurinn.
Uppsetning:
Eva Evdokimova.
Sunnud. 25/4, sunnud. 2/5 kl. 14.00, laug-
ard. 8/5 kl. 14.00.
Litlasvlökl. 20.00.
DAUÐINN OG STÚLKAN eftir
Ariel Dorfman
í kvöld, lau. 24/4.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF!
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir i sima 680680 alla virka
dagafrákl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Lelkhúslínan, simi 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús.
Operetta
Tónlist
Johann Strauss
íkvöldkl. 20.30. Uppselt.
Laugard. 24.4. kl. 20.30. Uppselt.
Föstud. 30.4. kl. 20.30.
Laugard. 1.5. kl. 20.30. Uppselt.
Sunnud. 2.5. kl. 20.30.
Föstud. 7.5. kl. 20.30.
Laugard. 8.5. kl. 20.30.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga kl.
14 til 18 og sýningardaga fram að sýn-
ingu.
Símsvari fyiir miðapantanir allan
sólarhringinn.
Greiöslukortaþjónusta.
Simi f mlðasöiu:
(96)24073.
LJrval, ódyrara
en áður.
Náið í eintak
strax.
Urval
íbúð óskast - Akureyri
Óskum að taka á leigu á Akureyri snyrtilega
íbúð eða íbúðarhús ca 3 mánuði nú í sumar.
Reglusemi og snyrtileg umgengni.
Tilboð sendist: Ljósmyndavörur hf.
Skipholti 31,
105 Reykjavík.
(Aðeins skrifleg tilboð.)
I
Aukablað
Hús og garðar
Miðvikudaginn 5. maí nk. mun aukablað
um hús og garða fylgja DV.
Efni blaðsins verður mjög Qölbreytt. Má þar
nefna t.d. notkun timburbjálka í beð, nátt-
úrugijót og vegghleðslur, ánamaðkafram-
leiðslu, tré og runna í stærri steinhæðir,
flöskugarða, afskorin blóm, samplöntun,
umpottun og hirðingu stofúblóma, hellu-
lögn o.fl. o.fl.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að
auglýsa í þessu aukablaði, vinsamlega hafi
samband við Sonju Magnúsdóttur, auglýs-
ingadeild DV, hið fyrsta í síma 63 27 22.
Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur
auglýsinga er fimmtudagurinn 29. apríl.
ATH.i Bréfasími okkar er 63 27 27.