Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1993, Blaðsíða 30
46
FÖSTUDAGUR 23. APRÍL1993
Föstudagur 23. apríL
SJÓNVARPIÐ
18.00 Ævintýri Tlnna (11:39). Svartey
- seinni hluti. (Les aventures de
Tintin.) Franskur teiknimynda-
flokkur um blaöamanninn knáa,
Tinna, hundinn hans, Tobba, og
vini þeirra sem rata í æsispennandi
ævintýri. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt-
ir. Leikraddir Þorsteinn Bachmann
og Felix Bergsson.
18.30 Barnadeildin (5:13) (Children's
Ward)..Hér hefst ný syrpa í leikn-
um, breskum myndaflokki um dag-
legt líf á sjúkrahúsi. Þýöandi: Þor-
^ steinn Þórhallsson.
18.55 Táknmálafréttlr.
19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir
kynnir ný tónlistarmyndbönd.
19.30 Skemmtiþáttur Eds Sullivans
£24:26) (The Ed Sullivan Show). Banda-
rísk syrpa meö úrvali úr skemmti-
þáttum Eds Sullivans, sem voru
meö vinsælasta sjónvarpsefni í
Bandaríkjunum á árunum frá 1948
til 1971. Þýöandi: Ólafur B.
Guönason. Framhald þáttanna um
eldhugann Gabriel Bird sem sýnd-
ir hafa veriö á f immtudagskvöldum
í vetur. Nú er Gabriel farinn aö
vinna ( Los Angeles með einka-
spæjaranum Mitch O'Hannon.
Aðalhlutverk: James Earl Jones,
Richard Crenna og Madge Sincla-
ir. Þýöandi: Kristmann Eiösson.
22.00 Tengdamömmu tæmist arfur
23.35 Sarah Vaughan (Mastersof Jazz:
Sarah Vaughan -The Divine One).
Bandarísk mynd um feril djass-
söngkonunnar Söru Vaughan.
Sýndar eru upptökur þar sem hún
flytur mörg af þekktustu lögum
sínum og á milli er skotið inn viö-
tölum viö samstarfsmenn hennar
og vini.
00.35 Útvarpsfréttir í dagskráriok
srm
16.45 Nágrannar.
17.30 Rósa. Teiknimynd sem byggð er
á æskuminningum gamanleikkon-
unnar Roseanne Barr.
17.50 Addams-fjölskyldan.
18.15 Ferö án fyrirheits.
18.40 NBA-tilþrif (NBA Action). Endur-
tekinn þáttur frá síöastliðnum
sunnudegi.
-^19.19 19:19.
Í0.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur þar sem allt
getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns-
son. Stöö 2 1993.
20.35 Feröast um tímann (Quantum
Leap). Tímavélin sendir Sam á
nýjan stað í hverjum þætti þar sem
bíöur hans nýtt og erfitt verkefni.
(17:22)
21.30 Hjúkkur (Nurses). Léttur banda-
rískur gamanmyndaflokkur um
hóp af hjúkkum sem taka á vanda-
málum ( starfi og persónulegu lífi
af einstakri bjartsýni og brennandi
ákafa. Þetta er fyrsti þáttur en ann-
ar þáttur er á dagskrá að viku lið-
inni.
21.55 Paradís á jöröu (Lost Horizon).
0.15 Hryllingsnótt II (Fright Night II).
2.00 Ástarþrihyrningur (Dead
Reckoning). Rómantískur tryllir
um ríkan lækni, fallega eiginkonu
hans og elskhuga hennar en milli
þeirra kemur til ástríðufulls upp-
gjörs viö óvenjulegar kringum-
^ stæöur. Aðalhlutverk: Cliff Robert-
son, Susan Blakely og Rick
Springfield. Leikstjóri: Robert
Lewis. 1990. Lokasýning. Strang-
lega bönnuð börnum.
3.30 Örlagaspjótiö (Spearof Destiny).
05.10 Dagskrárlok. Viö tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
0
Rás I
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veöurfrognir.
6.55 Bœn.
7.00 Fréttlr. Morgunþáttur Rásar 1 -
Hanna G. Siguröardóttir og Trausti
Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Veöurfregnir.
7.45 Heímsbyggö - Verslun og
viöskipti Bjarni Sigtryggsson. Or
„ Jónsbók. Jón Örn Marinósson.
(Einnig útvarpað á morgun kl.
10.20.)
8.00 Fréttlr.
8.10 Pólitíska horniö.
8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlif-
inu. Gagnrýni - Menningarfréttir
utan úr heimi.
ARDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttlr.
9.03 Ég man þé tfö. Þáttur Hermanns
Ragnars Stefánssonar.
9.45 Segöu mér sögu. Nonnl og
Mannl fara é sjó eftir Jón Sveins-
son. Gunnar Stefánsson les
10.00 Fréttlr.
10.03 Morgunleikflml með Halidóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdeglstónar.
10.45 Veöurfregnlr.
11.00 Fréttlr.
•■>11.03 Samfélaglð I nœrmynd. Umsjón:
Asdls Emilsdóttir Petersen og
Bjami Sigtryggsson.
11.53 Dagbókln.
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayflrllt é hédegl.
12.01 Að utan.
12.20 Hédeglsfréttlr.
12.45 Veöurfregnlr.
12.50 Auölindln. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dénarfrégnlr. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL 13.05-16.00
13.05 Hédeglslelkrlt Útvarpsleikhúss-
Ins, Carollne.
13.20 Stefnumót. Listir og menning
heima og heiman. Meöal efnis í
dag: Heimsókn, grúsk og fleira.
Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir og
Jón Karl Helgason.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, Kerllngarslóðlr
eftir Llneyju Jóhannesdóttur. Soff-
la Jakobsdóttir byrjar lesturinn.
14.30 Lengra en neflö nœr. Frásögur
af fólki og fyrirburðum, sumar á
mörkum raunveruleika og ímynd-
unar. Umsjón: Margrét Erlends-
dóttir. (Frá Akureyri.)
15.00 Fréttlr.
15.03 Tónmenntlr - Þrir Italskir óperu-
snillingar. Þriðji og lokaþáttur.
19.32 Kvöldtónar.
20.30 Nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir
kynnir.
22.10 Allt I góðu. Umsjón: Gyöa Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) Veðurspá kl. 22.30.
0.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón:Arn-
ar S. Helgason.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Næturvakt Résar 2 heldur áfram.
2.00 Næturútvarp á samtengdum
résum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttlr.
2.05 Meö grátt I vöngum. Endurtekinn
þáttur Gests Einars Jónassonar frá
laugardegi.
4.00 Næturtónar. Veöurfregnir kl. 4.30.
Sjónvarpið kl. 23.35:
I myndinni er rak-
in saga og söngferill
bandarísku söng-
konunnar Söru
Vaughan. Hún hóf
söngferil sinn í trú-
arsöngvakór, varð
söngkona í
unglingahijómsveit
og með tímanum ein
fremsta djass- og
poppsöngkonaaldar-
innar. Hún starfaði
með heimsfrægum
tónlistarmönnum á
borð við Charlie Par-
ker, Dizzy Gillespie,
Miles Davis og Art
Blakey. Rödd Söru
spannaði þijár átt-
undir og hún þróaði
með sér tækni til
þess að nota röddina
I myndinni er rakin saga og söng-
ferill Söru Vaughan.
eins og hijóðfæri. í myndinni syngur hún mörg af þekkt-
ustu lögum sínum, til dæmis Someone to Watch over Me,
Send in the Clowns, Shadow of Your Smile og einnig era
sýnd viötöl við samstarfsmenn hennar og vini.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Skíma. Fjölfræóiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umhverfismál, útivist
og náttúruvernd. Umsjón: Stein-
unn Haröardóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttlr.
17.03 Aö utan. (Áöur útvarpaö I hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
18.00 Fróttlr.
18.03 Þjóöarþel. Saga af spekingi og
dára. Einar Ólafur Sveinsson les.
18.30 Kvlksjá. Meöal efnis kvikmynda-
gagnrýni úr Morgunþætti. Um-
sjón: Sif Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Auglýsingar. Veöurfregnir.
19.35 Caroline eftir William Somerset
Maugham. Áttundi og lokaþáttur.
Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá I gær sem ólafur Oddsson flyt-
ur.
20.00 íslensk tónllst.
20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar,
listamenn og listnautnir. Umsjón:
Jórunn Siguróardóttir. (Áöur út-
varpaö sl. fimmtudag.)
21.00 Á kalypsónótunum. Umsjón:
Sigríður Stephensen. (Áóur út-
varpaö á þriöjudag.)
22.00 Fréttlr.
22.07 Tónlist.
22.27 Orö kvöldslns.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Moments musicaux ópus 16 eft-
Ir Sergej Rakhmaninov. Howard
Shelley leikur á planó.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fróttlr.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síódegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
&
FM 90,1
7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til llfs-
8.00 Morgunfréttlr. - Morgunútvarpiö
heldur áfram. - Fjölmiölagagnrýni
Öskars GuðmunJssonar.
9.03 Svanfrlöur & Svanfrfður. Eva
Asrún Albertsdóttir og Guörún
Gunnarsdóttir.
10.30 Iþróttafréttir. Afmæliskveðj-
ur. Síminn er 91 - 687 1 23. -
Veöurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayflrllt og veður.
12.20 Hídegisfrittlr.
12.45 Hvltlr méfar. Umsjón: Gestur Ein -
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagtkré: Dægurmálaútvarp
17.00 Frittlr. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þ|óðarsélln - Þjóöfundur I beinni
útsendingu.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Ekkl fréttlr. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar slnar frá þvl
fyrr um daginn.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt i góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttirog Margrél Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áö-
ur.)
6.00 Fréttir af veörl, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
6.45 Veöurfregnir. Næturtónar hljöma
áfram.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög I morguns-
árið.
7.30 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
6.30 Þorgelrikur.
7.00 Fréttlr.
7.05 Þorgelrikur.
9.00 Morgunfréttir.
9.05 Í8land8 eina von.
12.00 Hádeglsfréttlr fré fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 í hádeglnu. G6Ö tónlist að hætti
Freymóðs.
13.00 íþróttafréttir eltt.
13.10 Anna Björk Blrgisdéttlr. Þægileg
tónlist við vinnuna I eftirmiðdag-
inn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessl þjóö. Bjarni Dagur Jónsson
og Sigursteinn Másson
17.00 Slðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö. Þráóurinn tekinn upp
aö nýju. Fréttir kl, 18.00.
18.30 Gullmolar.
19.30 19.19. SamtengdarfréttirStöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Hafþór Freyr Slgmundsson
23.00 Pélur Valgeirsson fylgir ykkur
inn I nóttina með góöri tónlist.
3.00 Næturvaktln.
7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar
9.05 Sæunn ÞórlsdAttlr meó létta
tónlisL
10.00 Saga barnanna.
11.00 Þankabrot.Umsjón Guölaugur
Gunnarsson.
11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson.
12.00 Hidegisfréttlr.
13.00 Ásgelr Páll Ágústsson
14.00 Siðdeglstónllst Stjörnunnar.
15.00 ÞankabroLGuðlaugur Gunnars-
son.
16.00 Liflð og tllveran.
16.10 Saga barnanna.endurtekin.
17.00 Sfðdeglsfréttlr.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttlr.
20.00 Krlstln Jónsdóttlr.
21.00 Baldvln J. Baldvinsaon.
24.00 Dagskrirlok.
Bænallnan er opin á föstudögum frá kl.
07.00-01.00 s. 675320.
7.00 Morgunþáttur Aðalstöövarlnn-
ar.Gylfi Þór Þorsteinsson.
9.05 Maddama, kerllng, fröken,
frú.Katrln Baldursdóttir meö þátt
fyrir fólk á öllum aldri.
10.00 Skipulagt kaos.Sigmar Guð-
mundsson
13.00 Yndlslegt Iff.Páll Úskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Siðdegisútvarp Aðalstöövar-
innar.Doris Day and Night.
18.30 Tönlistardeild Aðalstöðvarlnn-
ar.
20.00 Óröl.Bjöm Steinbeck með þátt
fýrir þá sem þola hressa tónlist
22.00 Næturvaktln.Óskalög og kveðjur,
slminn er 626060. Umsjón Karl
- Lúðvíksson.
3.00 Voice of Amerlca fram tll morg-
uns.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15.
FM#957
9.00 Sigvaldi Kaldalóns byrjar meö
þægilegum tónum.
12.00 Helga Sigrún Haröardóttir.
16.00 ívar Guömundsson.
18.00 Dskoboltar.Hallgrímur Kristins-
son
22.00 Böövar Bergsson mætir á eld-
fjöruga næturvakt.
2.00 Föstudagsnæturvaktin heldur
áfram meö partýtónlistina.
6.00 Þæglleg ókynnt morguntónlist.
5
ódn
fin 100.6
7.00 Sólarupprásin.Guðjón Berg-
mann.
11.00 Blrgir örn Tryggvason.í föstu-
dagsskapi.
15.00 XXXRated-Richard Scobie.
19.00 Ókynnt tónllst.
20.00 Maggi Magg föstudagsfiðringur.
22.00 Næturvakt að hætti hússins. Þór
Bæring.
FM96.7
7.00 Böðvar Jónsson
9.00 Krlstján Jóhannsson
11.00 Grétar Mlller
13.00 Fréttlr frá fréttastofu.
13.10 Brúnir I beinni
14.00 Rúnar Róberfsson
16.00 Slðdegl á Suöurnesjum.
19.00 Ókynnt tónllst
20.00 Eðallónar.Ágúst Magnússon.
23.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18.
Þráinn Brjánsson hitar upp fyrir helgina
með hressilegri tónlist.
★ ★★
EUROSPORT
* .*
*★*
6.30 Tröppueróbikk.
7.00 Equestrian.
8.00 London Marathon.
9.00 íshokký.
11.00 Live Motor Racing Formula
One.
12.00 Knattspyrna.
13.30 Amerískt íshokký
15.00 Motorcycllng
15.30 International Motorsport
Magazine
16.30 Motor Racing Formula One
17.30 Eurosport News.
18.00 íshokký
20.30 NBA American Basketball
21.00 Top Rank Boxong.
22.30 NHL American lce Hockey
23.30 Eurosport News
24.00 Dagskrárlok
5.00 The DJ Kat Show.
7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long.
7.55 Telknlmyndlr.
8.30 The Pyramld Game.
9.00 Strlke It Rich.
9.30 Concentratlon
10.00 The Bold and the Beautiful.
10.30 Falcon Crest.
11.30 E Street.
12.00 Another World.
12.45 Santa Barbara.
13.15 Sally Jessy Raphael.
14.15 Dilferent Strokes.
14.45 The DJ Kat Show.
16.00 StarTrek:TheNextGeneratlon.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Famlly Tles.
19.00 V.
20.00 WWF Superstars of Wrestllng.
21.00 Code 3.
21.30 StarTrek:theNextGeneratlon.
22.30 Studs.
SKYMOVŒSPLUS
5.00 Showcase
9.00 Frankensteln: The College Ye-
ars.
10.35 The Secret of Santa Vlttoria.
13.00 The Revolutlonary
15.00 Popl
17.00 Frankenstaln: The College Ye-
ars.
18.40 Breskl vlnsældallstinn.
19.00 Termlnatlor 2: Judgment Day.
21.15 Loverboy.
23.05 Blood Flght.
1.00 Flrestarter.
3.00 Under the Boardwalk
Arfurinn veldur mikilli öfund innan fjölskyldunnar.
Sjónvarpið kl. 22.00:
Tengdamömmu
tæmist arfur
Á fóstudagskvöld sýnir
Sjónvarpið frönsku gaman-
myndina Tengdamömmu
tæmist arfur. Myndin var
gerð árið 1991 og segir frá
þvi er roskin kona erfir
miUjarð franka eftir ætt-
ingja sinn í Bandaríkjunum.
Ætla mætti að slíkt happ
gleddi hennar nánustu en
þess í stað veldur arfurinn
bæði öfund og írafári miklu
innan íjölskyldunnar. Sú
gamla þarf að uppfylla viss
skilyrði til þess að fá arfmn
afhentan. Áð öðram kosti
eiga peningarnir að renna
til líknarmála. Um tíma er
mjög tvísýnt að frúin nái að
gera það sem til er ætlast
af henni en tengdasonur
hennar beitir öllum mögu-
legum ráðum tii að tryggja
að fjölskyldan verði ekki af
arfinum.
Starfssysturnar standa saman í gegnum þykkt og þunnt.
Stöð2 kl. 21.30:
Bjartsýnar og ákveðnar
hjúkrunarkonur sem takast
á viö vandamál í staríi og
persónulegu lífi af einstakri
jákvæðni og ákafa eru aðal-
söguhetjurnar í þessum
skemmtilega bandaríska
myndaflokki. Ein þeirra er
Sandy, samviskusöm
þjúkka, sem er að ná sér
eftir skilnað og getur ekki
stillt stig um að láta karl-
peninginn ílnna til tevatns-
ins. Starfssystir Sandy,
Julie, hefur svolítið oin-
kennilega sýn á hfið og
hjálpar henni til að komast
yfir áfallíð. Annie, yfir-
hjúkranarkonan, á í erflð-
leikura með að iáta starfið
og fjölskyldulífið falla sam-
an og íjórða konan í hópn-
um, Gina, er nýflutt til
Bandaríkjanna og reynir
hvað hún getur til að lækna
sjúklingana.
Richard finnst að honum beri skylda til að aðstoða bróður
sinn við flóttann en er þó á báðum áttum þegar hann frétt-
ir hver tilgangurinn með veru hans í dalnum er.
Stöð2kl. 21.55:
Paradísájörð
Peter Finch, Michael
York og Liv Ullmann leika
aðalhlutverk í þessari kvik-
mynd. Myndin segir frá Ric-
hard Conway, heimsfræg-
um sendifulltrúa bresku
ríkisstjómarinnar, sem er
rænt ásamt fylgdarliði sínu
og fluttur til Shangri-La í
Tíbet. Shangri-La er sann-
kölluð paradís á jörð þar
sem allt það besta úr listum,
menningu og vísindum er
varðveitt fyrir þann dag
þegar mannkyniö eyðir
sjálfu sér í stríðsbrölti.
í fylgdarliði sendifuUtrú-
ans er bróðir hans, George,
sem getur aðeins hugsað um
að flýja, og blaðamaðurinn
Sally sem verður hugfang-
inn af staðnum.