Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1993, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1993
13
í tilefni 50 ára afmælis Sambands íslenskra rafveitna.
Við bjóðum þér að heimsækja höfuðstöðvar
okkar að Suðurlandsbraut 34
laugardaginn 24. apríl frá kl. 11 til 17.
Ballett
Aðalsteinn Ingólfsson
í dansi þeirra og fasi komu fram
aörar áherslur en við sáum í túlkun
Láru Stefánsdóttur og Eldars Vali-
evs, áherslur sem sennilega má rekja
bæði til þjóðemis dansaranna og per-
sónugerðar. í meðforum Láru varð
Svanhildur að ærslafullum íslensk-
um stelpugopa, uppátektasöm, þrótt-
mikil og stríðin. Þar á móti sýndi
Valiev af sér stoltlegt fas, hófstillu
og stimamýkt hins velþjálfaða rúss-
neska ballettdansara.
Algjör dúlla
Mauro Tambone var hins vegar að
springa af suðrænu fjöri, örlátur á
leikræna tilburði, nettur og köttur
liðugur. Nettleikann eiga þau sam-
eiginlegan, Nicolette Salas og hann,
en að öðru leyti mátti í dansi hennar
finna skemmtilega temprað mótvægi
við ákafa hans. Ungfrú Salas er
óvenjuleg af dansara að vera, lágvax-
in með skrýtin hlutfóll, en hefur til
að bera sérstaka mýkt, þokka og út-
geislun, sem sagt „algjör dúlla" eins
og ungur áhorfandi á næsta bekk
sagði stundarhátt á miðri sýningu.
Það var á mörkunum að maður tryði
því að þetta ljúfa fljóð gæti gert dokt-
or Coppelíusi þann grikk að ræna
dúkkunni hans og rústa vinnustof-
una. AUt um það var samleikur og
RAFMAGNSVEITA
REYKJAVÍKUR
-léttir þér lífið
Menning
PáD PéturBBcn, DV, VOc
\ iHátt á þriðja hundrað manns
sótti sýninguna sem Almanna-
varnir V-Skaftafellssýslu og
Raunvisindastofnun Háskólans
efhdu tíl í sambandi við Kötlu-
stefnu. Þar var almenningi gefinn
kostur á að kynnast hugsanleg-
um afleiöingum Kötlugoss á
veggspjöldum með myndum og
texta um málefniö. Ilöfundar
voru sérfræðingar í jarðvísindum
við Raunvisindastofhun, al-
mannavarnamenn og heima-
menn sem eru kunnugir landi og
sögu. Á sýningunni mátti sjá
marga muni sem tengjast eldri
gosum.
Þér gefst kostur á kynnast starfsemi
Rafmagnsveitunnar, þjónustu hennar við
notendur og ýmislegt sem að rafmagni lýtur:
♦ Upplýsingar um rafmagnsnotkun þína,
rafmagnsreikninginn, dreifikerfið.
♦ Skipulagðar skoðunarferðir með strætis-
vögnum í stjórnstöð Landsvirkjunar við
Bústaðaveg og aðveitustöð RR við
Meistaravelli.
♦ Tölvukortakerfi.
♦ Munir úr minjasafninu.
♦ Verkefni grunnskólanema um rafmagn verða
til sýnis.
♦ Rafmagnsbíll verður á staðnum.
♦ Ert þú lofthræddur? Þú kemst að því í
körfubílunum.
♦ Stjórnarformaður RR, Páll Gíslason og
Aðalsteinn Guðjohnsen rafmagnsstjóri verða
til viðtals frá kl. 15.
♦ Hljómsveitin Karnivala leikur leiðandi tónlist.
♦ Kaffihlaðborð í boði Rafmagnsveitunnar.
♦ Börnin fá óvæntan glaðning.
Suðrænar
áherslur
Það segir sitt um ágæti þess hóps
sem nú stendur að uppfærslunni á
Coppelíu að í honum eru að minnsta
kosti þrjú pör sem dansað geta erfið
hlutverk elskendanna, þeirra Svan-
hiidar og Frans. Síðastliðið sunnu-
dagskvöld var röðin komin að tveim-
ur dönsurum af suðurslóðum, Nico-
lette Salas frá Texas og Mauro Tam-
bone frá Ítalíu. Salas er ung að árum,
menntuð bæði í Texas og New York,
og kom hingað gagngert til að dansa
í Coppelíu. Tambone á hins vegar að
baki sex ára reynslu með nokkrum
baUettflokkum á meginlandi Evrópu.
dans þeirra Salas og Tambone með
ágætum, þótt eitthvað skorti að vísu
upp á samstillingu í tvídansi þeirra
í lokaþættinum. Raunar var einnig
eins og fyrirrennarar þeirra í hlut-
verkunum, Lára og Valiev, væru
ekki enn búin að laga sig að hópatrið-
unum, svo oft voru þau út út „flútti"
við vel samstillta meðdansara sína.
Frá sýningu íslenska dansflokksins á Coppelíu.
Fólk skoðar heimildir um Kötlu-
gos. DV-mynd Páll
Kotlu-
stefna